Vísir - 11.11.1960, Page 9
r ui»\uuagiim 11. nuvt:iiiu
VIBIA
9
Fjárreiður Samtaka her-
námsandstæðinga.
Hr. ritstjóri.
án þess að nokkru fé væri tdl
hennar veitt, að því er séð varð
— var tekið sérstaklega fram
við einhvern, sem kom til að
, afhenda gjöf, að ekki skyldi
skrif af því tagi, þótt G. J. nefna neitt nafn í sambandi
kunni að vita dæmi um annað, við hana. Það liggur í augum
Vegna endurtekinna aðdrótt- þar sem hann kann að vera uppi, að hægt er að gauka að
' anna í blaði yðar um, að ekki hnútunum kunnugri. Og rétt er þessum góðu mönnum drjúgum
sé allt með felldu um fjárreiður að þakka bréfið, þótt benda fúlgum með slíkum hætti, svo
Samtaka hernámsandstæðinga, megi á a. m. k. eitt mikilvægt og með því að nefna tilbúin
og þar sem þér beinið spurn- atriði, sem sennilega verður nöfn. Fjárhagur slíkra fyrir-
ingu yðar til mín sérstaklega, aldrei upplýst og það er hin al- tækja verður því aldrei rann-
vil ég taka fram eftirfarandi: menna fjársöfnun, sem getið er sakaður til fulls, og ekkert auð
Á fundi miðnefndar 25. sept. í fyrsta lið hér að framan. Þeg- veldara en að fela gjafir, sem
voru kosnir endurskoðendur ar tíðindamaður Þjóðviljans vel eru þegnar, þótt ekki megi
þeir Sigurvin Einarsson alþing- kom í heimsókn í húsakynni láta sjá framan í gefandann.
ismaður, Bergur Sigurbjörns- hernámsandstæðinga, þegar Bílakaupin ,eru því eftir sem
son viðskiptafræðingur og Þór- söfnunin vai' hafin — eftir dúk áður mjög einkennilegur þátt-
og disk, af því að starfsemin j ur í starfsemi samtakanna, svo
byrjaði með dularfullum krafti, |ekki sé meira sagt. — Ritstj.
BRIDGEÞÁTTIIR y*
♦ ♦
$ VISIS $
oddur Guðmundsson, rithöf-
undur frá Sandi. Var þeim fal-
ið að endurskoða bókhald og
f járreiður samtakanna og birta
yfirlýsingu um störf sín i Tíð-
indum Þingvallafundar, sem
munu koma út innan skamms.
Vísast hér með til þeirrar yf-
irlýsingar.
Samtök hernámsandstæðinga
hafa aflað sér tekna með fern-
um hætti:
1. Með almennri fjársöfnun um
land allt á liðnu sumri, sem Listdansskóla Þjóðleikhússins.
héraðsnefndir og áhugasam- Félagið gerir það á opinberum
ir einstaklingar í hverjum vettvangi þar eð telja verður
kaupstað og hreppi önnuð- aó hér sé um mál að ræða, er
ust á vegum framkvæmda- aimenning varðar. Nemendur
nefndar Þingvallafundar. skólans eru um 300 talsins.
2. Með sölu tveggja rita, 1 Listdansskóli Þjóðleikhússins
„Keflavíkurgöngunnar“ og tók til starfa haustið 1952 og
„Þingvallafundarins“, sem voru frá upphafi kennarar hans
gefin hafa verið út á veg- hjónin Lisa og Erik Bidsted.
um samtakanna. Meginhluti nemenda, sem inn-
3. Með sölu merkja Þingvalla- göngu fengu í skólann þetta
fundarins. haust, höfðu áður notið kennslu1 nema skamma stund af mjög
4. í Reykjavík og nágrenni á- um lengri eða skemmri tíma stuttu kennslutímabili, sem þó
byrgðist stór hópur einstak- hjá viðurkenndum listdans- er krafizt fullrar greiðslu fyrir.
linga samtökunum þúsund kennurum. Bidstedhjónin höfðu Þessu leyfir F. í. L, D. sér að
krónur hver. orð á því við meðlimi F. í. L. D„ mótmæla.
Þá er rétt að taka fram. að að þau hefði ekki órað fyrir að
kostnaður vegna fundarhalda fa Svo marga nemendur með
og annarrar starfsemi samtak- trausta og rétta kunnáttu í öll-
. anna á liðnu sumri var mun um grundvallaratriðum list-
minni en ætlað var. Ræðumenn dansins, þó að það kæmi aldrei
fóru yfirleitt fei’ða sinna í bíl- fram á opinberum vettvangi.
um, sem einstaklingar
ÞjóMeikhúsii gagnrýnt fyrir
augiýsingaskrum.
Rréí i’rá Fél. íslenzkra listdansara.
