Vísir - 12.04.1960, Blaðsíða 4
4
vfSIB
Þriðjudagirm 12. apríl 1960
irisi m
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vífiir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
'Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritatjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 3,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hér standa aliir saman.
Fyrir helgina birtu dagblöðin
frétt frá fundi í utanríkis-
málanefnd Alþingis þar sem
rætt var um viðhorfið á sjó-
réttarráðstefnunni í Genf. Á
þessum fundi lýsti Emil
Jónsson, settur utanríkisráð-
herra, því yfir fyrir hönd rík-
isstjórnarinnar, að:
„Ríkisstjórnin er öll sammála
um að halda beri fast á þeirri
stefnu, sem mörkuð hefur
verið af fulltrúum íslands í
Genf, þ. e. undansláttar-
7 lausri kröfu um 12 mílna
fiskveiðilögsögu, og enn-
fremur að möguleikum verði
haldið opnum um frekari
stækkun fiskveiðilögsögunn-
ar.“
í yfirlýsingunni var ennfremur
tekið fram, að „fulltrúum
íslands á ráðstefnunni yrði
1 að öðru leyti falið að taka á-
kvöx-ðun um afstöðu til ein-
staki’a til.lagna og bei-a sjálf-
ir fram tillögur eftir því sem
þeir meta að gagni bezt hags-
munum fslands og ofan-
greindu aðalsjónarmiði“.
Þessi yfii’lýsing ríkisstjórnar-
innar er í fullu samræmi við
stefnu hennar, eins og hún
hefur alltaf verið og hún er í
samræmi við vilja þjóðar-
innar eins og hann hefur allt-
af vei’ið í landhelgismálinu.
Utanríkisráðhei’ra staðfesti
þessa stefnu í ræðu sinni í
Genf, og sendinefnd okkar
hefur lýst yfir ákveðinni
andstöðu sinni við málamiðl-,
unartillögur vegna svo kall-
aðs „sögulegs réttar“ o. s.
frv.
„Við miðum allt okkar starf að
því að tryggja 12 mílna fisk-
veiðilögsögu og stöndum
gegn öllu, sem skemmra
gengur. Við munum berjast
gegn öllum frádrætti, hverju
nafni, sem nefnist, tímatak-
mörkunum eða öðru — gegn
öllu sem veitir öðrum þjóð-
um fiskveiðiréttindi innan 12
mílna við Islands“.
Það getur vai’la leikið á tveim
tungum, að afstaða íslenzku
ríkisstjórnarinnar og ís-
lenzku sendinefndarinnar í
Genf sé skýr og ótvíi’æð. Og
á því er heldur enginn cfi,
að hún er í full samræmi við
vilja þjóðarinnar, ef frá eru
taldir fáeinir menn, sem frá
upphafi hafa ætlað sér að
nota þetta mál til pólitískra
æsinga. En þessir menn eru
svo fáir, að fullyrða má, að
síðan lýðveldið var stofnað
hafi þjóðin í engu máli stað-
ið saman eins einhuga og í
þessu. Það er hæpið, að
nokkru sinni vei’ði hægt að
segja, að ísland „eigi eina
sál“, ef það á hana ekki í
þessu máli.
Hvað vildu kommúnistar?
Sömu dagana sem verið var að
árétta þessa alþjóðai-stefnu
og vilja með framangreind-
um ræðum og yfirlýsingum
hélt eitt dagblaðið uppi níð-
skrifum um ríkisstjói’nina,
utani’íkisráðherra og samn-
inganefndina í Genf.
Var blaðið með dylgjur um
„samningamakk" og sundur-
lyndi í nefndinni; og sérstak-
P an leiðara helgaði blaðið
ræðu utanríkisráðherra, þar
farið var um hann og ræð-
una hinum háðulegustu orð-
um og í’eynt að telja lesend-
um trú um, að hann mælti
ekki af heilum hug þegar
hann sagði, að ekki yrði
hvikað frá kröfunni um 12
mílur.
