Vísir


Vísir - 11.11.1960, Qupperneq 7

Vísir - 11.11.1960, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 10. nóvember 1960 VISIB % Er koparnáma aust- ur í Ölfusi? Allar líkur benda til þess að sandur- inn þar geymi 160 koparfaílbyssur. j — Ekki eg, segir Karl, en hann Jón Árnason, sem var j bóndi og kaupmaður hérna í ; Þorlákshöfn, hann gekk fram á eina á stórstra'umsfjöru á árinu 1910 og það er einmitt þess vegna sem strandstaðurinn ætti að vera nókkurnveginn | öruggur. Sjávargatan liggur | einmitt þarna um. Telja má, að námugröftur stöðugt nær Eyrarbakka. Brim- — Og Jón dannebrogsmaður sé nær óþekktur hér á landi, af ið sverfur ströndina og sand- hefur auðvitað kippt hénni með góðum og gildum ástæðum. Upp fokið hefur átt sinn mikla þátt sér og stillt henni upp í búð á síðkastið hefir þó myndast í því að ummynda landslagið sinni í Þorlákstiöfn, óg nú nokkur áhugi fyrir „námu- hér um slóðir. Engu að síður stendur hún í kaupfélagsútibú- vinnslu" og er sá áhugi af sér- held eg að megi fullyrða að inu hans Egils Thóf? stökum toga spunninn. Öllum strandstaðurinn sé kunnur, eða er í fersku minni járnvinnslan svo tel eg a. m. k. Nokkurn Kopar eru í á strandstaðnum áMýrdalssandi veginn kunnur. gó5u verði enn. fyrir skömmu, þegar álitlegur I — Hvar er hann? I —- Nei, hvortveggja var, að tonnafjöldi af járnstöngum var ! -—- Hann er klukkutíma gang Jón var orðinn gamall þegar grafinn úr sandi og fluttur á héðan frá hlaðinu á Hrauni, þetta var, 75 ára að aldri, og markað. Var hér um milljóna- um það bil 4% km. í stefnu á svo mun ekki hafa verið um Gagnfræðaskólinn á Siglufirði. verðmæti að ræða. Þorlákshöfn, ekki nákv. stefnu neitt barnameðfæri að ræða. þó. Það má benda á með nokkr- Fallbyssan hvilir því enn þá um rökum, að strandstaðurinn hjá systrum sínum. En einhvern sé á mörkum Hraunskeiðs og tíma verða þær sóttár, það get- Hafnarskeiðs þar neðra. um við verið vissir um, segir Karl Þorláksson að lokum, er eg þakka honum upplýsingarn- ar. Fimmeyringarnir, tveggjeyr- Brimið svarrar, en það þarf meira en hálfa þriðju öld til að eyða korparfallbyssunum. Nú . segja blöðin frá því að sörnu aðilar, sem þar voru að ver'ki, hafi ákveðið að færa sig upp á skaftið, og grafa nú upp gull og gersemar úr sandi suð- urstrandar. Að þessu sinni er Danir tóku skipið það strandstaður Indíafarsins af Svíum. hollenzka, „Het Wapen van —Það er líklega ekki mikið Amsterdam“, sem áhugi Bergs eftir úr flakinu, þó maður færi' ingarnar og einseyringarnir eru Lárussonar beinist að. Strand- að grafa þarna? ' að vísu orðnir verðlausir, en aði það einhvers staðar í Austur-Skaftafellssýslu árið 1667. Ohemju verðmæti var tal-' ið vera með skipinu, silfur, gull, eðalsteinar o. s. frv., o. s. frv., en kjölfesta klukkukopar. Fáir komust af. einir 50 af 300, og iitlu var bjargað að talið er. Á Skeiðarársandi. Mjög' munu skcðanir manna um- strandstað þessa skips hafa verið mismunandi, en Árni Óla telur hann vera einhversstaðar á Skeiðarársandi, sem er mjög víðáttumikill. Málmvinnslu- mennirnir munu vera að útvega hárnákvæm og merkileg tæki erlendis frá, til staðarákvörð- unar í þessu sambandi. Það væri nú ekki úr veg'i að leiða hugann, að enri einu strandi hér sunnanlands, en það er strand danska herskips- ins ..Giötheborg" er strandaði nálægt Hrauni í Ölfusi mánu- daginn 7. nóvember 1718, en har mun aftur á móti hafa orð- ið mesta mannbjörg, sem um getur á íslandi — talið að um 160 manns hafi bjargast, um 20 farist. Á Hrauni í Ölfusi búa nú búum sínum bræðurnir Ka-rl og Ólafur Þorlákssynir. Menn á miðjum aldri, sem báðir -munu íæddir þar og uppvaxnir. Fréttamaður blaðsins átti tal við Karl Þorláksson um strand þetta á dögunum og þótti merkilegt, að Karl talaði um þetta tveggja og hálfrar alda gamla strand, eins og það hefði skeð í gær, enda lesið um það góð'ar heimildir og mikið um það hugsað. Klukkutíma gang írá Hrauni. — Er strandstaðurinn kunn- ur? —r- Ströndin hér um slóðir mun hafa brevtt sér gevsilega á þeim langa tíma, sem liðinn ér frá því „Giötheborg" fór hér upp í sandinn. Þess er nú fyrst •'ð geta að frambufðurinh úr Ölfusánni er geysilegur, og sjálfur Ölfusárósinn hefir færst állmikið í austur, og færist nú Siglufirði, 20. okt. Gagnfræðaskóli Siglufjarðar var settur þann 4. okt. s.l. í skólanum verða 171 nemandi í vetur og starfar hann í 3 bekkj um og 8 bekkjardeildum. Nem- endafjöldinn er nokkru minni nú en síðasta vetur. , Kennaralið skólans verður hið sama og að undanförnu, að öðru leyti en því, að Árni Ólafs- son hættir störfum samkvæmt eigin ósk. Mun ekki verða ráð- inn kennari í hans stað að þessu sinni, vegna fækkunar nem- enda. Byggingu þessa glæsilega skólahúss er ennþá ekki að fullu lokið, þar sem fé hefur ekki. fengist nægjanlegt til fram • kvæmda. Þó hefur á þessu ári. verið fullgerður fallegur há- tíðarsalur í skólanum og eirx kennslustofa til viðbótar. Mun. húsrýmið verða nægilegt fyrir starfsemi skólans í vetur, þó að- kallandi sé að taka allt húsið notkun, svo starfsemin þar getr orðið eins og til er ætlazt. Rá©- gert er að endanlega verði hægt., að ganga frá byggingunni inr- anhúss á næsta ári. Sýning ións Þorfeifssonar. — Ekki gott að segja, sjálft flakið er'sjálfsagt búið að vera, enda mun all-mikið af því þeg- ar hafa rekið upp, en það er ólíklegt að fallbyssurnar hafi farið langt frá strandstaðnum, þetta voru 160 kopar-fallbyssur og vitað er, að engri þeirra var bjargað og hætt við að þær hafi þegar grafist í sandinn. — 160 fallbyssur? — Já, þær munu í gömlum fræðum vera nefndar svo margar. Giötheborg mun hafa verið mikið skip, sem danskir tóku af Svíum í sænsk-dönsku styrjöldinni sem þá stóð yfir. Skipið hafði einmitt flutt hing- að hinn fræga Niels Fuhrmann amtmann, þá um sumarið, og kom hann hingað austur nokkr- um dögum eftir strandið og gisti þá á Hrauni. Fallbyssurnar voru margar á herskipum þeirra tíma, þær hitnuðu svo mjög í orustum að ekki varð hjá því komizt að hafa til skipt- ana. Hann gekk fram á (fallbyssu. j Eg fer nú að hugsa mér, að Karl hafi verið þarna með, en það voru rnenn frá Hrauni, sem unnu að þessari stórkostlegu björgun. Bið hann nú að segja mér, að hann hafi gengið fram á a. m. k. eina tveggja éða þriggja tonna koparbyssu þarna í fjörunni. koparinn er þó í tiltölulega góðu vefði ennþá. Það skyldi nú vera að þeir málmleitar- menn ættu erindi á Hraunsskeið með tæki sín og töfraáhöld, dugnað og áræði. Ef svo er tel eg vist að þeir fengju góðan liðskost í þeim Hraunsbræðrum, Karli- og Ólafi, sem báðir eru mannskapsmenn