Vísir - 10.10.1959, Page 8
f'ESskert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Ú' L&tiS hann færa yður fréttir og annað
i, fesfrarefni heim — án fyrirhafnar a£
yðar hálfu.
| Sími 1-16-60.
Laugardaginn 10. október 1959
Munið, að þeir sem gcrast áskrifendur
Vísis eftir 10. "hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Þjó&bikhúsið frumsýnir „Bíóð-
í n. viku.
lyrsta spænska leikritið, er það sýnir
..JKióðbiiilIaup“ eftir Garcia
BLarea er fyrsta spænska ieik-
sem í»jóðleikhúsið sýnir,
tog fýrsfa verk höfundar, sem
dekiði er tií meðferðar á leik-
svíðl hér.
J»að fjallar um Iíf og viðhorf
liir>s blóðheita sveitafólks á
SuSmr-Spáni, og er þetta ljóð-
jraena' drama, talið eitt fegursta
•serk foöfundar. Hann var fædd-
ur 1899, myrtur af falangistum
1936. sem lögðu bann við lestri
báfcíclians og skipuðu að brenna
jpær; sem til næðist. Þýðinguna
að undantekininni vögguþul-
unni, sem Magnús Ásgeirsson
þýddi. Lögin við ljóðin eru
þjóðlög, útsett af höfundi, eða
frumsamin af honum. Leikritið
er í 3 þáttum.
Leikstjóri er Gísli Halldórs-
son. Kveðst hann fagna því, að
hafa fengið þetta fagra, seið-
magnaða verk til meðferðar.
Leikendur eru 15. að ótöidum
aukaleikurum og söngfólki.
Söng æfði Ragnar Björnsson og
leiktjöld málaði Lárus Ingólfs-
„Músagildran“
í Kópavogi í
kvöld.
Hinn bráðsnjalli sakamála-
leikur • Músagildran eftir
Agöthu Christie verður fruin-
sýndur í Kópavogsbíó í kvöld.
Þetta er „spennandi hroll-
vekja“ og ber öll beztu ein-
kenni höfundar, enda er Agatha
Christie þekktasti sakamála-
höfundur heimsins um þessar
mundir og er ekki að efa að
þeir sem hafa lesið bækur
Agöthu Christie munu hafa
gaman að sjá Ieikritið.
Loiöin til bættra lífskjara.
Etnðaingsfólki Sjálfstæðis-
flckksins — og öðrum, sem
eru i vafa — skal hennt á
fundinn • Sjálfstæðishúsinu á
morgun kl. 2 e.h.
Umræðuefni fundarins er
„Efnahagsmálastefna Sjálf-
stæðisflokksins“ eða „Leiðin
itii bættra lífskjara“. Frummæl-
er Birgir Kjai^an hagfræðingur.
I Allt stuðningsfólk flokksins
er velkomið meðan húsrúm
leyfir, en vissara er að koma
tímanlega til að komast inn.
jgerði Hannes Sigfússon skáld. son-
Ein leigubifreið fyrir hverja
125 íhiía í Reykjavík.
Stéttarfélagið Hreyfill heitir nu
Frami.
Tuttugu og fimm ár eru Iiðin
síðan bifreiðastjórafélagið
HreyfiII var stofnað og minnt-
ust félagsmenn afmælisíns með
hófi í Sjálfstæðishúsinu þann
6. okt. s.I.
Á aldarfjórðungsafmæli
stéttarfélagsins var horfið að
því ráði að skipta um nafn og
j heitir það nú Bifreiðastjóra-
Pétursdóttir, Vilborg Sveinbjarnal-dóttir og Herdís j félagið Frami Nafnbreyting
frarraldsdóttir í Ieikritinu „Blóðbrullaup“. — Myndin tekin vaj? naugsynieg Vegna
æfingu.
stöðvarfélagsins Hreyfils. Hafa
j bæði félögin orðið fyrir óþæg-
Lindum af því að bera sama nafn
^ þar sem þeim er ruglað saman,
sagði Bergsteinn Guðjónsson
formaður Frama er hann ræddi
„l-riðun miða“
fijá SVFÍ.
Samtök þau, er nú undirbúa
iSsarsbfmin „til að búa sem bezt
'ér garöi hið nýja varðskip, sem
MóSin nú á í smíðum“ hafa á-
UcsreSið'. að sala þeirra merkja,
»er íþessu skyni hafa verið gerð,
á’aii fraxn um land allt kosn-
amgadagana 25. og 26. þ. m.
Framkvæmdastjóri samtak-
znna, Lúðvík Guðmundsson
gkölastjóri, er daglega til við-
Tlsls i skrifstofu Slysavarnafé-
3ags fslands, Grófinni 1, kl.
3—6 siðd. Sími 18135.
ÚrsEitin persónuiegur sigur
fyrir Macmilian.
Ftokkur hans fékk nær 49,4 % gr.
atkvæða.
Síðdegis í gær hafði íhalds-
flokkurinn fengið 101 atkvæðis
meirihluta í neðri málstofunni.
