Vísir - 11.11.1960, Síða 6
Ö)
VISIR
Fimmtu.dagirin 10. nóvember-1960
irxsm
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Víslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Aigreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
RUDDLF PDRTNER :
Söguhetjur hans: Undarlegt
fólk og kynlegir kvistir.
Wilhelm Raabe lézt fyrir 50 árum. Fáir lesa hann,
var |io mesta skáld Þýzkalands á ofanverðri 19. öld.
Á morgun eru liðin 50 ár frá hans. Það er hálfdjöfullegt and-
láti mikils þýzks ritliöfundar, rúmsloft í bókum hans og!sögUm hans. Atburðarásin er
líkur Schopenhauer,-sem, þrátt
fyrir ástríðuhita sinn, leiddi
hugsanii' sínár miskunnarlaust
að i'ökréttri niðurstöðu. Raabe
bókstaflegá truði á gildi blekk-
inganna fyrir manninn. Af bók-
um hans nefni eg til viðbótar
aðeins „Der Hungerpastor",
,,Abu Telfan“ og hina djúpúð-
ugu ,,Stopfkuchen“, en öllum er
sameiginlegur hið beizka og þó
sáttfúsa spaug.
Það eru ekki allir, sem greina
hinn lágværa, suðandi hlátur í
Línurnar farnar aB skýrast.
Landhelgismálið hefir verið lil umræðu i efri deild Al-
þingis undanfarið, og verður ekki annað sagt en að þær
umræður haí’i verið hinar gagnlegustu. Verður að harma,
að þær skuli ekki að einhverju leyti liafa farið fram í
áheyrn alþjóðar, því að fram hafa komið margvísleg, merki-'
leg atriði, sem almenningur veit ekki um eða gerir sér ekki.
fulla grein fyrir. Stafar það meðal annars at ósvíínum
blekkingaráróðri stjórnarandstöðunnar, en einnig af því að
almenningur hefir eklci haft aðgang að öllum gögnum
málsins. Það hefir stjórnarandstaðan reynt að færa sér í
nyl að undariförnu.
Það heí'ir átt að vera eitt helzta tromp. stjórnar-[
andstöðunnar að undanförrm, að aldrei hefði verið
haft neitt samráð við aðrar þjóðir um landhelgina, og
þess vegna ætti ekki að breyta neinu í því efni. Á
* þessari forsendu hefir bað verið dæmt, að núverandi
stjórn leitast við að binda endi á deiiuna með sigri
okkar í samræðum við Breta. !
Við umræðurnar kom greinilega fram, að sumarið 1958
var þáverandi stjórn í stöðugu samhandi við ríkisstjórnir.
annarra lárida vegna landhelgismálsins. Og hvaða stjórn
var það, sem var við völd'? Ekki var það stjorn Olats 1 hors
nci, það var vinstri stjórnin, og meirihluta í henni skipr |
uðu þeir tveir flokkar, sem nú taíá mest iun það,. að við
eigum ekki að eiga nein orðaskipíi við aðrar ríkisstjórnir.
En það er kannske ekki sama, hvaða flokkar jað eru, sem
standa að viðræðum út á við um jxetta mál'?!
Það kemur bví sannarlega úr hörðustu átt, þegar
kommúnistar og fylgifiskar beirra í Framsóknar-
flokknum halda því fram, að ekkert hafi verið við út-
lendinga talað um landhelgina, fyrr en núverandi
stjórn gerði það.
En fleira hefir komið fram við umræðurnar á Álþingi
að undanförnu, og er það eiiina helzt, að sjállur Hermann
Jónasson hefir staðið að tilboði til NÁTO-ríkja um tisk-
veiðar milli sex og tólf mílna hér við land um nokkurra
ára hil gegn viðurkenningu á 12 mílna fiskveiðilögsögu.
Það skiptir ekki máli, þótt tilhoði Jxessu væri hafnað, því
að söm er jjeirra gerðin, sem að því stóðu, og meðal þeirra
■ var sjálfur þáverandj foi'sætisráðiierra Islands. Sami maður
lætur nú blað sitt hamast gegn núverandi rikisstjórn og
brígzla henni um svik. Hermann Jónasson hefir ol t verið
ólieill i orði og athöfnum, og er greinilegt, að engin hreyt-
ing hefir orðið á jxar upp á síðkastið.
Hér skal ekki farið lengra út í umræður þessar, en
þær sýna ótvírætt, að full ástæða er til þess að ríkis-
stjórnin birti öll gögn varðandi landhelgismálið, svo
að hver flokkur hljóti þann heiður, sem hann verð-
skuldar og þeir skömmina, sem til hennar hafa unnið.
