Vísir - 11.11.1960, Page 2
2
VlSIR
Föstudaginn 11. nóvember 196ð
Grensáskjötbúð
Höfum opnað kjöt- og grænmetisverzlun á
Grensásvegi 26. — Fjölbreytt úrval.
Velkomin í Grensáskjötbúð. Sími 32947.
Hrengfa
bfiússur
úlpur
í miklu úrvali
lijá
Veltusundi
Sími 11616.
M fo’Jl M M M M M
Næsta landsmót hesta-
manna í Skógarhólum ’62.
Akureyri í morgun.
Eliei'ta þing Landssambands
hestamanna var háð á Akur-
eyri nýlega.
í tilefni af því bauð hesta-
mannafélagið Léttir á Akureyri
fulltrúum þingsins að skoða
jörðina Kaupangsbakka í Eyja-
firði, sem félagið hefur nýlega
fest kaup á. Mun Léttir vera
eina ’nestamannafélagið á land-
inu, sem á húsaða jörð til af-
nota.
Ákveðið var á þinginu að
æsta landsmót hestamanna
yrði háð í Skógarhólum árið
1982.
Stjórn land.ssambandsins
skipa þeir Steinþór Gestsson
Hæli formaður, Sigurður Þórðar
son Bogg§mesi ritari, Jón,
:Reykjayík^i^altí-
keri og meðstjórnendur Páll A.
Pálsson yfirdýraiæknir Rvík,
Karl Kristjónsson alþm. Húsa-
vík, Kristinn Hákonarson, Hafn
arfirði og Björn Gunnlaugsson
Rvík.
Kanadiskar filmur.
Aðalræðismannsskrifstofa
Kanada hér á landi hefir
fengið lítið safn af filmum,
sem ætlað er til útlána fyr*
ir félög, skóla og starfs*
mannahópa. — Filmurnar,
sem margar eru teknar í iit*
um, eru um ýmiskonar efni,
bæði til fróðleiks og skemmt-
unar, t. d. flugtækni. villi-
dýralíf, landslag, Eskimóa-
líf og himingeiminn, svo
nokkuð sé nefnt, og eru þæc
lánaðar endurgjaldslaust. —■
Þeir, sem óska eftir að íá
filmur að láni, snúi sér til
skrifstofunnar í Hamarshús-
mu, Tryggvagötu 2, -—Blml
24420: — J5a/í1eg,:.^fgr"iðsÍa
kl. 9.00: tP . ’Aað. , -
Sœjarfrétti? |
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00—16.30. Miðdegis-
útvarp. — 15.00 Fréttir. —
16.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 18.00 Börnin heim-
j sækja framandi þjóðir: Guð-
mundur M. Þorláksson kynn-
j ir Búskmenn í Afríku. —
18.25 Veðurfregnir. — 18.30
Þingfréttir. — Tónleikar. —
J 18.50 Tilkynningar. — 19.30
Fréttir. — 20.00 Daglegt
mál. (Óskar Halldórsson
cand. mag.). — 20.05 Efst á
j baugi. (Har. J. Hamar og
Heimir Hannesson). — 20.35
Píanótónleikar: Steinunn S.
j Briem leikur. — 21.00 Upp-
j lestur: Erlingur Gíslason
leikari les ljóð eftir Jón
Thoroddsen yngri og Vilhj.
frá Skáholti. — 21.10 „Harpa
Davíðs“: Guðmundur Matt-
híasson söngkennari kynnir
tónlist Gyðinga; III. þáttur.
— 21.30 Útvarpssagan:
i „Læknirinn Lúkas“ eftir
; Taylor Caldwell; lestur.
j (Ragnheiður Hafstein), —
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 22.10 Erindi: Áfengis-
j varnir. (Magnús Jónsson
alþm.). — 22.30 f léttum
tón: Hljómsveit Benedicts
! Silbermanns leikur valsa til
' kl. 23.00.
Eimskip.
