Vísir - 18.05.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 18. maí 1960 V í S f R 3 Það er svolítið erfitt að sætta' maður var tekinn tali á götunni, sig við Austur-Berlín, þegar sagt, að fáeinir aurar í lófann maður kemur yfir mörkin frá ( kæmu sér ekki illa svona rétt Vestur-Berlín og eg persónulega fyrir páskahátíðina. Jafnvel sem eg sá annars hvergi í vérzl- unum. En tvær appelsínur kosta þar úrml. 5 mörk, eða nærri 50 íslenzkar krónur. Ástæðuna fyrir lúxusvöruskorti kváðu Austur-Þjóðverjar vera þá, að þeir yrðu að leggja allt sitt fjármagn og alla sínu orku í það að byggja upp landið, auka hvað hún á af sér að gera. Eg1 gjörólíkur í Austur-Berlín frá framleiðsluna bæði á sviði sætti mig við allar aðrar því sem hann er j vesturhluta , landbúnaðar og iðnaðar, svo og borgir Austur-Þýzkalands sem borgarinnar. Austan megin er koma UPP íbúðarhúsum, því eg sá, Jena, Erfurt, Weimar,1 Leipzig, Dresden, og voru sum- sætti mig aldrei við hana. Hún var í augum mínum eins. og martröð, eða eins og vofa sem sveimar um í húmi nætur og veit ekki hvað hún vill, eða I þetta fólk var í góðu holdafari og var ekki fátæklegt til fara. Ófáanlegt eða rándýrt. er verzlunarbragurinn lítið um skrautlegar verzlanir, ,a Þeim eru enn mikill skortur nema helzt í Stalinallee, og eftir stríðið, og fyrr en allt þeirra þó enn verr leiknar gluggaútstillingar eru fábreyti- Þetta væri komið í sæmilegt legar. Það er nóg til af þeim horf- S®tu Þeir ekki leyft sér vörum sem teljast til brýnna iuxus- Úf af fyrir sig fannst lífsnauðsynja, eins og matvöru mer Þessi afstaða ákaflega og fatnaði, og sumar vörur eru skynsamleg, en það sem eg fékk ódýrari heldur en vestan tjalds- aicirei úotnað í var það hvers ins. Þannið var mér sagt að veena Vestur-Berlínarbúar báru sig eins og ríkisbubbar, en hinir eins og hálfgerður öreigalýður. ar í heimsstyrjöldinni en nokkurn tíma Berlín. En það er Austur- Berlín sem ber enn í dag svip ömurleikans og vonleysisins, rétt eins og borgin og íbúar hennar sofi Þyrnurósusvefni eftir hinar ægilegu hörmungar benzín kogtaði 40pfenninga styrjaldaráranna. | Austur-Þýzkalandi en 60 pfenn- |inga í Vestur-Þýzkalandi. En Velmegun í Vestur-Berlín. ;við fljótlega yfirsýn virtist mér Enn stendur mikið Eg segi Þyrnirósusvefni af vöruvalið vera einhliða og lítið af rústum. því að viðbrigðin milli Austur- °g minna um úrvalsvöru heldur | Hér að framan gat og VesturBerlínar eru gifurleg,'en r Vestui’-Berlín. Austur- ömurleikasvip húsanna eg um í Aust- næstum eins og dagur og nótt, Inngangur í nýja skrautbyggingu í A.-Berlín. útlit snertir, myndi eg ekki j Þjóðverjar reyna heldur engan ur-Bei-lín. Það má þó ekki skilja skoða hug minn andartak um og þó eru mörkin ekki lengri en: veginn að draga dul á þá stað- oi’ð mín svo að allur sá borgai’- það við hvort þeirra mér félli nokkur skref, ein gata eða, reynd að flestar lúxusvörur hjá hluti sé enn í dag eins og hann betur: Það austui’-þýzka. Um markanna hefur hvert stórhýsið risið af öðru, hver verzlunar- gatan af annarri, þar sem segja má að hver bygging sé skraut- hýsi, byggingarstíllinn marg- breytilegur en þó eitthvert inn- ■byrðis samræmi milli hinna gjörólíku bygginga. Umferð gangandi fólks jafnt sem farai’- tækja svo mikil að erfitt er að komast áfram og verzlanir fullar af krásum og þeim feg- ’ ui’stu vörum sem augað og hug- ur manns gii’nist. Fólkið er klætt eins og hver maður sé auðkýfingur. skref er maður í Þyrnirósusvefn- Eftir fáein . kominn inn inn. Örfáar hræður á götunum og einstöku bílar á stangli þar sem fjölfarnast, er. Húsin víða . ennþá .