Vísir - 27.06.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1960, Blaðsíða 3
Mánudaginn 27. júní 1960 V f S I B 3 Ný tegund námugraftar: Á St. Lawrence við Alaska grafa menn bjór úr jörð. Dngmenní á eynni bafa verið ölvuð lem árabil. Ef til vill muna lesendur Vís- is eftir grein sem birtist fyrir nokkrum mánuðum, er sagt var frá bjórflóðinu mikla á eyjunni St. Lawrence við strönd Alaska. í þann mund er sú grein birt- ist var um það bil að leggja upp þangað leiðangur til þess að sprengja í loft upp 140.000 lítra af bjór sem bandarískir her- menn skildu á sínum tíma eftir þar. Hér á eftir fer frásögn af leiðangrinum. Svo er mál með vexti, að síðasta stríði komu Bandaríkja- menn á fót bækistöð á eyjunni, og var hún nokkurs konar milli- lendingastöð fyrir flugvélar sem voru á leiðinni með varn- ing og vistir til Rússlands. Eyj- an liggur nærri Beringssundi, og eru ekki nema um 50 kíló- metrar yfir til Tsiuktsji-skag- I Nú kynnu menn að spyrja, til eyjunnar undir stjórn Moert ans, sem er undir stjórn Rússa. hvers vegna svo mikill bjór ( Gjersvik höfuðsmanns. Var Að meðaltali 50 menn unnu við væri sendur'til svo fárra, er að- j sendur 25 manna hópur í tveim- stöðina. | eins 50 menn voru í flugstöð- ( ur flugvélum og meðal annars Árið 1949 var hún lögð nið-]inni staðaldri. Svarið er, tekin með stórvirk ýta. Hún ur, enda hlutverki hennar löngu' hins vegar það, að megnið af bilaði skömmu eftir komuna, en lokið. Flugbraut sú sem þar var, Þessu öli var sent þangað í mis- ' samt var leitinni haldið áfram var tekin úr notkun flest hern- griPum> °g sennilega hefur ekki fram eftir sumri — en árang- aðartækin eyðilögð, af því að of Þótt svara kostnaði að flytja urslaust. Notað var dynamit, og dýrt var að flytja þau aftur til Það aftur til baka. | sprengd upp jörðin á stórum Bandaríkjanna. En þar með var| En nú fóru hermennirnir, og svæðum, leitað í hverju skúma- ekki öllu lokið. Eftir var að sjá þá hófst ,,blómaöld“ hinna vín skotí, jafnvel leitað á hafsbotni. fyrir 140 þús. lítrum af fyrsta hneigðari íbúa þorpsins Gam-, Árangurinn varð enginn, leið- flokks bandarískum bjór. | bell, sem er á vesturströnd eyj- angurinn sneri heim d fyrra- En þar sem sýnt þótti, að 50 unnar. Nokkrir hinna ungu úaust, og enn hefur ekki feng- menn myndu ekki geta torgað Eskimóa, sem þar bjuggu, izt svar við Því, hvort hinum honum á þeim stutta tíma, sem fundu sem sé ölið, og nú stóð innfæddu hafði raunverulega nú var til stefnu, var ákveðið drykkjan sleitulaust nótt eftir tekizt að slokra þessa 140.000 að reyna að grafa hann í jörðu nótt. Ölið var orðið gamalt, og iitra> eða hvort þeir voru svo og búa svo um hnútana, að ekki hefði frekar aukizt af áfengis- vendilega faldir, að sérfræðing- yrði hægt að finna hann aftur. magni en hitt. j ar hersins stóðu ráðþrota. Vegna. Með mestu leynd var ölið grafið Svo var komið-í fyrrasumar, hinna síðastnefndu ekki í jörð og öll spor sléttuð út, svó að höfðingja þorpsins, Herbert hinna innfæddu, skulum við að enginn mætti lengur greina Apassiugok, fannst að við svo vona að ölið sé af könnunni. ; hvar hundur lá grafinn. Öllum er í fersku minni þegar Hans Hedtoft fórst í nánd við Grænland á önd- verðu síðasta ári með 95 manns innanborðs. En mörg skip hafa farist og engin bending hefir fengist um það hvað af þeim hefir orðið. Hér er minnst nokkurra af þessum skipum. 