Vísir - 03.10.1959, Síða 1
Þjóðverjar efna ti! hljómíeika
í Austurbæjarbióí.
Á vegam Þýzk-íslenzka
tnenningarfélágsins ■' Keykja-
,vík kemur hingað þýzkt söng-
©g hljómlistarfólk ■' næstu
xiku og efnir til hljómleika í
Mva6 kostar hún?
Brezkuru réttur hefir verið
heðinn að meta bessa konu til
fjár. Hún var manni sínum,
lækni í London — ótrú, og
hann hefir krafið þann, sem
konan gerðist brotleg með,
skaðabóta fyrir verknaðinn. Nú
á rétturinn að meta, hversu
margra punda virði konan sé.
Austurbæjarbíói n.k. fimmtu-
dagskvöld kl. 7.
Til þessara hljómleika er
meðfram efnt í tilefni 10 ára
afmælis Austur-þýzka lýð-
veldisins.
I þessum hópi er fett, þ. e.
fiðluleikari, píanóleikari, sópr-
ansöngkona og tenorsöngvari,
allt þekkt fólk í Austur-þýzku
hljómlistarlífi.
Einkum hefur fiðluleikarinn,
Werner Scholz, hlotið lofsverða
dóma fyrir meðferð sína á
verkum sígildra meistara svo
sem Bach’s, Beethovens og
Mozart’s. Hann er prófessor
við
og
foníuhljómsveitina þar í borg.
Píanóleikarinn heitir Dieter
Braner. Hann hefur getið sér
frægðarorð fyrir leik sinn,
íerðast víða um og haldið
hljómleika. Söngkonan heitir
Ina-Maida Jenns, hún hefur
vakið mikla athygli vegna
frammistöðu sinnar og hlotið
verðlaun í samkeppni. Hún er
fjölhæf söngkona, sem er jafn-
vig á óperuaríur sem ljóðalög,
þióðlög og nútímatónlist. Loks
er tenórsöngvarinn Max Jens-
sen, ungur maður, sem hefur
nýlokið prófi við Tónlistarhá-
skólann í Berlín, en er talinn
efnilegur söngvari.
Á efnisskrá eru verk eftir
eldri og yngri tónskáld, m.a.
Hándel, Beethoven, Schubert,
Leo Spies, Brahms, Thilman,
Schumann, Glinka. Liszt og
Tsaikovsky, svo þeir helztu séu
nefndir.
Tónlistarfólkið er væntan-
legt að kvöldi 7. þ.m. til Rvík-
ur. Daginn eftir heldur það
hljómleika í Rvík, en að kvöldi
9. þ.m. kemur það fram á
| hljómleikum Tónlistarfélagsins
á Akureyri. Aðra hljómleika
heldur það ekki og fer utan á
sunnudag.
j Aðgöngumiðar að hljómleik-
unum verða seldir n.k. mánu-
dag og úr. því í bókaverzlunum
Lárusar Blöndal, Mál og menn-
ingar, Eymundssonar, Kron og
’ auk þess í Austurbæjarbíói.
Dagskipan í Peking.
Aldrei árásir á
r
Samtímis er ráðizt á indverskt
land og það tekið.
Kínakoanmúnistar segjasi
bráðum ráða öfiu BncESandl.
i
Kínverskir kommúnistar
halda nú hátíðlegt 10 ára af-
rnælis sigurs síns yfir þjóðern-
issinnum og stofnunar alþýðu-
lýðveldisins kínverska og
var einn helztj dagur liátíða-
verskt, og hafa aukið
sitt við landamærin.
I Fregnir hafa borist um, að
kínverskar hersveitir á landa-
mærunum gegnt Uttar Pradesh
hefðu ofbeldi í frammi gegn
aldanna^ í Peking í fyrradag, jn(jversjíurn kaupsýslumönnum,
er þar fór fram í viðurvist
Tónlistarskólann í Berlín Krúsévs og annarra friðarleið-
konzertmeistari við sym- toga mesta hersýning sögu
Kína.
Þar fóru hersveitir gráar fyr-
ir járnum, skriðdreksveitir og
hvað eina, en yfir höfðum
manna flugu herflugvélar, en
fylkingin á jörðu var í fullar 3
klst. að fara farmhjá hápallin-
um, þar sem friðarleiðtogarnir
stóðu. Sama dag gaf landvarna-
ráðherra Kína út dagskipan
þess efhis m.a. að kínverski her- *
inn skyldi aldrei ráðast á aðrar
þjóðir.
