Vísir - 27.06.1960, Side 8

Vísir - 27.06.1960, Side 8
8 ’f % * i; T' V í S I B ■V; • Vi Mánudaginn 27. júní 1960 -1—2_Æ-C_8—1 tnna ] -------Z-—1 HREIN GERNIN G AK. — ! Vanij menn. Vönduð og fljót vinna. Sími 14179.(66 SKERPUM garðsláttuvél- ar og önnur garðáhöld. — Grenimel 31. Sími 13254. — HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Fljót af- greiðsla, — Simi 1-4727, — GÓLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum. Húsmæður, notið ykkur þægindin. Þrif h.f. Sími 35357. (376 15 ÁRA stúlka óskar eftir j einhverskonar vinnu. Má i vera vist. Uppl. í síma 34034. gjfc-*! ____________(1079 HREIN GERNING AR. — Gluggahreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897 — Þórður & Geir.(701 IIÚSBYGGJENDUR. BYGGINGAMENN. Tökum að okkur járn- bindingar, stærri og minni verk. Tímavinna eða ákvæð- isvinna. Sími 18393 eftir kl. 8 á kvöldin. (572 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 EINHLEYPUR, fullorðinn maður í fastri stöðu óskar eftir ráðskonu. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir n.k. miðvikudag, merkt: „Á- byggleg 1313.“______(1080 TELPA óskast til barna- gæzlu, ekki yngri en 11 ára. Uppl. í síma 32132. (1077 HÚSUiGENDUR. Tek að mér að girða og standsetja lóðir. — Uppl. í síma 32286. (1090 HÚSEIGENDUR athugið. Olíubrennaraviðgerðir, nýtni mælingar, sóthreinsun. Uppl. i síma 15864 alla daga. (872 HÚSAVIÐGERÐIK. — Kíttum glugga, járnklæðum. Bikum, þéttum. — Vönduð vinna. — Sími 24503. (1040 REIÐHJÓLA viðgerðir. — Hrísateigur 3. Opið á kvöldin og um helgar.(1064 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa í kjötverzlun. Uppl. í síma 34995. (1094 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar eftir vinnu í sveit eða barnagæzlu. — Uppl. í síma JJ49H í’rá kl, 5—7, (1100 2 STÚLKUR óska eftir 2 herbergjum eða einu stóru. Æskílegt að sími og bað fylgi. Uppl. í síma 12142 til kl. 6 í dag og á mprgun. _____________________ (1096 TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. kl. 6—8 í síma _18606. —_____________(1115 UNGIJNGSSTÚLKA ósk- ast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 19756. (1116 Fljótir og vanir menn. Sími 35605. RAFVELA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 m SóL ar mnm braut'u KONUR: Brej'ti höttum fljótt og vel. Bókhlöðustígur 7. Sími 11904,(1067 TRÉSMÍÐAVÍNNA. Tök- um að okkur hverskonar trésmíðavinnu. Uppl. í síma 10409. —_____________(1065 KJÓLAR teknir í saum. einnig sniðið og mátað. Dalbraut 1. — Sími 36199. i TELPA, 12—13 ára, ósk- ast í sendiferðir á skrifstofu kl. 2—6 annan hvern dag. Umsókn, . merkt ,,Júlí“ af- hendist Vísi, merkt „Strax — 100.“ (1075 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar Höfum fyrirliggjandi hólf ð og óhólfuð dún- og fiðu.neld ver. — Dún- og íiðurþreinsunin, Kirkjuteig 29. — Simi 33301. (1015 cpaþjjun HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 MIÐALDRA kona óskar eftir einu herbergi. Uppl. í i síma 23941, mánudag og þriðjudag. (1049 ENHLEYP, reglusöm kona óskar eftir lítill íbúð (ekki í kjallara) helzt í Laugarnes- hverfi nú þegar eða fyrir 1. okt. Sími 35861. (1048 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir eldri mann, fyrir- spurnir: merktar „Austur- bær“ sendist blaðinu fyrir kl. 6 28, júní.(1070 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 15234. (1073 HERBERGI, með húsgögn- um til leigu. Hentugt fyrir ferðafólk. Simi 14172, (1078 VANTAR litla íbúð, hjón með barn á fyrsta ári. Fyr- irframgreiðsla gæti komið til greina, Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í sírna 17862. (1086 f’wð/r ot/ fvriíuBöfj GÓÐUR Bosch ísskápur til ! sölu í Garðastræti 9. Sími 18559. — (1076 GÓÐUR pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 15234. — (1074 NOTUÐ farangursgrind óskast á lítinn bíl. Hringið í síma 10081 kl. 1—6. (1085 SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar endingabeztir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (110 PLÖTUR á grafleiði fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. — (1043 2ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla getur komið til , g’reina. Uppl. í síma 32490. 1—2 HERBERGI og eld- \ hús óskast strax. Húshjálp. ' Sími 34301. (1097 ----------------------------! 