17. apríl 1947 sigldi brezka skipið Sir Harvey Adamson frá Rangoon í Burma. Um borð voru 279 farþegar á- samt áhöfn og þetta hefði átt að vera mjög algeng ferð. Upp frá þessu hefir ekk- ert frézt til skipsins og er síðan álitið, að þetta þúsund lesta skip hafi sokkið með öllu, sem á því voru. I 13 ár hafa skipaeigend- ur reynt að finna einhvem lykil að örlögum skipsins, en ekkert hefir fundist, ekki ögn af rekaldi. Engir björgunarbátar, eng- inn útbúnaður, engin lík skipverja eða farþega! Sir Harvey Adamson var eign brezk-indverska gufu- skipafélagsins og það fékk beztu tegund af meðmælum hjá Lloyds í Lundúnum. Það hafði nýtízku lafskeyti og björgunartæki, sem virtust vera í bezta lagi. Þaulvanur skipstjóri, sem hafði á sér bezta orð var við stjórn. Skipið sigldi frá Rangoon á þeim tíma, þegar illviðra er von, en engir stormar voru sagðir þessa daga, sem það hefði ekki getað staðist. Fyrsta höfnin, sem skipið átti að koma á, var eyjan Tavoy vrið Suður-Burma, en það kom aldrei þangað, og enginn heyrði neitt neyðar- kall. Leitarskip og flugvélar voru sendar út, en þau sáu hvergi olíubrák eða rekald. Sumir hafa getið þess til, að skipið hafi reykist á tundurdufl frá heimsstyrj- öldinni síðari. Sú tilgáta er eins líkleg og hver önnur. ur. □ í hálfa öld hafa menn brotið heilann um hvað orðið hafi af öðru brezku skipi. Það var ársgamalt farþega- og flutningaskip, sem hét Warata. Það hvarf í stormi við Góðrarvonarhöfða árið 1909 og sást ekki urmull eftir af því. Á því voru 211 manns. Warata var að fara aðra ferð sína frá Ástralíu og síð- ast sást skipið þegar það sigldi fram úr öðru skipi í storminum. Það skip, sem var hægfara, komst leiðar sinnar og á áfangastað — önnur skip skiluðu sér líka, en ekki Warata. Skipinu var haldið úti af „Bláu akkeris“-línunni. Sú fregn komst á loft að það hafi haft of mikinn yfir- þunga. Og varð það til þéss að félagið neyddist til að hætta störfum. □ Sum skip hafa tapazt — og fundist aftur, en enginn veit hvað orðið hefir af á- höfn þeirra eða farþegum. Einn af liiniun mestu leyndardómum um „vofu- skip“ er frásögnin af ame- ríska briggskipinu Marie Celeste, sem sigldi til Ítalíu frá New York í september 1872. Griggs hét skipstjórinn og það var sagt að hann hefði tekið konu sína og barn með sér. Það sást á floti 3 mánuð- um síðar af brezkum skip- stjóra sem fyrirskipaði að farið skyldi um borð í skipið. Engin sála var á skipinu. Engin merki voru þar um of- beldi. Engin merki þess að stormar hefði skemrnt skipið. Dagbókin fannst, en þar voru engin merki um nein vandræði. Sjómenn hafa borið fram ýmisar kenningar um „vofuskipið11. Ein er sú, að skipið hafi verið yfirgefið of snemma, í óvæntum stormi. En björgunarbátar skipsins voru ósnertir. Önnur tilgáta er þessi: Skipshöfnin gerði uppreist og komst undan á ræningja- skipi. En hvers vegna voru þá úr og hringir og aðrir skartgripir skildir eftir á glámbekk á snyrtiborðinu? □ Mörg herskip hafa tapazt — bæði á friðartímum og í styrjöldum — án þess að nokkuð sé vitað um afdrif þeirra. Bandaríkin hafa misst 850 skip af allskonar ástæðum, frá því á árinu 1780 — en örlög 17 þeirra hafa aldrei verið útskýrð. Einn af hinum dularfyllstu skiptöpum Bandaríkjanna, er þegar eldsneytisbirgða- skipið „Cyclop“ hvarf með 309 menn um borð. Það sigldi frá Rio de Janeiro í Brasilíu 15. febr. 1918. Það kom við í Vestur- Indíum, einn dag — en ekk- er hefir heyrst frá því síðan. Hið fyrsta herskip Banda- ríkjanna, sem týndist svo að ekkert fréttist af því, var herskipið Saratoga. Það var að flýja undan breeku her- skipi, sem hét Intrepid. Það flýði í áttina til Delaware- skaga, þegar það hvarf. □ Aðrir dularfullir skipstap- ar Bandaríkjanna eru þessir: Skonnortan ,Seagull‘ hvarf í miklum stormi við Kap^ Horn. Þetta var um 1. maíl 1939 — hún var samferða® öðru skipi á leið til Val- paraiso, Chile. Hún hafði 2 yfirmenn og 14 menn aðra, sem voru í herþjónustu. Skonnortan Grampus, með 26 menn um borð, sigldi á- leiðis til Norfolk frá Charles- ton, S. C. í marz 1943, en náði aldrei áfangastað. Albany, sem var einsigld herskúta, hvarf í september 1854. Hún hafði siglt frá Colon í Panama og ætlaði til New York. Þar voru 188 menn um borð. Conestoga, dráttarskip