Vísir - 11.11.1960, Side 5
Föstudaginn 11. nóvember 1960
VtSIK
5
(jamla btc
Siml 1-14-7S.
Elska skaltu náungann
(Friendly Persuasion)
Framúrskarandi og
skemmtileg bandarísk
stórmynd.
Gary Cooper
Anthony Perkins
Sýnd kl. 5 og 9.
Afriku-ijónið
Dýralífsmynd Walt Disney.
Sýnd kl. 7,15.
nlvittíiKfjíw;
Ua^Hatbtc $888888888
Sími 1-64-44.
Ekkja hetjunnar
(Stranger in My Arms)
Hrífandi og efnismikil
ný, amerísk CinemaScope
mynd.
Junc Allyson
Jeff Chandler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IrípMíó æssæææs
Sírnl 11182.
Umhverfis jðrðina
á 80 dögum
Heimsfræg, ný, amerisk
stórmynd tekin í litum og
CinemaScope af Mike
Todd. Gerð eftir liinni
heimsfrægu sögu Jules
Verne méð sama nafni. —
Sagan hefur komið í leik-
ritsformi í útvarpinu. —
Myndin hefur hlotið 5
Oscarsverðlaun og 67 önn-
* ur myndaverðlaun.
David Niven
Cantinflas
Robert Newton
Shirley Maclaine
Ásamt 50 af frægustu kvik-
myndastjörnum helnis.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Miðasala hefst kl. 2.
Hækkað verð.
Nærfatnaður
karlmanna
eg drengja
fyrirliggjandi.
L H. MULLER
Jolian Rönning h.f.
Raflagnir og viðgcrðir á
öllum lieimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinoa.
Sími 14320.
Jolian Rönning h.f.
* a
L4UGARASSBI0
Aðgöhgumiðasalan í Vesturveri, opin kl. 2—6, virka daga,
á laugardögum frá kl. 9—12. Sími 10440. Aðgöngumiðasalan
í Laugarásbíói opin frá kl. 7 virka daga og á laugardögum
og sunnudögum frá kl. 1. — Sími 32075.
Á HVERFANDA HVEH
0AVID 0 SEUHICK'S Productlon of MARGARET MITCHEU'S Story of tho OLO S0UTH
GONE WITH THE WIND
1?“““ MCIUÍL .TECHNÍILÓS
Sýnd kl. 8,20. — Næst síðasta sinn.
INGOLFSCAFE
GÖMLU DANSARNðR
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiöar frá kl. 8.
INGOLFSCAFE
STÚLECA ÓSKAST
Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan í sima 36380.
Hrafnista D.A.S.
Aðstoðarstúlka
fiuAturbajarbíó
Sími 1-13-84.
Hættuleg sendiför
(Five Steps to Danger)
Hörkuspennandi, ný
amerisk njósnamynd.
Aðalhlutverk:
Ruth Roman
Sterling Hayden.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjCfHubíé
Músik um borö
Bráðskemmtileg, ný dönsk-
sænsk múik- og gaman-
mynd í litum með frægustu
stjörnum Norðurlanda.
Alice Babs
Svend Asmussen og
Ulrik Neuman
Þetta er mynd sem allir
hafa gaman af að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danslcikui' í
kvöld kl. 21
WÓÐLEIKHÖSIÐ
í Skálholti
Sýning í kvöld kl. 20.
Engill, horfðu heim
Sýning laugardag kl. 20.
George Dandin
Eiginmaður •' öngum sínum
Sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13,15 til 20. Sími 1-1200
JCTKJAVÍKD85S
Gamanleikurinn
Græna lyftan
21. sýning laugardag
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2 í dag. Sími 13191.
áreiðánleg og samvizkusöm, ekki yng'ri en 20 ára. óskast
til að taka að sér simavörzlu og bókhald hjá Rannsókna- :
stofu Háskólans, við Bai’ónsstíg. Laun samkvæmt X. fl.
launalaga. Umsókn með mynd ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist Rannsóknarstofu Háskólans
íyrir 20. nóv. n.k.
BiTreið ó§kast
Vil kaupa vel með farna
fólksbifreið, ekki eldri en
5 ára. Lítil útborgun. Ör-
ugg greiðsla. Uppl. í síma
13190 kl. 3—6.
~tjarHatbíc
Sími 22140.
Sannleikurinn um
konuna
(The Truth About Woman)
Létt og skemmtileg
brezk gamanmynd í litum,
sem lýsir ýmsum erfið
leikum og vandamálum
hjónabandsins.
Aðalhlutverk:
Laurence Harrey
Julie Harris
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I’CC
HcpaóCífA bíc S8S8S85
Sími 19185
Gunga Din
Fræg amerísk stórmynd,
sem sýnd var hér fyrii
mörgum árum og fjallar
um baráttu brezka ný-
lenduhersins á Indlandi
við herskála innfædda of-
stækistrúarmenn.
Gary Grant
Victor McLagen
Dodglas Fairbanks Jr.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
tyja bu ææseæææ
Síml 11544. j
Mýrarkotsstelpan
Þýzk kvikmynd í Iiturn,
byggð á samnefndri sögu
eftir SELMU LAGERLÖF.
Aðalhlutverk:
Maria En»o ng j
Claus Holm.
(Danskir t"vtar)
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Flugan
Hin sérkennilega og æsi-
spennandi hrollvekja.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum yngri
16 ára.
fiöntVúö-og mynfcisföjijnn
Vegna mikillar eftrr-
spurnar verður nú efnt til
teikni- og föndurkennslu I
tveim barnaflokkum.
í hvorum flokki verður
kennt tvisvar í viku fyrir
fyrir hádegi, tvær kennslu-
stundir hvern kennsludag.
Umsóknir tilkynnist skrif-
stofu skólans hið fyrsta.
Kvenfélagið Hringurinn
minnir á kvöldfagnaðinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20,
Gunnar Eyjólfsson leikari stjórnar skemmtuninni.
ILos Parufjuayos
leika og syngja kl. 21.
Ómar Ragnarsson skemmtir og ýmislegt fleira verður til
skemmtunar.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu i dag frá kl. 15.
Allur ágóði repnur í Barnaspítalasjóðinn.
Kvenfélagið Hringurinn.
Kvöldvaka
verður í ÞjSðieikháskiaílaranum í kvcld kl. 8,30.
Kvikmyndasýning, dans og söngur. Félagar takið me4
ykkur "esti. — Þeir, scm vildu borða íali við yfirþjóninn.
Aðöngumiðar í Veiðimanninum, Sporí, Hans Petersen og
við innganginn.
Slaiífjave^ðifélag Reyk:avíkur
Skemmtinefnd.
Nauðungaruppboð
verður haldið eftir kröfu Árna Stefánssonar hdl. að Baldurs-
götu 12, hér í bænum, laugardaginn 12. nóvember n.k. kl.
11 e.h: Seld verður ein brjóstsykursgerðarvél tilheyrandi '
Arnason. Pálsson & Co., h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.