Vísir


Vísir - 18.05.1960, Qupperneq 6

Vísir - 18.05.1960, Qupperneq 6
V 1 S I R Miðvikudaginn 18. maí 1960 WlSIE D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. VE€IR 06 VEGLEYSUR EFTIR Friiarms engiii. Það hefir löngum verið eitt helzta verkefni kommúnista og þó fyrst og fremst for- ingja þeirra, að leitast við að koma því inn hjá almenn- ingi um heim allan, að þeir berjist fyrir friði, en allir aðrir sitji á svikráðum við friðinn og þær þjóðir, sem hann elska og vii'ða. Þetta er er sannar hið gagnstæða, því að hann mun öðrum fremur geta tileinkað sér „heiður- inn“ af því að hafa gefið fyr- irmæli um blóðbaðið í Ung- verjalandi — og víðar. En slíkt var vitanlega gert í þágu friðairns, og skyldi eng- inn láta blekkjast að þessu leyti. sVo kunnugt, að ekki á að Nú hefir það enn gerzt, að þessi þurfa að hafa um það mörg friðarins engill hefir sýnt orð, og ef hægt væri að taka^ sitt rétta innræti. Hann not- út einkaleyfi á einhverju, mundu kommúnistaforingj- arnir fyrir löngu vera búnir að tryggja sér einkaleyfi á orðinu „friður“. En það er nú svo um þessa frið- arins engla, að'orð þeirra og gerðir stangast æði oft. Að minnsta kosti er vitað, að þeir róa víðast undir, þar sem ólga er í heiminum, og þótt kommúnisminn hafi ekki ríkt lengi austur í Sov- étríkjunum hefir þó flestum hryðjuverkum, sem eiga ekk- ert skylt við friðinn, verið ar ekki tækifærið til að sýna sáttfýsi sína og fórnfýsi í þágu friðarins, þegar komið er til fundarins í París, sem talinn hefir verið svo mikil- vægur fyrir friðinn og því alla framtíð mannkindarinn- ar. Nei, hann kemur þangað bersýnilega í þeim eina til- gangi að gera uppsteyt út af atviki, sem er náskylt því, sem sendimenn og flugu- menn sovétstjórnarinnar stunda leynt og ljóst um heim allan, nótt og nýtan dag. stjórnað þaðan á þeim tíma. Krúsév vissi fyrirfram, að hann Og aldrei munu kommún- istar geta skafið það af sér, að þeir voru ásamt naz- istum upphafsmenn heims- styrjaldarinnar. og lengi vel máttu nazistar eiga vísar heillaóskir austan úr Kreml, þegar þeir unnu einhverja sigra gegn lýðræðisríkjun- um. Síðustu árin hefir enginn verið eins ötull við að telja þjóð- um heimsins trú um, að hann væri hinn einí friðarins eng- ill, og núverandi einvaldur í Sovétríkjunum, Nikita Krú- sév. Hefir hann þó reist sér óbrotgjarnan minnisvarða, mundi ekki geta fengið neina afsökun frá Eisenhower eða öðrum með ögrunum og hót- unum. Þess vegna er líka ljóst, að fyrir honum vakir aðeins eitt — að girða fyrir samkomulag í París. Síðan getur hann haldið heim og látið blöð sín og útvarps- stöðvar fullyrða, að eins og venjulega hafi einlægni hans verið mætt með ógnunum og hótunum. Og hann hefir vafa- laust tök á að telja einhverj- um trú um það — sem fær ekki að lesa eða heyra annað en það, sem ‘óprúttnir áróð- urspostular hans prédika. Reykjanesvegur frá Grinda- vík út að Reykjariesvita hefur verið nokkuð til umræðu nú undanfarið og nú hafa þær um- ræður færst inn á Alþingi. Við skulum vona að útkoman þar verði jákvæð því það er mikið nauðsynjamál að fá þennan vegarspotta í sæmilegt lag. Og eg lít ekki aðeins á það mál frá slysavarna sjónarmiði heldur einnig frá bæjardyrum allra þeirra hundruða, jafnvel þús- unda, sem leggja leið sína sér til skemmtunar þarna suður- eftir. Eg skrifaði um þetta mál áður og eg nefndi ekki aðeins þennan veg heldur einnig veg- inn frá Grindavík til Krýsu- .víkur. Sá vegarspotti er einnig nauðsynlegur vegna slysavarna og þá ekki síður fyrir þá, sem eru á ferð til að skoða landið. Og þá myndi einnig opnast greiðara samband milli