Vísir - 03.10.1959, Síða 4
I
tisn
Laugardaginn 3. október 1959
vism
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur ut 300 daga á ári, ýmist 8 éða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þunnt er móðureyrað.
í>að hefir löngum verið haft
fyrir satt, að móðureyrað
væri þunnt, móðirin gæti
auðveldlega heyrt til barns-
, ins síns, þótt aðrir heyrðu
j ekki til þess og greint grát
þess innan um hrinur fjölda
i barna. Þetta kom ýmsum í
hug í fyrradag þegar menn
j lásu litla -klausu í Þjóðvilj-
upp skræk og var nafni
fornkappans þó ekki búinn
að yfirgefa flokk sinn. Nú
er það Framsóknarflokkur-
inn, sem ekki má blaka við.
Það sést af viðbrögðum
Þjóðviljans vegna greinar
Vísis. Við það var ekki kom-
andi, að Frámsóknárflokkur-
inn ætti einn sökina.
KIRKJA DG TRUMAL:
EILÍFT MI V
EiRft nafn \?jl c;ég gefa þeim,
segír Drottinn, það er aldrei
mun afmáð verða.
Þannig talar sá, sem einn er
eilifur, og einn hefur mátt til
þess að gefa það, sem eilíft er.
Hann talar þannig til vor,
barna tímans, sem lifum sem ! inn af slysförum, grafinn í fram
f En ég vil gefa þeim eilíft
nafn, það er aldrei mun afmáð
verða. Eg kalla á þig með nafni,
þú ert minn. Nöfn yðar eru rit-
uð í himnunum.
Þannig talar Guð. Þannig
mætti hann oss á heilagri skírn-
arstunau, þegar vér hlutum það
nafn, sem mennirnir þekkja og
nefna. Þá var oss tileinkað ann-
að nafn, nafnið, sem hverju
nafni er æðra, vér vorum inn-
siglaðir nafni Jesú Krists, að
á manntalsskrá, nafn í dánar-
aug'lýsingu, nafn á legsteini.
Mér er minnisstæður einfald-
ur trékross á leiði. Þar stóð ekk-
ert nafn, heldur aðeins orðin:
„Þekktur af Guði“. Óþekktur
maður hvíldi þar, sjórekinn, dá- j hann skyldi vera frelsari vor,
anum sem skrifuð var vegna En það var annars fróðlegt að
• forustugreinar í Vísi daginn
i áður. Greinin í Vísi hafði
fjallað um það, að rekja
; mætti upphaf mestu spill-
ingarinnar í landinu til þess
! tima, þegar Framsókn efld-
ist svo að áhrifum, að hún
gat farið að hafa veruleg á-
hrif á embættaveitingar og
annað af því tagi.
Þjóðviljinn er ekki almenni-
lega ánægður með þetta.
Móðureyra hans hefir reynzt
þunnt eins og svo oft áður.
Það var haft á orði fyrir
eina tíð að ekki' mætti ýta
við Hannibal Valdimarssyni,
án þess að Þjóðviljinn ræki
sjá hversu lítið Þjóðviljinn
taldi óhætt að birta af því,
sem Vísir sagði. Hann vildi
ekki láta vitnast, hvern
vitnisburð Framsóknarflokk-
urinn fékk, því að hann veit,
að margir þekkja sannleik-
ann í þessu þegar þeir sjá
hann. Og svo er líka þetta,
að kommúnistar hafa verið
svo anzi samhendir Fram-
sóknarmönnum í að safna
bitlingum og feitum bitum
handa sínum mönnum,
meðan þeir hafa verið í flat-
sænginni góðu. Það sást í
fyrradag að þeir sakna yls-
ins.
Sendur á sína sveit.
í gamla daga var kveðið: „Það
er margt sem amar að í
'j okkar kæra höfuðstað.“
Þetta hefir vafalaust verið
sannmæli en svo er forsjón-
nokkra förumenn, þegar
hann hafði flokkaskipti, og
fyrir það fékk hann annað
sæti á lista flokksins hér í
bænum, eins og kunnugt er.
inni fyrir að þakka að til eru En kommúnistar hafa gert sér
góðir menn, sem eru allir
af vilja gerðir til að bæta
úr þessu. Þeirra á meðal eru
kommúnistar sem hafa verið
að framkvæma pólitíska
hreingerningu hjá sér.