flotans, með 56 menn um borð, livarf með öllu eftir að það hafði siglt frá Mare- eyju í Kaliforníu, ætlaði til Samaoeyja og þaðan til Hawaii. búið mátti ekki standa, og þar sem Alaska var nú orðið 49. ríki Bandaríkjanna, og átti sinn fulltrúa á þingi, sendi áður- nefndur þorpshöfðingi skriflega bón til Bartletts þingmanns. Árangurinn varð sá, að í fyrravor var sendur leiðangur Göngubrýr handa fugltint — og vinur miiin Kjarían Ólafsson. BRÉF: Flestir bæjarbúar munu kann far um að fylgjast með aðhlynn ast við nafnið hans Kjartans Ól- 1 ingu fu.glanna, trúi ég að viti áfssonar á Slökkvistöðinni, og betur. Hins vegar vil ég síðastur fólk um land allt mun einnig allra verða ti'l þess að gera lítið vita að það er ,,hinn miskun -, úr þeim hlýhug, sem Kjartam sami Samverji“ fuglanna á Ólafsson slökkviliðsvarðstjói i Reykjavíkurtjörn. Myndir af(ber til fuglanna; en þvi miður honum sjást stöku sinnum í blöð hefi ég oftar oróið var við hans um, ásamt hjartnæmum grein-j tillegg af hrópyrðum í blaða- um og ljúfum ljóðum um andar( skrifum um eitt og annað, (mis ungana smáu og svanasönginn jafnlega viturlegt) er gera þurfi blíða á Reykjavikurtjörn. Hann fyrir fuglana. Nú á þessu vori vill fleiri hólma og víðfeðmari. virðist framþróun alls fuglalífs á tjörninhi í hættu vegna skorts á „göngubrúm“ svo.að andar- fjörur og ótal, ótal göngubrýr, svo að angarlitlu ungarnir kom- ist undir mæðra sinna væng. J og álftarungarnir komist á land En væri hann látinn einráður upp!! væri dálítið öðruvísi umhorfs Svo þegar orðið var við ósk- við Reykjavíkurtjörn. um vinar míns, Kjartans, um Þannig er sá söngur, sem dag- þétta, og settar upp samkvæmt lega má lesa og heyra kveðinn hans eindregnu tilmælum, í eyru okkar, sem afskipti höf- ^ nokkrar plankabrýr þar sem um af fuglalífi tjarnarinnar. j hann taldi þeirra mesta þörf, Hins vegar er þessi rödd hljóðn og líkur voru til að endurnar uð þegar vetrarnæðingar herja yrðu við óskum hans Um að á fuglana við tjörnina. Þá heyr- labba heim til þeirra á SlÖkkvi-' i um við aðeins orðsendingu frá stöðinni, yfir malbikað strætið, , Dýraverndunarfélaginu til fólks þá vilja endurnar, sem áður, i til bæjar og sveita um að muna fremur halda sig úti á tjörn, ' eftir smáfuglunum og gefa þeim ] en á hættum götunnar — og’ á gaddinn. Ég hef aldrei orðið það er von að Kjartani sárni. var við fulltrúa þess félagsskap ar né vin minn Kjartan Ólafs- son á nætur-vöku í stórhríð við að bjarga fuglunum upp úr krapi á Reykjavíkurtjörn, og aldrei hafa þeir haft hönd í bagga um meðhöndlun fugla, sem ég hefi fóðrað í húsi heima hjá mér, oft vikum saman, þeg- ar veður hafa verið óblíð á vetrinum. Þetta sífellda og hvimleiða þvaður um slæma „aðstöðu“ fyrir fuglaungviðið á tjörninni taka fæstir bæjarbúar alvar- lega. En blöðin virðast þó sí- fellt reiðubúin til að veita slíku nöldri viðtöku. Mega það heita dagleg tíðindi fyrir okkur Dr. Finn Guðmundsson, að lesa um Hann hrópar enn á fleiri brýr, og nú vegna þess, að Tómas' Tómasson forstjóri hefur séð álftirnar ganga á land í Tjarnar garði, sér til mataröflunar, en' ungana vera eftir á floti. Hver sem vill getur gengið eftir tjarn arbökkunum og séð að fuglarn- ir, jafnt ungir sem fullorðnir fuglar, hafa góða möguleika á, að leita upp á þurrt land. og einkanlega bar sem beir fá helzt að vera í næði fyrir ys og þys' umferðarinnar. Vænti ég þess að vinum minn Kjartan, láti sér hér eftir nægja að yrkja sín hugljúfu fuglaljóð, en láti okkur Dr. Finni það al- gjörleg'a eftir að sjá fuglunum farborða að sumarlagi, eins og það í bæjarblöðunum, að við við fáum óáreittir að sinna þörf séum hinir mestu níðingar um þeirra í vetrarharðindunum. gagnvart fuglum tjarnarinnar. Þeir sem eitthvað gera sér Hafliði Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.