Þetta er höi’mulegt ábyrgðar-
leysi í blaðamennsku, því að
aldrei gátu þessi skrif gott
af sér leitt. Áhrif þeiri’a
hlutu því að verða til tjóns,
ef einhver urðu.
Hér heima hafa áhrifin vafa-
laust orðið sáralítil eða eng-
in, því svo gersamlega ein-
angraðir standa skemmdar-
verkamenn kommúnista í
þessu máli, að tryggustu
fylgismenn og lesendur Þjóð-
viljans hafa margir í samtöl-
um við aðra látið í ljós fyrii’-
litningu sína á þessari blaða-
mennsku, og kalla þeir þó
ekki allt ömmu sína, sumir
hverjir.
En hvað liggur á bak við þessi
skrif? Það er hlutur, sem
margir fylgismenn kommún-
ista og ýmsir aðrir gera sér
trúlega ekki full grein fyrir.
Svai’ið er þetta:
oskvuklíkan við Þjóðviljann
vill ekki og hefur aldrei
viljað friðsamlega lausn á
landhelgismálinu. Hennar
ósk hefur aðeins verið sú,
að geta notað það til þess að
spilla sambúð okkar við
vestrænar þjóðir, og þá fyrst
og fremst með því, að hrekja
okkur úr Atlantshafsbanda-
laginu. Friðsamleg lausn
myndi gera þessar vonir
kommúnista að engu. Þess
vegna vona þeir í lengstu lög,
að engin lausn fáist og að
Bretar komi hingað með her-
skiþ 1 sín aftur. Þettá er ó-
trúlegt en satt.
Gjaldeyrismál Eimskipa-
félags Islands.
Grelnargerð frá félaginu um það efni.
Eimskipafélag íslands h.f.
hefur beðið Vísi fyrir eftirfar-
andi:
Vegna skrifa, sem birzt hafa
í opinberu blaði, um gjaldeyris-
eign Eimskipafélags íslands í
First National City Bank of
New Yoi’k, New Yoi’k, vill fé-
lagið taka fram eftirfarandi:
Fyi’ir tæpum 9 árum síðan
tók félagið einnar milljónar
dollara lán hjá banka þessum
til kaupa á m.s. „Reykjafossi“.
Til þess að gera félaginu kleift
að endurgreiða þetta lán, sem
var til þriggja ára, tjáði þáver-
andi ríkisstjórn félaginu, með
bréfi dags. 17. september 1951,
að ríkisstjórnin hefði ekkert við
það að athuga, að þær dollara-
tekjur, sem félagið fær greidd-
ar í Bandaríkjunum frá varnar-
liðinu hér, fyrir flutningsgjald
og annan kostnað, gangi til
greiðslu á ofangreindu láni til
skipakaupa, og að sjálfsögðu
bei’i félaginu að gera fulla grein
fyrir þessum viðskiptum til
gj aldeyrisef tirlitsins.
Árið 1956 var fengið nýtt lán
hjá sama banka til kaupa á
m.s, „Selfossi“, einnig að upp-
hæð ein milljón dollara, og er
nú búið að endurgreiða af því
200 þús. dollara, þannig að eftir-
stöðvar lánsins eru nú 800 þús.
Feríir Strætis-
vagna um páskana
Strætisvagnar Reykjavíkur
,ka um páskahátíðina sem hér
egir:
Á skírdag verður ekið fra kl.
9 til kl. 24,
föstudaginn langa frá kl. 14
til kl. 24,
laugardag fyrir páska verður
liinsvegar ekið frá kl. 7 til
17,30 á öllum leiðum.
Eftir kl. 17,30 verður aðeins
;kið á eftirtölum leiðum til
:1. 24:
Leið 1 Njálsg.—Gunnars-
>raut á heilum og hálfum tíma.
Leið 1 Sólvellir 15 mín. fyrir
>g yfir heilan tíma.