í rúst, og þau sem standa uppi lítið sem ekki haldið við, ekki dyttað að þeim og ekki máluð. Þau standa uppi dökk og drungaleg, eins og aftan úr grári’i forneskju. Fólkið er ekki ríkmannlegt í klæðaburði, öði’u ar eða rándýrar. Þannig er mik- ill skortur á bifreiðum í land- hluti úr götu. Vestan meginj þeim eru annað hvort ófáanleg- var fyrir 15 árum, þegar Berlín innréttingu veit eg ekkert, litið 'var lítið annað en grjóthrúga. hér heima og alls ekki neitt i í fyrsta lagi er búið að hreinsa 1 Austui’-Þýzkalandi. En að ytra Þorsteinn Jósepsson: AUSTUR- SetlíH ir ofan íbúðir, Öll húsin eru bera. 1—4 herbergja. í eigu hins opin* inu, enda þótt Austur-Þjóð- allt eða mestallt lausagrjót útliti eru húsin þar yfirleitt stíl- verjar eigi bifreiðaverksmiðjur burt, enda þótt mikið af rúst- hrein, látlaus en falleg. Hitt, og þar í landi eru bílar í tvö- um standi óhreyft ennþá, og í sem mér geðjaðist miður að, földu vei’ði eða meir á við það öðru lagi — og því má ekki lík, svo að segja eins, tugum og °g fleira. sem þeir kosta í Vestui’-Þýzka-1 gleyma — hefur mikið, meira hundruðum saman. Þetta til- landi. Sama máli gegnir um þá að segja mjög mikið, verið breytingaleysi orkaði leiðinlega, ávexti, sem ekki eru ræktaðir byggt upp af húsum, mest íbúð- er hvað húsin voru hvort öðru í heimalandinu. Þeir eru ýmist arhúsum, í Austur-Berlín. En næstum lamandi á mig. Ná- Þetta tvennt: Annars vegar hinn fábreytilegi stíll nýrra bygginga, og hinsvegar um- komuleysi og hrörleiki gömlu bygginganna sem ennþá standa, orkuðu þannig á mig, að mér fannst Austur-Berlín leiðinleg- asta borg sem eg hefi komið í, jafnt austan járntjalds sem vestan. Eins og eg sagði hér að framan, mér finnst hún hvíla á huga mínum eins og mara, eins og leiðiníeg ófreskja í draumi. En þessi ófreskja á einnig sínar björtu og góðu hliðar. Innan hinna ömurlegu múra hennar leynast e. t. v. einhver beztu leikhús og leikkraftar álf- unnar. Brecht-leikhúsið er víð- fi’ægt orðið, og sömuleiðis hiii svokallaða komiska ópera undir stjórn W. Felsenstein, sem fi’ægur er víða um lönd fyrir sviðsetningar sínar og eftirsótt- ur mjög. Þarna eru og nokkur góð söfn, fallegur dýragarður nær. Hinsvegar er það ekki heldur tötralegt í þessa orðs|iil_ eða ófáanlegir, og ef þeir á mikill meii’i hluti þessara ný-.kvæmlega þetta sama ber fyrjr eiginlegu merkingu, það er annað borð fást, eru þeir seldir \ bygginga standa utan við hjarta augu manns þegar komið er inn hreinlegt til fara og það er geypiverði. Á hótelinu sem eg borgarinnar, eru með öðrum í skrautgötu Austur-Berlínar, heldur ekki á því að sjá að það bjó í fengust allir hlutir sem'oi’ðum í úthverfunum, þar sem Stalinallee, þá