Suður- nesja og Suðurlands. j Minjagripabúðir hér í Reykja . vík verða ,að fara að vakna úr sínum Þyrnirósusvefni um helg- ar og hafa opið. Mikið skelfing ber það vott um lítinn áhuga á að sinna þörfum ferðamanna að loka þeim með tölu frá hádegi á laugardag til mánudagsmorg- uns. Á Akureyri eru þeir betur vakandi því þar eru oftast ein- hverjar búðir opnar um helgar. Eg skora á rétta aðila að kippa þessu í lag hið bráðasta. Og svo má að ósekju ýta við pósthús- inu okkar að gera það eitthvað auðveldara að verða sér út um frímerki, bæði hér í bæ og annarstaðar. Það er engu likara en þeir vilji helzt geyma fri- merkin sín til að láta stela þeim. Það er nú kominn nýr póstmeistari í Reykjavík. Von- andi kemur hann einhverju í verk áður en hann fellur í þennan þráláta dvala, sem virðist ásækja þá er mestu ráða í póstmálum okkar. Hótelið í Hveragerði hefur bætt við sig nýjum og mjög vistlegum veitingasal og viðbót við gistiherbergi er í smíðum. Húsráðendur þarna eru mjög áhugasöm um að veita gestum góðan beina enda er þar oft margt um manninn. En arki- tektinn, sem teiknaði þessa við- byggingu á sneypu skilið fyrir hvað hann var naumur með snyrtiherbergin. Það er leiðin- legt hvað þessum ágætu mönn- um er ósýnt um þessar nauð- synlegu vistarverur. j Kaupfélag Árnesinga hefur sérleyfisakstur til Selfoss og víðar að hálfu á móti Steindóri. Þetta fyrirtæki þarf nauðsyn- lega að fara að endurnýja far- kost sinn, því að einum bíl und- anteknum eru þetta þröngir og leiðinlegir kuðungar, sem þeir hafa í ferðum. Eg fór fram óg til baka með þeim til Sel- foss í vetur og það fór illa um | fólkið í þrengslum og loftleysi. Aðrar framkvæmir hjá þessu félagi eru með miklum mynd- arbrag og finnst manni að þeir ættu að sjá sóma sinn í að koma þessu í lag. Austur á Þingvöll er nýr veg- ur í smíðum og sem lengir leið- ina þangað um eina 5—7 km. Auk þess kemur þessi nýi veg- ur bakdyramegin að staðnum og tekur alveg af hina mikil- fenglegu leið niður í Almanna- gjá. Allar þessar framkvæmd- ir eru til leiðinda og þó sér- staklega sú hlífisemi við nokkra broddborgaar að leggja þennan veg ekki hinumegin að með fallegri uppfyllingu á vatns- bakkanum og að Valhöll. Það var einnig hægt að malbika veginn í Gjánni og á þann ein- falda hátt losna við rykið, sem þar hefur verið til mikils baga. Mér finnst að Þingvallanefnd hafi orðið þarna heldur illa á í messunni. Víðförli. Hitnar kaida sfríðið? Atburðir síðustu daga verða ekki túlkaðir á annan veg en þann, að sjálfur friðarins eng- ill segi nú lausu því embætti sínu og ætli að taka upp aðra háttu í sambúð þjóðanna. Það er óttaleg tilhugsun, en mönnum er næst að halda, að kommúnistar ætli nú að kasta grímunni og taka aftur upp stefnu Stalíns, sem gleypti hverja þjóðina af annari eftir stríðið. Njósnaflug Bandaríkjanna yfir landsvæði sovétstjórnarinn- ar var ekki hættulegt í sjálfu sér. Það verður hinsvegar hættulegt, þegar á móti eru . samvizkuausir ofbeldissegg- - ir, sem yirðggt einungis bíða Endurbætur á talsímakerfi landsins. Dráttarvélaslysin. „Gamall bóndi“ skrifar: „Ég var einn þeirra, sem tók mér penna í hönd, þegar bif- reiðalögin voru til umræðu á Alþingi og talsvert skrifað um þörf á því, að grípa til róttækra ráðstafana til þess að girða fyrir dráttavélaslysin. Nú vil ég taka undir með Birni Pálssyni flug- manni, þeim ágæta manni, og Vísi, að hefja beri sókn, til þess að koma málum í eins gott horf og unnt er, til þess að koma í veg fyrir slík slys. Það gladdi mig er ég frétti það á dögunum, að þetta mál hefði enn borið á góma á þingi Slysavarnafélagsins, og