Wilhelms Raabe, sem liingað til minnir á Balzac. Sögur hans
hefir ekki verið metinn að verð- gerast úti á landsbyggðinni, og
leikum. söguhetjur eru öfgamenn og’
kynlegir kvistir, allir þeir, sem
fara ótroðnar slóðir og utan-
halt við alfaraveg. Þó var Raaba
inn fáir, sem lesa hann, enda .. ... , . TT..,
alls ekki romantiskur. Hofuð-
í heimalandi hans er honum
oft sómi sýndur, en á hinn bóg-
þótt hann að ýmsu leyti megi
teljast sambærilegur rithöf.
við Dickens, og því verði ekki
neitað. að hann hafi verið mesti
rithöfundur Þýzkalands á síð-
ari hluta 19. aldar.
Ævi Raabes var ósköp lítið
sein, ótrúlega sein. Sagan silast
áfram og dundar við ýmiskon-
ar smádútl og aukaatriði, og
kemst hann, stundum að því er
virðist fyrir kraftavei’k, að að-
alefninu en þá hefir hann reynt
ákaflega á þolinmæði lesánd-
ans. Þessi söguaðferð, sem
máske er sú þýzkasta, sem til
Góð reynsla af verknámi
í gagnfræðaskólum.
Frá Iðnþingi Islendinga.
einkennið i sögurn hans er sama
bölsýnin, sem Schopenhauer er
frægastur fyrir í heimspek- erj verður óneitanlega of hjá-
inni. Pláguvagninn „Schiidder- | róma nú á dögum. En allt um
úmp“, sem veltur áfram gegnum það, skoðun margra ágætra bók-
alla samnefirda skáldsögu hans, menntafræðinga er sú, að þeir
er skáldinu tákn örlaga mann- tímar muni koma, að Wilhelm
ovenjuleg. Hann var sonur emb , . . . , , .... ■
... , kynsms. Ekki er hann í oltu Raabe verði metmn sem vert er.
ættismanns við hii'ðma í __________________________________________________________________
Bi'unswick, sem þá var ríki í
ríkinu. Hann var heldur léleg-
ur, námsmaður í litlum bæ við
V/esei'-ána, gerðist lærlingur í
bókagerð, lagði seinxra stund á
heimspekihám 1 Berlín og sett-
ist loks að í Magdeburg og lagði j
fyrir sig ritstörf. Hann var A nýafstöðnu 22. Iðnþingi um og hvétur til frekari
starfsgefinn og afkastamikill Islendinga voru iðnaðarmál of- kennslu til undii'búningsnáms
rithöfundur, sem vildi helzt arlega á baugi. Var þar sam- fyrir ýmsar iðngreinir. Viðvíkj-
drekka hálfflösku af rauðvíni þykkt áskorun til menntamála- andi framhaldsnámi í iðngrein-
á dag með vinum sínum. Hann ráðhérra að láta rannsaka um taldi þingið, að leggja beri
lézt 79 ára að aldri, mikils virt- hvernig bezt megi liaga fornámi áhei’zlu á að koma á fót víð-
ur en gleymdist fui'ðu fljótt. að iðnfræðslu í verknámsdeild- tækiá fræðslu um tæknileg efni.
Hin undarlega þögn, sem er iim gagfræðaskóla. |Vaf á það bent, að meistara-
um nafn hans og var meira að skóli við Iðnskólann í Reykja-
segja meðal vina hans, er eðli- Var það álit þingsins, að góð vík myndi vei'ða spor í í’étta
leg afleiðing hugmyndaflugs reynsla hefði fengizt af verk- átt á þessu sviði.
þess, sem kemur fram í bókum námskennslu í gagnfræðaskól-1
___________________________________________________________ ! Þa var samþykkt áskorun til
forráðamanna Iðnaðabankans,.
’ að því fé sem bankinn hefir til
jútlána vei'ði skipt sem jafnast
milli viðskiptamanna hans
um allt land. Einnig lét þingið
Hún verður sjálfsagt
jólagjöf margra.
„Silfurþræðir heitir hun, að nefna. Útgefandi bokai'innai’ i ljós áhuga fyrii' því, að stofn-
þessi fallega bók. En hvað hún er „Bræðralag — Kristilegt fé- setja útibú bankans utan
er sjáleg! Kápumyndin er ein lag stúdenta". Prestarnir sr. Reykjavíkur þegar bankabygg-
af hinu dásamlegasta listaverki Ái'elíus Níelsson, Gunnar Árna- ingunni í Reykjavík er lokið.