einu götu í hjarta líði skoi’t hvað mataræði snerti. munnur og magi girntist. Þ. á heil borgarhverfi hafa verið borgarinnar, sem byggð hefur Aðeins kom það þó fyrir að m. bæði appelsínur og bananar,' byggð upp frá grunni. Þetta Jverið upp frá rótum, með marg- j eru yfirleitt, a. m. k. þar sem földum akbrautum, gangstígum ! eg fór um, stór, einföld, en og grasreinum á milli. Gatan 1 snotur og hreinleg fjölbýlishús, hefur verið í byggingu um mest með 2ja—3ja hei’bergja margra ára skeið, hún er það íbúðum, ætluð vei’kafólki. enn og verður það næstu árin. Skipulagning þessara nýju Þessi gata er stolt Austur-Ber- , borgarhverfa er mjög nákvæm línarbúa, útlendingum er sýnd 1 og þar eru barnaleikvellir, hún og henni var í upphafi gef- 1 sjúkrahús, verzlanir, íþi’ótta- ið nafn, sem þá var sameining- I hallir og íþróttavellir. Ekki má artákn allra kommúnista í heldur gleyma hinum svoköll- heiminum — gata Stalins. uðu ,,kúltúr“-byggingum, sem sem eru einskonar félagsheim- ili, og byggð eru i hvei’ju þorpi, I hverju samyi’kjubúi og fleiri eða færi’i í hverri borg Austur- Eftirlit á hverfamörkunum. Það er talað um járntjald milli austurs og vesturs. Þetta járntjald sker ekki sundur Vestur- og Austur-Berlín. Fólk ferðast þar óhindrað í ofan- og neðanjarðarbrautum, einnig fótgangandi eftir götunum, fram og aftur yfir landamærin án þess að nokkur skipti sér af. Þó kemur það fyrir að landa- mæraverðirnir austan mégin stöðvi fólk á mörkunum og gæti í pinkla þess og handtöskur. í brautarlestunum sá eg það aldrei, en mér var sagt að það kæmi fyrir að einn og einn far- þegi væri tekinn í karphúsið og gerð á honum leit. Aftur á móti er strangara eftirlit með einkafarartækjum, Endalaust tilbrcytingarleysi. Maður undrast mikilúðleik svo sem bifreiðum, bifhjólum þessarar götu strax við fyrstu og jafnvel reiðhjólum. Öll núm- sýn, hvort heldur maður kem- er farartækjanna eru skráð, Þýzkalands. Þar halda menn nr í ljósadýi’ð að kvöldi ökumenn verða að sýna skilríki Það kostar gífurlegt átak að hreinsa allar>rústahrúgurnar í A,- Berlín og öðrus austur-þýzkum borgum. Því er ekki lokið enn, þótt 15 ár séu liðin frá stríðslokum. í baksýn sér á sambyggingu. ekki aðeins pólitiska fundi, heldur einnig hljómleika, sýna kvikmyndir, dansa og skemmta sér. Það austurþýzka betra. Ef eg ætti að taka eitt ein- stakt fjölbýlishús í Austur- Berlín og bera það saman við tilsvarandi byggingu í Reykja- vík, hvað byggingarstíl og ytra eða í glampandi sól að degi. og oft er farangurinn vandlega Maður undrast breidd götunnar, skoðaður. Eg sá landamæra- hæð húsanna og umfram allt skipulagið. En það situr við undrunina eina, — maður hrífst ekki. Húsin eru öll byggð ná- kvæmlega í sama stíl, jafn há, jafn löng, jafn breið, öll í sama lit, — endalaust tilbreytingar- leysi. Allar neðstu hæðirnar eru verzlunarhæðir, en þar fyr- veiði snúa við reiðhjólum og skoða þau og rannsaka rétt eins og þeir væru að leita að faldri saumnál. Aðrir fóru aftur ó- hindraðir framhjá eftir að þeir höfðu sýnt skilríki sín og látið skrá númer farartækisins. Frh. á 9. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.