Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 04.11.1959, Blaðsíða 2
vlsi ■ Miðvikudaginn 4. nóvember 1959 iii: 'í Éájarfoéitif Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpssaga barnanna: , „Siskó á flækingi“ eftir 1 Esrid Ott; II. lestur. (Pétur Sumarliðason kennari). — ! 18.55 Framburðarkennsla í ensku. — 19.00 Tónleikar. — ; 20.00 Fréttir. — 20.30 Dag- legt mál. — 20.35 Með ungu fólki. (Guðrún Helgadóttir). j — 21.00 Samleikur á fi&lu og píanó: Anker Buch og Rögnvaldur Sigurjónsson leika sónötu eftir Gésar Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Ventspils. — Askja fór í gærkvöldi frá Rvk. áleiðis til Jamaica og Cuba. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 19 í dag; fer til New York kl. 20.30 — ' i"'“ffektrfW vsöirtifn'leg frá NeW York kl. 7.15 í fyrramálið; fer til Oslóar, Gautaborgar og K.hafnar kl. 8.45. Eimskip. Dettifoss kom til Rvk. í gær. Fjallfoss kom til New York 1. nóv. frá Rvk. Goðafoss kom til New York 1. nóv. frá Halifax. Gullfoss kom til Rvk. 2. nóv. frá Leith og K.höfn. Lagarfoss fór frá Amsterdam 2. nóv til Rott- erdam, Antwerpen, Ham- borgar og Rvk. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss kom til Hamborgar 1. nóv.; fer þaðan til Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Hamborg 31. okt. til Rvk. Tungufoss fór frá Gdynia 2. nóv. til Rostock, Fur, Gautaborgar og Rvk. Franck. — 21.30 Framhalds- i leikrit: „Umhverfis jörðina á 80 dögum“ eftir Jules Verne; I. þáttur. Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. Leikendur: Róbert Arn- j finnsson, Erlingur Gíslason, Einar Guðmundsson, Þor- j grímur Einarsson, Jón Að- ils, Reynir Oddsson, Baldvin ' Halldórsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Leikhúspistill. (Sveinn Ein- ai-sson). — 22.30 Djassþátt- ur á vegum Jazzklúbbs Rvk. — Dagskrárlok kl. 23.10. Vaka. blað lýðræðissinnaðra stú- denta, er nýkomið út í til- efni af kosningum til stú- dentaráðs. Af efni blaðsins mán nefna: Forysta Vöku í fé , lagsmálum stúdenta. (Árni ' G. Finnsson stúd. júr.). Háskólastúdentar og bók- menntir. (Njörður P. Njarð- vík stúd. mag.). Félagslíf stúdenta. (Grétar Br. Krist- jánsson stúd. júr.). Eining eða glundroði. (Jakob Þ. j Möller stúd. med.). „Ann- að hvort aftur á bak“ (Jón j E. Ragnarssn stúd. júr.), Bóksala stúdenta. (Ingólfur Örn Blöndal stúd. júr.). Höskuldur Jónsson stúd. í oecon skrifar um kosning- arnar, og ýmislegt fleira er í blaðinu, sem prentað er á vandaðan pappír. KROSSGÁTA NR. 3891. Uppselt á þrjár tízkusýningar. í gær var svo komið að uppselt var á þrjár fyrstu tízkusýningarnar í Lídó, sem sagt hef- ur verið lítillega frá í blöðum. Vísir hef- ur fregnað að sýn- ingarnar muni verða fjórar alls, svo að líklega eru nú síðustu forvöð að ná sér í miða. Myndin er af Ágústu Guðmunds- dóttur, sem sýnir „AngIomack“-kápu. Veiddu 3000 tn. af síid í Vestmanneyjahofn í gær. Síldin flutt til Grmdavíkur. Veiðin í dag fíutt til Akraness. Skýringar: Lárétt: 1 birgðirnar, 7 . . .rör, 8 drag.. ., 9 samhljóðar, 10 er- ill, 11 fs. .., 12 hress, 14 ósam- stæðir, 15 elskar, 16 víti, 17 krókana. Lóðrétt: 1 bíll, 2 títt, 3 sam- hljóðar, 4 spyrja, 5 eyktarmark, 6 samhljóðar, 10 smábiti, 11 sú...., 12 brjóta, 13 óbreytt, 14 sár, 15 ósamstæðir, 16 spurn- ing. Lausn á krossgátu nr. 3890. Lárétt: 1 forseta, 