Vísir


Vísir - 27.06.1960, Qupperneq 7

Vísir - 27.06.1960, Qupperneq 7
M'ánudaginn 27. Júnf 1960 <Ti VlsiB — ■- •og þreifa til nestis, hvort sem það nú var í föstu formi eða fljótandi eða hvorutveggja. En þetta er nú að mestu liðin tíð .... á þessari öld hraðfara bifreiða og geimfara, eru þessir' gömlu og góðu áfangastaðir í byggð og á fjallvegum óðum að^ hverfa í móðu tímans .... og; í stað ilmandi hvamms eða brekku, þar sem himi^i og fjöll réðu sjóndeildarhring ferða- mannsins .... eru komnar mis- jafnlega vistlegar kaffistofur. En minningin um áfangastað- ina lifir í vitund fólksins, þrátt fyrir breytt viðhorf, og íslend-| ingar vilja ekki glata þeim úr. lífi þjóðarinnar .... og sú fast- heldni birtist nú á tímum í þeirri alkunnu og almennu sið-! venju, að minnast eigi sjaldnar en á tíu ára fresti félagsstofn- unar hverrar eða starfstímabils fyrirtækja eða stofnana . . . . 1 með einhverjum vina- eða mann fagnaði. Og þetta er í sjálfu sér bæði skemmtilegur, og góður siður .... því auk þess, sem þá gefst tækifæri til að rifja upp minningar ferðalagsins, er I þarna einnig tilvalin stund til j að vega og meta, hvað áunnist | hefur og gefa því gætur, hvort Við vígsluathöfnina fyrir réttum 10 árum gróðursetti Gunnar rétt sé stefnt. Thoroddsen þáv. borgarstjóri þetta tré. Það er nú um hálfur annar metri á hæð. (Ljósm. G. K.). Hátíð í Heiðmörk í gær. 10 ára afmælis „friðlands Reyk- víkinga“ minnst. í . gærdag hélt Skógrœktar- félag Reykjavíkur hátíðlegt 10 ára afmæli Heiðmerkur, og var í því tilefni efnt til útisamkomu á Vígsluflöt i Heiðmörk þar sem Gunnar Thoroddsen þáv. borgar stjóri gróðursetti fyrsta tréð, fyrir 10 árum. Margt manna var samankom ið í Heiðmörk í gær þrátt fyrir dumbungsveður, og fór sam- koman hið besta fram. Ræður fluttu Gunnar Thoroddsen fjár- málaráðherra, frú Auður Auð- uns borgarstjóri, Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri, próf. Sig- urður Nordal og Guðmundur Marteinsson form. skógræktar- fél. Rvíkur. Lúðrasveit Reykja- víkur lék milli atriða og karla- kórinn Fóstbræður söng nokkur lög. í veizlu, sem bæjarstjórn Reykjavíkur hélt forráðmönn- um skógræktar síðar um dag- inn, hélt Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari ræðu, og fór- ust honum þannig orð: Meðan íslendingar ferðuðust nær eingöngu á hestbaki um land sitt var það bæði sjálfsagð- ur og eðlilegur þáttur ferða- lagsins, að fararskjótarnir fengju að hvílast, grípa niður og velta sér og réði því áföng- um, annaðhvort mat ferða- mannsins á því, hvað hestum hans væri fyrir beztu eða hitt, hvar skilyrðin til hvíldar og hressingar voru bezt. Urðu þann ig til á langleiðum áfangastaðir, sem ferðamenn fóru eigi fram hjá án þess að taka í tauminn Og nú erum við í dag, ein- mitt stödd á einum þessara á- fanga er Skógræktarfélag Reykjavíkur og Bæjarstjórn Reykjavíkur minnast 10 ára landnáms í Heiðmörk. Tvennar ástæður liggja til þess, að ég vil ekki láta undir höfuð leggjast, að flytja hér árnaðaróskir og þakkir frá Skógræktafélagi íslands, um1 leið og ég þakka boð til þessa ágæta mannfagnaðar. í fyrsta lagi hefur Skógrækt- arfél. íslands að sjálfsögðu lif-j andi áhuga fyrir Heiðmerkui'- starfinu vegna þess 'málefnis, i sem um er að ræða — þ. e.! skógrækt samfara gróðurvernd og friðun eftir aldalanga áníðslu landsins, en í öðru lagi mun hugmyndin um Friðland Reykja víkur — Heiðmörk — hefa átt upptök sín innan vébanda Skóg- ræktarfélags íslands — og ætla ég að sú hugmynd eigi einmitt aldarfjórðungsafmæli á þessu ári. Síðar tók svo Skógræktar- félag Reykjavíkur við sem merkisberi þessa málefnis, og hefur nú stýrt starfi þar efra til þess árangurs er raun gefur vitni. Er það reyndar í sam- ræmi við aðra starfsemi þessa góða félags, sem öll er með á- gætum, hvort heldur litið er á rekstur gróðrarstöðvarinnar í Fossvogi eða hinnar góðu þjón- ustu, sem starfsmenn félagsins láta í té, þeim sem til þeirra leita um leiðbeiningar eða verk legar framkvæmdir. Þá er ekki síður ástæða til þess, að haldið sé á lofti hinum gagnmerka hlut Reykjavíkur- bæjar í ræktun Heiðmerkur. Forráðamenn borgarinnar báru gæfu til þess, að við borgararn- ir lifum ekki á brauði einu sam an og dálitlu af fisk, heldur þurf um við einnig gras og grænar lendur — friðland og hvíldar- stað utan stræta og torga. Hefur borgarstjórnin styrkt Heiðmörk með ríflegum fjárhæðum og í hvívetna sýnt ræktunarmálum hennar fullan skilning. Hygg ég að eigi sé á neinn hallað þó mælt sé, að þar hafi fyrrv. borgarstjóri Gunnar Thorodd- sen átt drýgstan hlut að máli, og er ánægjulegt til þess að vita, að núverandi borgarstjórar hafa haldið áfram ágætum stuðningi svo sem þeir áður höfðu gert í bæjarráði borgarstjórnar. 1 En þessi stuðningur Reykja- víkurborgar hefur í reynd orð- | ið skógræktarstarfseminni héi* á landi almennt til mikils fram- dráttar, því fordæmi höfuðstað- arins hefur orkað á aðra kaup- staði og sveitarfélög — og gefið byr þeirri skoðun skógræktar- manna, að skógrækt á íslandi sé hagsmunamál þjóðarheildar- innar — þjóðarmál — en eigi aðeins hégómlegt tómstundaT dundur. Vil ég leyfa mér í til- efni þessa dags, að færa yfir- völdum Reykjavíkur, borgar- stjóranum, bæjarráði og bæjar- stjórn þakkir Skógræktarfélags íslands fyrir þennan mikils- verða stuðning við stefnumál félagsins og skógræktarhugsjón. ina. En endurreisn og ræktun. skóga á íslandi, hvort heldur við lítum í Heiðmörk eða aðrá staði, krefst margra handtaka og árangur næst því aðeins, að margir leggi hönd á plóginn, Frh. á 11. s. Frú Auður Auðuns borgarsíjóri flytur ræöu við hátíðina í gær» LtEMlllsBllÚ &iBÍ€»Í SiBý ÍÚ 1 ÖFÖUi' l Sumarferð um landnám Skallagríms Sunmidaginn 3. júlí 1980. Ekið verður um Mosfellsheiði á Þmgvöll og staðnæmst hjá Hvannagjá. Síðan fanð um Uxahryggi og Lundarreykjadal vest- ur yfir Mýrar að Hítardal. Þar verður staðnæmst, snæddur m:ðdegisverður og staðurinn skcðaður. Þaðan verður ekið til baka að sögustaðnum Borg cg hann skcðaður. Þá verður haldið til Reykjavíkur fynr Hafnarfjall um Hvalfjörð. Kunnur leiðsögu- maður verður með í fönnm. Farseðlar verða seldir frá n. k. þriðjudegi í Sjálfstæðishús :nu (uppi) og kosta kr. 225.00 (inniíalið í verðinu er miðdegis- verður og kvöldverður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. STJÓRN VARÐAR. )ur4bfcrAbilrti)<'£\berAb&r^b<'r:\bö^b<ír>b<Sr^bc bcr^bör\ber^bcr\b<sr\bcr\b<ir4bdr*bBríbcr\ber\bö^bur\b<'r\b(iRbör:\b('r\b6rAbíí^ba’a*fc

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.