Vísir - 03.10.1959, Blaðsíða 8
Vkkert blað er ódýrara í áskrift en \Tísir.
EiáttS bann fœra yður fréttir og annað
lestrarefni heLra — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
WXSXR
Munið, að teir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðifl
ókeypis til mánaðamót*.
Sími 1-16-60.
Laugardaginn 3. október 1959
Vestfjaríiavegiir apnabur í fyrradag.
(Stmnar Gúðjónsson afhendir Finni Guðmundssyni gjöfina til
E*ndsbókasafnsins. Hornmyndin sýnir 'Sverri Krlstjánsson í
ræðustólnum segja frá ..Krarnbuðabcknmjm."
Landsbókasafnið fær 100 smá-
fiEntur af „krambúðarbókum."
Sverrir Kristjánsson fann bækurnar í Ríkis-
stjsíasafni Dana og telur þær einstaka toiieimiid.
í gaer afhenti Gunnar Guð- svokölluðum „Krambúðarbók-
Joœsscra forstjóri Finni Sig- um“ alls staðar af íslandi á síð-
unuoudssyni Iandsbókaverði gjöf ari helming 18. aldar og betur lyftir huganum úr duftinu, fær
frá Verilunarráði íslands til þó. Það er ýkjulaust sagt, að nú tækifæri, sem það má ekki
Kínversk list
Bogasakium.
í Bogasal Þjóðminjasafnsins
verður opnuð í dag sýning á
kínverskum Iistaverkum, sem
Oddný E. Sen safnaði um 15
ára skeið í Kína og nú komast
ekki fyrir nærri í Bogasalnum.
En salurinn er barmafullur af
hinum ótrúlegustu hlutum.
List er alltaf ný, þótt hún sé
gömul, því að í list uppgötvar
áhorfandinn ætíð nýtt brot af
sköpunarverki, er hann fer á
fund þess enn einu sinni. Nú
gefst tækifæri fyrir þúsundir
Reykvíkinga, sem fyrir meira
en tuttugu árum sáu fyrsta sinn
örlítinn hluta af undraheimi
austurlenzkrar listar, að endur-
nýja kynnin, en ungu fólki sem
blessunarlega hefir öðlast
meira skyn og þrá eftir því sem
Vegurinn ekki fullgerður, en samt
fær öllum bifreiðum.
12—13 klsl. íerð milli Rejkjavíkur
*
og Isafiarftar.
í fyrradag var Vestfjarða- heiði og þar sezt að kaffi-
vegur opnaður til umferðar og drykkju í boði vegamálasíjóra
við það tækifæri mættu þar í vinnuskálum þeirra vega-
auk vegamálastjóra, verkstjóra vinnumanna. Þar voru ýmsar
og verkfræðings Vegagerðar-' raéðúr haldnar, m. a. skýrði Sig-
innar ýmsir málsmetandi menn urður Jóhannsson vegamála-
á Vestfjörðum, b. á m. sýslu- stjóri frá vegaframkvæmdum í
menn Barðstrendinga og ísfirð- heild og kostnaði við vegagerð-
inga, sýslunefndarmenn Vestur- ina, Jóri Víðis lýsti vegirium og
ísafjarðarsýslu, oddvitar Hóls- vegarstæðinu, sýslumenn Vest-
og Eyrarhrepps, Norður-ísa-j ur-ísafjarðarsýslu og Barða-
fjarðarsýslu, Kjartan Jóhanns- strandarsýslu þeir Jóh.‘ Gurin—
son alþm., Eiríkur Þorsteins- ar Ólafsson og Ari Kristinsson
af missa, því hið fágætasta safn
kínverskrar listar, sem til er
á íslandi og hefur um mörg ár
verið læst í kistum, verður opn-
að til sýningar í dag í Bogasaln-
um eins og áður greinir. Vegna
rúmleysis í blaðinu í dag verð-
ur að bíða næsta blaðs að
greina frekar frá þessum maka-
lausu hlutum.
Rússar hafa fallist á, að
óskum Breta, að fresta kjarn
orkuvopnaráðstefnunni fram
yfir brezku kosningarnar.
Hún átti að byrja 10. okt. og
kemur saman 27. þ. m.
vegna verkfallsins í höfnum
Bandaríkjanna. Meðal þeirra
er bandaríska hafskipið Con-
stiturion, sem kemur þangað
á morgun.
