Vísir - 02.04.1960, Page 6

Vísir - 02.04.1960, Page 6
vísir Laugardaginn 2. april 1960 Huseigendafélag Reykjavíkur datj 6 undan og eftir heimilisstörfunum veljið þér N IV EA fyrir hendur yðor; það gerir stökko húð slétta og mjúka. Gjöfull er NIVEA. Tilkynning Nr. 13/1960. Innflutningsskriístofan hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum. I. Verkstæðisvinna og' viðgerðir: Dagvinna ............... kr. 41,45 Eftirvinna ............. — 57,40 Næturvinna ............. — 73,85 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti þessum, vera ódýrari sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagvinna ............... kr. 38,35 Eftirvinna ............. — 53,15 Næturvinna ............. — 68,35 Reykjavík, 1. apríl 1960. Verðlagsstjórinn. Tilky nning Nr. 14/1960. Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið, að ver-5 hverrar seldar vinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur, blikksmiðjur, og pípulagningarmenn. Dagvinna Eftirvinna Næturvinna Sveinar ............. kr. 40,80 56,55 72,70 Aðstoðarmenn .......... — 33,20 46,00 59,15 Verkamenn ............. — 32,50 45,05 57,95 Verkstjórar ........... — 44,90 62,20 79,95 Söluskattur r innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti þessum vera ódýrari sem þvi nemur. Skipasmíðastöðvar: l Dagvinna Eftirvinna Næturvi ! Sveinar kr. 40,65 56,35 72,45 Aðstoðarmenn .. . . . . — 32,25 44,70 57,45 ) Verkamenn ... — 31,55 43,75 56,30 J Verkstjórar . . . — 44,70 62,00 79,70 \ Reykjavík, 1. apríl 1960. Verðlagsstjórinn. HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 35709,______________(50 1—2 HERBERGJA íbúð óskast 14. maí eða 1. júní fyrir ung, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti. Uppl. í síma 35646 eftir kl, 1 í dag. (73 2 HERBERGI og eldhús óskast 14. maí. Tvennt full- orðið í heimili. Húshjálp kemur til greina. Tilboð send- ist Vísi fyrir 7. apríl, merkt: „Húshjálp.“ (45 ÍBÚÐ. 2—3ja herbergja íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi fyrir 14. mai. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í sima 24904,(46 GOTT risherbergi til leigu. Aðeins reglusamur karlmaður kemur til greina. Uppl. Njálsgötu 49, III. hæð. TVO HERBERGI og eldhús til leigu í vesturbænum. — Kvöð fylgir á um ræstingu á tveimur stofum á sömu hæð og nokkra aðra þjónustu Hentar fámennri fjölskyldu. Uppl. er óskað um stærð fjölskyldu og atvinnu. Tilboð sendist Vísi merkt: „Vestur- bærinn.“(48 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Sími 15463. (58 ÓSKUM etfir 2—3ja her- bergja íbúð. Vinnum úti. — Uppl. í síma 10574. (66 ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir 14. maí. Árs fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Húsnæðd." (67 GEYMSLUPLÁSS, þurrt og gott, til leigu. Sími 12297, kl, 1—3 á mánudag. (73 TIL LEIGU tvö herbergi við Dunhaga. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Einhver eldhúsaðgangur kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt: „Rólegt.