Vísir - 18.05.1960, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-1C-60.
Miðvikudaginn 18. maí 1S60
Munið, að þeir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
óke.vpis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
H ■ i«1L11L! iwijMLJtjL! *~i
,i»»;
Þetta er mynd af „þúsund glugga húsinu“, en svo kalla menn byggingu þessa, sem er í Hannover,
8000 far|i8|ar til
Grænlands í sumar,
Grænlendingar senda mikið af
símskeytum.
Frá fréttaritara Vísis. —
Kaupmannahöfn ■ gær.
Vegna bess hve skeytasend-
Sngar fara stórlega í vöxt milli
bæja á vesturströnd Græniands
og milli Grænlands 02 Dan-
merkur, hefur hálfri annari
milljón danskra króna verið
varið til stækkunnar og endur-
bóta á loftskeytastöðvum í
Grænlandi > sumar.
í sumar verður komið á fót
reglubundnu innanlandsflugi og
krefst það fullkominnar og ná-
kvæmrar skeyta- og talþjón-
ustu, en þar að auki vex radio-
talsambandsnotkun og skeyta-
sendingar almennt með vaxandi
velmegun og auknu athafnalífi.
Grænlendingar hafa aukið
skeytasendingar innanlands til
mikilla muna ár frá ári. Þeir
kjósa yfirleitt fremur að senda
skeyti en skrifa bréf, vegna
'þess að þau eru lengi að berast
í hinu stóra og strjálbyggða
landi. Skeytaþjónustan er of-
hlaðin af viðskiftaskeýtum
Grænlandsverzlunarinnar og
Grænlandsstjórnarinnar milli
Danmerkur og Grænlands.
Árið 1957 voru send 492.000
símskeyti. 178.000 voru send
innanlands 73 000 voru send til
útlanda, mestmegnis til Dan-
merkur. Skiu við Grænland
tóku á móti i 1.000 skeytum.
í Grænlandi eru nú um 30
þúsund manns. Börn eru þar í
miklum meirihluta en að með
altali fékk hver maður 10
skeyti á árinu. Þessar tölur eru
frá árinu 1957 en síðan hefur
skeytasendingum fjölgað gífur-
lega.
Búizt er við því að flugvélar
verði mjög mikið notaðar til
ferðalaga innar.lands. Fjöldi
Grænlendinga hefur sæmilegar
tekjur og er ekki ósennilegt að
þeir fari flugleiðis til að heim-
sækja frændur sína í fjarlæg-
um byggðarlögum. Á síðustu
árum hefur rjöldi farþega milli
Grænlands og annarra landa
sérstaklega Danmerkur farið
mikið í vöxt. Árið 1951 var
farþegatalan 3.400 en 1958 6000
og þar af fóru 3.300 með flug-
vélum. Gert er ráð fyrir að
8000 manns fari til eða frá
Grænlandi í ár og um það bil
helmingur fari loftleiðis.
Mikið tjón í braggahruna.
Varahlutageymslur brenna.
í gærdag kl. um hálfþrjú
var slökkvijiðið kallað að
Reykjanesbraut í Fossvogi, en
|iar hafði kviknað eldur í
bragga nokkrum, sem stendur
austan við Fossvogskirkjugarð-
Snn.
Þegar á staðinn kom, stóðu
eldtungurnar upp úr braggan-
um og var hann alelda. —
Áfast við hann er annar
foraggi, og voru þeir báðir not-
aðir til geymslu á ýmsurn
varahlutum, en þar að auki er
þarna áfastur íbúðarbraggi.
Slökkviliðinu tókst að forða
íbúðafbragganum, frá tortím-
ingu, en hinir brunnu báðir á
meðan nokkur eldsmatur var
til. Allt slökkvilið bæjarins var
kvatt á staðinn og öll tiltæki-
leg tæki þangað komin, svo og
tvær bifreiðar frá slökkviiði
Reykjavíkurflugvallar, en það-
an eru jafnan kvaddar slökkvi-
foifreiðar til aðstoðar, ef tækja-
skortur er í bænum. Við slökkvi
starfið voru 35 slökkviliðsmenn
<og var vasklega gengið fram í
Ambassador Rússa
kom ekki.
Forseti og forsœtisráðherra
Pakistans komu haim í fyrra-
dag.
Viðstaddir voru ráðherrar og
ambassadorar erlendra ríkja —•
nema Sovétríkjanna.
baráttunni við eldinn, en þó
tókst ekki að bjarga neinu úr
geymslubröggunum. Þar var
geymt mikið magn af varahlut-
um nýjum og notuðum, í bif-
reiðar, og í hinum varahlutir og
tæki til rafmagnsiðnaðar. Ör-
uggt má telja að þar sé allt ónýtt
sem skemmst getur 1 eldi.
íbúðarbragganum var bjarg-
að.
Makarios gagnrýnir
enn Breta.
Makaríos erkibiskup hefur
enn farið á stúfana og gagn-
rýnt Breta harðlega.
Neitar hann því að Bretar
hafi lagt fram nokkrr nýjar til-
lögur í landamæradeilunni. í
þeirri deilu stóðu þeir saman
Makarios og dr. Kutchuk, leið-
Á Varðarfundi í gærkveldi hefði allan tímann í Genf vei- ^0g- tyrkneskumælandi manna,
hélt Bjarni Benediktsson, dóms- ið með ágætum. Hann þakkaði 'en nd er dr Kutchuk farinn að
málaráðherra yfirgripsmikla einnig þeirn Hans G. Andersen,
Réttur fslands til 12
ntílna ótvíræður.
