Vísir - 03.10.1959, Síða 3
Laugardaginn 3. október 1959
VlSIB
r
3
Síml 1-14-75.
Kóngulóarvefur-
inn
((The Cobweb)
Ný bandarísk úrvalskvik-
mynd tekin í litum og
CinemaScope.
Richard Widmark
Lauren Bacall
Charles Boyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
/M
Sími 1-11-82.
Louis Amstrong
(Satchmn the Great)
£ Sími 16-4-44.
Að elska
og deyja
y Ný amerísk úrvalsmynd.
| Sýnd kl. 9.
Gullna liðið
(The Golden Horde)
I Spennandi amerísk
i litmynd.
Ann Blyth
David Farrar
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Skemmtileg, ný, amerísk
jazz mynd, um sigurför
Louis Armstrong og hljóm-
sveitar í tveimur heims-
álfum.
Louis Armstrong
Edward R. Murrow
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
loftpressur til leip
Framkvœmi allskonar
múrbrot og sprengingar.
Klöpp
Sími 2-45-86.
fiuÁtuthajatklc k
Sími 1-13-84.
Spor í snjónum
(Track of the Cat)
Mjög spennandi og við-
burðarík, ný, amerísk
kvikmynd í litum og
CinemaScope.
Robert Mitehum
Teresa Wright
Tab Hunter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjwhubíc
Sími 18-9-36.
Ævintýri í
langferðabíl
(You can‘t run away
from it)
Bráðskemmtileg og snilld-
arvel gerð ný amerísk
gamanmynd í litum og
CinemaScope með úrvals-
leikurunum
June Allyson
Jack Lemmon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
verður haldinn í Blaðaútgáfunni Vísi h.f. þriðjudaginn 3.
nóv. n.k. kl. 3 s.d. að Tjarnarcafé, uppi.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
HÓDLEIKHtSTO
Tengdasonur óskast
Sýning í kvöld og annað
kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl.
17 daginn fyrir sýningar-
dag.
Jóhtutn Gestsson
DANSLEIKUR
í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Skipstjóra vantar
á 53. tonna bát sem gerður
verður út á þorskanet frá
Reykjavík í haust. Uppl. í
síma 11059.
lAVCAVEC IC -
Yjatnatbíó
(Sími 22140)
Ævintýri í Japan
(The Geisha Boy)
Ný, amerísk, sprenghlægi-
leg gamanmynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur:
Jerry Lewis
Fyndnari en nokkru
sinni fyrr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HcpatíogA l'íó WM
Sími 19185
Keisaraball
Hrífandi valsamynd írá
hinni glöðu Vín á tímum
keisaranna. — Fallegt
landslag og litir.
Sonja Ziemann
Rudolf Prack
Sýnd kl. 7 og 9.
Svarta skjaldar-
merkið
Spennandi amerísk ridd-
aramynd í litum með
Tony Curtiss
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
TIL SÖLU
Allar tegundir BÚVÉLA
Mikið úrval af öllum
undum BIFREIÐA.
BÍLA- og BÚVÉLASALAN
Baldursgötu 8. Sínsi 23136.
Þrjár ásjónur
Evu
(The Three Faces of Eve)
Heimsfræg amerísk Cine-
maCcope mynd, byggð á
ótrúlegum en sönnum
heimildum lækna, sem
rannsökuðu þrískiptan
persónuleika einnar og
sömu konunnar. Ýtarleg
frásögn af þessum atburð-
um birtist í Dagbl. Vísi,
Alt for Damerne og
Readers Digest.
Aðalhlutverk leika:
David Wayne
Lee J. Cobb og
Joanne Woodward,
sem hlaut „Oscar“ verð-
laun fyrir frábæran leik ]
myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. =* |
Bönnuð börnum ! ]
yngri en 14 ára.
4 ja&p - -
Émi ííí*>’ 1 9 . ®
Séríiwm ' *
lcvSlds á undan •
og morguns á eftir
yokstrinum er heill-
oróð að smyrja and-
litið með NIVEA.
þaó gerir raksturinn
Jsaegilegri og vern-
9 dor húðino.y'
Miíinætursýmng *
í kvöld kl. 23,30 í Austurbæjarbíó
á franska gamanleiknum
Haltu mér, slcpptu mér
eftir Claude Magnier. — Leikendur: Helga Valtýsdóttir,
Lárus Pálsson og Rúrik Haralasson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Austurbæjarbíó.
Xáhntýst). aðeins þcssi eina sýning
NÝTT LEIKHUS
Söngleikurinn
Rjúkandi ráð
Texti: Pír O. Men. — Tónlist: Jón M. Árnason.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
FYRSTA FRUMSÝNING í Framsóknarhúsinu sunnudaginn
4. okt. kl. 8,30 e.h. — Næsta synihg þriðjúdag.
Miðasala í Framsóknarhúsinu frá kl. 4—8 í dag og á
morgun. pantanir í síma 22643.
„NÝTT LEIKHÚS".