Vísir - 11.11.1960, Side 1
12
síður
12
síður
E«. árg.
Föstudaginn 11. nóvember 19G0
256. tbi.
X* I fl i n ® 09%
u skal ekki sotið
á verðinum framar!
Hér eftlr verBur fögB áherzSa á framkvæmdir,
á nýjar SelBir í meðferð mála og neytt
al'rar orku.
allan hinn vestræna auðvelt, og allir óska, að hon-
gat sér mikið orð sem ambassa-
dcr á Indlandi. — Einhig er
nefndur David Bruce, demó-
krati, sém var ambassador í
París og Bonn í forsetatíð Eis-
Um allan hinn vestræna auðvelt, og allir óska,. að' hon- enhowers. Eugene Black aðal-
heim — og um heim alian má um farist það giftusaml'pga. ur-1 bánkasíjóri Alþjóðabankans er
segja — er nú mjög um það hendi, Hann gaeti ekkert betrá og néfndur og William Ful-
gert en að endurtaka það, sem. ■ bright, forseti utanríkisnefndar
Truman■ sagði, er hann tók við Öldungadeildar þjóðþingsins.
af Rosevelt látnum: Biðjið f.yrir ^ Verði Bowles ekki fyrir valinu,
mer' •; jmun hann stjórna, segir blaðið
Upplýsingaþjónusta Bandaríkj-
rætt hvaða menn Kennedy
velji I mikilvægustn embætti
stjórnar sinnar.
„Kennedý mun sjálfur ráða
valinu á þessum framherjum
sínum,“ segir i einu Lundúna-
blaðinu, „og eins og jafnan hafa
demókratar í- Bandaríkjunum
úrvais menn, sem hann getur
Tvö höfuðembættin.
Annað er embætti útáriríkis;-.
ráðherra, sem að. ofan var get-
ið, hitt embætti fjármálaráð-
valið úr.“ Blaðið nefnir í því herra. Bowles, sem fyrr var
Undanfarið hafa íslenzk blöð birt fjölda mynda vestan frá
Bandaríkjunum, og hafa nær allar verið af frambjóðendunum
þar.' Eisenhower forseti hefir alveg liorfið í skuggann, en hér
birtum við mynd af honum, þar sem hann er að gera borgara-
lega skyldu sína — og væntanlega befir hann greitt Nixon
atkvæði.
sambandi Chester Bowles.
Hann hefur verið ambassado'r
Bandaríkjanna á Indlandi.
Byfting í Suður-Vietnam.
Falihlífaltð hafði forystuna og segist hafa
steypt stjórninni.
nefndur, samdi stefnuskrá
flokksins í kosningunum. Hánn
anna — og gera það sem ráð-
herra, — og ef til vill verða
ráðherl-a yfir nýju ráðuneyti,"
sem hafi meö höndum yfir-
stjórn allrar efnahagsaðstoðar
Bandaríkjanna við aðrar þjóðir.
Hann sagði eitt sinn: „Við
ættum að komast að samkomu-
lagi við þann helming mann-
kyns, sem býr í Asíu.“
„Þegar vér hugsum um
Kína,“ segir blaðið, „skiljum
vér mikilvægi þessara orða.“
Þetta blað, Daily Mail, birti
fréttina um sigur Kennedys
undir stórletraðri fyrirsögn
þvert yfir forsíðu: Nú verður| Charles Stelle, aðalfulltrúi
ekki sofið á verðinum. „Hvíta Bandaríkjanna á kjarnorku-
húsið verður aftur sú athafn- vopnafundinum, hafi lýst yfir,
Enn deilt um tilraunir nteð
kjarnorkuvcpn.
Stefna Bandarlkjanna varðandi
eftirlit óbreytt.
Byltingartilraun hefur verið setahöllina og forsetinn var að
gerð í Suður-Vietnam. Eins og reyna áð ná samband.i við for-
í Laos var það fallhlífadeild, ingja hersveita, sem hann taldi anna hofuðstöð vestræns veldis, að stefna Bandaríkjanna um
sem; hafði forustuna. Fregnir sér hollar. Var útvarpað orð- sem það s3alden hefur verið fra j eftirlit -sé óbreytt.
