Vísir - 10.10.1959, Side 7
Laugardaginn 10. október 1959
f{SI?
nr
14
— ISltar þú enga lesti, eða hvað? spurði hún.
Hann hló. — Jú. Þegar tími er til, Sonia.
Hún horíði á vindlinginn. Eg heí oft verið að velta þvi fyrir
mér, hvoi’t þú gerðir þér ljóst....
Hann ;.;í:;’ði sér ljóst talsvert meira en hana grunaði, og ef hún
hefði getaá lesið hugsanir hans einmitt núna, hefði henni
kannslre brugðið' í brún. Honum hafði gramist atferli Cariu, en
gagnva;konum. eins og Soniu átti hann ekkert til nema fyrir-
iiínineuna.
— Eu verð víst að fara að komast inn í borgina, sagði hann
stutt eins og honum var lagið. — Eins og eg sagði þér í síman-
um er naðurinn þinn í góðum höndum hérna, og eg geri ráð
fyrir að allt. ganig vel með hann.
Hún kinkaði kolli, — Það varst þú sem fannst hann.
— Já.
— Ross.... Hún hikaði. — Mér dettur í hug hvort þú gætir
kannske hjálpað mér? Eg.hef grun um að Basil hafi ekki verið
einn þegar hann fór frá London. Eg hef í rauninni talsverða
ástæðu til að þykjast viss um að hann hafi ekki verið einn....
Hún yppti öxlum og pírði aúgunum til hans, brösandi. — Eg er
að vdlta fyrir mér hver þetta muni hafa getað verið. En þú ert
— handviss um að engar menjar hafi verið þarna um þáð, að
stúlkn hafi verið með honum í bílnum? Þú tókst ekki eftir....?
Hann hlö — Góða Sonia, eg er ekki svo mikið sem fjórmenn-
ingur við Sherlock Holmes! En eg fullvissa þig um, að þegar eg
íann manninn þinn var hann einn. Og ef einhver annar hefði
verið í bílnum þegar hann ók út af, er eg viss um að sjúkling-
arnir hefðu verið tveir en ekki einn. — Og svo — ef þú ert ferð-
búin til London innan tuttugu mínútna, fæ eg kannske þá
ánægju....
— Néi. þökk fyrir. Eg verð hérna á næstu grösum fyrst um
sinn. svaraði hún. — Við hittumst aftur — einhverntíma þegar
þú kemur hingað, er það ekki? Hve oft ertu vanur að koma
hingað?
— Þrisva: í viku, ef ekki er um eitthvað sérstaklega alvarlegt
að ræða. Mér er nærri því ómögulegt að koma oftar.
— -Já, einmitt, sagði hún. — Eg get ekki lýst hve vænt mér
þyk'.. um að þú skulir vilja líta eftir Basil. Eg verð hérna í
grenndinni nokkra daga, bætti hún við. — Og þegar þú telur
hættuna aístaðna fer eg inn í borgina. Meðan hann er að ná
sér rugsa eg að hann verði ánægðari ef eg heimsæki hann einu
sinr.i i viku — eða minna.... Hún hló.
Þ . urðu samferða út. Bíllinn sem Sonia hafði komið í, beið
enn. Á dyraþrepunum stanzaði hún til að rétta Ross höndina.
H. nn kvaddi stutt, fór inn i bílinn sinn og ók burt.
S nia horíði á eftir honum. í svip hennar var sambland af
ánægju og
gar nn að s
að . ;n vær
ást óu. til
Ást öu sen:
var sprottii
Hú. ætlaði
gremju; Sá .var nú þurr á mánninn! Það hefði verið
ica með honurn til London og fá hann til.að uppgötva
i tii — en réttan hlut á réttum tíma. Hún hafði gilda
að halda sig þarna í nágrenninu næstu dagana.
átt'i ekki neitt skylt við hjúkrunar-skyldurækni, eða
i af því að hana langaði til að vera nærri Basil.
að gera rannsókn og vænti sér góðs árangurs.
m
E.
Caria var meir 'en þakklát fyrir að faðir hennar skyldi vera
fjarverandi einmitt núna. Hún hafði sofið illa og vaknað með
innilegri andúð á deginum sem fór í hönd. Hún för í símann
á náttborðinu og sagði skrifstofunni, að ef einhver spyrði eftir
henni, ætti að svara að húp væri fjarverandi. Svo bað hún um
að senda árbít upp til sín.
Hana verkjaði enn talsvert í skrámuna á enninu. Hún lyfti
hendinni og snerti á plástrinum. Tilhugsunin um hvernig getaö
hefði farið var geigvænleg. Hugsum okkur ef hún hefði beðið
bana eða særst alvarlega! Hugsum okkur að einhver annar en
Ross Carlton hefði fundið hana þarna með Basil!