3ja HERBERGJA íbúð ósk- ast til leigu nú þegar eða 1. ágúst. — Fyrirframgreiðsla kemur til greina. — Uppl. í síma 33206 eftir kl. 7 í kvöld. (1095 l 1 IIERBERGI og eidhús eða eldhúsaðgangur óskast í 2—3 mánuði. Uppl í síma _34192 etfir kl, 6. (1084 STÓRT forstofuherbergi til leigu við LönguhJíð fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 14805. (1093 GOTT geymsluherbergi til leigu. Verð 300 kr. — Sími _35807. —_____________(1103 ÍBÚÐ. Læknakandídat, með Jeonu og 1 barn vili leigja íbúð eða stofu mrð að- gangi að eldhúsi í 2—4 mán- uði. — Uppl. í síma 35829. HERBERGI til leigu. — Miklabraut 76. (1118 ÞRÍHJÓL óskast. — Lítið þríhjól, notað, óskast til kaups. Uppl. í síma 19115 milli kl. 6—8,(1083 FALLEGAR nýjar barna- peysur til sölu. Uppl. Hjarð-1 arhaga 30, I. h. t. v. Sími j 11034,— (1109 ! BARNAKOJUR til sölu. — Uppl. í dag og næstu daga eftir kl. 5 í síma 23280. ((1091 TIL SÖLU ný dömukápa, meðaistærði. Tækiifærisverð. Sími 33064. (1089 TIL SÖLU sófasett og | fleira. Uppl. í síma 22884 eft- ir kl. 6 á kvöldin. (1088 BARNAVAGN óskast til kaups. Helzt minni gerð. — Simi 33586,_________(1087 NÝLEGUR Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. á Brávallagötu 26. (1099 TIL SÖLU sem ný lítil finnsk U. P. O. þvottavél með. þrýstivindu. — Uppl. í síma 3537K__________(1098 GOTT útvarpstæki, 5 lampa, til sölu. Verð 600 kr. Melahús við Hjarðarhaga, íbúð 4._____________(1107 PEDIGREE barnavagn til DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000,(635 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin Miðstræti 5, Sími -15581,[335 KAUPUM flöskur, borgum 2 kr. fyrir stk., merktar ÁVR í glerið, hreinar og ó- gallaðar, móttaka Grettis- götu 30,(604 Kaupum Frímerki. Frímerkjaáalan. Ingólfsstræti 7. Sími 19394. (421 BARNAKERRUR mest úrva!, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Síini 12631. (78.1 sölu. sem nýr. Barónsstígur ; 18. Sími 14468. (1106 ' HERKULES kvenreiðhjól1 til sölu, lítið notað. — Uþpl. í síma 33676. (1105 NÝTT nýtízku sófaseít til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 35589. (1102 i Jtj Johan Rönning h.f. i Raflagnir og viðgerðir i öllum heimilistækjpm ■j, Fljót, og vönduð vinna j Sími 14320. Johan Rönning h.f. TAPAST hefir karlmanns- I úr. Skilist Ingólfsstræti 7 A. ■! 1 _Fur.darlaun. (1081 TAPAST hefir kven-gullúr í miðbænum. Vinsaml. hring- ið í síma 16070. Fundarlaun. ______________________ (1082 GULLARMBAND með gul- um steinum tapaðist nýlega. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja í síma 11934 eða 10741. Fundarlaun. (1092 DRAPPAÐ kvehveski, með péningum, tapaðist síðastlið- inn föstudag. Finnandi vin- samlegast skili því á lög- reglustöðina. — Fundarlaun. sA 6<P ÚLFAR IIICOBSEH FERDRSKRIFSTOFD ■ usturstræti 9 simi: 1 349 9 j Kynnist landinu. 14 daga sumarleyíisferð hefst 2. júli | um Kjalveg', no' ður- og aust- j urland að SkaftaLlli í Ör- ævum. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími _24406. —______________( 397 PÓLERAÐUR stofuskápur til sölu ódýrt. Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (1113 I NYR nælonpels til sölu, stórt númer. Uppl. í síma 15341. —_______________(1112 VEL með farinn P.edigree | barnavagn óskast. Minni j gerð. — Uppl. í síma 12105. '■ (1110 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzluu Guðm. Sigurðssonar,- Skcdavörðustíg 28 Sirní 10414. (379 SVAMPHÚSGÖGN: Dív anar margar tegundir, rúm dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Símí 18830. —(523 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. —________[44 KAUPUM og seljum alis- konar notuð núsgögi., karl- mahnafafnað o. m. fl. Sölu- skálinn. Klapparstíg 11. — Simi 12926,_________[00 Ö MINNINGARSPJÖLD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri. sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími l-3”86 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69,- s— Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — Bezt að auglýsa í V Si TIL SÖLU Ijós sumarkápa,1 stórt númer. Tækifæriskaup.1 Uppl. í síma 22932 eftir kl.l 19. — (1119 --------------! PEDIGREE vagn óskast.1 Uppl. í síma 16407. (1117 - . „ .1 SELSKAPS páfagaukar til sölu. Par í búri. — Uppl. í sima 35159 í dag' og næstu daga. (1114 GARÐSLATTUVEL til sölu ódýrt. — Uppl. í síma _32006. —______(1071 ALTESSA 35 mm. ljós- myndavél til sölu. Uppl. gef- ■ur Guðmundur Jónsson. Ncnnugötu 1B eftir kl. 7. ____________ (1072 KARLMANNS og kven- manns reiðhjól til sölu á Leifsgötu 5, II. hæð til hægri, eftir kl. 6% á kvöldin. Gott verð. (1069 BARNAVAGN til sölu á 1800 kr. á Flókagötu 64, vinstri dyr. (1066

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.