7 efa, 8 sót, 9 rt, 10 ask, 13 apa, 14 BA, 15 emu, 16 sef, 17 barrtré. Lóðrétt: 1 ferð, 2 oft, 3 Ra, 4 Essó, 5 tók, 6 at, 10 aka, 11 Spur, 12 café, 13 ama, 14 ber, 15 eb. 16 - st: Frá fréttaritara Vísis. — Vestm.eyjum * morgun. Það leikur enginn vafi á því að höfnin er full af síld. Þessar 3000 tunnur sem háfaðar voru upp úr nótum hér í gær, er ckki nema örlítið brot af því magni sem er í höfninni. Það virðist lítil hætta á að síldin gangi út aftur. Þeir voru ekki að kasta í nótt, en byrjuðu strax í morgun og það er ekki að sjá annað en mori allstaðar á henni í höfn- inni. Einnig hefur orðið vart við mikla síld fyrir utan höfnina og ef hann gengur til sunnan- áttar má gera ráð fyrir að síld- in haldi áfram að gangi inn. í gær var farið með síldina verið ákveðið að flytja hana til Akraness. Er þetta miklu lengri til Grindavíkur, en nú hefur leið, en ástæðan mun vera sú að bræðslan í Grindavík geíur tekið við miklu magni í einu. Það eru fimm bátar sem stunda þessar veiðar. Guðbjörg, sem hóf veiðarnar og er búin að fá mestan afla, Huginn, Ingólfur, Sigurfari og Baldur, sem fékk 500 tunnu kast. Það eru allar líkur fyrir því að áframhald verði á þessari veiði. ----•—|— Bandaríkjamenn flytja nú burt 12.000 manna herafla sinn í Marokkó að kröfu stjórnarinnar þar, en þeir krefjast einnig brottflutn- ings 20 þús. spænskra og 20 þús franskra hermanna úr landinu. B0KEAND Stúlkur óskast til bókbandsstarfa. 3féía^56óH6anbi6^f. Ingólfsstræti 9. ÞJOÐLEIKHUSIÐ óskar eftir að kaupa til notkunar á leiksviði skrifborð, (ekki nýtízkulegt) skrifborðsstóla, lítil stofuborð, franskt klukkusett. UPPB0Ð sem auglýst var í 82., 83. og 86. tbl. Lögbirtingablaðsins 1959 á. rishæð hússins nr. 71 við Njálsgötu, hér í bænum, eign dánarbús Jóhönnu Einarsdóttur, fer fram eftir ákvörð- un skiptaréttar Reykjavíkur, á eigninni sjálfri, þriðjudag- inn 10. nóvember 1959, kl. 2xk síðdegis. Ibúðin er til sýnis laugardaginn 7. nóvember 1959, kl. 2—4 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Kápusalan auglýsír nýjar vetrarkápur komu í dag, litlar og stórar stærðir, einnig leikhúsdragtir, dökkar. Mjög hagstætt verð. Barnakápur frá 4 ára til 10 ára. KÁPUSALAN, Laugavegi 11, efstu hæð. Sími 15982. Vantar vörur á jélabazarinn Hefi stórt og gott verzlunárhúsnæði við miðbæinn á Akur- eyri óg rek þar jólabazar í desember n.k. Vil taka í umboðssölu ýmsar. vörur sem heppilegar em fyrir jólasölu. Örugg greiðsla. Þau fyrirtæki, sem vildu kynna sér þetta, sendi tilboð til afgreiðslu Dagbl. Vísis, Ingólfsstr. 3, merkt: „Jólabazar“. RAFGEYMAR fyrir báta og bifreiðir, 6 og 12 volta. Flestar stærðir frá 55 ampt.—170 ampt. Einnig rafgeymar í motorhjól. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. OSKJUGERD - PRENTST0FA Hverfisgötu 78. Sími 16230. Johan Rönnine h.f. Raflagnir og viðgnrðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320 Johan Rönninsr b ? SKÍPAUTG€RÐ RIKISINS Skjaldbreið til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flateyjar hinn 9. þ.m. Vörumóttaka í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis álaugardag. M.s. Herðubreið austur um land til Kópa- skers hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, og Bakka- fjarðar á morgun og föstu- dag. Farseðlar seldir á mánudag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.