Vísir - 25.04.1960, Blaðsíða 1
12
síður
50. árg.
Mánudaginn 25. apríl 1960
91. tbl.
Lífsleiði
stúdenta.
Franska stúdentasamband-
ið hefir miklar áhyggjur af
því, hve títt stúdentar gera
tilraunir til að ráða sér bana.
Hefir stjórn sambandsins
rætt ýmsar leiðir til að bæta
hag þeirra af þessum sökum.
— A einu 18 mánaða tíma-
bili gerðu 36 stúdentar í
Toulouse árangurslausa til-
raunir til að fyrirfara sér,
og á sama tíma reyndu 5
stúdentar við minni háskóla
í Lyons að ráða sér bana en
hinum sjötta tókst það. —
Ástæðurnar eru taldar mikill
kostnaður við nám og lítill
frítími frá námi.
Etsenhower fer
til Suður-Kcreu.
Áform Eisenhowers um að fara
til Kóreu eru óbreytt.
Það var tilkynnt í fyrradag
í Augusta, Georgia, þar sem
Eisenhower var að hvíla sig í
vikunni, undir heimsókn De
Gaulle Frakklands forseta.
Eisenhower ætlar sem kunn-
ugt er til Austur-Asíu í júní, til
Japan, Filipseyja og sennilega
fleiri landa, en fyrirhugaður
komudagur hans til Kóreu er
22. júní.
að spá
llorfir þunslega um samþykkt
breyfingarfilBö^u lsktfic!s.
Oitið getur á 1-2 atkvæðum um örlög
bræðingsfns.
ii i
Genf.
Það varð harkalegur árekstur í Bolholti (rétt fyrir ofan af-
greiðslustöð Shell við Suðurlandsbraut) á miðvikudagsmorgun-
inn. Stór grjótflutningabíll og Skoda-bíll rákust á, og var sá
síðarnefndi illa leikinn, eins og myndin sýnir greinilega. Öku-
maðurinn meiddist í andliti við áreksturinn. (Ljósm. S. Einarss.)
20-30 faílma þykkar
síldartorfur við Jðkul.
Hægt að fylla aEia bátana
á einunt
Frá fréttaritara Vísis.
Genf í morgun.
Sendinefndirnar á sjóréttar-
ráðstefnunni gerðu úrslitatil-
raunir nú um helgina til að afla
sér fylgis og halda því vafa-
laust áfram þar til á úrslita-
stund.
Helztu menn beggja aðalfylk-
inga. hafa haft sig mjög í
frammi og málin standa mjög
glöggt og er gersamlega ómögu-
legt á þessu stigi, að spá nokkru
um úrslitin, en þó hallast fleiri
að þeirri skoðun, að bræðingur-
inn verði samþykktur (þ. e. fái
% atkvæða). Jafnframt horfir
þunglega um samþykkt á ís-
landstillögunni um fiskveiða-
forréttindi.
Aðeins eitt er vitað um úr-
slitin á þriðjudag og það er,
að það mun velta á fáeinum
atkvæðum hvort bræðingur-
inn verður samþykktur eða
felldur. Bandaríkin segja, að
meirihluti sé öruggur, en
Asíu og Afríkuríkin mót-
mæla því. Líklegast er, að
úrslitin uni bræðinginn velti
á einu til tveimur atkv.
Fulltrúar í sendinefnd Banda
ríkjanna tjáðu mér í dag, að
bræðingurinn muni fá a. m. k.
55 atkvæði og muni það duga,
en viðurkenna að úrslit velti á
því hve margar þjóðir sitji hjá,
en talið er, að alltaf megi gera
Mirga Ali Khan, sem frægari
varð undir heitinu fakírinn í
Íþí, dó á þriðjudaginn um sext-
ugt. Hann var Bretum lengi
erfiður djár í þúfu, því að í
kringum byrjun heimsstyrj-
aldarinnar siðari, þegar hann
var maður um t'ertugt, voru urn
30,000 brezkir hermenn í sí-
felldum eltingarleik við hann.
En hvernig sem þeir fóru að,
og þótt þeir dræpu marga af
fylgismönnum hans og hring-
urinn virtist oft lokast um
hann, bar hann ætíð undan.
