Vísir - 27.06.1960, Síða 1

Vísir - 27.06.1960, Síða 1
12 síður q k\ I y 12 síður 50. árg. Mánudaginn 27. juní 1900 140. tbl. Iveir raenn drukknuðu í fyrrakvöld í Hagavatni Vak það er vestan við Staða- stað á Snæfeiilsnesi. Það hörmulega slys varð seint á laugardagskvöldið, að tveir menn drukknuðu í Hagavatni í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Það • voru þeir Márus Júlíusson trésmiður á Bergstaðastræti 22 og Alfreð Þórðarson kaupmaður í Grjótagötu 14. Þeir Márus og Alfreð fóru fengu mennirnir til að róa hon- ásamt þremur öðrum mönnum um út á vatnið. fyrir helgi vestur að Haga í Ameríski maðurinn og dreng- Staðarsveit í þeim tilgangi að urinn urðu eftir í landi, en þeir veiða silung í Hagavatni. Með Márus, Alfreð og Héðinn fóru þeim voru sonur Alfreðs, 13 ára út á vatnið. Veður var þá all- gamall og tengdasonur hans, hvasst af suðvestri og gekk á amerískur, og enn fremur Héð- [ með snörpum vindhviðum. — Kortið sýnir afstöðu Hagavatns á Snæfellsnesi. inn Elintínusson úr Reykjavík. Mennirnir voru Þess má geta að jörðin Hagi klæddir góðum hefur verið í eyði frá því í far- dögum í vor. En við vatnið er bátur sem síra Þorgrímur Sig- urðsson á Staðarstað á og hann Fjögur Afríkulönd fá sjálfstæði í vikiinni. / þeint fagna 21 ntiiij. ntanna fengnu freisi. - Sam. þjóðirnar og nýju ríkin. Fjögur Afríkulönd hafa feng- hún nýr fáni, ein stjarna á ljós- ið eða fá fullt sjálfstæði í þess- bláum feldi. ari viku. . Tvö fögnuðu sjálfstæðinu í ftalska Somaliland gær og hátiðahöld fóru fram1 eða Somalia, þar hafa ítalir e'innig í gær í Mali, sem hefur farið með ufboðsstjórn. Bæði nýfengið sjálfstæði. Þau tvö, þesi lönd sameinast á föstudag sem fögnuðu sjálfstæðinu í gær, undir nafninu SOMALI-Iýð- eru Brezka Somaliland og Ma- veldið. dagascar. Síðar í vikunni fá! Sá er einn ljóður á, segja Belgiska Kongó og ítalska brezkir fréttaritarar, að Somal- Somaliland sjálfstæði. Samtals í--------—------------- er ábúastala þessara ríkja milljón. 21 Brezka Somaliland. Það hefur búið við brezka umboðsstjórn í 80 ár. og sagði forsætisráðherra landsins í gær við hátíðahöldin, að Bretar hefðu komið þarna með friði, margt gert vel, og bæri að þakka þeim. Dreginn var að Svalt í Rhodesíu. Nú er vetur á suðurhveli jarðar, og menn hafa fengið að finna fyrir því í Rhodesíu í Afríku. í grennd við Salisbury hefur í Mexíkó. ir vilja ekki viðurkenna sátt- mála, sem Bretar gerðu 1897 við Eþíópíu, um beitarréttindi. Madagascar. Þar fóru fram hátíðahöld í Framh. á 2. síðu vel búnir, skjólfötum, enda svalt í veðri og auk þess komið fram um eða framyfir miðnætti. Nokkurn spöl frá landi hvolfdi bátnum, en e kki veit blaðið um tildrög slyssins, eða með hvaða hætti það bar að. Héðinn sem var yngstur þeirra þremenninga og auk þess á- gæta vel syndur sagði þeim AI- freð og Márusi að halda sér i bátinn, en sjjálfur ætlaði hann að synda til lands, klæða sig úr fötunum og kvaðst ao því búnu mundi koma þeim til hjálpar. Rétt á eftir tók báturinn að sökkva. Og úr landi sá Héð' Framh. á 11. síðu. // Unnustinn" hótaði aJ birta nektarntyndir. Og unnnslan |>oi*di ekki annað en að njósna. Fimmburar 09 fjórburai 1 m5„aða . I Kona ein í V.