Vísir - 06.08.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 06.08.1960, Blaðsíða 2
TlSU Laugardaginn 6. ágúst 1960 Sœjar^téttit _] Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Elliheimilið: Guðsþjón- usta kl. 10 árd. Séra Sigur- björn Gíslason. Útvarpið í dag: 8.00—10.20 Morgunútvarp. } 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 i Óskalög sjúklinga (Bryndís í, Sigurjónsdóttir). — 14.00 ] Laugardagslögin. — 20.30 Leikrit: „Mirandolina“ gam- ] anleikur etfir Carlo Goldoni, i búinn til flutnings af Lady ] Gregory. Þýðandi: Lárus : Sigurbjörnsson. Leikstjóri: ] Ævar R. Kvaran. — 22.00 ] Fréttir og veðurfregnir. — ! 22.10 Danslög — til 24.00. £imskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Hamborg í i gær til Antwerpen og Reykja ] víkur. Fjallfoss fer frá Hafn- ] arfirði í dag til Hamborgar, ] Danmerkur, Rostock og ; Stettin. Goðafoss fór frá Reykjavík í morgun til Keflavíkur og þaðan 7. þ. m. ] til Vestmannaeyja og austur ! og norður um land til ] Reykjavíkur. Gullfoss fór frá ) Khafnar á hádegi í dag til J Reykjavíkur. Lagarfoss fór ; frá New York 28. f. m., var væntanlegur til Reykjavíkur ; í gærkveldi. Reykjafoss fór ] frá Riga 3. þ. m. til Lenin- J grad og Hamina. Selfcss fór ; frá Reykjavík 1. þ. m. til New York. Tröllafoss fór frá ] Ystad 4. þ. m. til Rotterdam, v Hull, Leith og Reyki ivíkur. ^ Tungufoss fór frá F;' ;krúðs- 1 firði 1. þ. m. til I.vsekil, 7 Gautaborgar, Danmc.’cur og " Ábo. J*an American flugvél kom til Keflavíkur í morg- ! un frá New York o:g leið til Norðurlanda. Vænta cleg til j - baka annað kvöld oz íer þá til New York. KROSSGÁTA NR. 4 .07. Bátasmíð Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Rostock. Askja er í Englandi. Frá Rauða Krossinum. Nokkur pláss á sumardvalar- heimili Rauða krossins í Grímsnesi. Eru fyrir 8—11 ára telpur. Uppl. í skrifstofu Rauða Krossins. Sími 14658. Borgfirðingafélagið fer skemmtiferð í Þjórsár- dal sunnudaginn 14. ágúst. — Þátttaka tilkynnist fyrir 11. ágúst í síma 15552, 24665 og 14514. Munið hámarkshraða. I. Reykjanesbraut: A. Aðalbraut telst frá Mikla- torgi í Reykjavík um Kópa- i vogskaupstað og veg ofan við Hafnarfjörð um Hafnargötu í Keflavík, Faxabraut og, Hringbraut að vegamótum Hringbrautar og Reykjanes- brautar vestan við Keflavík. Á vegamótum Reykjanes- brautar og Hafnarfjarðar- vegar hjá Engidal hefur sá síðarnefndi aðalbrautarrétt, en á vegamótum vegar frá Hafnarfirði og Reykjanes- brautar á Hvaleyrarholti hef- ur sá síðarnefndi aðalbraut- arrétt. B. Hámarkshraði: Mikla- torg — Kópavogslækur 45 km/klst. Kópavogslækur — Silfurtún 60 km/kst. Silfur- tún — vegamót hjá Engidal 45 km/kst. Landshafnarhús í i Njarðvík að bæjarmörkum Keflavíkur 45 km/klst. Bæj- armörk í Keflavík um Hafn- argötu, Faxabraut og' Hring- braut að vegamótum Hring- brautar og Reykjanesbraut- ar 35 km/klst. j Jöklar: Langjökull kom til Akureyr- ar í fyrrakvöld. Vatnajökull er í Stralsund. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er í Vestmannaeyjum. Herðubreið er væntanleg til Kópeskers í dag á austur- ] leið. Skjaldbreið er á Skaga- firði á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Gautaborg. Herjólfur er í Vestmannaeyjum. Skýringar: : ,' Lárétt: 1 oftvökur, 5 samtök, *í á fæti, 8 bardagi, 9 ..berg, 11 slæmt, 13 hljóð, 15 vöru- inérki, 16 athygli, 18 um síðasta, 19 vesælir. Löðrétt: 1 ávítandi, 2 bætti við, 3 á skó, 4 samlag, 6 svipa guðs, 8 samtals, 10 um árferði, tónn, 14 gort, 17 tónn. Lausn á krossgátu nr. 4206: Lárétt: 1 byssur, 5 ker, -7 ÓG, 8 sn; 9 vá, 11 leti, 13 eru; 15 lóð, y16 rani, 18ðu, 19 krafa. Lóðrétt: 1-bólverk, 2 skó, 3 sagl, 4 ur, 6 sniðug, 8 ,stóð, 10 4í}ár,,; 13 el, 14 una, 17- tf. • Knísév — Frh. af 1. síðu. ríkin með Eisenhower (og fyrr Dulles) í fylkingar- brjósti þekktu ekki vitjun- artíma sinn, er Krúsév náði völdunum í Rúslandi. Þar var bá kominn maður, í Stalins stað, sem var ákveð- inn í því að reyna að vinna sér bað til ágætis í mann- kynssögumii að útrýma styrjöldum og vígbúnaði í eitt skipti fyrir öll með frið- samlegum hætti . . .