Eina sýniiega niðursfaða
Genfarfundinum.
Soekarno í Mexiko.
Soekarno Indónesíuforseti er
kominn til Mexíkóborgar.
Þangað kom hann frá Puerto
Rieo. Hann er á tveggja mán-
aða hnattferðalagi.
Skip sekkur á St. Law-
irence-fljot!.
í fyrradag varð árekstur
þriggja skipa í höfninni í Mont-
real í Kanada — þ. e. a. s. á St.
Lawrence-fljóti — og sökk eitt
þeirra.
Rúmlega 2000 lesta sænskt
skip, Polaris, sigldi á 560 lesta
kanadískt strandstrandferða-
skip, sem sökk eftir 30 rnínút-
ur, en síðan brunaði það á
norskt skip og reif 10 m. gat á
byrðing þess. Orsök slyssins var
bilun á stýrisútbúaði sænska
skipsins og 15 hnúta straumur
í fljótinu. Polaris slapp nær ó-
skemmt.
ræðu, sem, eins og einn fund-
armanna komst að orði, „opn-
aði mönnum nýja innsýn í gang
málanna; á Ganfaírráðstefn-
unni“. Rakti Bjarni hina ýmsu
þræði alþjóðastjórnmála, sem
lágu til afstöðu þjóða, eða þjóða
samtaka r. Genfarráðstefnunni.
Ráðherrann skýrði ýtarlega
þau sjónarmið, sem réðu af-
stöðu íslendinga á ráðstefnunni.
Hann kvað málstað . íslands Til stendur, að
sterkari á eftir, þjóðirnar hefðu fréttaútsendingiun
gagnrýna Makarios og segir
Daváð Olafssyni, Hendiik Sv.. ;hann háfa einangrast vegna af-
Björnssyni og Jóni Jónssyni stöðu þeirrar, sem hann hefur
mikilvæg störf þeirra. jtekið.
Hætt verður að útvarpa
„9-fréttunum“ í London.
Var frægasía útvarpið á striðstímunum.
hætt verði
brezka út-
varpsins kl. 9 á kvöldin. Hefur
ekkert útvarp frá BBC hlotið
meiri frægð en 9-fréttirnar.
Þær notaði Churchill alltaf
til að koma að merkustu tilkynn
ingum sínum á styrjaldartím-
anum. Á þessa fréttaútsendingu
hefur jafnan verið hlustað með
athygli urn allan heimj austan
ríkari skilning á sérstöðu okk
ar og samúð þeirra 1 garð Is-
lendinga væri ótvíræð. Þetta
hefði komið berlega 1 ljós á
NATO-fundinum í Istanbul.
Þótt ekki yrði alþjóðalögleg
niðurstaða á ráðstefnunni í
Genf, taldi ráðherrann atvikin
sanna, að við hefðum ótváræð-
an rétt til 12 mílna landhelg- járntjalds sem vestan.
innar.
Að ræðu dómsmálaráðherr-
ans lokinni kvaddi sér hljóðs
Júlíus Havsteen fyrrv. sýslum.
Þakkaði hann ráðherranum frá-
bær störf í Genf og fagnaði að
nú skyldu teknir við landhelg-
ismálinu menn, sem allir
treystu.
Forsætisráðherra,
Frá 19. september verða 9-
fréttirnar lesnar kl. 10. Þær
hafa verið lesnar kl. 9 í nær 10
ár og jafnan — —og enn —
byrjað með útvarpi á klukku-
slætti (Big Ben).
Talið er, að þegar 9-fréttirnar
voru allra vinsælastar, á stríðs-
tímanum, hafi 20 milljónir
manna a. m. k. hlustað á þær.
Fyrir 3 árum hlustuðu á þær
2.5 millj. manna.
Laugarásbíó tekið í notkun.
tekið í notkun. ¥ar frumsýn-
Ölafur J ing í því í gærkvöldi — að við-
Thors mælti nokkur snjöll orðjstöddum forseta íslands og frú
til fundarins og þakkaði Bjarna hans og fjölda annarra gesta —
Benediktssyni öll störf hans Pá kvikmyndinni „South Paci-
þágu landhelgismálsins. For- fic“
Fru.iiisýuiug að viðstöddiEin fstrseía-
lijónnnuni og fjjölda ge§ía.
Hið nýja og fullkomna kvik-1 sýningartækijum — frá Philips-
myndahús DAS hefur nú verið. félaginu í Hollandi, til sýning-
ar á svonefndum Todd-AO
myndum. Á frumsýningunni
vakti allt mikla hrifni manna,
sætisráðherrann bað fundar-
menn að hylla Bjarna Bene-
diktsson með ferföldu húrra-
hrópi.
Bjarni Benediktsson þakkaði
síðan virðingarvott fundarins í
sinn garð. Hann gat þess að
samvinna við utanríkisráðherra
Áður en sýning hófst ávarp-
aði Henry Hálfdanarson for-
maður Sjómannadagsráðs for-
setahjónin og aðra gesti og
bauð menn velkomna. Síðan
ræddi hann sögu hins nýja og
glæsilega kvikmyndahúss, sem
búið er hinum fullkomnustu
hús, skreyting, húsbúnaður,
fyrirkomulag allt og vélaútbún-
aður. Ef til er ekki sízt aðdá-
anleg hljóm-nákvæmni tækj-
anna.
Hús þetta mun kosta á 8.
milljón króna, þegar allt er
fullbúið, úti sem inni. — Allur
ágóði af rekstri rennur til DAS
— þ. e. í þágu aldraðra sjó-
manna.