Vísir - 18.05.1960, Side 4
4
V f S I R
Miðvikudaginn 18. maí 1960
Almennar npphrnpanir um óviðunandi kjaraskertep óskyn-
samlegur grundvðllur fyrir ðrlagaríkum ákvðrhunum.
Utdráttur úr rælu próf. OEafs Björnssonar.
Próf Ólafur Björnsson flutti upp og haldizt við lýði? Til-
fyrir helgina framsoguræðu ganguiinn hefur fyrst og fremst
sína fyrir nefndaráliti meiri- verið sá að jafna halla á
hluta fjárhagsnefndar efri deild greiðsluviðskiptum við útlönd
ar Alþingis fyrir frv. um frí-
verzlunina. Fara hér á eftir
kaflar úr fróðlegri ræðu hans,
sem varpar skýru ljósi á hald-
léysi haftabeitingar við úrlausn
þeirra efnahagsvandamála, sem
íslendingar eiga við að etja:
Það eru aðallega tvær spurn-
ingar, sem mál mitt fjallar um.
Hin fyrri er sú, hvort það að
höftunum sé aflétt, svo sem
ætlunin er með þessu frv. sé ráð
stöfun, sem sé þess verð, að
nokkru sé fyrir hana fórnað,
en hin síðari er sú, hvort lík-
ur séu á, að tilraun sú, sem nú
er verið að gera heppnist, þann-
ig að hér sé ekki verið að leggja
út í glæfrafyrirtæki eitt, éins
'og það hefur verið orðað af hv.
stjórnarandstæðingum hér í d.
við 1. umræðu. í því að ég tek
fyrri spurninguna til meðferðar,
felst ekki, að það sé skoðun mín,
að efnahagsráðstafanirnar hafi
fyrst og fremst haft þann til-
gang að skapa aukið viðskipta-
frelsi, þannig að það sé einkum
• í þágu þess markmiðs, að þær
byrðar . hafa verið lagðar á
þjóðina, sem af efnahagsráðstöf-
unum leiða. Að vísu er það
persónuleg skoðun mín, að verzl
unarfrelsi sé þess vert, að veru-
legar fórnir séu færðar í bili
í þágu þess. En hvað sem því
líður, þá er það annar eldur,
sem heitar hefur brunnið og
verið höfuðástæða þess, að
hæstv. ríkisstj. taldi óhjákvæmi
legt að gera umræddar ráðstaf-
anir, en það er fyrirsjáan-
leg greiðsluþrot gagnvart
útlöndum innan fárra mán-
aða, ef sitja hefði verið látið
við það, sem var. Þær ráðstaf-
anir, sem nauðsynlegt var að
gera til þess að forðast greiðslu-
þrotið, hafa hins vegar jafn-
framt- gert kleift að aflétta
haftakerfinu að miklu leyti og
er það skoðun hæstv. ríkisstj.
og stuðningsflokks hennar að
afnám haftanna hafi þá hag-
kvæmni í för með sér, að sjálf-
sagt sé að nota það tækifæri,
' er nú hefur gefizt, til slíkrar
ráðstöfunar.
vannst 'með því að minnka inn-
flutninginn með höftum tapað-
ist og meira til vegna tiltölu-
lega minni útflutningsfram-
leiðslu.
og koma í veg fyrir óhóflega
skuldasöfnun erlendis og öng-
þveiti í gjaldeyrisverzluninni.
