Vísir - 18.05.1960, Síða 9
TVliðvikudaginn 18. maí 1960
9
y f s i r
Austur-Berlm —
Framh. af 3. síðu. komið upp peningaskiptistöðv-
Bílstjórinn ber | um unnvörpum í Vestur-Berlín,
nokkra ábyrgð. ! þar sem þeir selja austur-þýzk
Þegar eg kom á Tempelhof- mörk hverjum sem hafa vill
flugvöllinn í Vestur-Berlín bað fyrir um það bil einn fjórða
eg leigubílstjóra að aka mér hluta hins rétta gengis. Þetta
yfir í Austur-Berlín. Hann Þýðir það, að Vestur-Berlínar-
hristi höfuðið og kvaðst skyldi búinn getur skroppið yfir
aka mér að landamærunum, en mörkin og gert þar innkaup,
lengra ekki. Hann sagðd að ef sem eru honum 300% hagstæð-
hann flytti fólk sem væri með ari heldur en Austur-Berlínar-
farangur, eða eitthvað það með- búar geta sjálfir gert. Þetta lýsir
ferðis sem ekki mætti flytja sér ekki hvað sízt í matvöru-
austur fyrir mörkin, þá væri kaupum, sem nálgast í gæðum
hann látinn bera ábyrgðina, a. hér um bil það sama og Vestur-
m. k. að einhverju leyti, og það Berlínarbúar eiga völ á hjá sér.
hafi iðuglega komið fyrir að Hvar sem maður gekk framhjá
leigubílstjórar hafi verið kyrr- þessum peningaskiptistöðvum
settir klukkustundum saman á voru langar biðraðir af fólki
meðan mál farþeganna voru sem beið eftir því að kaupa
rannsökuð. Fólki sem engan | austur-þýzk mörk. Á því fékk
farangur hefði, þætti yfirleitt eg hinsvegar aldrei fullnægj-
óhætt að aka í leigubíl yfir anid skýringu hjá Austur-Þjóð-
landamærin. iVerjum hvernig Vestur-Berlín-
Að þessu undanteknu, gat eg j arbúar kæmust yfir ótakmark-
ekki annað séð, en að fólk færi að magn af austur-þýzkum
viðstöðulaust og hömlulaust
fnilli Austur- og Vestur-Berlínar
rétt eins og fólk ferðast úr
Hlíðarhverfinu í Reykjavík nið-
ur í miðbæ.
gjaldmiðli.
Verðlaus gjaldmikill.
Að vonum sárnar Austur-
Berlínarbúanum þessar aðgerð-
ir nágranna sinna stórlega.
Þetta skapar vöruþurrð og í
staðinn kemur ekki annað en
verðlaus gjaldmikill, sem
Vestur-Berlín
umlukt óvinum.
Hitt er svo annað mál, að það
er í óeiginlegri merkingu járn- hvergi er hægt að selja eða hag-
tjald milli þessara tveggja borg- nýta utan heimalandsins. Þetta
arhluta, sem áður var ein borg, orsakar ringulreið í fjármálum
eitt bræðrafélag í hamingju og , °£ vantraust á gjaldeyrinum.
stríði. Þetta „járntjald“ eru j Við íslendingar þekkjum af eig-
þau andlegu eða sálrænu fyrir-;m raun álíka fyrirbæri, þótt í
bæri sem lýsa sér frekar í hatri nokkurri annarri mynd sé. En
en kulda, andúð, fyrirlitningu í Aústur-Berlín var ástandið
og ótta. Vestur-Berlín er ná- þeim mun hættulegar sem „ó-
kvæmlega helmingi stærri’ en vinurinn" var við þröskuldinn
Austur-Berlín (heildar-ibúa- °g gekk daglega út og inn eftir
fjöldi allrar borgarinnar 3.3 eigin geðþótta.
millj.). Fyrir bragðið hefur ' Til að reyna að sporna við
Vestur-Berlín að sömu leyti þessum ófögnuði urðu Austur-
betri aðstöðu til uppbyggingar Berlínaryfirvöldin að gefa út
og framkvæmda og fær miklu vegabréf fyrir alla þegna sína
meira áorkað. Hinsvegar fylgir °g aðrir mega enga þjónustu
sá galli gjöf Njarðar að Vestur- Þar fá. Ef þú ætlar að kaupa
Berlín er öll umlukin „óvin- þér saumnál í búð — vegabréf
um“, þ. e. Austur-Þjóðverjum, takk! Kaffibolli í veitingahúsi
með andstæða lífsskoðun og á er ekki afgreiddur fyrr en vega-
öndverðum meiði í öllum grund- bréf hefur verið ,sýnt og að-
vallaratriðum. Allt sem aðflutt göngumiði á bíó ekki heldur.
