Vísir - 18.05.1960, Side 7
Miðvikudagin'n 18. mai 1960
V í S I R
Reistar verði tollvörugeymslur.
Spara gjjahleyrh hag~
re&ði í viðskiptutn.
lr ræftu (■iiiinar§ Tltoroddsoiis
fjjármálaráðlterra.
er.
Friunvarp að
tollvörugeymslur
höfn) var lagt fram á Alþingi
í gær og tekið fyrir í Efri deild
að afbrigðum leyfðum.
Fjármálaráðhcrra Gunnar
Thoroddsen gerði grein fyrir
frumv. með ræðu. Fer hér út-
dráttur úr henni:
Aðalefni þessa frv.
setja hér
geymslur, þ. e. a. s. vöru-
geymslur, sem taka aðfluttar
vörur til geymslu án þess að
þurfi að greiða aðflutnings-
gjöld af þeim þegar í stað. Eftir
því, sem þær seljast eða eru
teknar til vinnslu, þá verði
gjöldin af þeim greidd. í öðru
lagi, að skipafélög og flugfé-
lög eigi þess kost að koma sér
upp forðageymslum fyrir er-
lendar vörur og geti tekið sínar
nauðsynjar úr þeim jafnóðum
og farartæki þeirra þurfa á að
halda. en þurfa ekki að eiga
slík viðskipti við erlenda milli-
liði. Og ennfremur varðandi
lögum um ild til þess að gejuna vistir, út-
(vísir að frí- búnað og annan forða fyrir þau
farartæki sín í sérstökum
geymslum án greiðslu aðflutn-
ingsgjalda. Slíkar geymslur eru
algengar erlendis en hingað til
hafa hérlend skipafélög orðið
að kaupa vistir, varahluti og
annan forða hjá erlendum
þar sem skip
að fckipamiðlurum,
reglur um tollvöru- |er statt hverju sinni, við verði,
’sem oft er stórum hærra heldur
en ef skipt er beint við fram-
leiðanda eða útflutningsverzlun
í framleiðslulandinu, og er því
augljóst hagræði að því að geta
keypt þessar vörur á hagkvæm-
ustu verði án óþarfrar milli-
Skólarnir eru að verða
búnir og allt er frjálslegra
en áður. T.d. er tilvalið að
nota fóða veðrið til að
„hlaupa í skarðið“.
Gunnar Thoroddsen.
f j ármálaráðherra.
ari birgðir væru til í landinu
en um ýmsar vörur er svo hátt-
að, að á vissum árstíðum er
hægt að fá hagkvæmari kaup á
þeim heldur en öðrum og slíkir
möguleikar eins og þeir, sem
þetta frv. skapar mundu þá gera
innflytjendum það kleyft að
flytja inn þær vörur í allstórum
stíl á þeim tíma, sem hagkvæm-
ast væri á erlendum markaði og
geyma þær hér síðan í slíkum
tollvörugeymslum og greiða af
þeim aðflutningsgjöld eftir því,
sem þyrfti að nota þær í stað
þess, að það er nú mjög oft, að
innflytjendur hafa ekki fjár-
hagslegt bolmagn til slíkra
stórra innkaupa á hentugustu
tímum, þar sem greiða þarf auk
verðsins og flutningsgjalda öll
aðflutningsgjöld um leið og
varan kemur til landsins. Fyrir
í heild, bæði sparaður gjaldeyr-
ir og hagkvæmari innkaup á
varningi í ýmsum greinum. Á skipaflota landsmanna og flug-
göngu auk þess sem við þetta því er enginn vafi, að ef slíkar flota ætti þetta einnig að verða
sparast erlendur gjaldeyrir. tollvörugeymslur eru til þá til góðs og þessi farartæki gætu
III. kaflinn segir, að ríkis- myndu innkaup geta farið fram þá flutt heim til íslands þann
stj. sé heimilt að reka verzlanir í miklu stærri stíl og það gæti , verzlunarágóða, sem er samfara
með tollfrjálsar vörur í flug- Svo haft í för með sér ódýrari slíkum skiptum eða kaupum
stöðvum í Reykjavíkurflug- 0g betri vörukaup. Ennfremur þessara farartækja á þeirra
velli og Kefalvíkurflugvelli, þar mundu stærri vörukaup vænt- nauðsynjum.
sem farþegum i millilandaferð- anlega stuðla að því, að örugg-1
um er gefinn kostur á að kaupa
tollfrjálsar vörur, en þetta
Hegðun Krúsévs..
Framh. af 1. síðu.
færðir um, að unnt ætti að vera
að leysa öll deilumál friðsam-
lega án þess að beita ofbeldá,
og þeir væru reiðubúnir til
slíkra viðræðna og samkomu-
lagsumleitana, er henta þætti.
Krúsév birti einnig tilkynn-
ingu og kvað Eisenhower bera
ábyrgð á því, að fundurinn;
hefði farið út um þúfur, þar
sem hann hefði viljað hrinda af
vegi þeim hindrunum, sem
væru í vegi fyrir, að fundurinn
gæti tekið til starfa.
Eisenhower og Macmillani
sitja fund með De Gaulle. Krus-
év fer í kveðjuheimsókn til Da
Gaulle. Krúsév heifur einnig;
boðað, að hann tali við frétta-
menn í dag. Áróðurinn er fyrir
öllu og hefur hann áður til-
kynnt, að hann vilji „ná til sem
flestra".
Eisenhower forseti heldur af
Jstað heimleiðis til WashingtOn
á morgun með viðkomu í Lissa-
bonn, eins og áður hafði veriðl
ákveðið, og verður hann þar
næstu nótt, og heldur svo á-
fram ferðinni.