Leið 2 Seltjarnarnes 2 mín.
?fir hvern háfan tíma.
Leið 5 Skerjafjörður á heila
ímanum með viðkomu í Blesu-
;róf í bakaleið.
Leið 6 Rafstöð á heila tím-
inum með viðkomu í Blestu-
;róf í bakaleið.
Leið 9 Háteisvegur—Hlíða-
ivei;fi, óbreyttur tími.
Leið 13 Hraðferð—Kleppur,
>breyttur timi.
Leið 15 Harðferð—Vogar,
ibreyttur tím.i.
Leið 17 Hraðferð Aust —
/est., óbreyttur tími.
Leið 18 Hraðferð—Bústaða-
iverfi. óbreytur tími.
Leið 2ji Hraðferð—Austur-
iverfi, óbreyttur tími.
Leið 12 Lækjabotnar, síðasta
erða kl. 21,15.
Á páskadag hefst akstur kl.
4 og lýkur kl. 1 eftir mið-
íætti.
Annan páskadag hefst akst-
ír kl. 9 og lýkur kl. 24.
Fréttatilkynning frá Strætis-
/ögniun Reykjavíkur.
dollarar. Hefir það fyrirkomu-
lag haldizt síðan, að félagið hef-
ir lagt inn á reikning hjá First
National City Bank of New
York tekjur í dollurum og var-
ið þeim til greiðslu á andvirði
nýrra skipa félagsins (þ. e.
„Tungufoss“ og „Fjallfoss", sem
smíðaðir voru á árunum 1952
til 1954). Gjaldeyrisstaða Eim-
skipafélagsins við Bandaríkin
hinn 31. marz sl. var sú, að fé-
lagið skuldaði þar $425.172.50
og er þá framangreint 800 þús.
dollara lán talið með, svo og
ógreiddar skuldir vegna af-
greiðslu skipanna í New York.
| Eimskipafélagið hefir ávallt
sent gjaldeyriseftirlitinu ná-
kvæmar skýrslur um allar tekj-
, ur og gjöld félagsins í erlend-
t um gjaldeyri. Er þar gerð grein
fyrir hverskonar gjaldeyris-
tekjum, flutnings- og fargjöld-
. um, sem greidd eru í erlendum
gjaldeyri, tekjum af afgreiðslu
erlendra skipa, svo og gjaldeyr-
istekjum vegna viðskipta við
varnarliðið á Keflavíkurflug-
velli. Jafnframt hefir gjaldeyr-
iseftirlitinu á hverjum tíma ver-
ið gerð grein fyrir skuldum og
inneignum félagsins í erlendum
bönkum hjá umboðsmönnum
félagsins erlendis, skipasmíða-
stöðvum og öðrum viðskipta-
mönnum félagsins. Þessar gjald-
eyrisskýrslur hafa aldrei sætt
gagnrýni af hálfu gjaldeyris-
eftirlitsins. Það væri fjarri öll-
um sanni að Eimskipafélagið
hefði nokkra ástæðu til, eða á-
huga á því, að safna gjaldeyris-
innstæðum erlendis umfram
það, sem rekstur félagsins út-
heimtir, enda skuldar félagið
að jafnaði margar milljónir
króna erlendis vegna skipa-
gjalda, sem miklir erfiðleikar
hafa verið á að fá yfirfærðar.
Eins og kunnugt er, á Ríkis-
sjóður íslands 100 þús. kr.
hlutafé af 1.680 þús kr. hlutafé
félagsins, og skipar ráðherra
einn mann í stjórn félagsins af
sjö er búa hérlendis, svo og' einn
endurskoðanda af þremur end-
urskoðendum félagsins (einn
endurskoðendanna er löggiltur
endurskoðandi). Ætti þetta að
skapa tryggingu fyrir því, að
rekstur Eimskipafélagsins sé
jafnan með löglegum hætti.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Félag járniðna&armanna
40 ára.