Þeir tróðu upp á Reykvíkinga
á sínum tíma pólitískri aft-
urgöngu Hannibal Valdi-
marssyni, útigangshrossi og
vandræðagrip, sem hvergi
hefir verið nothæfur til
lengdar. Hann færði þeim
grein fyrir, að allir grip-
ir geta glatað notagildi sínu,
ekki sízt vandræðagripir.
Þess vegna hafa þeir nú los-
að sig við Hannibal og sent
hann vestur á fjörðu. Þaðan
kom hann, og þangað skal
hann fara aftur, segja þeir.
Þá er tryggt að hann kem-
ur ekki á þing. Þetta er lofs-
verð tillitssemi við höfuð-
staðarbúa.
Hann uppsker venjnleg laun.
Nafni fornkappans fær nú að
kynnast launum heimsins.
i Hann hefir fórnað sér fyrir
! kommúnista og þeir þakka
honum með því að reka hann
1 úr sæti því á lista sínum hér
í Reykjavík sem hann hefir
fyllt með einstakri prýði við
tvennar síðustu kosningar
eða frá bví hann rak rýting-
inn í bakið á flokksbræðr-
um sínum eftir að þeir höfðu
sýnt honum þann trúnað.að
gera hann í senn að rit-
stjóra flokksblaðsins og for-
mann flokksins.
Þrátt fyrir þetta á hann nú
formælendur fá og hann ætti
af því að læra, að jafnvel
hin mesta fórn og mesti
„drengskapur“ er harla lítils
virði í augum núverandi
flokksbræðra þegar annarra
hagsmunir eru á móti. Hann
lærir vafalaust af þessu en
hvort hann getur hagnýtt
lærdóminn — það -er annað
mál.
blaktandi strá um fáeinna ára
bil, og berum nafn, sem aðeins
örfáir láta sig nokkru varða og
hlýtur að gleymast innan
skammrar stundar.
Ýmsir hafa keppt að því og
miðað líf sitt við það að ávinna
sér ódauðlegt nafn, eins og það
er kallað. En hvað er slíkt nafn,
sem þú'sérð ritað -í annál löngu
liðinnar tíðar eða letrað á
varða? Stundum minnir það þig
á afrek, sem vér dáumst að og
megum þakka. Stundum minnir
það á mestu óhöpp, sem yfir
mannkyn hafa dunið. Oftar er
það svo, þegar þeir eiga í hlut,
sem miðuðu líf sitt við það að
hljóta nafnfrægð. Hitt er regl-
an, að þeir hinir fáu, sem eiga
að verðleikum nöfn sín geymd
í þakklátri minningu þjóða og
kynslóða, hafi unnið verk sín
af öðrum hvötum. Þeir lutu
köllun og innri hvöt án þess
að ætla sér að skapa nafni sínu
ljóma.
Eg vil gefa þeim eilíft nafn,
það er aldrei mun afmáð verða.
Þannig talar Guð. Þannig tal-
ar Guðs orð og á svipaðan veg
í ýmsum samböndum. Svo segir
Drottinn, sá, er skóp þig og i
myndaði þig: Óttastu ekki, ég
frelsa þig, ég kalla á þig með
nafni, þú ert minn. Og Jesús
segir: Gleðjist yfir því, að nöfn
yðar eru rituð í himnunum.
Og enn segir hann: Sá, er sigr-
ar, hann skal þá skrýðast hvít-
um klæðum og eigi mun ég af-
má nafn hans úr lífsbókinni og
ég mun kannast við nafn hans
fyrir föður mínum og fyrir engl
um ’hans.
Hallgrímur hefur þessi- eða
hliðstæð orð í huga, þegar hann
segir: Nafnið mitt, þótt nauðir
hnekki, náð þín blessuð kannist
við. Hann biður: Hvaða saga
(sem við nafn mitt verður tengd
á jörð, hvaða blæ sem það fær
í hugum manna, þá skiptir það
eitt máli, að þú þekkir það og
kannist við það, Guð minn og
Drottinn, geymir það í huga þér
og lítir að síðustu á það í fyrir-
gefandi náð og miskunnsemi.
Nafnið er tákn persónunnar,-
einstaklingsins. Það sem góðum
Guði er svo umhugað um að
láta oss skilja er það, að vér er-
um meira en nafn fyrir honum.