-Þýskalandi starfs sín fyrir kristilega lýð- hefur verið dæmd fyrir njósnir ræðisflokkinn, flokk Adenau- ers kanzlara. Þegar konan veigr aði sér við að afla þeirra upp- fangelsi fyrir njósnirnar, og lýsinga sem kommúnistar höfðu var þeð metið henni til vork- 1 áhuga á, hótaði ,,unnustinn“ að í s. 1. viku fjölffaði mjösr hjá unnar, að hún hafði um skeið! birta af henni myndir sem hann tveim fjölskyldum •. Mexikó. j verið ástfangin af austur-þýsk-1 hafði tekið af henni léttklæddri. Hjá annarri bættust við fimm ; um kommúnista, sem fékk hana! Lét hún þar af leiðandi undan, burar, og hinni fjórburar. Eitt -tj] ag afja ýmiSsa upplýsinga, ■ en skömmu síðar komst allt barnanna hefur síðan dáið í sem hún hafði aðgang að vegna upp og hún var tekin föst. hvorri fjölskyldu, svo að eftir eru fjögur og þrjú. Um fátækar fjölskyldur er að ræða, svo að hið opinbera mun veita þeirn hjálp. Márus Júlíusson. Alfreð Þórðarson. Mali 85. ríki S.þj. Mali, hið nýja sambandsríki verið óvenjulega kalt, svo að | Vestur-Afríku hefur sótt um gert hefur frost um nætur, en upptöku í Sameinuðu þjóðimar. slíkt þekkist ekki. Kemur þetta Verður það 85 aðaildarríkið. sér sérstaklega. illa, _ af þyí að Ekkj er enn vitað hvenaer um- það er ejtki. venja að hafa hit- sóknin verður tekin fyrir til af- unartæki í húsum. ; greiðslu. Hún varð sem tómat! Rit brczka læknafélagsins, British Medical Journal, sagði í sl. viku frá brezkri konu, sem drakk tómatsafa, þegar hún var miður sín og varð um allan líkamann á lit- inn eins og fullþroska tómat. Hafði konan skýrt svo frá, að hún hresstist ekki af neinu eins og tómatsafa, svo að hún hefði jafnan drukkið um tvo potta á dag. Blóðrannsókn Ieiddi í ljós, að í blóði kon- unnar voru tvö efni í eins ríkum niæli og þau voru í uppáhaldsdrykk hennar — carotin, sem gerir gulrætur rauðleitar, og lycopene, sem gerir tómata rauða. Konan varð að gangast undir nýrna- skurð og var jafnframt bann- að að drekka tómatsafa. Lenti svifflugu í gasstöðvarporti. Frá íslenzku þátttakendunum í svifflugkeppni í Köln. Svo sem kunnugt er, stendur stoðarmenn. Þórhallur hefur haldin nokkurs konar æfinga- jTfir í Köln í Þýzkalandi svif- flugmót, þar sem færustu kapp- ar heims á þessu sviði eru komnir saman til að reyna með mestu prýði sér Ieikni í þessari íþrótt. Frá íslandi er þarna einn keppandi, Þórhallur Fihppus- son. og með honum margir að- tekið þátt í öllum greinum og I vika, en síðan var mótið sett á staðið sig vel. Þjóðverjai'nir laugardagsmorgni þ. 4. þ. m., hafa tekið honum með hinni og mikilli gest- en síðan hófst hraðflugskeppni á leiðinni til Koblenz og til risni, og létu honum m. a. í téjbaka, eða samtals 172 km. Þór- fyrsta flokks svifflugu til að;hallur flaug á mjög góðum nota í keppninni. Áður en hinjtima, en á leiðinni heim yfir eiginlega keppni hófst, var! Framh. á bls. 10.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.