Vísir - 27.06.1960, Page 2

Vísir - 27.06.1960, Page 2
V is I B Mán.udaginn '27, júnvl&eO'? Sœjarþéttir Utvarpið í kvöld. 14.00 Útvarp frá kapellu og hátíðasal háskólans: Biskup íslands setur prestastefnuna, flytur ávarp og yfirlits- skýrslu um störf og hag ís- lenzku þjóðkirkjunnar á synodusárinu. — 15.30 Mið- degisútvarp. — 16.00 Frétt- ir. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Lög úr kvikmyndum. — 19.40 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Synoduser- indi: Síra Ólafur Skúlason æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar talar um æskulýðsmál. — 20.55 Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur lagasyrpu; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 21.15 Um daginn og veginn. (Hinrik Guð- mundsson verkfræðingur). 21.35 Einleikur á gítar: Sig- urður Briem leikur valsa, marsa og önnur gítarlög. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Um fiskinn. (Thor- olf Smith og Stefán Jónsson sjá um þáttinn). — 22.25 Kammertónleikar: Blásarar úr symfóníuhljómsveitinni í Philadelphíu. til kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Ventspils 24. júní til Gdynia og Rvk. Fjallfoss kom til Hamborgar 23. júní. Fer þaðan til Rott- erdam, Hull og Rvk. Goða- foss er í Hamborg. Gullfoss fór frá K.höfn á hádegi á laugardag til Leith. og Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. kl. 22.00 á laugardagskvöld til Fáskrúðsfjarðar og austur land til Rvk. Reykjarrss fór frá Keflavík kl. 18.01 í gær til Vestm.eyja, Eski iarðar, Norðfjarðar, Seyðis iarðar, , Raufarhafnar og Sigh "jarðar og þaðan til Hull, Kr’ nar og Ábo. Selfoss fer í:á New York 1. júlí til Rvk. Trölla- foss fór frá Hambor á laug- ardag til Rvk. Tun 'oss fór frá K.höfn á laugardr-skvöld til Gautaborgar og L 'k. KROSSGATA NR 1176. Jöklar. Drangajökull kom til Ant- verpen í fyrradag. Langjök- ull var við Northunst í fyrri- nótt á leið til Ventspils. Vatnajökull átti að fara frá Ventspils í gær til Lenin- grad og Kotka. Hjúskapur. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af síra Garðari Svaf- arssyni Elísabet Sigurðar- dóttir (Guðbrandssonar) Borgarnesi og Björn Péturs- son verkfræðingur í Reykja- vík. Heimilisfang þeirra er á Miðtúni 74 í Reykjavík. Austurbæjarbíó sýnir við ágæta aðsókn kvik- myndina „Ríkasta stúlka heimsins", enda þykir öllum að henni hin ágætasta skemmtun, enda vel gerð og leikin, og er langt frá að altl velti á þeim Nínu og Friðrik, sem fara með aðalhluverkin, svo geðfelld sem þau annanrs eru og fær til sinna hlut- verka, því að þau Birgitte Bruun og Gunnar Lauring eru alveg bráðskemmtileg í sínum hlutverkum, og eiga ekki sízt þátt í að gott skap manna helzt myndina á enda. Nina og Friðrik syngja við gítarleik hins siðar- nefnda mörg skemmtileg lög. — 1. Afríkulönd — Framh. af 1. síðu. gær og afni eyjarinnar breytt í Malagasi. — Eyjan verður á- fram innan Franska níkjasam- bandsins. Frakkar hafa stjórn- að henni í 64 ár. Belgiska Kongo. Kongólýðveldið verður stofn- að á fimmtudag. Kasavubu, er var kjörinn fyrsti forseti þess, vinnur embættiseið sinn í dag í sameinuðu þingi. Unnið er að sáttmála til að treysta vináttu og samstarf milli Kongó og Belgíu. Nýju ríkin og Sam. þjóðirnar. I San Francisco var þess minnzt í gær, að 15 ár eru liðin frá . undirritun sátt- mála Sameinuðu þjóðanna þar í borg fyrir 15 árum. í gær flutti Harry S. Tru- man, þáverandi forseti Banda ríkjanna ræðu þar og minnt- ist m. a. nýju, sjálfstæðu ríkjanna, sem fengið hefðu aðild að Sameinuðu þjóðun- um, eða væru í þann veginn að fá. Hann bað menn hugleiða hvað ef til vill