Vísir - 27.11.1959, Blaðsíða 10
10
VlSIR
Föstudaginn 27. nóvember 1959
ss'
tttir
ina
Hermina
Black:
l!li)
• m
53
Caria gekk hægt niður breiðu þrepin á sveitasetri föður síns.
Þar úti var allt baðað í sólskini — blómin og grasteigarnir. Það
var sumar í garðinum og'sumar í hjarta hennar. Caria fannst
hún vera sannkölluð dóttir gæfunnar.
Á stríðsárunum hafði þetta hús verið notað sem hressingar-
hæli, Roger hafði í raúninni ætlað sér að leigja einhverjum það,
eða selja það, eftir að Caria var trúlofuð. En nú þurfti hann á
því að halda sjálfur. Hann og Mary höfðu komið sér saman um
að vera þar eins mikiö og hægt væri eftir að þau væru gift.
Caria hafði yndi af þessum stað, og hún hafði kosið að vera
þar meðan hún væri að jafna sig eftir veikindin. Húsið var
' skammt frá London, Roger gat brugðið sér þangað talsvert oft,
og Ross kom þangað um hverja helgi.
S,ðasta mánuðinn hafði hann búið í húsinu þeirra, því að
Hertfordshire var hæfilega langt bæði frá London og frá St.
Anne-Sjúkrahúsinu. Það' var Caria, sem átti hugmyndina að því
að hann skyldi „hita upp;’ húsið áður en þau flyttust þangaö
bæði. Hún hafði gaman af að hugsa til þess að pípurnar hans
og hattarnir væri þar á víð og dreif um húsið.
Þau ætluðu að giftast eftir viku. Það átti að gefa þau saman
í kyrrþey i sveitakirkjunni, sem var skammt frá húsinu þeirra.
Og þetta átti að verða tvöfalt brúðkauþ. Því að Mary og Roger
ætluðu að giftast um leið.
Nú var Caria að bíða eftir Ross, og hún vonaði innilega að
ekkert hefði tafið hann á síðustu stundu. Én hann var nú orð-
inn tiltölulega laginn á að eiga laugardagskvöldin sjálfur.
Hún fór inn i bókastofuna, og báðir hundarnir spruttu upp
cg hlupu til hennar. Hún hafði gaman af að hafa þá nærri sér.
Hún horfði út um gluggann og hugsaði til næstu viku og alls
þess, sem gerðist þá.
Hún gerði sér ljóst að hin nýja refi hennar mundi verða ólík
því,' sem hún hafði ;vanist áður. En henhi fannst að. hún hefði
' sagt að fullu' ög öllu skilið við sín.a fyrri Cariú Barringtoh, Hún
hafði horfið í veikindunum. Én hún skalí þegar hún hugsaði til
þess hve litlu hefði munað að húr. ínissti Ross. Sem snöggvast
fannst henni gamla skýið berá fyrir sólina. Én svo. hvarf það
aftur. Hún vissi að bæði Basil og Sonia Freyne voru farin frá
Englnndi. Hún hafði dálitla sámyizku þegar hún hugsaði til
þeirra beggja samtímis, og óskaði að hún sæi þau aldrei aftur.
Þrátt fyrir allt haf.ði þó Basil hjálpað....
Hún mundi aldrei fá að vita hve mikið hann hafði hjálpað
henni....
Bifreið kom akandi upp stíginn, og hún var varla komin niður
dyraþrepin þegar Ross liom út lir bílnum.
Þau tókust í hendur og föðmuðust og gengu svo saman upp
þrepin og inn i bókastofuna.
Ross faðmaði hana að sér en gaut um leið hornauga til hund-
anna. — Á eg að kyssa þig fyrir opnum tjöldum? sagði hann
— Þeir eru vanir þessu, sagði hún. — Þeir hiakka alltaf til
að sjá það.
— Já, þeir skulu ekki þurfa að bíða lengi. Hann kyssti hana.
,— Það er hræðilega iangt síðan eg hef séð þig....