eru að ýmsu óljósar, en í morg- sendingum og tilmælum frá
nn voru taldar talsverðar líkur honum í útvarpi, en það þagn-
fyrir, að tekizt hefði að steypa aði skyndilega kl. 4 og bendir kvæmd fremur en andverhun-
stjórninni. það til, að þá hafi uppreistar- á ný3ar leiðir 1 meðferð mála’
menn náð því á sitt vald. Ekk- á að neyfa allrar orku'“
Uppreistarmenn voru þá ert vergur Um það sagt á þessu Og blaðið segir (i ntstjorn-
búnir að tilkynna, að þeim hefði stigi hvort byltingarsinnar hafa arg'eln)-
tekizt það. Skothríð heyrðist í unnjg hér stundarsigur aðeins „Kennedy hetui tekið við
alla nótt í Saigon, aðallega ega fuuan sigur, en hvort sem sfóikostlegu hlutveiki. Þótt
skot þó á strjálingi. Fallhlífa- hann sinni því af atorku og
hermenn höfðu umkringt for- Framh. á 11. síðu
lokum síðari heimsstyrjaldar. | Hann kvað þó breytingar til
Verður nú áherzla lögð á fram lagfæringa og' hagræðis geta
Upplýst m áður
Landhelgismalió á Alþ!ngi:
kunnar íeið
makkinu.
"
komið til greina, en ekki yrði
Eru miður sín af
taugaáfaiEL
Leitarflokkar fundu í gær tvo
festu, verður það engan veginnVrska hermenn úr n manna
flokknum, sem varð fyrir árás
Balubamanna úr launsátri s.l.
þriðjudag. Voru þeir csærðir
en mjög miður sín af völdum
taugaáfalls.
Sjö lík hafa fundizt, einn
komst lífs af, áður en ofan-
nefndir tveir fundust, og eins
er enn saknað, og er hann tal-
inn af.
í fréttum frá Genf segir, að hvikað frá stefnunni í megin-
atriðum.
Stelle tók þetta fram eftir
að fulltrúi Rússa reyndi að
leiða rök að því, að stefna
Bandaríkjanna væri breytt. —
Rússinn hélt því fram eftir á,
að yfirlýsingu Stelle virtist eiga
að skilja svo, að Bandaríkin
myndu byrja tilraunir með
kjarnorkuvopn á ný, ef tillögur
þeirra um eftirlit næðu ekki
fram að ganga. Stelle tók þá
fram, að á bak við yfirlýsingu
hans væri ekki neinn vilji hjá
Bandaríkjastjórn til þess að
hefja tilraunir aftur með kjarn-
orkuvopn.
ReiÓubúln til að veita Bretum o. fl. veiði-
rétt innan 12 mtlna.
Það er komið fram í um- þetta, Þá kom fram i gær að
ræðunum á Alþingi um land- Henrik Sv. Björnsson þáv. ráðu
lielgismálið að v-stjórnin var neytisstjóri utanríkisráðuneyt-
reiðubúin til samninga við isins var í París um þetta leyti
- NATO-ríkin fyrir og eftir út-. sem .milligpnguniaðui’ í samn-
1 gáfu reglugerðariimar um 12-. ingáurnleitunum y-stjórnarinn-
mílna lalidhelgina ! ar. Það er og' Ijóst orðið að
Skeyti stjórnarinnar frá 18. skeyti með tilboðum og gagn-
maí og 20. ágúst 1958 sanna j tilboðum fóru milli v-stjórnar- ;
innar og Spaak framkvæmastj.
NATO.
Umr í gær varpa ljósi á ýms
ar áður óþekktar hliðar málsins.
Margt bendir til þess að v- *
stjórnin hafi ekki þorað að
breyta grunnlínum kringum
landið án þess að semja um það ,
reyndi það raunar og var reiðu-1
búin til að veita Bretum og
fleiri þjóðum veiðileyfi innan
12 mílna landhelginnar í stað'-
Framh. á 8. síðu.
Brown varamaður
Gaitskells.
George Brown var kjörinn
varaform. þingflokks brezka
Verkalýðsflokksins með 146 at-
kvæðum,_en næsti maður fékk
83.
Eru þetta svipuð hlutföll.
þegar Hugh Gaitskeil var kjör-
inn formaður. .á dögunuih. en ★ Fimm manns fórust í vik-
SíEdin fannst
ekki í nétt.
Það hefur verið Iandlega
hjá síldarbátunum flesta
daga í þessari viku vegna
þrálátra storma, I gær hugs
uðu menn gott til veiði o,g
fóru allir út, bví oft er síld-
veiði að vænta eftir storm.
Nú brá svo við að engin síld
fannst, Bátarnir sigldu um
svæðið og leituðu án árang-
urs. Enginn lagði net sín eða
kastaði nót og komu allir aft
tir inn í morgun.
Brown styður hann. Þá náði
Brown ekki lögmætu kjöri og
varð að greiða atkvæði á ný.
unni í sprengingu,’ sem varð
í efnaverksmiðju í Buenos
Aires.