Var þá ótalið í 5 kjördæmum.
— Stjórnmálafréttaritarar
segja, að úrslitin séu persónu-
legur sigur fyrir MacmiIIan.
Úrslitunum er v-el tekið í
Bandaríkjunum, Frakklandi,
Vestur-Þýzkalandi, Indlandi og
víðast í samveldinu, nema sum-
um Afríkulöndum, — þar hafa
lestmamiaeyjaflugvöllur
raflýstur.
Hægt að lenda þar í myrkri.
I.'ikið er við að koma fyrir
riá'Hiiútbúnaði fyrir næturflug á
’Vestmannaeyjaflugvelli, og s.I.
Sniðvikudagskvöld um kl. 22,30,
fenti fyrsta flugvélin í myrkri
l< ExJam.
Híst það Dakotaflugvélin Gló
ífacxi. Fiugsíjóri í þessari reynslu
Jterð -sar Jóhannes SnorrasonJ
^SrÐngsfjóri Flugfélags íslands,1
«er mtS í vélinni var flugmála-j
«t; iri ásamt fulltrúum frá flug-
Ssi Jastjórninni og Flugfélagi fs-j
. lands.
I^ósin, sem lýsa flugbrautina'
eru af Westinghouse gerð ogj
-eru útbúin þannig að hægt er að
velja um 3 mismunandi styrk-J
stillingar. Auk brautarljósanna
eru rauð öryggislljós á austur-j
öxl Sæfellsins og einnig er kom
ið fyrir sterkum Ijóskastara seml
lýsir upp stálið, þar sem sprengt
hefur verið úr fellinu næst Hug-'
brautinni.
þau valdið vonbrigðum.
Íhaldsílokkurinn fékk 49.4%
greiddra atkvæða, Verkalýðsfl.
43.9% og Frjálslyndi -flokkur-
inn 5.8% og Kommúnistaflokk-
urinn 0.1%.
Frjálslyndi flokkurinn dró
tli sín 1.5 milljón atkvæða, að-
allega frá Verkalýðsflokknum.
Eisenhower forseti Banda-.
rikjanna hefur sent Macmillan
heillaóskaskeyti.
verða til að bæta til muna flug-
samgöngur við Vestmannaeyjar,
ekki sízt vegna þess hve oft
hagar þannig til að vind, sem
gerir ólendandi að degi til, læg-
ir að kvöldi, þannig að þá verða
hin ákjósanlegustu flugskilyrði.
Vestmannaeyjaflugvöllur er
sjötti flugvöllurinn, sem útbú-
inn er með rafmagnsljósum. —
Hinir vellirnir eru: Reykjavík,
Keflavik, Sauðárkrókur, Akur-
eýri og Egilsstaðir.
Fjölgun þeirra flugvalla, sem
hægt er að nota til lendinga að
næturlagi er mikilvægt atriði
i öryggi flugsins alm^nnt.
Kostnaður við lýsingu þessa
nam um kr. 250.000.00.
Fregn fra Toronto herntir, að
við blaðamenn í gær.
Félagar í Frama eru nú á átt-
unda hundrað, eru það leigu-
bifreiðastjórar og þeir sem aka
áætlunarbifreiðum. Félagið
starfar nú í tveimur deildum
Sjálfeignarmannadeild og laun-
þegadeild.
Þegar takmörkun var sett á
fjölda leigubifreiða í bænum
voru atvinnuleyfin 658 en eru
nú 619. Miðað er við að ein
leigubifreið sé fyrir hvera 125
íbúa í bænum.
Birgir 'Kjaran
hagfræðingur.
Ebsnor Roosveft
75 ára á morgun.
Á morgun verður Eleanor
Roosevelt, ekkja fyrrverandi
forseta Bandaríkjanna, Frank-
lins D. Rosevelts, 75 ára.
Á sinni löngu ævi hefur hún
gegnt margvíslegum störfúm;
hún hefur verið kennari, rit-
höf., ritstjóri og fyrirlesari,
og auk þess hefur hún unnið að
félagsmálum og stjórnmálum.
Þegar eiginmaður hennar lam-
aðist af völdurn mænuveiki,
varð hún „augu hans, eyru og
fótleggir“ og gegndi þannig
sérstæðu hlutverki sem eigin-
kona í öllu opinberu lífi hans.
Ljósaútbúnaður þessi mun
Prentararnir héldu að þessi mynd ætti að fylgja tannlækna-
greinhmi á bls. 5, og spurðu hvort Ævar Kvaran væri að læra
tannlækningar, — Nei. Þetta er dávaldurinn Frisenette að sýna
„ . lístir sýjiar á sárasaklausum pilti í Austurbæjarbíó — og Ævar
íundist hafi í bílskúr sex mál-j er seremoníumeistari. — Nú eru að verða síðustu forvöð að sjá
—1*5'"" því aðeins ein eða tvær sýningar munu vera
verk, metin á yfir 228 þúsund dávaláim,
sterlingspund.
eftir.