Félag járniðnaðarmanna í
Reykjavík átti 40 ára afmæli í
gær, var stofnað 11. apríl 1920
undir nafninu Sveinafélag
járnsmiða með 17 félagsmönn-
um. Nú eru félagar 450.
Eitt fyrsta verkefni félags-
ins var að birta atvinnurek-
endum kauptaxta með bréfi 4.
maí 1920, og skyldi tímakaup
í dagvinnu vera kr. 1.80 á klst.
Gilti sá kauptaxti í rúmlega
6% ár, er gerðir voru kaup-og
kjarasamningar í jan. 1927.
Fyrir 5 árum, á 35 ára afmæli
félagsins var gefin út saga þess,
og nefnist hún „Járnsíða."
S.l. úr keypti félagið fok-
helda hæð að Skipholti. 19, og
Tveir dauðir
páfagaúkar.
Þrjár slökkviliðsbifreiðar
þutu á vettvang, fullhlaðnar af
einkennisklæddum brunavörð-
um. Hættuljósin glömpuðu á
votu malbikinu og væluskjóð-
urnar skáru í eyru þeirra fáu
vegfarenda, sem voru á ferli.
Börn og fullorðnir vöknuðu
við hávaðann. Börnin fóru að
gráta af skelfingu og þeir eldri
fengu hjartslátt af tiíhugsun-
inni um þann voða, sem ef til
vill væri að gerast einhvers
staðar í nágrenninu Hingað og
þangað um bæinn var svefn sak
lausra slökkviliðsmanna rofinn
harkalega, þegar brunabjallan
við rúmstokkinn tók að glymja
af öllum kröftum, og allir í
húsinu vöknuðu við vondan
draum. Um 40 gallaklæddir
slökkviðliðsmenn voru innan
skamms komnir á staðinn í um
20 bifreiðum, og síðasta spöl-
inn frá bifreiðunum hlupu þeir
í klofháum vaðstígvélum með-
an þeir klæddust gulröndótt-
um gúmmíkápum og tróðu
svörtum plasthjálmi á kollinn.
Eftir 10 mínútur var eldur-
inn slökktur. Hann hafði aldrei
komist úr kyndiklefanum, þar
sem hann átti upptök sín, ó-
venju snyrtilegri íbúð með dýr-
um húsgögnum hafði verið
bjarg frá eyðileggingu, og þeg-
ar hjón.in komu heim úr ferm-
ingarveizlunnið var allt um
garð gengið.
Skemmdir: Olíukynding og
kleíi eyðilögð,
Slys: Tveir dauðir páfagauk-
ar.
Tími: um kl. 2 í fyrrinótt.
Dráttur hjá H.H.Í.
í gær.
í gær var dregið í 4. flokki
Happdrættis Háskóla íslands.
Dregnir voru 1004 vinningap
að upphæð 1.295.000 kr.
Hæsti vinningurinn 100.000
kr., kom á númer 40123.
Þetta er heilmiði, sem var
seldur í umboði Arndísar Þor-
valdsdóttur, Vesturgötu 10.
50.000 kr. kom einnig á heil-
miða nr. 46657, sem var seldur
í umboði Helga Sívertsen í
Vesturveri.
Þessi númer hlutu 10.000 kr.:
19413 19562 26140 26302 28468
35551 54675.
Þessi númer hlutu 5000 kr:
6823 10399 11468 12512 15265
21548 27609 28779 30319 32685
36411 37283 39813 40665 41467
49480 51192 53369. (Birt án
ábyrgðar.)
□ Neðrl málstofa brezka
þingsins hefur samþykkt
ályktun þess efnis að hún
harnii atburði þá, sem hafa
átt sér stað í Suður-Afríku.
er lokið innréttingu, og eru þar
nú skrifstofur félagsins. Fyrsti
formaður var Loftur Bjarnason,
núverandi formaður Snoni
, Jónsson. • A