Þegar Pakistan var stofnað
1947, gaf stjórnin þar honum
upp allar sakir. Fakírinn sór,
að hann skyldi dpyja stand-
andi, en sláttumaðurinn vann
samt á honum i rúminu. Vest-
rænn kvilli — kransæðastífla
— varð honum að aldurtila.
j ráð fyrir, að einhverjar þjóðir
sitji hjá. í nefnd voru það full-
trúar 12 þjóða, sem sátu hjá við
atkvæðagreiðslur. Tillaga þarf,
sem kunnugt er % atkvæða til
löglegrar samþykktar, en „hjá-
setur“ reiknast ekki.
Það hefur aukið líkurnar fyr-
ir, að bræðingurinn verði sam-
1 þykktur, að bræðingsliðið hef-
, ur lýst sig fúst til að styðja
tillögu S.-Ameríku þjóða. Arg-
entína og Chile hafi heitið
stuðningi fyrir bragðið. Annað
Frh. á 6. síðu.
Borghryn-
ur í íran.
Landskjálffar ollu.
Miklir landskjálftar hafa
orðið í suðurhluta Irans. Óttast
er að manntjón hafi orðið
mikið.
Mest er tjónið í bæ nokkr-
um, sem er rúmlega 900 km.
suður af Teheran og er vitað,
að þar hafa mörg hús hrunið,
og annað eignatjón orðið. —
Gerðar hafa verið ráðstafanir
til þess að senda þangað hjálp
í skyndi, og er seinast fréttist
voru komnar af stað lijálpar-
sveitir frá öðrum bæ í um 300
km. fjarlægð.
Samgöngur eru í ólagi og
símalínur slitnar og er bví um
að kenna, að ekki er vitað nán-
ara um manntjón.
Óstaðfestar fregnir herma,
að í heilum borgarhverfum hafi
ÖII hús hrunið.
1200—1500
fórust.
Síðari fregnir herma, að
talið sé, að a.m.k. 1200—1500
manns hafi farist í land-
skjálftanum. Um 300 lík
hafa hegar fundist. Óttasc
er, að jafnvel enn fleiri hafi
farist en að ofan er talið.
Hjálparsveitir eru þegar
komnar til borgarinnai' og
fleiri eru á leiðinni.
Óvenju mikil síld er nú við
Suðurland. Vísir átti tal við
Sturlaug Böðvarsson á Akra-
nesi í morgun og sagði hann,
að dæma eftir fregnum frá
skipstjórum, myndi aldrei hafa
verið jafn mikið síldarmagn við
Suðvesturland um þetta Ieyti
árs.
Síldin er víða á svæðinu frá
Eldey að Jökli. Torfurnar eru
geysistórar um sig og mælast
frá yfirborði niður á 25 til 30
faðma dýpi. Ingimundur Ingi-
mundarson skipstjóri á Höfr-
ungi lóðaði á einni slíkri torfu
í gær við Jökul. Aðrir skip-
stjórar hafa einnig tilkynnt um
óhemju síldarmagn, bæði út af
Reykjanesi, Skega og einnig við
Hraunin í Faxaflóa.
Jakob Jakobsson fiskifræð-
ingur hefur verið við síldar-
merkingar suður við Eldey. —
Hann lagði þar sjö net og dró
þau áftur eftir örstutt stund og
var þá komið á aðra tunnu af
síld í hvert net.
degi.
Hvað á að gera? segir Stur-
laugur. Það er fráleitt að hag-
nýta ekki þetta mikla síldar-
magn. Hér er um svo mikla
síld að ræða að hægt væri að
fylla alla bátana, sem eru á
þessu svæði á þorskveiðum, af
síld á einum degi. Eins og sakir
standa er ekki grundvöllur til
þess að gera út á vorsíldveiðar.
Verð á síld og síldarmjöli hef-
ur lækkað um 30 prósent frá
því í fyrra, og er verðið nú það
lágt á þessum afurðum að við
erum ekki samkeppnisfærir við
aðrar þjóðir, nema við lækkum
verðið til samræmis við keppi-
naut.a okkar um markaði.
Fregnir frá Ástralíu herma,
að mikil flóð hafi orðið í Tas-
maníu.
Tjónið af völdum þeirra er
áætlað a. m. k. 3 millj. stpd.
Mikið af stórgripum fórst og
skriðuföll ollu miklu tjóni. Um
* manntjón er ekki getið.