í fremstu röð. En annars bíður bara kopar- náman í Ölfusinu betri tíma, hún fer varla langt. St. Þ. Um þessar mundir heldur Jón Þorleifsson, hinn góðkunni list- málari, málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Mér er kunn list Jóns frá fornu fari. Eg sá málverkapýningu eftir hann í fyrsta skipti á Ak- ureyri 1921 og hafði ánægju af, en sú sýning var þó náttúr- lega ekki sambærileg við þær myndir,. sem hann sýnir núna, því að þroski og aldur segja til sín. — Það er einhver bjart- ur og hressilegur blær yfir málverkum Jóns Þorleifssonar, sterkir íitir sem gefa mótsetn- ingu og fjölbreytni, sjást þar mikið. Stærstu myndirnar eru „Tjörnin í Reykjavík" og „Sumar“. Fyrri myndin er máluð austanmegin við tjörn- ina og sér vestur yfir, tré og fólk á forgrunni, fuglar á vatn- inu og svo bakkinn hinum megin, hús og himinn. Þetta er hugljúf mynd. —• í myndinni ,,Sumar“, sem er úr skógi, með trjám og grænum grundum, skapar málarinn sér tækifæri. til þess að láta sjást fallega, samræmisfulla liti og sumar- stemmningu. Tvær Heklu- myndir eru á sýningunni og ac— skilja sig meðal annars me5' því, að ó annari sést meira af' Þjórsá, en á hinni nálega ekl:- ert, en svæði með tilþrifamikl- um litum vekja þar cftirtekv. t. d. notkun rauða litarins, sem er vandmeðfarinn, en málarinix fer vel með hann, — Sérstaka eftirtekt mína vekja í ýmsum. málverkum hús, byggð ból, sem maður sér í fjarska, hid’ smáa, í hinni stóru náttúru al’ fjöllum og firnindum. Það þyrfti að sjájfsögðu langk mál til þess að gera slíkri sýn- ingu full skil, en eg læt þetta nægja. Margir munu njóta þess að skoða sýninguna, hún er hylling til íslenzkrar náttúru í línum og litum. Árni Ólafsson. Mintoff sektaður Mintoff fyrrverandi forsætis- ráðherra Möltu var sektaður iu- 20 stpd. í rétti í Valcttu í gsermorgun fyrir að bvetja menn til að brjóta lögin. Hann . neitaði sakargiftum, , kvaðst hafa boi'ið fram stað- 1 reyndir einar. — Mintoff er höfuðleiðtogi Verkaiýðsflokks- ins, og krefst skilriaðar, en nú er landstjórastjór.n á eynni. Gfipið var" til víðtækra ■ var- úðarráðstafana, er úrskurður- inn var upþWeðköí.ltáóm'fiúsið umkringt lö'gfegrú. 'Korium'-og börnum brézkra •.-hérmanha á eynni var ráðlagt að íara ekki , að heiman í gær. Nóp gott handa Norðntönnum — ekki handa Rússum. Eiiikeiinilcg ástæða iil að hætta við heimsókn. Frá fréttaritarar Vísis. Osló í nóvember. Um mánaðamótin var vænt- anleg 47 manna sendinefnd frá Sovétríkjunum, og ótti hún að fara yfir landamærin í Pasvik í Finnmörku. Nú hefir hinsvegar farið svo, að hætt hefir verið við að láta nefndina koma til Noregs, þar sem hún átti að kynna sér ýmsa atvinnuhætti norður þar. Á- stæðan var sú, að norska stjórn- in tilkynnti þeirri rússnesku, að sendimenn hennar yrðu að haín í fórum sínum vegabréf meö viðeigandi áritun. Þetta fannst rússnesku stjórninni óþarfa smámunasemi af hendi þeirrar norsku og sagði, að úr því að> þetta skilyrði væri sett, mundi. nefndin hvergi fara. í frásögix norskra blaða er þess getið í sambandi við mál þetta, að enrx hafi sovétyfrivöldin ekki hleypi'. neinum Norðmanni inn fyri r landamærin, án þess að hanm hefði þau skilríki, sem krafizt var af sovétnefndinni. Bezt að auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.