ég vona, að það góða félag geri sitt til að halda málinu vakandi. En það þarf meira til, það þarf að | búa svo um hnútana, að banna börnum meðferð dráttarvéla. Þar I verður að setja aldurstakmark. ■ Það er gert í nágrannalöndunum, löndum frænda okkar, og við þurfum ekki að fyrirverða okkur fyrir að fara að dæmi þeirra í þessu og fleiru. Það er öldung- is ófært að hafa þetta ekki lög- bundið. Vera má, að flestir bænd- ur setji ekki yngri börn enl2—14 i ára á dráttarvélar, oft sjást yngri 1 og miklu yngri börn fara með j dráttarvélar. Ég tel það aldurs- I takmarkið ætti að vera 15 ár, I I Önnur veigamikil atriði. Eg hefi sjálfur mætt á þjóð- vegi traktor, sem á að giska 9 —10 ára snáði ók, og hafði hey- vagn aftan í með heilum hóp af krökkum á. Eg hugsaði með hryllingi, ef þarna hefði komið á móti bíll á fleygiferð og árekst- ur orðið. — Nú mátti lesa um það í Visi s.l. mánudag, að ung stúlka lítt vön traktorsakstri, missti stjórn á slíku tæki, sem veltur í gildrag og verður undir traktornum og stórslasast. Það kemur fram í frásögninni, að hlaup var í stýrinu. Athugið nú, góðir menn. Stúlka lítt vön akstri er send einhverra erinda út á alfaraveg á traktor, sem er hættu lega bilaður. Þetta sýnir þörf- ina á því, að komið sé með traktora ekki síður en bíla til skoðunar og eftirlits, — og manni verður á að spyrja: Hvers vegna er það ekki komið á fyrir löngu? Hér hefur verið sofið á verðinum. — Nú er komið vor og mikil traktorvinna framund- an. Athafnir geta afstýrt slys- um. Þeir, sem blundað hafa, vakni. Mál að vakna, piltar — til baráttu gegn dráttarvélaslys- unum.“ eftir tækifærinu til að láta högg ríða, virðist bókstaflega klæja í fingurgómana að koma af stað illindum. Það virðist mikil hætta á því, að kommúnistar muni nú gera tilraun til að hita kalda stríðið, ef svo má að orði komast. Merin í hinum frjálsa heimi, þar sem allur almenn- ingur hefir fullt frelsi til að afla sér vitneskju um helztu viðburði hvarvetna, vita þá, hverjir það eru, sem sökina bera, ef illa fer. Kommún- istar ættu annars að hafa hugfast hið forna spakmæli, að skamma stund verður hönd höggi fegin. Ýmsar nýjungar á döfinni. ' fjarðar, sæsíminn til Skot- Ýmsar framkvæmdir eru í Kópaogi komið upp sjálvirk lands verður lagður 1961. I nú í undirbúningi hjá póst- og . stöð 1962. í Rvík. liggja nú fyr- j Vestmannaeyjum og á Akra- símamálastjórninni ■ sambandi við ta'lsíma bæði innanbæjar og milli landshluta. Þannig er sagt frá' bví í frétt frá símanum að sjálvirku sam- bandi verði komið á milli Rvk. og Keflavíkur, sem opnað verði væntanlega 1. júlí, og að um leið verði sjálfvirkar stöðvar teknar í notkun í Gerðum, Grindavík, Innri-Njarðvík og Sandgerði. Á Raufarhöfn verður í sum- ar tekið í notkun nýtt póst- og símahús, og símasambandið bætt við þann stað. Sjálfvirka stöðin í Reykja- vik verður um næstu áramót stækkuð um 2000 númer, og ir um 2500 beiðnir um síma, og nesi verða settar upp sjálfvirk- bætast við 1000 árlega. j ar stöðvar með 1400 númerum 2000 núrnera stöð verður sett á hvorum stað, og í undirbún- upp í Hafnárfirði næsta ár, og ingi er að koma á sjálfvirku þar er nú í smíðum nýtt póst- sambandi milli Rvk. og Akur- og símahús. | eyrar, þannig að velja megi Einni talrás verður bætt við númer rnilli staða, eins og inn- í sambandið milli Rvk. og ísa- anbæjar. „Forii spámtnin fyrir Krist. hvors reyna ehhi á eftir?** Miðlimur aðalráðs Bahá’is í Canada mun halda fyrir- lestur um þetta málefni í fyrstu kennslustofu Háskólans fimmtudaginn 19. maí kl. 8,30.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.