hefði gerzt, ef allar þessar þjóðir hefðu barizt fyr- ir sjálfstæði sínu við þær að- stæður að félagsskapur Samein- uðu þjóðanna hefði ekki verið til. Truman minntist þess sér- staklega, að meðal þeirra sem stóðu að Sameinuðu þjóðunum hefðu aðeins 4 verið sjálfstæð- ar Afríkuþjóðir, en 6 hefðu við bæzt frá 1950 og væru enn að bætast við. Ojarkfa Spurningin í dag er á þessa að strætisvagnarnir eru mjög' leið: Hvað er að yðar áliti mest til fyrirmyndar.11 til óþæginda í umferðinni? ★ 1 Við hittum Lárus Fjeldsted jr. og spurðum hann álits. Hann jggff|*|:, svarar: „Mér virðist aðalóþæg- ' fe indin vera af því hvað margir hafa bílpróf, sem ekki ættu að hala það. Þ;.ð virðist skipta l|| mestu máli að hafa vottorð upp t? g|||f||!á 25 tima kennslu, en ekki hitt, hvort menn eru yíirleitt færir ^ urn að taka bíl sér og öðrum að moinalausu. Versíu menn í um- j ferðinni virðist mér að séu þeir, * sem læra seint. Ljósin eru heid- ur ekki nógu heppileg fyrir I W'^-í - 'íSt%í' '' gangandi fólk, t. d. ef maður kemur niður Bankastræti og; ætlar yfir Lækjargötu, þá er I ............. Jens Pálsson Fyrstur svarar spurningunni Jens Pálsson, leigubifreiðar- stjóri. I „Helztu óþægindin eru af fólki, sem anar út á götuna án þess að líta til hægri eða vinstri. Auk þess eru börnin afar slæm á götunum, hvort sem þau eru beinlínis að leika sér eða eru þar einhverra erinda. Annars hefur umferðin batnað upp á síðkastið. Biðskyldumerkin hafa reynzt vera til mikilla bóta og hafa stórfækkað árekstrum. * Akreipaskiptingin hefur einnig verið mjög til gagns og greitt fyrir umferðinni." Lárus Fjeldsted. . það alveg undir tilviliun kom- Næstbrugðumviðokkurnið-;ið> hyort maður kemst yfir á ur á slökkvistöð og hittum Þar ,undan bíJunum> sem koma nið. Gísla Jónsson brunavörð. Alit ur Bankastræti og einnig eiga hans fei her á eftir. réttinn. Þetta þarf að lagfæra.“ Inni í Landsbanka sjáum við Otto Schopka. Iiann er ekki myrkur í máli: „Það sem mér finnst óþægi- legast er þetta a. . .. gangandi fólk sem ganar út á götuna jhvar sem er og hvenær sem er. Það hagar sér líka eins og hálf- vitar við ljósin, nema rétt á meðan lögreglan snýr sér að KVENSOKKAR ISABELLA Skýringar: Lárétt: 2 ásynja, 5 ..dauður, 7 sam, 8 lands, 9 skammstöfun varðandi tíma, 10 samhljóðar, 11 hlé, 13 far, 15 hreppur, 1 tókst. Lóðrétt. 1 slétta, 3 farkost, 4 matar, 6 tilfinning, 7 samhljóð- ar, 11 happ, 12 tölu, 13 ósam- stæðir, 14 guð. Lausn á krossgátu nr. 4175. Lárétt: 1 borga, 6 fíl, 8 ás, 10 naga, 12 söm, 14 sök, 15 klak, 17 tá, 18 tær, 20 kanarí. Lóðrétt: 2 of(jarl), 3 Rín, 4 glas, 5 háski, 7 bakari, 9 söl, 11 göt, 13 mata, 16 kæn, 19 Ra. eru viðurkenndir um allt land sem einhver vand- aðasta tegund aí kvensokkum, sem komið hefur til landsins. ISABELLA - ANITA saumlausir sokkar, uppfylla kröfur hinna vandlát- ustu. Þeir eru fallegir, fara vel og endast lengi. ISABELLA - MARIA Gísli Jónsson. „Það sem mest háir okkur, eru einkabílar, sem stoppa seint og ekki. Ég man sérstaklega eftir j einu dæmi. Það var að brenna vestur á Ásvallagötu, þegar við komum upp Jjjarnargötu, stóð bíll þversum á mótum Tjarn- argötu og Skothúsvegar og stöðvaði okkur. Vísir skrifaði um þetta á sínum tíma og eftir það batnaði ástandið mikið. —! Einnig kemur það fvrir, að menn eru að sperrast við að! vera á undan okkur og beýgja því. Stefríuljósin hafa gert mik-, siðan snögglega yfir á hægri ið gagn, en eru ekki einhlít, af kant, og við verðum að snar- því að margiv vita ekkert, hemla. Ég vil taka það fram, i hvernig^ á .að nota þau.“ . Otto Schopka.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.