Vísir - 11.11.1960, Side 8

Vísir - 11.11.1960, Side 8
8 VÍSIR Föstudaginn 11. nóvember 1960 Landhslgin — Frh. af 1. síðu. inn fyrir viðurkenningu á breyttum grunnlínum og ein- hliða útfærslu í landhelginnar í 12 mílur. Sömuleiðis er ljóst orðið að á sama tíma sem ráðherrar v- stjórnarinnar töluðu um þjóð- areiningu í landhelgismálinu voru erjur innan hennar um stefnuna gagnvart bandalags- þjóðum okkar í NATO. Komm- únistar í v-stjórninni stóðu ekki að tilboðinu í skeytinu frá 18. maí 1958. En svo virðist sem kommúnistar hafi talið erlenda aðila eiga samningsrétt urn breytingu grunnlínanna. Þá upplýsti dómsmálaráð- herra í gær að valdamiklir menn í Framsóknarflokknum hefðu 1958 ekki talið óeðlilegt að erlend fiskiskip fengju að veiða innan 12 mílnanna leng- ur en í 3 ár; ef viðkomandi ríkisstjórn vildi viðurkenna rétt okkar til einhliða útfærslu landhelginnar Hermann Jónasson er orðinn ber að ósannindum. Hann sagði í umræðunum á dögunum að aðeins nokkrum sérfræðingum og kannske „einhverjum öðr- um“ hafi dottið í hug að við . veittum erlendum þjóðum leyfi til-að veiða innan 12 míln anna gegn margumræddum viðurkenningum þeirra. Nú er hins vegar ljóst að þessir „ein- hverjir aðrir“ voru hann sjálf- ur og hans flokksmenn. Skeýt- ið frá 18. maí er sönnun þess. Það er beint tilboð um' sam- komulag. Híkisskip: Hekla kom til Reykjavíkur í morgun að austan úr hring- ferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Rotterdam. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Smáauglýsingar Vísís eru vinsælastar. ar^am —n---x-z-r-7 tnna ] --2__i-z—_T HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREINGERNINGAR. — Gluggahreinsun. — Vanir menn. Sími 14938. (1289 JARÐYTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar, — Sími 32394. — (86 SAUMAVELA viðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. PIPULAGNIN GARMAÐ- UR eða maður vanur pípu- lögnum óskast. Hitalagnir h.f. Sími 33712. (441 TVÆR stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin eftir kl. 8. Margt kemur til greina, t. d. barnagæzla og ræsting. — Uppl. í síma 18349. (455 MÁLARI getur bætt við sig vinnu strax. Uppl. í síma 23407, —____________(457 HREINGERNINGAR og húsaviðgerðir. Vanir menn. Uppí. í síma 19869. (460 Fæði 1 MAÐUR getur fengið fæði í prívathúsi í Hlíðunum. Uppl. í síma 24673. (446 M.s. Tungufoss ) fer frá Reykjavík fimmtu-' daginn J7. þ.rh. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Isafjörður Sauðárkrókur Húsavík Akureyri Siglufjörður Vörumóttaka á þriðjudag og til hádegis á miðviku- dag. H.f. Eimskipafélag Islands. íidelagarn, marellagarn Gamalt verð. JARÐYTUR til leigu. Van- ir menn. Jarðvinnslan s.f. — Símar 36369 og 33982. (1185 HREIN GERNIN GAR. - Vanir menn. Fljótt og vel j unnið. Sími 24503. — Bjarni. I RAMMALISTAR. Finnskir | rammalistar, mjög fallegir, J fyrirliggjandi. Innrömmun- arstofan, Njálsgötu 44. (140 EGGJAHREINSUNiN Sími 19715. HREINGERUM fljótt og vel með hinni nýju kemisku hreingerningaaðferð. (1369 REYKVfKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Hreinsun, pressum, litum. (557 ENDURNYJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hólfuð. Efni og vinna greið- ist að hálfu við móttöku. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. RAFVELA verkstæði H. B. ólasonar. Sími 18667. — Hei"1! I is*ækjaviðgerðir — þvottaveiai og fleira, sótt (535 s H'M 'VELA viðgerðir. Sækjuhi. Sendum. — Verk- r,éttir, Bolholti 6. — Slmj 3M24. (273 MJitiCIM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122 (797 l/éJ*£ÍAfCír«AJ//V< Fljótir og vanir menn. Sími 35605. ÞRIF h.f. Kcmisk HREIN- GERNING. Loft og veggir hreinsaðir á fljót- virkan hátt með vél. Sími 35357. M0LYSPEED þýðir fyrir bífreiðastjórann: Meiri vilðbragðsflýtir — léttari ræsing — jafnari ganguj vélarinnar — vörn gegn rispum í legum — aukið afl — minni eldsneytiseyðsla — Iengri vélarending. Einkaumboð: Fjalar h.f. Skólavörðustíg 3. — Reykjavík — Símar 17975/6. HREINSUN GÓLFTEPPA með fullkomnustu aðferðum, í heimahúsum — á verkstæði voru. Þril' h.f. Sími 35357, VÖN afgreiðslustúlka ósk- ast hálfan daginn. Þorsteins- búð, Snorrabraut 61. (467 aups, WILLYS jeppi 1947 til leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Góð með- ferð“. (466 PÍANÓ til sölu. Heiðagerði 37. — (468 TAURULLA til sölu. — Sími 17736. (469 KAUPUM léreftstuskur hæsta verði. — Offsetprent, Smiðjustíg 11. (470 TIL SÖLU enskur barna- vagn, mjög fallegur. Rauðar- árstíg 36, II. hæð t. v. (474 NOTAÐ sófasett til sölu, ó- dýrt, Simi 23454. (475 BARNARIMLARÚM með dýnu til sölu. Uppl. í símal 32588. (477 i HÚSRAÐENDUR. — Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð- ln, Laugavegi 33 B (bakhús- 13) Sími 10059. (0000 1—3ja IIERBERGJA íbúð óskast til leigu, helzt í ná- grenni við Kleppsholt. Góð umgengni. — Uppl. í síma 17300 til kl. 6 og eftir kl. 6 34682. — (445 BARNLAUS hjón óska eft- ir stofu og eldhúsi, helzt í vesturbænum. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 50917. (449 TIL LEIGU gott herbergi. Reglusemi áskilin. Uppl. í Bai-mahlíð 53, kj. frá kl. 7— 8 í kvöld og næstu kvöld. _____________________ (451 ROSKIN kona getur feng- gott herbergi í Kópavogi. — Uppl. í síma 15138. (463 1—3 HERBERGI og eldhús óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 15986. (454 TIL LEIGU 70 ferm. hús- næði, hentugt fyrir iðnað eða lager. Uppl. í síma 32778. ____________________ (471 TIL LEIGU 2ja herbergja j einbýlishús í Kópavogi. —| Uppl. í síum 19545 í dag og 1 17459 í kvöld. (478 BLOMASKALINN við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. — Mikið úrval af fallegum blómum. Opið alla daga, frá kl. 10—10,(340 KAUPUM alumlnium og eir. Járnsteypan h.f Sírni 24406, —(397 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 ÞVOTTAVÉLAR. Hinar vinsælu, ódýru, hollenzku þvottavélar komnar aftur. Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22. Sími 15387. (401- SVAMPHUSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúnv dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830. —(528 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — .(44. SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. — Sími 12926. — (318 NOKKUR sett hérraföt og regnfrakkar, lítið notað sumt nýtt. allt á meðal mann, til sölu. Verð eftir samkomu- lagi. Simi 17015 kl. 1—3 næstu daga. (302 REIÐHJÓL, notað, fýrir telpu 6—8 ára óskast. Uppl. í síma 36383. (442 VIL KAUPA BÍL, 6 manna ’41—’48. Borgist mánaðar- lega. Tilboð, merkt: ,,Q.rugt“ , sendist Vísi. (443 RAFGEYMIR, 6 volta. ný- legur, hlaðinn, til sölu. — Uppl. í síma 50819. (444 KLÆÐASKÁPUR til sölu. Verð kr. 500. Sími 33365. — (450 ARMANN. — Glímudeild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 15. nóv., í húsa- kynnum íþróttasambands íslands, Grundarstíg 2 A. — Fundurinn hefst kl. 20.30. Stjórnin. (415 VIL KAUPA notað borð-. stofuborð og stóla. — Sími 36322.ý (452 MIÐSTÖÐVAR e’davét ög\ og kolakyntir ofnar til sölu- Laufásvegur 50. (443 RAFMAGNS þvottapottur til sölu. Uppl. í síma' 50923. _________________________(453 HÁLFPELS til solú. Tæki- færisverð. — Uppl. í síma 14257 eftir kl. 6. Um helgina allan daginn. (456- Innanfélagsmót verður haldið á vegum K.R. á morgun kl. 3 í köst- •um. TAPAZT hefur karlmanns- úr með leðuról. Uppl. í síma 36387. (465 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn í Álfheimum 60. jarðhæð til vinstii. (458 TIL SÖLU notuð Pedigree barnakerra, kerrupoki. barnarúm og barnastoll. —- Einnig suðuelement, 2 þús. vött. — Uppl. í síma 35988. (459 PASSAP prjónavél til sölu, automatisk, með kámbi. Uppl. í síma 36387, (-, ' PE3C

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.