Það er gjarnan sagt, að það sé
ekki nægur gjaldeyrir fyrir
hendi til að fullnægja allri
eftirspurn, og sé þrautaminnsta
leiðin til að koma á jafnvægi
í greiðsluviðskiptum sú að tak
marka eða banna innflutnine
á þeim varningi, sem þjóðin geti
helzt verið án og tryggja jafn-
framt, að ekki skorti gjaldeyrir
til kaupa á því, sem telja má
nauðsynlegt. Þetta kann að láta
vel í eyrum, en málið er engan
veginn svo einfalt, sem virðast
kann við fyrstu athugun. Það
er að vísu ekki ágreiningur um
það, að í bili er hægt að forð-
ast öngþveiti í gjaldeyrismál-
um' með því að taka upp inn-
flutningshöft eða herða á þeim
höftum, sem fyrir kunna að
hafa verið. En heldur ekki
nema í bili. Þegar frá líður i
koma höftin ekki að gagni sem I
ráðstöfun til þess að jafna halla
í greiðsluviðskiptum við út-
lönd. Rökin fyrir því, að þessi
niðurstaða hlýtur ávallt að
vera rétt, eru þessi:Þegar menn
eru með beitingu hafta hindrað-
ir i því að kaupa erlenda vöru
eða þjónustu leitast menn eftir
föngum við að fullnægja sams
konar þörfum með kaupum á
innlendri vöru og þjónustu.
Ef bannaður er til dæmis
eða takmarkaður innflutn-
ingur á skóm, rísa innlendar
skógerðir o. s. frv. Ýmsir kunna
nú að segja, að það beri ein-
mitt að telja höftunum til á-
gætis, að þau get,i þannig orð-
ið til þess efla innlendan iðn-
að, matjurtarækt o.s.frv. Ég
ætla ekki hér að ræða þá hlið
málsins, því að það, sem hér
skiptir máli, er sú staðreynd,
að ef fullnægja á fleiri þörf-
um með innlendr.i framleiðslu
vegna haftanna, þá verður auð-
vitað að nota meira af fram-
Hver er mælikvarðinn?
Þá kem ég næst að því að
ræða framkvæmd innflutnings-
haftanna. Það eru tvö vanda-
mál, sem þeir þurfa að leysa,
sem framkvæmd haftanna hafa
Náðu höftin tilgangi
sínum?
Próf. Ólafur Björnsson.
okkar íslendinga í þessum efn-
um síðustu áratugi er kannske
áþreifanlegast sönnunin fyrir
því, að hér er ekki um fræði-
kenningu eina að ræða heldur
raunhæf sannindi. Haftatímabil
það, er nú hefur staðið óslitið
í nær 30 ár, hófst haustið 1931,
þegar ríkisstj. sú, sem þá sat
að völdum ákvað með reglu-
gerð samkv. heimild í eldri lög-
um að banna eða takmarka inn-
flutning á nánar tilteknum vöru
tegundum, en jafnframt var sett
reglugerð sem heimilaði bönk-
unum að takmarka gjaldeyris-
,sölu. En þó innflutningshöftun-
um væri ekki beitt af neinni
hörku næstu tvö — þrjú ár-
in var viðskiptajöfnuður hag-
stæður um 10 millj. kr. árið
1932 og má telja líklegt, að
þessi bætta gjaldeyrisafkoma
hafi átt rót sína að rekja til
beitingar haftanna að talverðu
leyti. Þegar samstjórn Alþfl.
og Framsfl. tók við völdum
dregur framleiðsluöfl frá henni, i
leiðir svo, að sá árangur, sem I
náðst kann að hafa í bili af í
innflutningshöftunum til þess j
að bæta greiðslujöfnuðinn renn- i
ur fljótlega út í. sandinn. Þeg-1
ar atvinnulífið hefur lagað sig j
eftir höftunum hverfa hin hag-
stæðu áhrif, sem þau að jafn-1 með höndum. Fyrra atriðið er
aði hafa í bili á greiðsluvið- það> hvaða vörUr eigi að tak’
skiptin við útlönd . Reynsla marka innflutning á, en hið
síðara er það, hverjir skuli fá
| gjaldeyrisleyfi og hverjir ekki.