HLandsbókasafnsins, en það eru hér er um alveg óvenjulegar
ismáfilmur af verzlunarbókum frumheimildir að ræða, þar sem
hfuösku verzlananna á fslandi hægt er að rekja verzlunina við
mm arÉmlega hálfrar aldar skeið, diskinn um svo langt tímabil,
ffrá miðri 18. öld og nokkuð og er varla nokkur þjóð, sem
li'ram yflr aldamótin, en bæk- á slíkar heimildir. Þar er nafn
rarnar sjálfar eru varðveittar í hvers bónda sem verzlar og býli
IRíkisskjalasafninu í Kaup- j hans, úttekt og innlegg. Þá er og
íManaböfn. | að nefna bréf viðvíkjandi ráð-
Gunnar Guðjónsson kvað stöfunum á eignum einokunar- j
jVerzluiíiarráðið alltaf hafa haft verzlunarinnar. Þá þakkaðij
’si^a tií þess, að verzlunarsaga' Sverrir Verzlunarráði og eink-
Sslánds yrði skráð, hafi á sín- ^ um formanni þess, Gunnari
tum tíma gefið út rit Jóns J. Guðjónssyni, fyrir það að verða
LAðils prófessors^ um einokun-j við beiðninni Um að gera þessar j
arverzlun Dana á íslandi, og filmur, og nú gætu ungir íslenzk
jbeiti sér nú fyrir því að samin ir sagnfræðingar og verzlunar- j
*»erði saga verzlunarinnar eft-j fræðingar gert sér mikinn mat'
ir áð einokun lauk. En upphaf-^ úr þessu einstæða safni.
að að því er hér um ræðir, sagði Þá veitti Finnur Sigmunds-
fGunnar, var að Sverrir Kristj-| son landsbókavörður viðtöku
ánssora sagnfræðingur var við gjöfinni og þakkaði fyrir hönd
Mnnsóknir í Kaupmannahöfn1 Landsbókasafnsins.
®g rakst þar á verzlunarbækur
irá öllum verzlunarstöðum á _________________* ___________
fslandi á árunum 1742—1816J
Að beiðni Sverris lét Verzlun-
arráðið gera smáfilmur af bók-
œnum.
Þá tók Sverrir Kristjánsson
m máls: Þessar filmur eru af-
Ijórum slniium...
Framh. af 1. síðu.
sem haim bað um, að sér væri
Æenginn, og síðan sökk hann.
Homira var þá bjargað um borð
á bát, en svo var af homim dreg-
13, að hann andaðisí í höndmn
fflðstoðarmaimaa sinna. Læknir
•var í hópi þeirra og opnaði
Hiann brjósthol Grikkjans íil að
nrndda hjaría hans, en bað bar Gamanleikurinn „Haltu mér — slepptu mér“ eftir franska rit
Sieldur ehki árangur. Einn að- j böfundinn Claude Magnier hefur átt feikilegum vinsældum að
síoðarmanna hans komst að j fagna, hvar sem hann hefux verið sýndur. Hann er þegar orð-
mrði, er Tfrið var slokknað, að inn „heimsfrægur" ura aílt ísland, því að Helga Valtýsdóttir,
Siann hefðj dáið, þv: að honum ' Rúrik Haraldsson og Lárus Pálsson hafa s.I. ívö sumur sýnt
Utefði verið ómögulegt að gefast hann á 50 stöðum víðsvegar á landinu. Hann hefur verið sýndur
mpp enn einu sinni. Þetta var 1 ótal sinnum í Reykjavík, en nú eru allra síðustu forvoð fyrir
firiflja tilraun hans til að synda Reykvíkinga að hjá hann, því hann verður sýndur í síðasta
Briílli landa þarna, og hann átti ' sinn í kvöld á miðnætursýningu kl. 23,30 í Austurbæjarbíó.
efíjr 3 m’Iur. er öllu var lokið. ! Á myndinni sjást J>au Rúrik, Helga og Lárus i leiknum.
son fyrrv. alþm. og fleiri aðilar.
Þeir, sem að vestan komu,
óku hinn nýja veg suður yfir
heiði niður í Vatnsfjörð, en veg
urinn liggur úr Dynjandivogi
og til byggða í Vatnsfirði rétt
innan við Brjánslæk.
Ekið var síðan til baka upp á
Ný bókabúð opnuð
í dag.
í dag verður opnuð ný bóka-
verzlun að Laugavegi 8 hér í
bæ, undir nafninu Bókabúð
Stefáns Stefánssonar h.f.
