Vísir - 18.05.1960, Side 2
' V f s t B
Miðvikuáaginn 18. mai 1860
Þessi mynd er tekin gegnum sjónpípu Tritons.þegar farið var ,un»
Magellan-flóa á Filippseyjum, Vafalaust hefur fiskimanninum
brugðið i brún er hann só sjónpípnna bruna gegnum -sjoinn.
Rœjatfréttif
fjfvarpið í kvöld:
19.00 Þingfréttir. Tónleikar.
19.25 Veðurfr.). 20.30 Er-
indi: Lönd fortíðar og fram-
tíðar; þriðja erindi: Ætt-
lönd Aríanna (Rannveig
] Tómasdóttir). — 21.00 Ein-
söngur: Nan Merriman syng-
] ur frönsk lög; Gerald Moore
leikur undir á píanó. 21.30
j „Ekið fyrir stapann“, ’leik-
saga eftir Agnar Þórðarson,
1 flutt undir stjórn höfundar;
XIII. og síðasti kafli. — 22.00
Fréttir og' veðurfregnir. —
22.10 Leikhúspistill (Sveinn
Einarsson). 22.30 „Um sum-
arkvöld“: Kristín Anna Þór-
arinsdóttir, Steindór Hjör-
leifsson, Oswald Helmuth,
Fats Waller, Nora Brock-
sted, Yves Monstand, Judy
1 Garland, Helmuth Zacharias,
Lotte Lenya og Roger Wagn-
er-kórinn skemmta — til
23.00.
Hamrafell fór 13. þ. m. frá
Reykjavík til Batum.
Listamannaklúbburinn
í baðstofu Naustsins er
inn í kvöld.
op-
Loftleiðir;
Snorri Sturluson er væntan-
legur annað kvöld frá New
York. Fer til Amsterdam og
Luxemburg eftir skamma
viðdvöl. Leifur ’ Eiríksson
er væntanlegur kl. 23 frá
Stavanger. Fer til New York
kl. 00.30.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór í r ær frá
Lysekil til Gevlé, I'otka og
Ventspils. Arnarfell fór í
gær frá Khöfn til Ri; a, Vent-
spils, Gdynia, Rostock og
Hull. Jökulfell fór í gær frá
Dalvík til ísafjarð: •. Dísar-
fell fer í dag frá Rotterdam
til Austfjarða. Lit’-ifell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er á Sai ðárkróki.
KROSSGÁTA NR. 4150:
Laxnes gestur
Leikf. Akureyrar.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Hin 13. og síðasta sýning á
Islandsklukkunni fór fram í
gærkvöldi ov var Halldór
Kiljan Laxness og kona hans
gestir Leikfélags Akureyrar á
sýningunni.
Skáldinu og konu hans hafði
verið boðið norður til að vera
viðstödd sýmnguna, sem sér-
staklega var haldin þeim til
heiðurs. í lok leiksýningar á-
varpaði Þórarinn Björnsson
heiðursgestina. Skáldið þakkaði
með ræðu og komst svo að orði
að hægt væri að gera stóra og
góða hluti í dreiíbýlinu og sýndi
það að höfuðstaðir byggju ekki
alltaf að því bezta. Leikstjór-
inn, ungfrú Ragnheiður Stein-
grímsdóttir íærði H. K. L.
fagran blómvönd og var skáld-
ið hyllt með lófataki.
Reykjavíkurmótið:
Fram vann
Val, 2-0.
7. leikur mótsins fór fram á
sunnudagskvöld. Frammarar
mættu ákveðnir til leiks og
unnu öruggan sigur yfir Val;
sigur sem eftir marktækifærum
hefði geta orðið stærri. Fram-
arar náðu allgóðu spili á köfl-
um, en voru sem fyrr óöruggir
fyrir framan markið. Reynir
Karlsson lék með Fram og
Kortið sýnir helztu áfangastaði á ferð Tritons umhverfis jörð-
ina: A — Farið í kaf 16. febrúar 1960 undan Montauk-odda.
B — Komið að St. Paulsskerjum í fyrra skiptið 24. febrúar.