Kórónan á allri flónskunni var sú, að hún skyldi hafa treyst
Basil. Hún fann til einhvers sem líktist hatri í hans garð, en
fyrirlitningarkenndin vár þó enn sterkari, og þaö var fyrirlitn-
ingin á henni sjálfri fyrir að hafa. ímyndað sér að hún elskaði
hann. Maðurinn sem hún hafði ímyndað sér að hún elskaði út af
lífinu, hafði aldrei verið til. Hana hitaði í kinnarnar þegar hún
hugsaði til þess hve lítlu hefði munað aö hún brenndi allar brýr
að baki sér. Hún vissi að það allra versta væri ef Ross Carlton
kæmist að þessu ástarævintýri — umfram það sem hún hafði
sagt honum sjálf. Þar lá hundurinn grafinn. Ross! Hann hafði
trúað henni í gærkvöldi. Henni fannst hún heyra hann segja:
UTBOÐ
Á UMFERÐARMERKJUM
Óskað er tilboðs í umferðarmerki, sem gera á, samkvæmt
■reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra frá 24.
marz 1959. Nánari útboðsskilmálar fást afhentir í skrif-
stofu minni, gatnadeild, kl. 11—12; daglega.
Reykjavík, 9. október 1959.
Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík
KVÖLOVÖKUNNI
liily^
Sérlega síðhærður og skeggj-
aður listamaður kom inn í rak-
arastofu og þegar hann settist í
rakarastólinn sagði hann við
piltinn, sem átti að raka hann:
— Voru það ekki líka þér,
sem klipptuð mig síðast?
— Það held eg að geti ekki
verið, sagði pilturinn. Eg hefi
aðeins verið hérna í tvö ár.
★
Hún spurði vinkonu sína, sem
var nýlega trúlofuð, hvort hún
væri ánægð með kærastann
sinn.
„Æ ,eg veit ekki almennilega
hverju eg á að svara. Eg er
hrædd um að hann sé hálf-
skrítinn.“
„Við hvað áttu eiginlega?“
.. „Hann lætur nefnilega alltaf
sem hann trúi því, sem eg er að
segja — jafnvel þegar hann
veit að eg er að skrökva að
honum.“
★
Hann hafði drukkið einu
glasi of mikið — kannske
tveimur. Og þegar hann köm
heim í sve'fhherber-gið sitt var
honum ómöglegt áð finna
kveikjarann. Þégar hánn var
búinn að hringsolá dálítið í'
herberginu sagði hánn í bæn-
arrómi: „Heyrðu Kátá, held-
urðu áð þú viljir ekki byrja
að skammast. svo að eg
geti fundið rúmið!“
Röskur sendisveinn
óskast til séndiferða fyrir liádegi, þarf að bafa hjól.
Dagbla&ið VÍSIR
Ingólfsstræti 3.
■
K.
Burroughs
- TARZAN -
3108
:OC AFTEE C’AVLISHT, TI-IE
: :es EMEESEP FEOM THE
;UMSLE. FEETILE FIELPS
5TEEAP EEFOEE THEM—
WHEEE NATIVE SLAVES TILLEP
THE SOIL, WOEKING PILI-
FOE SAVASE SENTSIES WEEE EVEE
ALEET TO PISCOUEAGE ONE FEOM
LAGGING OE ÁTTEMÞTING ESCAPE—
TRAINEP LEOPARPSl
Það var í þann mund er
sólin vaf að ganga til viðar,
að þeir kcrir.u út úr skóginum
cg framundan lágu frjósam-
ir akrár. Þár unnu svartir
þrælar að ræktun. Unnu
þeir af iðjusemi og jafnvel
kappi miklu og þótti þeim
félögum það undarlegt. Þeir
sáu brátt hvérs kyns var.
Þar voru tamdir hlébarðar
sem gættu þrælanna og þeir
máttu búast við að vérða
rifnir í hol ef þeir litu upp með tíkallinn,
frá verki sínu.
S. þj. ræða afvopn-
unarmál.
Stjórnmálanefnd Sameinuðu
þjóðanna byrjar í dag viðræður
um afvopnunartillögur Krúsévs
Þar næst tekur hún fyrir
fyrirhugaðar kjarnorkuvopna-
tilraunir Frakka í Sahara, og
tillögur írlands um að koma í
veg fyrir, að fleiri þjóðir en nú
fái kjarnorkuvopn til umráða.
Tibet á dagskrá
Sam. þjóðanna.
Dagskrárnefnd Sameinuðu
þjóðanna mun taka ákvörðun .
dag um tilIÖgu írlauds (Eirt.
og Malajaríkjanna um að ræða
Tibetmálið.
Bróðir Dalai Lama.
hefur skorað á Sameinuðu
þjóðirnar, að skipa sérstaka
nefnd til þess að miðla málum
í Tibetdeilunni. Hann sagði
Kínverja stefna að upprætingm.
tibetönsku þjóðarinnar.
. v-»---
Skátar —
Framh. af 5. síðu.
þeirra með því að kaupa eitt 10
krónu merki. Ef þeir koma ekki
heim, þá verða þeir um allar
götur og vonandi verða þeir fá-
ir, Reykvíkingarnir, sem ekki
eiga afgangs-tíkall til a& leggj :
í lófa lítils drengs.
Hann lofar því að fara vcl
því „Skáti er
sparsamur