Forstöðumaður bókaverzlun-
Stefán Stefánsson
fluttu ræður, auk- annarra.
Flutt yar kvæði eftir Guðmund
Inga skáld á Kirkjubóli, en í
því vár m. a. þessi vísa:
„Hér er brautin byggð af snilli
bræðravegur sýslna milli.
Stendur opin, áuð og greið
Isfirðingum suðurleið.“
Þá var lesið eftirfarandi
heillaóskaskeyti frá forseta ís-
lands:
„Eg sendi beztu heilla- og
árnaðaróskir til allra ísfirðinga
í hinu gamla og óskipta kjör-
dæmi Jóns Sigurðssonar i til-
efni af opnun Vestfjarðavegar.“
Vegurinn er enn ekki full-
gerður, enda urðu verúlegar
arinnar er
bóksali, sem Reykvíkingum er j tafir vegna stöðugra rigninga
að góðu kunnur, en hann hefur | frá því um miðjan ágúst. Með-
starfað við bóksölu um 34 ára jal annars er um 700 metra ruðn
skeið hjá Bókaverzlun Sigfúsar , ingur, sem fara verður utan
Eymundssonar. Stefán byrjaði i vegar á einum stað, þar sem
bóksalastörf sín hjá Pétri heitn ekki tókst að ljúka honum. Þá
um Halldórssyni árið 1925, en^eru enn 7 ega 8 óbrúaðar ár á
eins og kunnugt er var Pétur j leiðinni, en allar litlar, og ekki
Mörgum skipum hefur verið Halldórsson einn helzti for-1 torfærur — jafnvel ekki litlurn
beint til Halifax Nova Scotia^ ystumaður um bóksölu hér á
bílum — nema í miklum vatna-
vöxtum. Allir bílar komast veg-
inn, en ekki hægt að segja að
hann sé alls staðar góður — enn
sem komið er — fyrir lága bíla.
En vegurinn verður væntanlega
fullgerður að ári.
landi um langt skeið, og má
segja að Stefán hafi hlotið upp-
eldi sitt sem bóksali hjá honum.
Hin nýja bókaverzlun að
Laugavegi 8 mun hafa á boð-
stólum allar nýjar íslenzkar
bækur og leitast við að útvega
eldri bækur, eftir því sem við- Þeir sem fóru veSinn 1 Sær
skiptavinirnir óska. Einnig telJa hann mjöS vel laSðan °S
verða þarna seldar erlendar veSarstæðið Sott- Hann
bækur og dönsk og þýzk tíma- 1 um 500 metra hæð Þar sem
rit, svo og skólabækur og rit- hann er hæstur' Viða er einkar
föng. Þá hefur bókaverzlunin' fallegf útsýni af honum °S
aðalumboð í Reykjavík fyrir' íandslag stórbrotið m. a. í svo-
Kvöldútgáfuna á Akureyri, sem
hefur gefið út margar ágætar.
Húsnæði það, sem hin nýja
bókaverzlun er í, er við hlið-!an vlð ^mms^rð ser mður 1
ina á skartgripaverzlun Jóns j ArnarfJörð- yfir Breiðafjörð
Sigmundssonar. Er verzlunin' allan °S suður fil Snæfellsness-
hin snotrasta og innréttingar' fjaHgarðs. Þar er líklegt að
stílhreinar og smekklegar. Hrafna-Flóki hafi staðið þegar
hann gaf landinu heitið — Is-
land.
Láta mun nærri að 12-—13
Bölsýni ríkir uni árangur af klst. akstur sé milli Reykja-
nýjum samkomulagsumleit-1 víkur og ísafjarðar.
unum í stáliðnaðardeilunni Með þessum nýja vegi kom-
í Bandaríkjumim eftir 2ja ast um 6 þúsund manns í ak-
daga fundarhöld. | vegasamband landsins, sem til
MacmiIIan og Gaitskell þessa voru einangraðir frá að-
flutu hvor um sig margar' alvegasamgöngum landsins, og
kosningaræður í gær. Bevan1 er það langsamlega stærsti
er úr leik í bili — veikur af j landshlutinn sexn til þessa hef—
influenzu. I ur verið afskiptur frá þeim.
kölluðum Vatnahvilftum og þá
I ekki síður í Helluskarði. Af
, j ísufelli, sem er við veginn vest-
við Helluskarð sér niður