Vísir - 11.11.1960, Síða 3
3
FöstuíJaginn.-11. náveraber 1960
LETTM ETI
*
„Þetta nýja þvottaefni fer svo vel með
hendurnar — Jón lofaðu henni Maríu að sjá
hendurnar á þér.“
„Þrjá snitzel hérna, takk“.
Þessir brír virðu-
legu herramenn minna
okkur á sanna sögu
sem gerðist hér £
Reykjavík fyrir um
tveimur árum. Tveir
læknastúdentar sátu
að sumbli suður á
Nýja Garði eina nótt.
Er líða tók að morgni,
kvöddu þeir á vett-
vang leigubifreið, og
tóku með sér félaga
sinn, skozkan. Hann
var ekki venjulegur
drykkjufélagi a. m, k.
ekki lengur, því að
hann var bara beina-
grind, — eins og fé-
lagarnir liér við hlið-
ina.
Til þess að skýla hon
um fyrir svala nætur-
ínnar var honum feng-
Vildí ekki
vekja hann.
Nýlega var kona
aokkur í Bandaríkjun-
am látin greiða 25
dali í sekt vegna þess
að hún hringdi á bruna
liðið til þess að láta það
vekja kærastann sinn
af því hún gat ekki
fengið bað af sér að
vekja hann sjálf.
inr hattur á höfuð og
síðan borinn út ' leigu-
bifreiðina. Ferðinni
var heitið að veitinga-
bæ. Þegar þangað var
stað nokkrum austur í
komið var hann bor-
inn út, inn að af-
greiðsluborðinu og sett
ur þar á stól. Síðan var
kallað á afgreiðslu-
stúlkuna og beðið um
— ÞRJÁ SNITZEL.
Þaö var þegar ákveðið á fyrsta degi.
nýfædd.
Þau fæddust sama
daginn, 30. ágúst 1930,
hann hálfri klukkust.
á undan, £ sama spít-
ala, og mæður þeirra
lágu hlið við hlið.
Vöggur þeirra stóðu
líka hlið við hlið, ög
er þau fóru að geta
staðið í eigin fætur,
léku þau sér saman.
Svo skildu leiðir. En
Amor gamli hafði tek-
ið sína ákvörðun, og
tuttugu árum síðar,
urðu þau allí í einu
svöng og fengu sér
bæði í einu pylsu.
Hann missti niður
sinnep í kjólinn henu-
ar. í fyrstu þekktust
þau ekki £ sjón, en svo
komust þau að sann-
leikanum. Hún heitir
Guðrún Stahlberg, og
er skrifstofustúlka í
banka, en hann Göran
Ericson og er að búa
sig undir lokapróf í
verkfræði. Nú eru þau
Þessi mynd var tekin við vigslu hins nýja
sjónvarpsvers, sem Skelton kom nýlega á
stofn. Hér sést hann með nokkrum vinum
sínum vera að klippa á breiða silkiborða í
því tilefni.
- Afstæðiskenningin gerö einföld -
Ivö smástirni
hittast.
Tvær ungar „smá-
stjörnur“ í Hollywood
hittust nýlega, skömmu
eftir veizlu sem þær
höfðu verið í.
„Manstu eftir
kjólnum sem ég var í
um daginn?“ spurði
önnur. ,,Ég var ber að
framan og aftan og á
hlíðunum í honum.“
„Já,“ svaraði hin.
..Hann gerði alveg aga-
lega lukku.“
„Veiztu hvað?“ sagði
sú fyrri. „Ég komst að
þvi í gær, að hann er
bara belti.“
☆
¥arizt of góöa
þjónustu.
Það getur verið
hættulegt að veita
góða þjónustu. Þessi
saga gerðist fyrir
skömmu, en hvort það
var hér í Reykjavík
eða einhvers staðar
annars staðar, skal
ekki fullyrt. Við heyrð-
um a. m. k. söguna hér
í bæ.
Leigubifreiðarstjóri
nokkur fékk boð um
það gegnum stöðvar-
útvarp að aka að húsi
nokkru. Svo vildi til,
að hann var staddur í
sömu götu, er honum
'bárust boðin. Konan
hafði varla lagt frá sér
símann, er bíllinn rann
ujjjp að húsinu.
Bílstjórinn sá að
konan leit út, en nokk-
ur stund leið, og hann
gekk upp að húsinu og
hringdi dyrabjöllunni.
Konan kom til dyra og
sagði:
„Þér þurfið ekki að
láta yður detta í hug
að ég fari í bíl með
svona ökuníðing eins
og yður. Ég er búin að
panta annan bíl.“
trúlofuð, og halda
brátt upp á prófið
hans Görans.
Tuttugu árum síðar
trúlofuðust þau.