er eða flutt er út úr Vestur- Og sem dæmi um það hve þetta
Berlín verða íbúarnir að fá flutt eftirlit er strangt, skal eg geta
i lofti eða um austur-þýzkt þess, að eg drakk nokkrum
land. Þetta skapar spennu hjá sinnum kaffi í blaðamanna-
fólkinu, sem að nokkru lýsir klúbbnum í Austur-Berlín. Þótt
sér í ótta við innilokun ef til eg sæti til borðs með forstöðu-
tíðinda dregur, en að hinu mönnum klúbbsins sem daglega
leytinu í fyrirlitningu á ná- borðuðu þar og drukku, og vor..
grönnunum, sem eru ver klædd- þar eins og hverjir aðrir heima-
ir, hafa minna úr að moða í menn, fengu þeir ekki veiting-
efnahagslegu tilliti, eiga færri ar á borðið fyrr en skilrjkin
nýbyggingar og verða að neita höfðu verið sýnd.
sér um allan lúxus. |
Og það er í beinu framhaldi Gjaldeyrissalan óstöðvandi.
af þessu, sem Vestur-Berlínar- Nú mætt- æt]a að með þessu
buar hafa gert ser far um að fyrirkomulagi og jafn strongu
byggja hvert skrauthysið af eftirliti> væri komið j veg fyrir
°ðru hverja lúxusgötuna af þegsa jjSVÍVirgilegu<. sölu austur
annarri með ollum heimsins , , „• ,, . . ,.
„ . , þyzks gjaJdeyns a undirverði
gæðum og glmgri rett vestan , , , , „ ,
b b vestan landamæranna. En það
vestan við landamæri Austur- „ . ,, ,
_ , er siður en að svo se. Vestur-
Berlinar, ems og til að storka T3„ , ,
, . ’, Berlmarbuar eiga frændur, vim
hinum fatækari meðbræðrum_________ ,
........ „ , °g kunmngja unnvorpum í
sinum og ala ofund og ulfuð í + u • o,
, ., B austurhluta borgarmnar. Það er
stinga nokkrum skildingum í
lófa kaupmannsins eða veitinga-
þjónsins svo lítið ber á. Þá
gleymist að biðja um vegabréf-
ið, en varan samt föl. Þjóðverji
] sem eg hitti á skemmtistað í
Austur-Berlín, sagði mér að
tveir af hverjum fimm sem þar
væru inni, væru Vestur-Berlín-
arbúar. Þeir láta ýmist einhvern
kunningja bjóða sér að nafninu
til, eða þá að þeir rétta veitinga-
þjóninum nokkra aura — það
dugir.
Allt þetta veldur óhugnan-
legir spennu í lífi fólksins
beggja megin borgarmarkanna.
Og hvar sem maður kom, var
svo að heyra sem andstæður
borgarhluti væri sá erkifjandi,
sem öllu öðru fremur þyrfti að
óttast og bægja frá. Hann var
sá voði, sem öllu öðru var ægi-
legri.
Alger lokun
óframkvæmanleg.
Eg undraðist stundum, vegna
þeirra andúðar og heiptar sem ]
hvarvetna rikti, a. m. k. á yfir-
borðinu, að þeir skyldu ekki
heldur reyna að loka landamær-
unum alveg. En við nánari at-
hugun sá eg fram á, að það
myndi vera óframkvæmanlegt,
einkum með tilliti til þess að
mörkin eru víða eftir miðjum
Jgötum og kostnaðurinn við
slika vörzlu yrði óheyrilegur.
Sá kostnaður myndi lika að
j verulegu leyti falla í hlut ann-
ars aðilans, þ. e. Austur-Þjóð-
jverja, því a. m. k. í svipinn er
það þeirr-a áhugamál að sporna
|við samgöngum milli borgar-
hlutanna. í flestum tilfellum
^ var því ekki hægt annað en gefa
umferðinni lausan tauminn í
Berlín sjálfri og þ. á m. að láta
sporvagna og brautir ganga ó-
hindrað milli borgarhluta aust-
urs og vesturs eins og gert var
áður en borginni var skipt. í
öðrum tilfellum hafa aftur á
I
moti verið settar á hömlur, sem
ekki voru fyrstu árin eftir
stríðið. Þannig er t. d. ekki unnt
að síma frá Austur-Berlín í
kunningja sinn í Vestur-Berlín,
jafnvel þótt vegalengdin sé
ekki lengri en milli Lækjargötu
og Aðalstrætis, nema hafa áður
beðið um símasamband í gegn-
um Hannover.
Járntjald,
sem segir sex.
Vegna þess að Austur-Þjóð-
verjar urðu að gefa umferðinni
lausan tauminn í Berlín sjálfri
og gátu ekki gert þar neinar |
þær ráðstafanir sem að haldi '
hafa komið, hafa þeir lokað j
Austur-Berlín fyrir öðrum hlut-1
um Austur-Þýzkalands og það
er „járntjald‘“ sem segir sex.