Við fyrri spurningunni kann
í fljótu bragði að virðast, að til
sé einfalt svar eða það, að auð-
vitað eigi að láta innflutning
nauðsynja sitja fyrir innflutn-
ingi þess, sem miður sé þarft
Þetta er þó engan veginn svo
einfalt. Enginn algildur mæli-
kvarði er til á það, hvað sé þarft
og hvað ekki þarft. Slíkt verður
ætíð háð persónulegu mati,
sem er mismunandi hjá mis-
munandi einstaklingum. Það
kann líka að virðast, að við síð-
ari spurningunni, þeirri, hverj-
ir eigi að fá innflutningsleyfin
sé til einfalt svar, nefnilega
það, að þeir, sem geri hagkvæm-
ustu innkaupin eigi að sitja fyr-
ir leyfunum. En gæðamunur
varanna gerir það að verkum,
að enginn hægðarleikur er að
meta slíkt. T.il þess þarf vöru.-
þekkingu, sem ekki verður'
heimtuð af þeim, sem leyfin
veita og í sumum tilfellum
mundi slíkt ekki e.inu sinni
koma að haldi. Hvaða mæl-
kvarða ætti t.d. að leggja á
það, hvort innkaup á kvenn-
skóm eða kvenhöttum séu hag-
kvæm eða ekki? Á að miða v.ið
endingu skónna eða hattanna
eða eitthvað annað og þá hvað?
Við karlmennirnir mundum
kannske gjarnan vera því
hlynntir, að miðað væri við
endingu á skónum og höttun-
um en ekki er ég vissum, að
þær, sem eiga að nota, mundu
fallast algerlega á það sjónar-
mið.
Hvaða leiðarstjörnu ætli þeir
fari nú eftir, sem falið er það
vandasama verk að úthluta
þessum leyfum? Þar sem alla
mælikvarða vantar á það, hvað
magni en áður í þágu heima-‘( höfunum fyrir tilstilli þeirrar j séu þjóðarhagsmunir eða þess
háttar verður það einkum
tvennt, sem hlýtur að vera lagt
til grundvallar ákvörðunum
um veitingu leyfa. Annað er.
persónulegt mat þeirra, er um
úthlutunina annast. Hitt eru
þeir hagsmunir, sem þeir telja
sig fulltrúa fyrir. Ef söngelskir
menn eiga t.d. sæti i innflutn-
ing- og gjaldeyrisnefnd, má gera
ráð fyrir, að innflutningur hljóð
færa verði ríflegur, en öfugt,
sé einkum þrennt, er máli skipt-1 markað. þriðii möguleikinn er en áður, var sú að nú var at-í séu þeir ekki gæddir þeirri
leiðsluhöftum, vinnuafli og fjár sumarið 1934 var mjög hert á
markaðarins. En hvaðan kem-1 ríkisstj. en þrátt fyrir þettaj
ur það vinnuafl og fjámagn? j var gjaldeyrisafkoman mjög ó-
Við skulum nú miða við þær j hagstæð seinni hluta áratugs-
aðstæður, sem verið hafa hér ins 1930—1940, þannig að er-
á landi óslitíð s.l. 20 ár að ekki lendar skuldir hrúguðust upp
Víkjum við þá aftur að fyrra hefur verið um ónotuð fram- og 1939 var svo komið, að
meginatriðinu, er ég vil taka j leiðsluöfl að ræða, svo að gengisfelling var óumflýjanleg,
hér til meðferðar, eða því, hvort: neinu nemi og raunar lengst ef forða átti gjaldþroti þjóðar-
höftin hafi það óhagræði í för I af, eins og kunnugt er. skortur bús.ins út á við. Ástæðan til
með sér, að Vert sé að leggja j bæði á vinnuafli og fjármagni. haldleysis haftanna á þessu
á sig nokkrar fórnir til þess að ( Framleiðsían er annað hvort tímabili þrátt fyrir það, þótt
fá þeim aflétt. Þá tel ég, að það fyrir erlendan eða innlendan þeim væri beitt af meiri hörku
ir í því sambandi. 1) Hvort
hötin nái tilgangi sínum 2)
Áhrif haftanna á framleiðslu-
afköst, þjóðartekjur og nvt-
ingu gjaldeyrisin.s 3) Hina sið-
ferðulegu hlið slíks fyrirkomu-
lags. Hver hefur verið tilgang-
ur þess og orsök, að haftafyrir-
komulagið hefur verið tekið
ekkí tik Þ?ð er auðsætt, að eigi vinnulífið farið að laga sig að náðargáfu. Ef áhugamenn um
undir þessum kr.mgumstæðum þeim þannig að í stórum stíl, iþróttir eiga þar sæti, verður
snVq fvrir inn- reis upp iðnaður og önnur séð fyrir, því, að iþróttartæki
lendnn markað, getur það ekki framleiðslustarfsemi, er fram- skorti ekki. Eigi þar aftur á
o’-ðið öðru vísi en á kostnað leiddi vörur, sem áður höfðu móti sæti litlir íþróttavinnir,
útflutningsframleiðslunnar. Af j verið keyptar erlendis frá. Slík skoðast slík tæki sem óþarfi,
samdrætti útflutningsframleiðsl þróun var óhjákvæmilega á j sem þjóðin hafi ekki efni á
unnar vegna þess að aukin j kostnað útflutningsfrámleðsl-
framleiðsla fyrir heimamarkað, unnar, þannig að það, sem
að flytja inn. Þó verður það
skv. þessu ekki þetta eitt, sem
ræður þeim ákvörðunum, sem
teknar eru, heldur auðvitað
tillit til þeirra hagsmuna sem.