“ (76 ^tnna^] fWaupskapun^ HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR, skrifvélaviðgerðir. — Verkstæðið Léttir, Bolholti 6. — Sími 35124. (1068 STARFSFÓLK vantar á Kleppsspíalann. — Uppl. í síma 32319. (1128 KONA óskast til aðstoðar í bakarí. Vinnutími 1 —6 e. h. — Uppl. Bakarí A. Bridde, Hverfisgötu 39. (13 HITAVEITUBUAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583. HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 BALDUR INGOLFSSON, lögg. skjalaþýðandi í þýzku, Álfh. 72. — Sími 35364. — (1192 HUSGAGNAMALUN. — Málarastofan Barónsstíg 3. Sími 15281. (1048 VANTAR2 menn á hand- færaveiðar á 20 tonna bát. Uppl. Sogaveg 148. (44 TEK að mér að baka pönnukökur fyrir kaffihús og stærri boð. Uppl. í síma 23725 kl. í—3 e. h. (52 SAUMA í húsum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,,Sauma.“ (56 TEK að mér harmoniku- leik í fermingarveizlum ’ og við ýms önnur tækifæri. — Uppl. í síma 17692. (57 BARNGÓÐ kona óskast til að gæta 2ja ára drengs á daginn. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Dagheimili.“ (77 ENÍKll og PONSKl'I KÉKN'R 7rRÍt)KiiCíj ÖK MSO.n' LAÚFASVEGÍ 25 . Sími 11463 i FCTIIP • CTÍI AR-TAI ÆFÍNGAR ÞROTTUR. Æfing verður í dag á íþróttavellinum kl. 2.30 fyrir M., 1. og 2. fl. Það er mjög áríðandi að allir meistara- flokksmenn mæti á þær fáu æfingar, sem eftir eru til móta. — Nefndin. KENNI skólafög og fleira. Björn O. Björnsson, Nesvegi 33. Sími 19925. (63 öpað^undið) GLERAUGU töpuðust á leiðinni Stjörnubíó, Meðal- holt. Finnandi beðinn að gera aðvart í síma 16157. (60 ÍSSKÁPUR til sölu ásamt öðrum húsmunum. — Uppl. í síma 22878.__________(78 TIL SÖLU stofuskápur, vörubílsdekk 900X18, bíla- öxlar o. fl. varahlutir. Sími 12866. — (75 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (486 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. — Offsetprent h.f., Smiðjustíg 11. (989 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570. KARLMANNABUXUR (stór nr.) nýkomnar. — Klæðaverzl. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (1233 K.K. skellinaðra í góðu á- sigkomulagi til sölu að Þórs- götu 21, kjallara. (49 TIL SÖLU að Mánagötu 14. Innskotsborð, Ijósakróna og kommóða. Sími 23597. (164 BARNAVAGN, vel með farin óskast, Pedigree. Upþl. ísíma 22606. (1252 ÚTLENDIR kjólar til sölu, stærðir 14—18. Efstasundi 23. Simi 3-45-36. (41 TIL SÖLU drengjaföt. — Uppl. í síma 35516. (43 TAURULLA í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 16869. (42 2 DJÚPIR stólar til sölu. 500 kr. stk. Sími 32501. (53 KERRA með skermi til sýnis og sölu á Njálsgötu 3. (54 SVÖRT dragt til sölu. Barmahlíð 55, kjallara, (55 KLÆÐASKÁPUR, sem hægt er að taka í sundur. til sölu. Uppl. í sima 23887. (61 GÓÐ N. S. U. skellinaðra til sölu. Uppl. á Freyjugötu 9. Sími 13845. (62 LITIÐ drengjareiðhjól ósk- ast. Tilboð sendist Vísi merkt: „Reiðhjól.“ (64 KARLMANNSREIÐHJÓL í góðu lagi til sölu. — Sími 15361, kl. 5—7. (65 HEFILBEKKUR til sölu. Uppl. í síma 15338. (69 VEL með farið barnarúm til sölu. Lengd 1.40 cm. Lít'ill barnavagn óskast. — Uppl. í síma 33184. (70 VEL með farinn Pedigree barnnavagn til sölu. — Simi 23695. — (71 BARNAVAGN til sölu, dökkgrænn Silver Cross. — Sólheimar 20. Sími 35247. (72 TÆKIFÆRISVERÐ. Til sölu 2 gólfteppi og gólfrenn- ingar, 2ja manna svefnsófi borðstofuborð og 6 stólar. —• Sími 36494. Goðheimar 15, uppi. Ai ' (74

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.