Dettifoss fór frá New York
4. nóv til Rvk. Fjallfoss fór
J frá Great Yarmouth í gær
; til London, Rotterdam, Ant-
werpen og Hamborgar. Goða.
foss fer frá Vestm.eyjum síð-
j degis í gær til Rvk. Gullfoss
j og Rvk. Lagarfoss fór frá
j Akranesi í gær til Hafnar-
j fjarðar, Keflavíkur og vestur
i og norður um land til Ham-
j borgar. Reykjafoss kom til
Esbjerg 9. nóv. Fer þt ðan til
j Hamb., Rotterdam, Khöfn,
Gdynia og Rostock. Selfoss
fór frá Hamborg 4. ’-óv til
New York. Tröllafoss kom til
KROSSGÁTA NR. 4 81.
Skýringar:
Lárétt: 1 skepnur, 6 hlýtur,
8 skepnu, 9 ósamstæðir, 10
hyski, 12 veizlu, 13 fréttastofa,
14 samhljóðar, 15 formóðir, 16
ungviði.
Lóðrétt: 1 skepnur, 2 sök, 3
sannfæring, 4 alg. smáorð, 5 á
fæti, 7 deilur, 11 kall, 12 þungi,
14 þess vegna, 15 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 4280.
Lárétt: 1 duflin, 6 ragur, 8
IK, 9 dá, 10 þið, 12 Ada, 13
al, 14 at, 15
Rvk. 11. nóv. frá Hull.
Tungufoss kom til Rvk. 7.
nóv. frá Khöfn.
í HELGARMATINN
Rykfrakkar
vetrarfrakkar
Eimskipafél. Rvk.
Katla er á leið til Englands
frá Rússlandi. Askja er i
Rvk.
Jöklar.
Langjökull er í Leningrad.
— Vatnajökull er í London.
Fer þaðan til Antwerpen og
Rotterdam.
Loftleiðir.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá Glasgow og London
kl. 21.30. Fer til New York
kl. 23.00.
Heima er bezt.
11. hefti þ. á. er komið út.
Efni þess er m. a.: Alþingi
götunnar (ritstjórarabb).
Björn R. Árnason frá Atla-
stöðum, eftir Gísla Jónsson.
Vetrarkomusálmur, eftir V.
V. Snævar. Kveðja að lok-
inni sumardvöl, eftir R.
Beck. Ár vas alda (þýtt).
Minningar frá námsárunum
1904—1907, eftir Einar Gutt-
ormsson. Þáttur æskunnar,
framhaldssögur, bréfaskipti,
ritfregnir, myndasaga o. fl.
Trippabuff, trippagullach, Vínarschnitsel, svínakótelettur,
nýreykt dilkakjöt, dilkasvið.
Hvítkál, rauðkál, gulrófur, gulætur,
kjGJtbCJrc
HAALEITISVEG,
Sími 3-2892.
BUÐAGERÐI,
Sími 3-4999.
Hjörtur Jónsson
kaupm. er fimmtugur á
morgun 12. nóv. Vinir hans
færa honum sínar beztu
árnaðaróskir. Fólk er vin-
samlegast beðið að athuga,
að það er rangt, sem stendur
í Morgunblaðinu, að afmæli
hans sé í dag.
Árnesingafélagið
heldur spila og skemmti-
• kvöld í Tjarnarkaffi sem
hefst kl. 8.30 í kvöid. Góð
spilaverðlaun verða veitt.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór í gær frá Val-
kom áleiðis til Ventspils og
Lúbeck. Arnarfell er 1
Gdansk. Jökulfell fór 8. þ.
m. frá Djúpavogi áleiðis til
Hull og Calais. Dísarfell los-
ar á Austfj.höfnum. Litla-
fell er í olíuflutningum í
Faxaflóa, Helgafell átti að'
fara frá Ríga áleiðis til Ro-
stock, K.hafnar, Malmö,
Flekkefjord og fslands.
Hamrafell fór 7. þ. m. frá
Rvk. áleiðis til Aruba.
LÉTTSALTAD DILKAKJÖT
Gulrófur, baunir.
HEimflettur svartfugl, hamflett hænsm.
BRÆÐRAB0RG
Bræðraborgarstíg 16. — Sími 1-21-25.
Veltusundi.
Sími 11616.
æææææææææææe
Nautakjöt í buff, gullach
og hakk.
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
í miklu úrvali
hjá