Enda þótt Austur-Berlín sé
höfuðborg Austur-Þýzkalands,
stærsta borg landsins og liggi
inni í landinu miðju, er húra
samt sá blettur, sem einangrað-
astur er allra staða landsins og
örðugast að sækja heim —•
nema úr Vestur-Berlín einni.
Þegar maður hefur ekið um
jþað bil eina klukkustund út úr
miðbiki Berlínar rekst maður á.
' margfaldan hervörð á veginum,
|sem stöðvar hvert farartæki og
athugar það gaumgæfilega,
jafnt og farþegana sjálfa. Eg
persónulega hafði ekkert illt um
þessa vörzlu að segja, mér var
hleypt óhindrað út og inn. Em
eg var lika sama sem boðsgest-
ur austur-þýzka ríkisins, hafði
upp á það skilríki, og auk þess
í fylgd með háttsettum komm-
únista. Hann sagði mér að jafn-
auðveldlega slyppu fáir í gegn.
Fólk yrði að fara út úr bílun-
um, sýna skilríki sín, peninga-
eign og auk þess væri oft ströng
skoðun á farangri.
Kapitalistalíf
hjá kommúnistum.
í Tékkóslóvakíu var mér
sagt, að Tékkar fengju að fars
Framh. á 11. síðu.
☆ ☆ ☆ Sagan af John L. Lewis ☆ ☆ ☆
4) Þegar Lewis hafði árið
1935 tekist að skipuleggja
námuverkamenr orr fengið
miklu áorkað til að bæta kjör
þeirra, leitaðist hann við að
skipuleggja aðra stóra hópa
verkamanna t. d. starfsmenn í
bifreiðaiðnaðinum, en banda-
rísku vcrkalýðssamtökin AFL
neituðu að fara að tillögum
hans.--------Arið 1936 reyndu
Lewis og niu aðrir verkalýðs-
foringjar að koma á fót „skipu-
lagsnefnd iðnaðarins“ innan
AFL. Þeir voru reknir úr AFL
fyrir að vinna gegn stefnu
vei-kalýðssamhandsins og stofn-
uðu 1938 samtök iðnverka-
manna (CID) til að sameina
hina sundruðu.----;----Fyrstu
ár hinna nýju samtaka voru
erfiðleikar miklir vegna þess að
atvinnurekendur reyndu a$
hindra verkamenn í að, ganga
í samtökin. Lewis hélt fast una
taumana og tókst með þolgæðj
sínu að skipuleggja samtök
innan þýðingarmestu grein®
fjöldaframlciðslunnar t. d. í
bílaiðnaðinum.
brjósti þeirra.
Austur-mörk
með afslætti.
ekki annað en fá.þeim pening-
ana og þeir annast innkaupin.
Vandalaust er síðan að koma
vörunni á milli borgarhlutanna,
En Vestur-Berlinarbúar Jiafa ef ekki er farið í eigin garar-
gert grönnum sínum annan og tæki. En svo er annað ráð til,
verri óleik en þennan. Sá óleik- sem unnt er aðnotafærasérhvar
ur er fólginn í því að þeir hafa í heiminum sem er. Það er að
5) Vonsvikinn, bcgar hon-
um tókst ekki að telja félaga
sína í CIO á að styðja Wendoll
Willkic gegn Roosevelt í for-
setakosningunum 1940, gckk
Lewis úr CIO með félag námu-
vekamanna. Félagið er enn
sjálfstætt, en er ásamt banda-
rísku verkalýðssamtökunum
meðlimur í Alþjóðasambandi
frjálsra verkalýðsfélaga. —-
Eitt af afrekum Lewis í þágu
námumanna var bygging sjúkra
húss og staðfesting sjúkra- og
eftirlaunaákvæða. Fjármagnið
kemur frá námueigendum og
nær ekki aðeins til námumann-
anna sjálfra lieldur einnig til
fjölskyldna þeirra. Auk sjúkra-
hjálpar fær hver maður 100
dollara mánaðarlega í eftir-
laun auk styrkja frá almanna-
tryggingiun. — — — Þegar
starfsferli John Lewis lauk var
lokið árangursríku starfi I
þágu verkalýðsins. Barátta hanS
ávann námuinönnum launa-
(hækkun frá 2.50 dollurum fyr-
i ir 8 tíma vinnu íil 34.25 dodlara
• fyrir 6 V> tíma vinnu auk bættra
j vinnuskilyrða. Hans verðuf
1 minnst sem manns, sem hikaði
ekki við að scgja það sem hon-
um bjó í brjósti og vegna ó-
(trauðrar baráttu sinnar fyrif
i mannréttindum.