— Já, hræðilega, sagði hún. — Þrír dagar!
— Og þú ert ennþá....
— Já, eg er ennþá ástfanginn af þér, Carlton læknir. — Eg
finn ekkert, sem bendir til að það sé að réna.
— ÁgæliLÞau hlóu.hvort framan í annað.
Þegar þau voru komin út á svalirnar aftur sagði hann: — Faði:
þinn og Mary koma hingað á morgun. Hún fer aftur á mánu-
daginn, til að líta efttr og þess háttar. En hún hættir að starfa
í dag.
— Veslings Mary, henni er í rauninni vorkunn. Hún elslcar
St. Anne-sjúkrahúsið.
— Hún íær annað að elska núna.
Caria kinkaði kolli. — Eg held að þau séu mjög hamingjusóm,
sýnist þér það ekki? Eg held að þau eigi mjög vel saman, En.
eg er hrædd um að hún sakni starfsins síns.
— Það verður ekki lengi sem hún saknar þess, sagði hann
glettinn. Eg át miðdegisverð með þeim í gær. Þau eru að hugsa
um að breyta sveitasetrinu hans í hressingarhæli handa bömum.
Og eg er handviss um að þessi staður verður einskonar lækna-
{ gistihús!
— Já, pabba þykir svo vænt um alla lækna. Mér hefur lengi
fundist að hann heíði átt að verða læknir sjálfur.
— Hann hefur gert meira fyrir læknavísindin en margir lækn-
ar, það veiztu. Við stöndum í mikilli þakkarskuld við hann.
Caria var staðin upp. Hún tyegöi fram hendurnar. — Elsku,
bezti.... sagði hún og þagnaði svo. — Nei, eg vil ekki segja meira.
Það gæti skilist svo, að eg væri afbrýðisöm!
— Ekkert bull! Láttu það koma!
i — Það er ekkert annað en að eg svo svo hamingjusöm. Þegar
1 eg er hjá þér finnst mér allur heimurinn syngja.... Hún hélt
fast í höndina á honum. — Þegar eg er hjá þér óttast eg ekk-
ert í veröldinni. Mannstu fyrsta daginn sem við hittumst? Hvað
; þú varst fokreiður! Þú hélzt að eg væri duttlungafull dekurdrós.
'Og kannske hafðir þú rétt fyrir þér? Dóttir gæfunnar — æ!
, Skelfing hata eg þau orð!
Hann sagði: — Eg var of fljótur á mér að greina sjúkd.ónrinn,
og eg mun hafa orðið eitthvað skelkaður innvortis strax þá....
j — Skelkaður við hvað? Varla við mig — ekki við stúlkuna, sem
. gleymdi hjartanu hjá þér.
— Nei, við stúlkuna, sem var að stela hjartanu úr manni, sem
þóttist vera sjálfum sér nógur.
! — Þú ert varla að tala um sjálfan þig? Þú hefur aldrei verið
sjálfbirgingur.
Hann hló.>r- Þú veist að eg fékk strangt uppeldi.
— Eg skil ekki hvernig þú gast funaið afsakanir handa mér,
jafn illa og eg hagaöi mér....
— Eg vissi hvernig þú varst sjálf, svaraði hann. — Eg vissi, að
þú varstr stúlkan min....
— Stúlkan, sem alltaf verður þín, sagði Caria.
— ENDIR —
Á
KVÖLOVÖKUNNI
EIGINMENN
Sparið eiginkonunum fyrirhöfn.
Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn.
Fljót afgreiðsla.
Fullkomnar vélar.
Festar á tölur.
Plast umbúðir.
Sækjum sendum.
Þvottalaugin F U B B i N N
Baldursgötu 12. Sími 14360.
. . gparið yður blaup á ruíUi xnajgra. ■verzlana1-.