C — Farið yfir miðjarðarlínu í fyrsta skipti 24. febrúar. —
D — Hættulega sjúkur sjóliði fluttur til lands 5. marz. E — Far-
ið fyrir Horn 7. marz. F — Siglt hjá Páskaevju 13. marz. —
G — Triton var næst Hawaii 20. marz. — H — Minningarathöfn
um fyrri kafbát með sama nafni, sem Japanir sökktu á stríðs-
árunum, 27. marz. I — í augsýn við Guam 28. marz. J — í aug-
sýn við minnismerki Magellans í Mactan 1. apríl. K — Farið um
Lombok-sund 5. apríl. L — Farið fyrir Góðrarvonarliöfða 17.
apríl. M — Hnattsiglingu lokið við St. Pálssker 25. apríl. —
N — Kanarí-eyjar í augsýn 30. apríl. O — Undan Cadis, þar
sem Magellan lagði upp 1519. P — Komið úr kafi við Banda-
ríkin 10. maí 1960.
Umhverfis jörðina á 59
dögum neðansjávar í 83.
Kjarnorkukafbáturmn Trlton setti nýtt
neðansjávarmet.
Á miðvikudaginn var kom
til Jiafnar í New London kjarn-
orkukafbáturinn Triton, er
kom út ferð sinni kring um
jörðina neðanjarðar. Ferðin
lá fyrir suðurodda Suður-Ame-
ríku, yfir Kyrrahafið, fyrir
Góðrarvonarhöfða og yfir At-
lantshafið.
Triton, sem kostaði 85 millj-
ónir dollara, fór þessa 41,519
mílna ferð á 83 dögum, 10 klst.
og 15 mínútum.
í sjálfu sér er þetta nýtt neðan-
sjávármet. Það er þrem vikum
lengra en það, sem bróðurbát-
urinn Sakte setti 1958.
Þegar báturinn kom að landi,
var þar margt fyrirmanna til
móttöku, m. a. æðstu yfir-
styx-kir það liðið til muna. Vals- menn sjóhers Bandaiúkjanna,
,menn náðu ekki sama leik og á herhljómsveit lék undir er bát-
móti K.R. Bargttuviljann vant-| urinn renndi að landi, og eigin-
aði og voru þeir mun seinni á
boltann. Árni Njálsson meiddist
í fyrri hálfleik og dofnaði yfir
liðinu við það.
Fyrra markið skoraði Gretar
S. á 14. mín. með föstu jarðar-
Seinna markið skoraði
Björgvin A. á 80. mín. með föstu
skoti, eftir að hafa komizt inn! Delaware-strönd,
konur bátsverja og fjölskyldur a
þeirra stóðu og biðu á hafnar-
bakkanum. Þarna var einnig
staddur við móttökuna skip-
stjórinn sjálfui', Edward Beach,
42ja ára, en hann var fluttur í
land með helikopter, þegar bát-
urinn var á leiðinni upp að
og farið með
Skýringar:
Lárétt: 2 finnast, 5 kjöt-
stykki, 6 afla..., 8 athugasemd,
10 nafn, 12 nýting, 14 áburður,
15 skepna, 17 frumefni, 18 æxla.
Lóðrétt: 1 lands, 2 haf..., 3
hvessa, 4 þátturinn, 7 oft, 9 for-
ixafni, 11 tíundi, 13 tæki 16
samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 4049:
Lárétt: 2 bulla, 5 skúm, 6
slæ, 8 ah, 10 Alla, 12 Kóa, 14
tað, 15 nax-r, 17 ku, 18 argar.
Lóðrétt: 1 asnanna, 2 bús, 3
umla, 4 andaður, 7 ælt, 9 hóar,
H lak, 13 arg, 16 Ra.
hann til Hvíta hússins, þar sem
hann fékk heiðui'spening hjá
Eisenhower forseta.
þeir í hnapp og trufluðu hver
fyi'ir öðrum. Enda verður leik-
urinn hjá þeirn vart talinn góð-
ur, þi'átt fyrir yfirburði yfir
Víking. Og er það íhugunarefni
fyrir leikmenn K.R. Því vinna
þeir ekki stórsigur í mörkum
með svona mikla yfirburði?
Mörk K.R. gerðu Sveinn J.
á 11. mín. með fallegu skoti,
Ellert á 15. mín. með jarðar-
skoti í bláhornið. Staðan í hálf-
leik var 2:0. — í seinni hálfleik
■fyrir vörn Vals. '
' Framliðið var jafnt. Rúnar
jlék vel, einnig Guðm. Ó. Vals-
! liðið var lélegt í heild, vörnin
jfálmandi og framlínan sundux'-
laus.
