Vísir - 03.10.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1959, Blaðsíða 2
fgFlíflf^PiW y 1 s IB '^9*1* K»? Laugardaginn 3. október 1355 8~* Sœjarfréttir___j JÚtvarpið í kvöld. Kl. 16.30, •/Veðurfregnir. — 18.15 Skákþáttur. (Guð- mundur Arnlaugsson). — 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Tónleikar: Deep Rivers Boys syngja. — 20.00 Fréttir. 20.30 Leik- j rit „Penelopa“ eftir W. I Somerset Maugham í þýð- j ingu Maríu Thoroddsen. J Leikstjóri: Helgi Skúlason. ] Leikendur: Lárus Pálsson, J Guðbjörg Þorbjarnardóttir, j Þorstinn Ö. Stephensen, ] Helga Bachmann, Svandís Jónsdóttir, Helgi Skúlason og Sigríður Hagalín. — 22.00 1 Fréttir og veðurfregnir. — 1 22.10 Danslög. — Dagskrár- lok kl. 24.00. Jíappdrætti Golfklúbbs Rvíkur. Dregið var hjá Borgarfógeta í happdrætti G. R. sunnu- i daginn 27. sept. s.l. Vinn- ingur var golítæki. Upp kom miði nr. 47. Vinningsins skal i vitjað til Guðmundar Hall- dórssonar, Laugavegi 2. —j Sími 13700. JSkipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Rostock 1. þ. m. áleiðis til Rvk. Arnar- fell er í Rvk.. Jökulfell fór frá New York 29. f. m. áleið- is til Rvk. Dísarfell losar á Vestfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa í flóa. Helgafell fór frá Rauf- ! arhöfn 29. f. m. áleiðis til Helsingfors, Ábo og Hangö. KROSSGÁTA NR. 3873. Skýringar: Lárétt: 1 úr innýflum, 3 auð- félag, 5 atv.orð, 6 samhljóðar, 7 Afríkumanni, 8 tónn, 10 var á fótum, 12 að utan, 14 vöru- merki, 15 ílát, 17 ending, 18 vanginn. Lóðrétt: 1 Frakki, 2 yfrið, 3 hundi, 4 íþróttatæki, 6 bygg- ing, 9 vofa, 11 lindinn, 13 um eftirmiðdag, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3872. Lárétt: 1 mör, 3 bás, 5 al, 6 ho, 7 Bör, 8 gá, 10 mala, 12 all, 14 ræl, 15 als, 17 Na, 18 árlega. Lóðrétt: 1 Magga, 2 öl, 3 bor- ar, 4 skjala, 6 höm, 9 álar, 11 læna, 13 LLL, 16 se. Hamrafell fór 1. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batum. Sunnudagaskóli K.F.U.M. byrjar vetrarstarfsemi sína á sunnudaginn kl. 10 f. h. í húsi félagsins, Amtmanns- stíg 2 B. Öll börn eru vel- komin og ættu foreldrar að suðla að því, að börnin sæktu vel sunnudagaskólann í vetur. Leiðrétting. í greininni „Vatnsveitan 50 ára‘ í Vísi í gær, 5. dálki, 7. bls. neðarlega á að standa: að meðaltali 100 pottar vatns á dag, auk þess sem kann að þurfa til iðnaðar o. s. frv. — Undir greininni átti að standa —1. Ný bók. Skáldsagan Don Juan, sonur Karólínu, sem kom í sumar sem framhaldssaga í Vísi, er komin út sérprentuð og fæst hjá bóksölum. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi. Framtíð 200 kr. í. D. K. 100 Þ. G. E. 6.00 og Þ. G. E. 30.00. Ó. V. P. 500 kr. Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld bandaríska úrvalsmynd: — „Köngulóarvefurinn“. Gjafir og áheit til Háteigskirkju afhent undirrituðum. — Ónefndur 2600 kr., N. N. R. 700, G. J. 100, Frá konu 100, Sv. P. 200, Sigr. Þ. 500, hjónin Björn Sigurðsson og Ingunn Kristjánsdóttir, skipholti 28 1000 kr. — Beztu þakkir. — Jón Þorvarðsson. Messur á morgun. Háteigspprestakall: Messa kl. 11 árd. Síra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Síra Bjarni Jóns- son vígslubiskup messar. Laugarneskirkja: Messa kl. 14. (Ath. breyttan messu- tíma). Síra Garðar Svavars- arsson. Bústaðapprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 17. Síra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2. Síra Bragi Frið- riksson. — Garðar Þor- steinsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Neskirkj: Messa kl. 2 Síra Bjarni Jónsson vígslubisk- up. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 ár- degis. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.00 Messa í há- tíðasal Sómannaskólans. — 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegistónleikar. — 16.00 Kaffitíminn. -— 16.30 Veðurfregnir. Sunnu- dagslögin. — 18.30 Barna- tíminn. (Helga og Hulda Valtýsdætur). a) Ævintýrið um Mjallhvít, í leikrits- formi. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. b) Upplestur — og tónleikar. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tón- leikar: Géza Anda leikur pí- anótónverk. — 20.00 Fréttir. •— 20.20 Raddir skálda: Smásaga og ljóð eftir Jón Óskar. (Gísli Halldórsosn, Hannes Sigfússon og höfund urinn lesa. —21.00 Tónleik- ar: Verk eftir Claude De- bussy. — 21.30 Úr ýmsum áttum. (Sveinn Skorri Höskuldsson). — 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. — 22.05 ’Danslög. — 23.30 Dagskrár- lok. Dagskipan... Framh. af 1. síðu. mönnum og þorpsbúum, að þeir hafi verið hinir digurbarkaleg- ustu og sagt, að þeir myndu brátt ráða yfir Indlandi. Enn- fremur mæltu þeir smánar- orðum um Nehru forsætisráð- herra Indlands og Dalai lama, andlegan leiðtoga Tíbetbúa, Erindrekar kommúnista fara um þorpin og dreifa áróðurs- ritlingum, þar sem því er haldið fram, að undir kín- verskri stjórn bíði þeirra vel- megun. Vegna þessara atburða hafa Indverjar aukið lögreglulið sitt á landamærununi og indverskt herlið tekur við æ fleiri landa- mærastöðvum. Kongressflokkurinn ind- verskihefur birt endurskoðaða yfirlýsingu til fordæmingar á ofbeldi Kínverskra kommúnista þar sem þeir eru sakaðir um að hafa brotið fimm mikilvæg- ustu grundvallaratriði friðsam- legrar sambúðar þjóða milli, en þessi atriði voru tekin upp í indversk-kínverska sáttmálann frá 1954. — Yfirlýsingin leiðir í ljós gerbreytt almenningsá- lit á Indlandi, eftir árás kínv. kommúnista. á Longju, ind- verska varðstöð 3,2 km. suður af norðvestur landamærum Tí- bets. Skjaldbreift Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag. — Farseðlar seldir á miðvikudag. fer til Ólafsvíkur, Stykkis- hólms og Flateyjar á fimmtudag. HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnalaugin Björg Sólvallagötu 74. Barmahlíð 6. * A mettima yfir Kyrrahaf. Boeing-flugvél afgerðinni B- 707 hefir sett met í flugi yfir Kyrrahaf. Flaug vél þessi frá Sattle í Kanada til Tokyo í Japan á 10 klst. 47 mín., og er það fljót- asta ferð farþegaflugvélar þessa leið. Vélin er íeign BOAC og búin Rolls Royce-hreyflum. Heldur miðar í áttina. Heldur virðist miða í áttina við að veita konum í Sviss kosn- ingarrétt. Karlar í Neuchatel-kantónu samþykktu við allsherjarat kvæðagreiðslu á sunnudaginn, að konur þar skuli hafa kosn- ingarrétt framvegis. Hefir þetta aðeins verið samþykkt í einni kantónu áður — af alls 22. ALLT Á SAMA STAÐ PAYEIV- pakkningar pakkningasett og pakkdósir í flesta bíla. EGILL VILHJÁLMSSON hf. Laugavegi 118 . Sími 2-2240 Unglinga vantar til útburðar Grímstaðarholt Þingholtsstræti Dagblaðið VÍSIR Sími 11660. Ný bókaverzlun á Laugavegi 8 f dag, laugardag 3. okt. opnum við bókaverzlun á Lauga- vegi 8 (við hlið skartgripaverzlunar Jóns Sigmundssonar). Þar verða á boðstólum allar r.ýjar íslenzkar bækur, skóla- bækur, skólavörur og ritföng, ennfremur dönsk og þýzk blöð. Auk þessa munum við leggja áherzlu á að útvega viðskiptamönnum okkar eldri bækur, eftir því sem tök eru á. Margra ára reynsla og' þjálfun verzlunarstjórans í starfinu er trygging fyrir því að viðskiptamenn okkar fái góða þjónustu í verzluninni og að fyrir þeim verði greitt á allam hátt eftir beztu getu. Gjörið svo vel að líta inn á Laugavegi 8. Virðingarfyllst, Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar h. f. Sími 19850. Aðalumboð fvrir Kvöldvökuútgáfuna á Akureyri. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför sonar okkar og 1 ■; jður SIGURÐAR Rl ’ÓLFS BJARNASONAR Ilvei fisgötu 85. Svanhvít Kristbjörnsdóttir, Bjarni Sigurðsson og systkini.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.