Til viðbótar þessum fregnu-
um mætti geta eftirfarandi
fregnar, sem birt var í New
York Times fyrir fáum dögum,
samkvæmt fregnum frá Pauri
á Indlandi:
Kínverskar hersveitir eru að
taka í sínar hendur land, sem
til þess hefur verið talið ind-
svæði Tíbet gegnt Uttar Prad-
esh, og hafi lagt nýja vegi og
6 flugbrautif. Kínverskar flug-
vélar fljúga' iðúlega yfir ind-
verskt land. Þeir hafa m.a. tek-
ið þorpið Barahóti og gefið þyí
nýtt nafn, Weéjé. — Þeir tókú
setulið Barahoti með því að ógna þorps
I búum, • hindra fei'ðir farand-
kaupmanna, sem notuðu þofþið
sem bækistöð, og sendu þar
næst vopnaðan herflokk til
þorpsins.
• Skammt frá Barahoti er mik-
, * , » • , . . ið landflæmi óbyggt, sem Kín-
og legðu hald a varmng þeirra . , . . , , , , ,
( verjar hafa tekið í smar hend-
. ur. Þeir hafa farið yfir landa-
mærin og haft er eftir kaup-
með hinni lítilvægustu átyllu.
Kaupmenn og íbúar í þorpun-
um segja, að Kínverjar hafj
flutt meira herlið inn á land,-
Framh. á 2. síðu.
Söfnun í þyrlu handa landhelgisgæzlunni er hafin, eins og
Vísir boðaði í gær, og það er þetta merki, sem menn eiga að
kaupa til þess að sýna, að þeir hafi léð málinu lið. Verður
um merki með tvennskonar gildi að ræða — kosta 10 og 25
kr. — og gerð hafa verið alls rúmlega 100,00. Gefið hefur
verið út ávarp af þessu tilefni, og birtir Vísir það á mánudaginn.
Zirganos
— gat ekki gefist
upp.
VaMímar
Iljwrnsson:
Með Eögum skal
Fjórum sinnum synti hann yfir Ermarsund
og 40 sinnum yfir Bosporus, en — -
fjórða titraunin til að synda frá íflandi til Skottands varð hans bani.
Eiim þekktasti sundmaður ir Bosporus hafði hann synt
Evrópu, grískur þolsundskappi,! hvorki meira né minna en 40
sem á heimsmet í Ermarsunds- sinnum. Þá hafði hann og synt
siglingum, drukknaði í Bristol- umhverfis Manhatían-eyju í
sundi um s.I. helgi. Þetta var New York. Að þessu sir.ni ætl-
Jason Zirganos, 49 ára gamall aði hann að synda yfir Norður-
er hann hóf sundið, að sjórinn
þar væri kaldari en hann ætti
að venjast og ráðið að hætta
þegar, ef hann færi að dofna af
kulda. Hann taldi sig geta synt
í 24 klukkustundir, en eftir
Eand byggja."
Eins og kunnugt er, hefur
þar m. a. fjallað um stjórnar-
farslega þróun á íslandi og í
Bandaríkjunum, fjárhags- og
skattamál.
Að fyrirlestrinum loknum
mun ræðumaður svara fyrir-
spurnum.
Öllum er heimill aðgangur að
fundinum gegn 10 kr. gjaldi, ef
Valdimar Björnson fjármálaráð menn ekki hafa stúdentaskír
F i . .
herra Minnesota dvalizt hér á teim.
landi undanfarið í boði Stúd-j
entafélags Reykjavíkur og.
Loftleiða h.f. Hefur hann haldið
tvo fyrirlestra liér við geysi-
mikla aðsókn.
Á morgun (sunnudag) flyt-
ur Valdimar síðasta fyrirlestur
sinn á fundi Stúdentafélagsins.
Verður fundurinn haldinn í
uppgjafamajór í gríska hern- sund, sem er milli írlands og næstxun 18 klst. var hann orð-^ Sjálfstæðishúsinu og hefst kl.
um, sem hefur synt fjórum sinn ! Skotlands, en það er 22 mílna ’ inn svo þjakaður, að hann gat 3 e. h.
um yfirErmarsund — eftar en breitt og straumar stríðir í því.
nokkur maður annar — en yf- j Gríkkinn var varaður við því,
ekkj lengur haldið á tehrúsa, * Fyrirlesturinn nefnist „Með
Framh. á 8. síðu.
' lögum skal land byggja" og er
í Fort Worth í Texas hefir
verið tekinn af lífi banda-
rískur fyrrv. hermaður, sem
í des. 1950 drap suður-kóre-
iskan borgara. — Verjandi
sakborningsins hefir árum
saman barizt fyrir því, að
fá dóminum breytt. Taldi
hann víst, að sakborningur
hefði verið drukkinn eða
gripinn æðiskasti, er hann
skaut manninn.
M i:
Laugardaginn 3. október 1959
217. tbl.