Vísir - 10.10.1959, Page 2

Vísir - 10.10.1959, Page 2
 VlSIK 'TWBI Laugardaginn 10. október 1930 Sajat^téttit ©tvarpið í clag: 8.00—10.20 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). — 14.15 „Laugardagslögin“. 18.15 Skákþáttur (Baldur Möller). — 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls son). 19.30 Tónleikar: Pólsk- ir listamenn fiytja þarlend þjóðlög og þjóðdansa. 20.20 j Leikrit Þjóðleikhússins: j „Dómarinn“ eí'tir Vilhelm j Moberg, í þýðingu Helga : Hjörvar. Leikstjóri: Lárus j Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Fram- hald leikritsins „Dómar- inn“. 22.45 Danslög — til 24.00. Útvarpið á morguo: 9.30 Fréttir og morguntón- , leikar (10.10 Veðurfregnir). , 11.00 Messa í barnaskóla Kópavogs (Prestur: Séra Gunnar Árnason; organleik- ari: Guðm. MaUhíasson). - 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: „Með lögum skal í land byggja“. Valdimar Björnsson i'iármálaráðher^a í Minnesot... 15.00 Miðdegis- tónleikar. 16.00 Kaffitíminn: 1 Frá austur-þýzka útvarpinu. Þýzkir iistamenn flytja létta ^ tónlist. 10.30 Veðurfregnir. — Faere;, ,-k guðsþjónusta. (Hljóðrituð i Þórshöfn). — 17.00 Stmir.idr.gslögin. 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- arson kennari). a) Sólveig Guðmundsdoitii' les síðari n hluta sögimnar ..Silfurskeið- in“ eftir Sigiirbjörn Sveins- son. b) Ó'liíf Jónsdóttir flyt- ur bernskuminningu. c) Júl- íus Sigurð- (16 ára) leik- ur á han - :! u. d) Tryggvi Tryggyas ■: ari les æv- intýrið „M; ó,i: n, sem vildi KROSSGJ verða kóngur“ eftir Hannes J. Magnússon. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Wúrtemberg-hljómsveitin leikur lög úr ópperum. — 20.20 Raddir skálda: Úr verkum Guðmundar Inga Kristjánssonar. a) Ragnar Jóhannesson ræðir við skáld- ið. b) Guðmundur Ingi les úr verkum sínum. — 21.00 Tónleikar: Walter Gieseking leikur ljóðræn píanólög eftir Edvard Grieg. — 21.30 Úr ýmsum áttum (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög — til 11.30. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 árd. Sr. Óskar J. Þorláksson. Ferming og altarisganga. — Síðdegismessa kl. 5. Sr. Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Sr. Jón Þorvarðar- son. Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogsskóla kl. 11 f. h Sr. Gunnar Árnason. Langholtspr estakall: Messað' í Laugarneskirkju kl. 5. Sr. Árelíus Nielsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2: Sr. Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Sr. Lárus Halldórs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e h. Sr. Lárus Halldórs- son. Síðdegismessa kl. 5 e. h. Altarisganga. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja: Messa kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Haustfermingabörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma-til viðtals í Hallgrímskirkju mánudag 12. okt. kl. 6 síðd. — Lárus Halldórsson. ATVINNA FAST STARF Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurbæjar þarfnast starfsfólks, sem vill læra meðferð á rafskýrsluvélum og starfa að stjórn þeirra. Starfið er mjög fjölþætt og krefst nákvæmni og raunsæis, auk viljans til að nema. Nokkur enskukunnátta og reikningsgeta er nauðsynleg. Lágmarksmenntun er gagnfræðapróf eða tilsvarandi, en meiri menntun æskileg. Velmenntuðum manni er opnuð góð framtíðarbraut með þessu starfi. Laun verða samkvæmt launaflokkum Reykjavíkurbæjar í samræmi við menntun, hæfni og aldur. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist SKÝRSLUVÉLUM, Skúlagötu 59. Sími 1-98-20. I B M IBM FRAMTÍÐARSTARF - SÉRNÁM » Vaxandi vélakostur IBM á íslandi þarfnast aukinnar þjónustu. Við viljum því ráða ungan mann, sem hefur þekkingu og áhuga á „electrenes'1 Æskileg menntun væri rafmagnsdeild Vélskólans eða hliðstæð þekkíng. Nokkur kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Skrifleg umsókn með sem fyllstum upplýsingum sendist til Ottó A. Michelsen, Laugavegi 11, Reykjavík. I B M IBM Ríkisskip: Hekla er á Véstfjörðum á norðurleið. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu breið er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er á Vestfjörðum. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. \R. 3878: frparið yður lJaup á mllli morgm verzlána1 ^ (lökUOOL ó ÓttUM OÖUM! u|- ($1$) - Austurstrseti Skýringar: Lárétt: 1 landz, dropi, 8 sérhljóðar, 9 ryk, 10 tíma, 11 angur, 12 vantrúa, 14 dýra- hljóð, 15 sprunga. 16 þjóð..., 17 skots. Lóðrétt: i menn. 2 særður, 3 félag, 4 selur, 5 ílát. 6 ósam- stæðir, 10 ílát. 11 máttar, 12 eðju, 13 xnálmur, 1 : deigla, 15 ósamstæðir. 16 lrögg. Lausn á krussgásn nr. 3877: Lárétt: 1 merkin 7 Ara, 8 nóg, 9 NN, 10 am :1 óra, 13 <jg, 14 mi. .15 spá, 16 lön, 17 ínúnnínn. Lóðrétt. 1 mana, 2 em, 3 Ra, 4 inna, 5 nón. 6 gg, 10 arg, 11 ólán, 12 siiiri, 13 EPU, 14 mön, 15 sm, 16 ii. MELAVÖLLUR Haustmót meistaraflokks. Á morgup kl. 2 leika: K.R. - VALUR Dómari Haukur Óskarsson. Línuverðir: Jón Baldvinsson og Daníel Benjaminsson. Strax á eftir leika: VÍKfNGUR - ÞRÓTTUR Dómari: Völur Benediktsson. Linuverðir: Einar Hjartarsson og Sveinbjörn Guðbjörnsson MÓTANÉFNDIN. SENDISVEINN óskast strax V2 eða allan daginn. Uppl. veitar í skrifstofunni. Sementsverksmiðja Ríkisins Hafnarhvoli, Reykjavílc. Sejt að aucfhjAa í VíM ALLT A SAMA STAÐ PAYEN- pakkningar pakkningasett og pakkdósir í flesta bíla. EGILL VILHJÁLMSSON hf. Laugavegi 118 . Sími 2-2240 Eiginmaður minn i ÞORSTEINN KONRÁÐSSON frá Eyjólfsstöðum Iézt að heimili okkar Bergstaðarstrseti 64, föstudaginn 9. október. Fyrir mina hönd, barna og tengdabarna. Margrét O. J onasdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.