þessir menn telja sig eiga
að gæta. Þar sem það eru stjóm
málaflokkarnir, sem að jafnaði
ákveða það beint eða óbeint,
hverjir þessi störf eiga að hafa
með höndum, þá eru það fyrst
og fremst pólitískir hagsmun-
ir, sem þeim er ætlað að gæta.
Hverjum einstökum trúnaðar-
manni stjórmálaflokkanna í
slíkum nefndum er ætlað að -
beita áhrifum sínum til þess
að einstaklingar og fyrirtæki,
sem á einhvern hátt eru tengd
flokknum fái sem mest af gjald-
eyrisúthlutuninni. Það væri al-
ger misskilningur, ef þetta væri
tekið svo, að ég sé með þessu
að drótta spillingu eða misbeit-
ingu valds að þeim mönnum,
sem slíkum störfum gegna eða
hafa gengt. Ýmsir þessara
manna eru mér að góðu kunnir
og ég þekki ekki annað til
þeirra heldur en samvizkusemi
og réttsemi. Hitt er annað mál,
að vegna þess að við höfum
búið svo lengi við haftafyrir-
komulagið og^alliy stjórnmála-
flokkar 'hafa um lengri eða
skemmri tíma átt þátt í fram-
kvæmd þess, þá hefur skapast
um það einskonar samábyrgð-
að breiða hræsnishjúp yfir
starfhætti hinna pólitísku, út-
hlutunarnefnda og dylja almenn
ing hins sanna um þá.
Ég vil þó undirstrika það,
að í þessu felst engin ádeila
á þá menn, sem nú eða áður-
hafa haft þessa framkvæmd
með höndum.GalIar kerfisins
eru því sjálfu aðkenna, en ekki
mönnunum, sem eiga aðfram-
kvæma það.
Hin siðferðislega hlið.
Þá kem ég að þriðja atriðinu,,
sem ég tel, að ekki megi snið-
ganga, þegar þessi mál eru
rædd, en það er hin siðferðilega
og réttarfarslega hlið þeirra.
Það er í fyrsta lagi alltaf var-
hugavert að setja löggjöf, sem
brýtur í bág við almenna rétt-
armeðvitund, svo sem að banna
hluti, sem hinn almenni borg-
Framh. á 11. síðu.
4.1 miiíjarður tii
aistoiar.
Áður en Eisenhower forseti
lagði af stað til Parísar, undir-
ritaði hann heimildarlög um
gagnkvœma aðstoð.
Samkvæmt þeim er heimilað
að verja til aðstoðar erlendum.
þjóðum 4086 milljónum dollara.
eða 88,7 millj. dollara minna eix
forsetinn upphaflega lagði til.
ABdrei fyrr á
50 áram.
Vorið hefur verið með fá-
dæma milt austur á Héraði.
Hallormsstaðaskógur er aS
laufgast, en það er viku fyrr
en slccð hefur siðustu 50 áv»