Einai’s Jónssonar og umgerðin son og Jón Auðuns völdu efnið, _•____
glitrandi silfui'þræðir á mjall- en fleiri klerkar þýddu sög-
hvítum pappírnum. urnar. Höfundanöfn eru þar Berklaveikin
Þegar eg las svo nöfn höf- eins og Oscar Wilde, Johan . fyrir aidamótin og stofnun
undanna, fræg nöfn, og svo ís- Boyer og Anatole France, svo
lenzku klerkanna, sem valið að einhver séu nefnd. Nokkrar j
hafa efni bókax'innar og þýtt ágætar myndir pi'ýða bókina, j
sögurnar, hugsaði eg: Þessi bók þar á meðal tvær undurfagrar, j
hlýtur að færa góðar gjafir. af listavei'kum Einai's Jónsson-'
Mér vai’ð reyndar fljótt ljóst, ar. — Bókin verður sjálfsagt
að sögur bókarinnar ex’u fyrst jólagjöfin margra.
Pétur Sigurðsson.
Heilsuhælisfélagsins. Há-
skólafyrirlestur um það efni
flytur Páll Kolka læknir í
hátíðasal háskólans á afmæl-
isdegi Heilsuhælisfélagsins
sunnudaginn 13. nóv., kl. 2
e. h. — Öllum heimill að-
gangur.
Hver gaf honum iínuna.
Ekki verðuv svö skilizt við Jxetta mál, að ekki sé getiö
um garminn Ivetil helztu Iiet.jn konrmúnista á sviði land-
helginnar, Lúðvík Jósepsson, sem var sjávarúlvegsmála-
ráðherra í ríkisstjórn Hennanns .lónassonar 1956—58 og
hlaut jxví að gefa út reglugerðina um stækkun landhelginn-
ar. Það kom nefnilega fram við umræðurnar, sem getið er
hér að framan, að afstaða Liíðvíks til sUrkkunar land-
helginnar hel'ir alla tíð verið næsta einkennileg og lítt til
þess fallin að auka hróður hans.
Lúðvík var falið að semja álitsgerð í landhelgis-
málinu 1957 og gerði það. I henni taldi hann ekkij
fært að stækka landhelgina en lagði til, að friðuð yrðu
' 3 svæði utan hennar.
•Ári siðíir var hann kominn á aðra skoðun. Hvað olli
breytinguririi ? Fékk hann hendingu um það frá a'ðri stöð-
um eriendis, að rétt væri að nota landhelgismál Islendinga
lil vfinga við bandalagsþjóðir Islendinga? Hvaða skýring
ér líkíegri? |
og fremst ætlaðar börnum og
ungmennum, en erindi geta
þær þó átt til allra, því þar eru
unnir miklir sigrar, já, ótrú-
legir sigi-ar. Þar er sigrað illt
með góðu og geta sögurnar því
eflaust vakið holla sigui'þrá í
brjósti lesandans.
Sögurnai' eru reyndar ærið
fui'ðulegar, sérstaklega sumar,
en sennilega mun ungmenri-
um þykja spennandi að lesa
þær, t. d. „Gullna hellirinn“ og
um „Son hinnar látnu“, og
fleiri. Átakanleg er litla sagan
„Myndir — mirmirigar". Og
svo er ein lítil saga, sem mér
finst vera bezta saga bókai'-
innar. Hún heitir „Fávitinn".
Sennilega gleymist hún engu
ungmenni, sem les hana. J tillits til þess, að hann var þeg- hefðu ýmsir aðrir haff við orð.
Líklega er bezt að lýsa bók- ar búinn að segja af sér.-Hon- að þeir kynnu að fara að dæmi
ini ekki náriár. Hún er ekki urn var einnig vdkið úr x-íkisi'áð hans—- þeir væru- honum sáiri-
galláiaus, smá piæntvillur éru inu franská (CQuncii of State). j mála.
þar t. d„ en síkt er varla vert. Kemur það -ékki fyrir, að þfcir, I'
Jacomet baðst ekki
lausnar.
De Gaulle lét samt víkja honum úr embætti
öðrum til viövörunar.
De Gaulle greip nú í vikunni sem í því eiga sæti, verði fyrir
íil strangra aðgerða til þess að slíku, nema þeir hafi orðið sér
koma í veg fyrir, að fylkirig til mikillar v'anvii'ðu,
æðstu embættismanna Frakka Jacomet á að hafa sagt við
í Alsír riðlist, vegna afstöðu yfii’mann sinn, Delouvrier:
Andre Jaconiet. ! „De Gaulle er ekki Frakk-
Jacomet var „hægri hönd“ land og Frakkland ekki De
Paul Delouvrier landstjóra og Gaulle“.
var æðsti maður borgaralegra Þegar fregnin bai'st fyrir
mála. De Gaulle lét stjórn sína skömmu um, að Jacomet hefði
víkja honum úr embætti — án gert uppsteit og' sagt af sér,