Mfenn muna vafa-
laust eftir hinum
þekkta ítailska atóm-
fræðingi, Enrico
Fermi, Eins og kunn-
ugt er, hvarf hann á
mjög dularfullan hátt
fyrir mörgum árum,
og hefur aldrei fund-
izt af honum tang-
ur né tetur. Hann var
hins vegar mjög trúað-
ur niaður, og er það á-
lit margra, að hann
hafi ekki lengur getað
haft það á samvizk-
unni að hafa stuðlað
að uppfinningu þess er
leitt gæti til tortím-
ingar alls mannkyns-
ins.
„Það er ekki nóg, að
hún sé búin að breiða
út um mig allskonar
lygi — nú er hún far-
inn að segia sannleik-
ann.“
Engan Ijóðasöng
Meðan þing stóð ný-
lega £ indversk.ra rík-
inu Uttar Pradesh,
stóð einn af stjórnar-
andstæðingum upp og
gagnrýndi stjórnina í
hinduljóðum. Margir
af þingfulltrúum kvört
uðu og báðu þingfor-
seta að stöðva ljóða-
lestur mannins. For-
setinn kvað upp eftir-
farandi úrskurð:
„Hðfestvjjrtur þingmað-
ur má ekki syngja ljóð
sín hér í þingsalnum.“
Fermi átti hins veg-
ar til að vera glaðlynd-
ur og hnyttinn, ef svo
bar undir. Eftirfarandi
saga er sögð af honum:
Kvöld nokkurt var
hann boðinn í matar-
veizlu, Við hlið hans
var sett mjög ung og
hrífandi mey, og henni
fannst mikið til um að
fá að sitia hjá hinum
mikla manni. „Segið
þér mér, herra Fermi.
Hvernig er afstæðis-
kenningin?“
„O — mjög einföld,“
svaraði Fermi. „Hugsið
þér yður bara að þér
væruð látnar sitja I
þrjár sekúndur á gló-
andi ofni, og yður
mundi finnast það sem
3 klukkustundir.. Ef
þér aftur á móti sætuð
þrjár klukkustundir á
hné unnusta yðar,
fyndist yður það eins
og 3 sekúndur.“
Montgamery og
sír Brian.
Montgomery mar-
skálkur hefur sem
kunnugt er verið mjög
gagnrýndur fyrir bók
þá, sem hann skrifaði
um stríðið. Hann er
maður sérvitur og
sumir eiga erfitt með
að umgangast hapn,
eins og eftirfarandi
saga gefur til kynna.
Sir Brian Horrocks
var eitt sinn spurður
álits á Montgomery:
„Á friðartímum mundi
ég gjarnan leggja það
á mig að hlaupa marg-
ar mílur til þess að
forðast hann — en á
strxðstímum mundi ég
hins vegar hlaupa
margar mílur til þess
að hitta hann.“
Skelton skiptlr
um atvinnu.
Red Skelton, kvik-
myndaleikarinn frægi
hefur sett upp sjón-
varpsstöð. Hann keypti
nýlega „studio“ það
sem Chaplin notaði á
sínum tima, og nú hef-
ur hann breytt því
þannig að það svari
kröfum tímans. Hann
hyggst einungis fram-
leiða myndir til sjón-
varps.
M.a. lagði hann út í '
það að kaupa upptöku-
tæki — hreyfanleg —
fyrir þrjár milljónir
dala, og þau hyggst
hann nota við upptöku
mynda sem gera verð-
ur fjarri kvikmynda-
verinu. Þeim tækjum
er koinið fyrir í þrem-
ur stórum bílum. f
einum þeirra eru tæki
til myndatöku, í öðr-
um tæki til að taka
upp hljóm, og hinn
þriðji er nokkurs
konar raforkuvcr á
hjólum.
Skelton er nú 47 ára
gamall. Fyrir nokkrum
árum var hann einn
þekktasti gamanleik-
ari í Bandaríkjunum,
en þótt myndir hans
hafi yerið sýndar víða
um heim, þá héfur '
hann sjálfur lítið gert
af því að koma fram
erlendis í eigin per-
sónu. Undanfarin ár
hefur hann komið
fram í sjónvarpið einu
sinni í viku, og hefur
hann sjálfur séð um
hann.
Faðir lians var
sirkustrúður og í því
umhverfi óx Skelton
upp. Hann gat leikið á
gítar 10 ára gamall,
um fermingu tók hann
þátt ; leiksýningum á
fljótabát og skömmu
síðar tók liann við af
föður sínum sem trúð-
ur.
Þegar lxann 'var að-
eins 17 ára giftist hann
15 ára gamalli stúlku
sem vísaði til sætis í
leikhúsi einu þar sem
hann vann. Skömmu
síðar fóru þau að koma
fram saman á sviði.
Hann varð mjög
heppinn og lcomst
fljótlega til talsverðra
efna, einkum eftir að
hann komst til Holly-
wood. Fyrsta hjóna-
band hans endaði með
skilnaði 1943, en á
næstu árum lék hann
í mörgum kvikmynd-
um, þótt hann hafi nú
snúið sér að sjónvarp-
inu.
»