“ Klerk- ur viðurkennir að vísu, áð| hann kannist við þjóðar-1 morðið í Ungverjalandi, en’ það er á'ðeins „höfmulegur. afturkippur“ — annað ekki. Við lestur greinar klerks verður rnanni á að halda, að Kristur sé endurborinn aust- ur í Rússlandi. Framh. af 1. síðu. við því. Eg átti tal við fjármála- ráðherra um þetta og ekki hef- ur staðið á fyrirgreiðslu hvað þetta snertir. — Hvað kostar svona bátur smíðaður hér? — Um endanlegt verð er ekki hægt að fullyrða, en það mun vera svipað og erlendis. Þar er það mjög misjafnt, enda eru gæðin misjöfn. Norðmenn eru tii dæmis mjög ódýrir en vinnan er misjöfu. Eg hefi séð vönduð skip frá þeim og einnig skip sem eru illa smíðuð. — Er verri aðstaða hér en hjá þeim skipasmíðastöðvum þar sem íslendingar hafa keypt skip sín t. d. í Noregi? — Eg var í Noregi fyrir fjór- um árum og skoðaði þá ýmsar skipasmíðastöðvar. Margar þeirra voru langtum tátæklegri að tækjum og öðrum búnaði en t. d. Stálsmiðjan. Auk þess eru þar skipasmíðastöðar sem hafa litla reynslu í smíði stálskipa, enda má sjá það á suðunni. Það er ekki við miklu að búast þeg- ar trésmiður verður að henda frá sér öxinni og fara að raf- sjóða. — Hvað sparast við smiði stálskipa innanlands? — Eg hef ekki við hendina nákvæma útreikninga hvað vinnulaunin eru mikill hluti byggingarverðsins, en vinnu- launin sparast algerlega. Efni verður að sjálfsögðu að kaupa allt utanlandsfrá, svo og vélar og tæki, sem eru stór hluti kostnaðarverðs á skipum. Eigi að síður sparast mikill gjaldeyr ir þegar skipin eru byggð hér heima. — Er nóg af faglærðum mönn um til smíðanna? —- Nei því miður. Það er skortur á þeim. Við höfum meira en nóg að gera. Skipa- stóllinn vex ört og þó ekki sé um nýsmíði að ræða, þarf svona stór floti mikið viðhald og með vaxandi fjöldá stálskipanna beinast verkefnin að stálsmiðj- um. — Hvaðan fáið þið efnið til skipanna? — Það er tínt til úr öllum átt- um. Við fáum stál frá Póllandi, Þýzkalandi og Bandaríkjunum. Vélarnar verða frá Deutz í Þýzkalandi og er gert ráð fyrir að bátarnir gangi um 10 til 11 mílur. Mörg viðfangsefni og misjöfn. — Er það rétt, að verið sé að smíða í Hamri sérstakt tæki til að slípa með krúntappalegu án þess að taka vélina sundur? — Já það er rétt. Ein af krún tappalegunum í b.v. Þorsteini þorskabít bræddi úr sér og reif leguflötir.n. í slíkum tilfellum þarf oftast að rífa vélina og það tekur langan tíma. Með þessu tæki á að vera hægt a<5 komast að légunni og frámkvæma v,ið- gerð án þess að rífa vélina. Slík tæki eru til erlendis, en.ég man æftir því að 'þetta mun hafa ver-'. Íð gert einu sinhi íiérlénöis áð- ur. Ef þetta tekst sparast bæði Qg cínilíði'ji,; c Frjálsar íþróttir: Meistaramót isiands verður háð um helgina, MikiH fjöidi keppenda — 28 keppa i kvennagrernum, þ.