Hann fylgist með oss í sársauka
eða gleði, hver strengur hjart-
ans endurómar í vitund hans,
honum til sælu eða þrautar,
hvert spor á jörð, hvert orð á
vör, hvert hjartaslag vort jörðu
á, allt er það hans saga, harms-
saga eða fagnaðar, eft.ir því
hvernig þetta letrast í bókina
miklu, þar sem ævisagan, hin
eilífa saga er skráð smátt og
smátt um leið og árin líða og
augnablikin hníga fleiri og
fleiri áleiðis að ósi eilífðar.
Þetta er staðreyndin mikla á
bak við hvert nafn, sem þú
þekkir og sérð. Vér-sjáum svo
mörg, heyrum svo mörg, nafn
andi jörð. Þekktur af Guði. Eg
sá skýrar en nokkru sinni fyrr,
að þetta er sannleikurinn á
bak við hvern æviferil, hvern
banabeð og legstað jarðar, eini
sannleikurinn, sem máli skiptir.
Nöfn eru hverful,
skuggar. Flest, sem
leiða oss brautina,' sem liggur
frá. fæðingu til dauða þannig,
að hún yrði oss leiðin frá dauða
til lífs. Að lifa og deyja í hans
nafni er að sigra. Og sá er sigr-
ar, hann skal þá skrýðast hvít-
um klæðum, og ég mun kannast
svipulir , við nafn hans fyrir föður mín-
þú sérð, um og fyrir englum hans.
eru merkingarlausar samstöfur.
Fyrstu drög að iðnminjasafni til
sýnis í tvo daga aðeins.
Mörg gerast nú söfnin, og er ar skemmtilegar endurminn-
ekki nema gott um það að segja, ingar skoðenda. Má t. d. nefna
og hið nýjasta er Iðnminjasfn- eftirfarandi: Eggjaker rennt úr
ið, sem reyndar er enn aðeins rekaviðarrót. Vogarskál úr
í deiglunni. en fyrstu drögin brauðgerðarhúsi, Hleypiklifberi,
verða til sýnis í Iðnskólanum sem er íslenzk uppfinning. Ein-
í dag og ó morgun. ar Jónsson spiliemann og verð-
Það kom fyrst upp á Iðnþingi launapeningar hans. Lykill frá
íslendinga, sem haldið var á ísa- Skólavörðunni í Reykjavík. Lík
firði 1939, að Sveinbjörn Jóns- an af trébrú á Skíðadalsá,
son, lögðu fram tillögu þess efn- smíðað af Gísla Jónssyni á Hofi
is, að vegna þess að breyting- 1895, sem einnig byggði brúna
son, að vegna þess að breyting- 1896. Byssa, að öllu leyti smíð-
ar í iðnaði gerðust svo tíðar, að uð af núlifandi manni, Jóni
margt af því eldra týndist á Þorsteinssyni í Ólafsfirði, á átt-
stuttum tíma, yrði að vinna að ræðisaldri, og sjálfur smíðaði
því bráðan bug að hefjast handa hann öll áhöldin til að smíða
um stofnun Iðnminjasafns. | gripinn með, m. a. til að renna
Þetta var gert, og þegar hafa og slípa hana að innan. Sauma-
safnast allmargir munir, en enn kassi 130 ára gamall, sem er
er það ófullkomið, og þó hafa sveinsstykki Þorsteins á Skipa-
safninu áskotnazt hlutir til að lóni og ,,maddama“ hans varð
gera úr heil gullsmíða- og -skó-
smíðaverkstæði, sem eru á sýn-
ingunni, sem opnuð verður í
dag og lýkur annað kvöld. Sýn-
eigandi að. Þá er þarna eitt
furðuverk, skrá smíðuð af Magn
úsi á Halldórsstöðum í Lax-
árdal árið 1850. Sjálfur skrif-
ingin er í kjallara Iðnskólans aði hann leiðbeiningar með,
nýja og er gengið inn frá Vita-! hvernig opna skyldi skrána, en
stíg, og er einkum skorað á
fólk að koma með gamla muni,
sem annars kynnu að fara for-
görðum.
Þarna er sannarlega margt
skemmtilegra muna til sýnis
og rifjar áreiðanlega upp marg-
svo flókinn er gripurinn, að
flestir komast í vanda með að
opna, enda þótt þeir hafi leið-
beiningarnar. Svona mætti
lengi telja, en sjón er sögu rík-
ari.
Ilér sjáið þið „verkstæ3iii“ á fyrstu Srýninsa Iftmninjasafnsins.
Að neðan er „kompíeít"