Áhorfendur voru allmargir
þrátt fyrir rosa í veði'i. Dómari:
Halldór Sigui'ðsson og dæmdi
óákveðið.
K.R. vann Víking 4:0.
Reykjavíkurmeistararnir
voru í sókn 99% af leiknum á
móti lélegu liði Víkings, að
undanskildum markmanni Vík-
ings, Steinari Halídórssyni. er
átti góðan leik í marlci. Fram-
lína K.R. var mestan hluta jskorar Þórólfur á 76. mín. með
leiksins með boltann, en náði jarðarskoti og Gunnar
litlu út úr leiknum, þrátt fyrir á 79. mín.
mikla yfirburði. Samleikur I Áhorfendur voru fáir. Dóm-
; þeirra var a£ samfelldur og ein- j ari: Einar H. Hjartarsoa og
: hliða. f staö þess að dreifa spil- j átti rólegan laik.
linu og ojan* vbrn Víkíhss líku I J. B.
Ti’iton fór að miklu leyti
sömu leið og portúgalski land-
könnuðui'inn Ferdinand Mag-
ellan, sem varð fyrstur manna
til að sigla umhverfis jörðina.
Eix ferð Magellans umhverfis
jörðina tók hann þrjú ár. Aðeins
tvisvar í ferð Tritons kom bát-
urinn upp á yfii'borðið.
Yeikur maður.
Annað sinnið var fyrir utan
Montevideo í Urugay, þegar
alvarlega veikur maður var
settur um boi'ð í beitiskipið
Macon. Hann kom aftur upp 2.
maí fyrir utan Cadiz, Magellan
til heiðurs, en hann lagði af
stað í sína frægu ferð frá
ari spænsku boi'g árið 1519. I
bæði skiptin var það aðeins yf-
irbygging bátsins, sem kom upp
yfirborðið, en skipið sjálft
var innsiglað eins og væri það
neðansjávar.
Triton lagði af stað í ferðina
16. febrúar frá Long Island. 7.
marz fór hann fyi'ir Horn, 20.
marz var hann suður af Hawaii,
17. apríl fór hann fyrir Góðrar-
vonarhöfða og 25. apríl fór
hann aftur framhjá sama stað á
Atlantshafi, er hann hafði siglt
hjá 24. febrúar, og hafði þannig
farið umhverfis jörðina á 59
dögum. Siðan var haldið áfram,
komið til Cadiz 2. maí, og' upp á
yfirborðið við Delawai-esti'öndu
10. maí.
!
Snúið við.
j Á leiðinni yfir Atlantshafið
hafði Triton næstum komizt til
Falklandseyja, þegar skipverji
einn varð alvarlega veikur a£
nýrnasteinum, og varð að snúa
við með hann og sigla 2000
^mílur. Þetta varð margra daga
töf.
Kjarnorkukafbáturinn Triton
er stærsta neðansjávai’skip. sem
nokkurntíma hefur verið smíð-
^að. Hann er 7.750 tonn, og 447
feta langur. Hann er knúinn
tveim vatnskældum General
Electi'ic kjarnoi'kuvélum. og
jknýr hvor vélin um sig einni
skrúfu, sem eru tvær. Hraði
bátsins er gefinn upp að vera
yfir 20 hnúta neðan- eða ofan-
sjávar. Áhöfn er urn 150 manns.
Fjórar tundui'skeytai'ennur eru
framan á bátnum og tvær að
aftan.
Áður en hafin var smíði báts-
ins, var hafist handa um. að
smíða nokkurskonar tilraunabát
á þuri'u landi, og var það hluti
kafbáts af sömu gei'ð, er háfði
aðeins eina kjarnorkuvél sömu
gerðar og Triton. Þessi tilrauna
bátur var tilbúinn til í'eynslu
degi áður en Triton var hleypt
af stokkunum. Tveim og hálr-
er heimsins stærsti lcaf-
bátur — 134,2 m. á lengd. 11,1
m. á breidd og 5,350 lestir. —•
Þessi mynd cr tekin, rétt áður
en Triton fór í kaf undaa
Montauk-odda á Langey við
New York, tíi að hefja hnatt-
ferðina. j
um mánuði síðar skilaði
reynsluvélin fullum afköstum,
og áhöfn bátsins var æfð á landi
við tilraunabátinn.
í september 1959 var fai'ið að
reyna Triton, en 10. nóvember
var hann „settur í þjónustu“.