á.m. 8 nýliðar frá Akranesi. Meisaramót íslands í frjáls- um íþróttum fer fram nú um helgina á Laugardalsvellinum. Er hér um þriggja daga mót að ræða, og fer fyrsti hluti þess fram í dag, laugardag kl. 4. Á morgun, sunnudag hefst mótið kl. 2 og síðasti hlutinn fer fram á mánudagskvöld kl. 8. Þátt- taka í mótinu er með allra bezta móti, og m. a. er nú óvenjuleg þátttaka í kvennagreimun og munu alls 28 stúlkur keppa. Eins og venjulega munu vera Ný íslands- kvikmynd. Vísir hefur frétt, að utanrík- isráðuneytið hafi átt frum- kvæði að því, að gerð hefur verið ný íslandsmynd, þ. e. kvikmynd af íslandi, sem ætluð er til afnota fyrir þá, sem stunda landkynningu. Var keypt mynd, sem sett er saman úr úrvali kvikmynda Kjartans O. Bjarnasonar, og önnuðust þeir það Gísli Guð- mundsson í Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og kvikmvndar- inn. Að því er blaðið hefur heyrt mun mynd þessi vera einkar fróðleg og falleg og haglega samsett, en um það gefst tæki- færi til að segja um, er hún verður sýnd fréttamönnum og öðrum innan tíðar. Úrskurður — Framh. af 1. síðu: tegundina Lucky Strike, sem Green hafði reykt í 30 ár. — Kviðdómurinn, sem um iriálið fjallaði, átti að searja álit sitt á fjórum atriðum: Hvort Green hefði haft lungnakrabba, hvort lungnakrabbinn hefði orðið honum að bana, hvort krabbinn hefði orsakazt af reykingum og hvort Ameri- cam Tobacco Company, fram- leiðandi þessarrar tegund- ar, bæri þar af leiðandi ábyrgð ó dauða mannsins. Úrskurður kviðdómsins var á þá leið, að hanti svaraði fyrstu þrem spurningunum játandi, en taldi samt, að ekki bæri að dæma ATC í skaðabætur þær, sem krafizí var, eins og fyrr segir. Byggði kviðdómurinn svar siít við síðustu spurningunni á því, að krabbahætta af völduin sígarettureykinga hefði ekki vcrið nægilega kunn í febrúar lá36 -— þegar ijóst var, að Green var með Itrabba — til Jiess að gera ATC skaðabóta- skylt Hinsvegar sagði kviðdóm- urirsn ekkert um það, bvort tó- baksframleiðendur mundu Sgr.‘:„stikk-fríí framtíði^ni.: meðal þatttakenda beztu menn í hverri grein, þ. á m. þeir menn, sem valdir hafa verið til þátttöku í Olympíuleikunum nú í lok mánaðarins. Er þar um að ræða Valbjörn Þorláksson, sem stokkið hefur 4.45 m. Vil- hjálm Einarsson sem enn einu sinni er kominn í fremstu röð þrístökkvara í heiminum, og Svavar Markússon, sem er nú við sitt bezta form, eins og í ljós kom á landskeppninni í Osló nú nýverið. í dag verður keppt í 200 m hlaupi, þar eru þátttakendur 8, og í þeim hópi eru Hörður Har- aldsson og' Grétar Þorsteinsson. — í kúluvarpj verða 8 þátttak- éndur, þ. á m. Gunnar Huseby, sem er nú enn einu sinni fa'rinn að nálgast 16 m, svo og Guð- mundur Hermannsson. sem vafaiaust veitir harða keppni. í hástökki er 6 skráðir til leiks, en þekktastur er Jón Pétursson sigurvegar.inn úr 4ra landa keppninni. — í hópi hinna S 800 m hlaupara, sem til leiks munu mæta eru Svavar Mark- ússon og Guðmundur Þorsteins son. — Valbjörn Þorlákssón keppir í spjótkasti, þar keppa alls 6 menn og meðal þeirra munu verða Gylfi Gunnarsson og Björgvin Hólm. — Vilhjálm- ur keppir í dag í langstökki á- samt Einari Frímannssyni og 6 öðrum keppendum. -— 2 menn mæta til leiks í 5000 m hlaúpi, þeir Reynir Þorsteinsson og Kristleifur Guðbjörnsson. — Sennilega mun Guðjón Guð- mundsson verða með í 400 m grindahlaupi, en hann tognaði smávegis fyrir nokkrum dög- um. í kvennagreinum keppa 13 í 100 m hlaupi, þ. á m, Rannveig Laxdal, sem mun kvenna spretthörðust hér nú. 5 keppend ur eru í kúluvarpi kvenna, 6 í hástökki. Vegna rúmleysis verður ekki géfið hér yfirlit yfir keDpendur síðari dagana. en þátttaka er þá sízt lakari. Katanga - Framh. af 1. síðu: Kongóríkis. Katanga, sem er syðsta héraðið , Kongóríki, er auðugasta héraðið. T. d. eru 66% af öllum tekjum Kongó frá Katanga og þriðjungur alls rafmagns, sem notað er í Kongó kemur frá raforkuverum í Kat- anga. Tsjombe leiðtogi Katanga- manna og Lumumba forsætis- ráðherra Kongó er á öndverð- um meiði í afstpðinni til stjórn- skfþulags Kongóríkis.. Lum- umba kýs' sterka miðstjótn alls ríkisins, en.Tsjömþe héfur-bar- iit' fýrir -! 'tákmárkaðri'' •' sjálf- -stjórn hgraðanna. . ■ * -•' ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.