Síðari fregnir herma, aíí
Krúsév muni fara frá París sí
morgun til Austur-Berlínar,
þar sem mikill viðbúnaður só
til þess að taka á móti honum.
Hann ók óvænt á fund Mac->
millans í morgun, en ekkert:
mun hafa gerzt, er breytií
neinu.
Þaðan ók hann til EIysée->
hallar til þess að kveðja De»
Gaulle forseta. Krúsév ræðiB
við fréttamenn í dag.
innlendar framleiðsluvörur, sem fyrirkomulag er þekkt á ýmsum
á að flytja út, að þær endur- flugvöllum í Evrópu.
greiðslur gjalda, sem þar er um
að ræða, geti átt sér sta’5
um leið og vörunni er komið
í slíka tollvörugeymslu. í grg.
frv. er gerð ýtarleg grein fvrir
ýmsum tegundum tollvöru-
geymsla, í fyrsta lagi fríhafnir.
í öðru lagi lagerar, í þriðia lagi venjulegum
transítlagerar eða flutninga- meðferð á
IV. kaflinn fjallar um flutn-
ingsgeymslur eða transít-
geymslur, sem víða erlendis er
mikill atvinnuvegur en hafa til
skamms tíma verið lítt þekktar 1
hér. Þessir flutningar hafa verið
leyfðir sem undantekning frá
reglum um toll-
aðfluttum vörum
Síiustu afmælistónleikarmr.
Dr. Václav Smeíácek stjórnar,
Björn Ólafsson einleikari á fiðlu.
land,
Nína Sæmunds
(ær fof í Höfn.
Nína Sæmundsson sýnir um
þessar mundir í Charlottenborg:
í Danmörku og fær lof danskra
listdómara.
Til dæmis segir Jan Zibrandt-*
sen, sem skrifar í Berlingske
jTidende og er einn þekktasti
listgagnrýnandi Dana, að al-
þjóðlegur blær hvíli yfir list
Nínu. Fer hann mjög lofsam-
legum orðurn um verk hennar
yfirleitt og nafngreinir ýmst
'sérstaklega, sem hann vill vekja
sérstaka athygli á.
eða úthleðslugeymslur og í með
fjórða lagi svon. tollfrjálsar sinni.
stjórnarráðsleyfi hverju
Eins og eg gat um, hafa
forðageymslur. Þetta frv. nm
tollvörugeymslurnar er sniðið
aðallega eftir sænskum og
dönsku mfyrirmyndum og þeirri
reynslu. sem fengizt hefur í
þeim löndum af þessum má’um.
I þessu frv. er í fyrsta kafla
reglur um almennar tollvöru-
geymslur og þar er gert ráð
fyrir því, að heimilt sé að á-
kveða að tollgæzlan stofni og
reki aJmennar tollvörugeymsl-
ur í höfnum þar sem þykir
þeir flutningar farið nokkuð í
Sjöttu og síðustu afmælistón-' út á
Icikar Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands vegna 10 ára afmælisins
verða í Þjóðleikhúsinu á föstu-
dagskvöld. Stjórnandi verður
dr. Václav Smetácek frá Prag,
en einleikari á fiðlu Björn Ólafs
son konsertmeisari.
því að hann hefur verið hér
tvisvar áður. Ferðir hljómsveit-
til Vestmannaeyja,
Akureyrar og á sjö staði á
Vestfjörðum. Dr Smetácek verð arinnar út á landið undanfarini
ur stjórnandi. Hann hefur 3ja
mánaða dvöl hér að þessu sinni,
og hefur hljómsveitin þá
notið mikið góðs af snilld hans,
sumur hafa mælzt ákaflega vel
fyrir, hún hefur verið aufúsu-
gestur nærri hvar sem hún hef-
ur komið.
vöxt, sérstaklega í sambandi við , Á tónleikum þessum>
sem.
verða hinir síðustu í Reykja-
vík á þessu vori, verða flutt
þessi verk: Forleikur að óper-
unni Ifígenía í Alis eft.ir Gluck.
Þá fiðlukonsert í D-dúr eftir
þörf og húsakynni og aðrar að- ti! húsakynni, þar sem hægt er
stæður eru til að reka slíkar
geymslur.
II. kafli frv. fjallar um toll-
frjálsar forðageymslur. Þar er
gert ráð fyrir að skipaútgerðir
og flugfélög geti fengið heim-
flutninga til Grænlands. en
það er of þunglamalegt að þurfa
að sækja um stjórnarráðsleyfi
hverju sinni fyrir slíkum fJutn-
ingum og hins vegar vantar hér
aðferð til að koma við öruggu Beethoven, og loks symfónía
nr. 4 í d-moll eftif Schumann.
Fiðlukonsert Beethovens er
er einhver sá vinsælasti, sem
til er. Hann hefur verið flutt-
ur hér áður, og Björn Ólafsson
einmitt leikið einleikinn. Sin-
fónía Schumanns er flutt í til-
efni af því að í sumar eru liðin
150 ár frá fæðingu tónskálds-
ins.
Upp úr miðju sumri fer Sin-
eftirliti með þeim. Með þessum
ákvæðum er opnuð leið til að
auðvelda þessa flutninga, en
með því skilyrði, að viðkom-
andi skipa- eða flugfélög leggi
að geyma vörurnar undir
tryggu eftirliti.
Fjárrnálaráðherra taldi, að
ef frumv. verður að lögum, þá
geti það orðið til verulegrar'
hagsbóta fyrir ísíenzku þjóðina fóníuhljómsveitin í tónleikaför
Björn Ólafsson einleikari f fiðlukonsert Beethovens.