UÓftUOöL úöm »1)MJ
-Austu.rstraet.i’
yíS&i&j
E. R. Burroughs
- TARZAM -
3147
Eg heiti Sutton prófessor,
og félagi minn er Paul Finch,
báðir frá hinu Brezka safn-
félaginu. Við þurfum að fá
leiðsögumann til svæðis sem
heitir Forboðnu fjöllin. —•
Alan Lake lézt vera hrygg-
ur og sagði, því miður eg
hefi aðrar ráðagerðir. Negri
sem stóð þar hjá sagði með
AMEAK&Y NATWE
SHUÞPEeEÞ, "NO ONE
WILL HELB yOO ANYWAY,
BWAKIA—THE FORBIPÞEN
MOUNTAINS AEE EVIL."
hrolli: Enginn mun hjálpa
ykkur, hvoi’t sem er. Það eru
álög á Forboðnu fjöllum.
Jack hafði áhyggjur af því,
að Andy hefði enga slysatrygg-
ingu og reyndi að útskýra fyrir
hinuin hjartalireina manni,
hver hlunnindi hann hefði af
slysatryggingu.
..Gerum nú ráð fyrir, Andy,
að þú féllir út af 7. hæð á ein-
hvei-j u háhúsinu. Slysatrygg.
ingin borgar þér 15 dali á viku
fyrir hverja viku, sem þú lifir.
Og það- bezta við slysatrygging-
una er það, að hún bíður ekki
eftir þvi að þú náir jörðu. Nei,
slysatrýggihgin byrjar að borga
þér á því. augnabliki sem þú
dettur út úm gluggann.“
★
! Lífeðlisfræðingurinn trúir
: því, að ellin hefjist þegar menn
! eru 28 ára að aldri, því að þá
hefjist líkamleg afturför; en
skapandi ímyndunarafl, hin
raunverulega lífsalda mann-
kynsins nær ekki fullri þróun
fyrr ná fertugsaldri. Listamenn
. vinna sín beztu verk um fimm-
j tugt, læknar um 54 ára, lög-
1 fræðingar um 57 ára aldur.
j Victor Hugo komst svo að orði:
! „40 ár eru eíli æskunnar, en
| 50 ár eru æska ellinnar.“
í *
I Þegar rætt er um langlífi
fær vitni fyrir frönskum rétti
verðlaunin:
„Eigið þér bræður eða syst-
ur?“ spýr dómarinn.
„Nei.-Eg átti einn bróður og
hann dó fyrir 150 árum.“
„Ómögulegt,“ þrumaði dóm-
arinn.
„Jú,“ sagði vitnið. „Faðir
minn kvæntist og eignaðist son
þegar hann var tvitugur. Dreng
urinn dó í æsku. Þegar faðir
minn var 73 ára varð hann
ekkill. Hann kv-æntist af nýju.
Fimm árum seinna kvæntist eg
og eg er nú 92 ára.“
★
í New Yorkborg var maður
að príla hæst uppi á girðing-
unni um Manhattan brúna.
Lögregluþjónninn, Joseph Pi-
etrowski klifraði í áttina til
hans og sárbað hann að koma
niður, hvað hann gerði. Síðar
j spurði lögreglumaðurinn hann
hvernig á því stæði, að hann
hefði verið að príla þarna.
J „Af því að það er mitt verk;
eg er eftirlitsmaSui’ opinberra
verka. Skilurðu það?“
'k
I Hann var fluttur í St.Louis
1 spítala til rannsóknar fyrir
nokkru og kom þaðan aftur í
morgu-n alveg óbrotinn.
Brezka flugfélagið BOAC
keypti fyrir 'iremur árum
10 Douglas DC 7C farþega-
flugvélar oj segja brezk
blöð, að tap félagsins á
þessum kaunum hafi numið
9 millj. stnd. Flugvélarnar
voru keyptar nýjar fyrir
samtals 13 millj. stnd. —
Nú eru þær til sölu fyrir
3.5 millj stpd., ef miðað er
við fyrstu tvær, sem aug-
lýstar hafa verið til sölu
sölu fyrir 357.141 stpd. hver.
Allar verða nú teknar úr
notkim, hinar síðustu fyrir
næsta haust.