Vísir - 18.05.1960, Side 8

Vísir - 18.05.1960, Side 8
8- .7 V V í S I R Miðvikudaginn 18. maí 1960 —n---*—*—*—7 tnna_ j Dýrgripur hverfur í Buckinghamhöll. Heríogaírúin af Buccleuch týndi dýrindis brjóstnælu, 2.700 i síerlingspunda virði á dögunum. ! V.ekti það sérstaka athygli, því að dýrgripurinn týndist í sjálfri Buckinghamhöll, er þar var boðið mikla fyrir brúðkaup Margrétar prinsessu og Antony Armstr ong-Jones. STÚLKA óskast til hjálpar við húsvei-k. Gott sérher- bergi. Engin börn. — Uppl. í síma 33928 eftir kl. 5 í dag (919 STÚLKA óskast til af greiðslustarfa í kjötverzlun Uppl. í síma 34995. (920 HUSBYGGJENDUR. BYGGINGAMENN. Tökum að okkur járnbind- ingar í tímavinnu eða á- kvctölsvinnu. Stærri og minni verk. Sími 13393 eftir 8 daglega. (937 SJÓMAÐUR óskar eftir j 1—3ja herbergja íbúð. Fyr-i irframgreiðsla. Uppl. í simaj 19884,— (933 2—4ra HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 32138. (931 TIL LEIGU 2 herbergi hlið við hlið í kjallara rétt við miðbæinn. Tilboð, merkt: „Hljómskálagarður“, sendist! Vísi fyrir fimmtudagskvöld. _______________________[935 2ja HERBERGJA íbúð til léigu í 3 mánuði. — Uppl. í síma 19245 kl. 5—8 í dag. [921 REGLUSAMUR, miðaldra maður óskar eftir forstofu- herbergi á góðum stað, helzt í austurbænum. Uppl. annað i kvöld í síma 10664, kl. 8% j til 10. (924 j .h ., 3ja HERBERGJA íbúð til leigu. Hitaveitusvæði) — | Greinilegt tilboð sendist Visi; merkt: „Hlíðahverfi.“ (912; GEYMSLUSKÚR óskast, sirka 3X3 m. Uppl. í síma 15257 eða 32612. (916 MÆÐGUR óska eftir 2ja herbergja ibúð. Sírni 34484. ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús óskast strax. Þrennt í heimili. Uppl. i síma 19002. (926 TIL LEIGU gegn húshjálp 3 herbergi og eldhús við miðbæinn. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglufólk.“ (928 HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1144 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Reglu- semi og prúð umgengni. — j Uppl. í síma 13150. kl. 5—8. j [915 IÐNAÐARPLÁSS og bíl- skúr á Fjólugötu 25 til leigu strax. Sími 22887. (914 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in. Laugavegi 33 B (bakhús- iðj. Sími 10059. BARN getur komizt til sumardvalar á gott heimili austanfjalls. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. merkt: „Sumardvöl." (934 ÓSKA eftir 1—2 nerbergj- um og eldhúsi. Er einhle.vp-! ur. Tilboð sendist Vísi merkt: j „Sem fyrst.“ (845 ÓSKA eftir ensku ferða- bókunum cl'tir MacKenzie og Hooker, vel með förnum. — Sími 15883. (890 Nærfatnaftur karlntanna og drengja fyrirliggjandi. L. K.MULLER SÁ, sem getur leigt 2—3ja herbergja íbúð, helzt strax,1 vinsaml. hringi í síma 17445. (873! ----------------------------- ÓSKA eftir forstofuher- I bergi. Uppl. í síma 24854. — ( [884 UNG, reglusom stúlka óskar eftir herbergi strax. Úppl. í síma 13506 eftir kl. 7. (889 HERBERGI til leigú fyrir kvenmann á Raúðarárstíg 21 A, kjallara.(892 1 HERBERGI og eldhús til leigu. gegn fæði. Uppl. í síma 11822 kl. 5—7, • (893 ÓSKUM eftir sumarbústað til leigu í 1—3 mánuði. — Uppl. í síma 32506. (896 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 HREIN GERNIN G AR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 16088. (764 HREINGERNINGAR, — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 14727. KAUPAKONUR óskast í sveit. — Uppl. í síma 23486. [000 SAUMASTÚLKA óskast nú þegar. Uppl. í síma 23485 og 23486. 000 SKERPUM garðsláttarvél- ar. Sækjum og sendum. Grenimelur 31. Sími 13254. l/wrtfÍN&FRAj/’/VG A Fljótir og vanir menn. Sími 35605. íúll SANDBLASTUR á gler. Grjótagötu 14. (462 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29, — Sími 33301. (1015 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 104. (247 FÓTSNYRTISTOFA mín, Laufásevgi 5, hefir sima 13017. Þóra Borg. (890 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í söluturni, annað hvert kvöld. Uppl. í síma 18260 kl. 6—7. (885 STÚLKA, helzt vön af- greiðslu, óskast í söluturn strax. Vaktavinna. Aldurs- lágmark 25 ár. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Ákveðin — 895“. (895 STÚLKA á aldrinum 25— 45 ára óskast til afgreiðslu í söluturni í vaktaskiptum á kvöldin og um helgar. — Þrískiptar vaktir. — Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, — merkt:. „Góð aukavinna — 896“. (894 STÚLKA óskast í Voga- þvottahúsið hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 33460 ( milli kl. 8—10 á kvöldinJ (923 --------------------------| STÚLKA óskast til aðstoð- arstarfa; í bakarí seinni hluta' dags. Gísh Ólafsson, Bergs- staðastræti 48. — 15476. (9181 aups. TIL SOLU þýzk hrað- suðueldavél, mjög lítið not- uð. Sanngjarnt verð. Uppl. Skipasundi 38, uppi. (888 SILVER CROSS barna- kerra til sölu; verð kr. 700. Laufásveg 19 A (bakhúsið). ________________________(897 ÓDÝR saumur á gamla verðinu, fæst í Þakpappa- verksmiðjunni, Silfurtúni. Sími 50001.____________(898 ÓDÝRAR fjölærar plöntur til sölu þessa viku. Lang- holtsveg 65,(900 VEL með farinn Silver Cross barnavagn óskast. — Uppl. í síma 12727. (902 'SVEFNSÓFI til sölu á Bárugötu 40, 3. hæð. (901 2 DJÚPIR stólar til sölu. Uppl. Álfheimakamp 13. Selj ast ódýrt.[903 VIL KAUPA mótatimbur. Uppl. í síma 23287, eftir kj. 7, —________________(864 BARNAVAGN til sölu (ekki nýr). Skeiðavog 11. — Simi 34689._________[904 VEL með' farin barnakerra óskast. Uppl. í síma 14414. DRENGJAHJOL fyrir 12 ára dreng til sölu. Til sýnis á Laugarnesvegi 86. — Sími 35785 — (827 LÍTILL kolakyntur mið- stöðvarketill til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 23645 eftir kl. 6. (911 NÝTT nýtízku sófasett til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 35589. (917 HÚSGÖGN. — Tveggja manna svefnsófi, 2 hæginda- stólar og sófaborð, allt ný- legt og óslitið, til sölu á tækifærisverði vegna flutn- ings. Til sýnis Miklubraut 16, II. hæð til hægri, í dag og á morgun kl. 5—8 e. h. VEL með farinn Silver Cross barnavagn til söiu i _Mjóuhlíð_e_______[929 BARNAVAGN. vel með farinn, óskast. Sími 14813. INNIHURÐIR, gir^.near- efni, gólfborð, vathsklæðn- ing, þakpappi, saumur, gluggalistar. Húsasmiðjan, Súðavogi 3. Sími 34195. (568 a/DG.ð-$mo(ið BUDDA með smáaurum og lyklum tapaðist í gær- morgun á Framnesveg, Hringbraut. Finnandi hringi í síma 10956. Fundarlaun. (899 ^ítmkíímn* Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13. Yf- irmaður Hjálpræ.ðishersins á íslandi, majór F. Nílsen, tal- ar — Allir eru hjartanlega velkomnir. (913 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Simi 24406, —-[486 KAUPUM FLÖSKUR — stimplaðar Á.V.R. í gler — á 2 kr. Ennfremur flestar aðrar tegundir. Flöskumið- stöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118. — (751 SVAMPDIVANAR, fjaðra- dívanar endingabeztir. —- Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (796 B ARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 13. Sími 12631. (78J KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- slcálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926,____________[000 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414. (379 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúrt^ dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 VEL með farinn barna- vagn óskast. Sími 33327. — (905 TIL SÖLU Grundvig út- varpstæki með innbyggðu segulbandstæki. — Einnig Sullivan plötuspilari. Uþ'pl. í síma 15519, eftir kl. 7 á kvöldin. (906 SEM NÝ, ensk alullarkápa (sumarkápa) á meðal konu til sölu strax. — Uppl. að Drekavogi 20, niðri. (907 KARLMANNSREIÐHJOL með gírum til sölu. — Sími 16349. (908 NÝTT setubaðker óskast. til kaups. Uppl. í síma 34096 eftir kl. 5 í dag. (909 RIXIE hjálparmótorhjól til sölu, ógangfært. — Uppl. Suðurlandsbraut 13, (910 LÍTILL kolakyntur mið- stöðvarketill til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23645, eftir kl. 6. (911 GARÐSKÚR hentugur í kartöflugarð, er til sölu. Úr- vals „gullauga" útsæði og geymslukassar geta fylgt. — Uppl. í síma 19408. (880 NOTAÐ sófasett til sölu með tækifærisverði. — Sími J33721._________________(881 VÉLSÖG, 1—2 hestöfl, óskast. Sími 15617. (882 TIL SÖLU er fallegt ullar- gólfteppi. Tækifærisverð. — Uppl. í sima 18642, (875 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í síma 23738. (883

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.