Félag íslenzkra listdansara dansari og hefir sannað hæfni
telur tímabært að vekja ath.vgli1 sína á sviði Þjóðleikhússins, en
á nokkrum atriðum í rekstri hefir hvorki kunnáttu né
reynslu til þess að kenna 300
nemendum ein og óstudd. Þjóð-
leikhúsið er með þessu athæfi
uppvíst að auglýsingaskrumi
fyrir Listdansskóla sinn, sem
því er með öllu ósamboðið. Það
verða að kallast svik við nem-
endur skólans og forráðamenn
þeirra, að auglýsa viðurkennd-
an balletmeistara sem aðallyfti-
stöng skólans og leiðbeinanda,
þegar hans mun ekki njóta við
Parakeppni Bridgefélags
kvenna lauk s.l. þriðjudag með
'sigri þeirra hjóna, Petrínu og
Björgvins Fersæth. Hlutu þau
1166 stig. Röð og stig næstu
para var eftirfarandi:
2. Nanna — Guðjón 1156 st.
3. Laufey — Gunnar 1147
stig.
4. Kristín — Þorgeir 1140
stig.
5. Laufey — Stefán 1139 st.
6. Lilja — Baldvin 1130 st.
7. Hugborg — Guðm. Ó.
1112 stig.
8. Sigríður — Árni M. 1110
stig.
9. Eggrún — Hjalti 1109 st„
10. Rannveig — Júlíus 1105
stig.
11. Ásgerður — Zóphonías
1091 stig.
12. Ásta — Símon 1088 st.
13. Edda — Brandur 1065 st.
14. Margrét — Magnús 1065
stig.
15. Karitas — Kristján 1053
stig.
16. Hanna — Baldur 1048 st,
Eftirfarandi spil er úr para*
keppninni og var spilað af
Halli Símonarsyni. Staðan var
allir utan hættu og austur gaf0
N:
*
V
♦
*
K-6-5-2
K-G-7-2
D-10-8
G-10
V:
A 9
V A-9-6-5
♦ K-7-6-3-2
* A-D-2
N.
V. A.
9s: 5.
A:
A A-D-10-8-4
V D-4
♦ A-9-5-4
* 8-5
S:
A
V
♦
*
G-7-3
10-8-3
G
K-9-7-6-4-3
F. í. L. D. álítur, að Þjóðleik-
húsið sé vettvangur, sem réttur
sé til uppbyggingar á íslenzk-
um listdansflokki. Slíkum
flokki verður aldrei lífsvon
léðu Fjöldi nemenda varð strax svo nema ÞJóðleikhúsið ráði til,
endurgjaldslaust í þágu góðs núlrill, að hjónin gátu með Sm balletmeist_ara. sem starf1
málefnis. Ennfremur var þeim naumindum annað kennslunni VÍð það aIlt árið og verði ekki
víðast hvar veittur greiði og og hefir svo verið síðan ^Þyngt um of við kennslu byrj-,
gisting á heimilum hernáms- enda, heldur geti nýtt krafta |
andstæðinga, einnig endur- Kennsla hefir ávallt legið sína til þjálfunar listdansflokks-
gjaldslaust. Loks greiddu niðri í 5 mánuði yfir sumartím- lns> sem Þa yrði tíð hæfur til
heimamenn sjálfir víða allan ann, og þá jafnframt allar æf- dansatriða í leikritum og söng-
kostnað við leigu fundahús- ingar í listdansi innan Þjóðleik- leikjum, og jafnframt til sjálf-
næðis. hússins. F. f. L. D. hefir mælst stæðra listdanssýninga. Meðal
Ákvörðun um bilakaun sam- til þess við Þjóðeikhússtjóra, að nemenda skólans má nú finna
takanna var tekin á fundi mið- reynt yrði að halda uppi hæfa nemendur, sem geta orðið
nefndar 5. okt. s.l. af þeirr.i á- kennslu og æfingum yfir sum- uppistaðan í sýningarflokki
stæðu, að landssamtök, sem arið og þá jafnframt boðið fram leikhúsins og undir handleiðslu
byggjast á áhugahónum í starfskrafta meðlima félagsins. balletmeistara á flokkurinn að
hverri byggð á íslandi. geta enda telur félagið það frum- g'sía srð fyrir öllum listdans-
skilyrði fyrir myndun fram- þörfum Þjóðleikhússins og ætti
bærilegs listdansflokks og við- að vera a föstum samningi og
gang, að æfingum sé haldið á- Þar af leiðandi fastlaunaður.
fram með sem styztum hléuml Einnig má vekja athygli á
allan ársins hring. Þessum til- Því, að auglýst hefir verið, að
mælum hefir ekki verið sinnt. nemendur ættu að taka próf
Sl. vetur var dvöl og kennsla inn 1 skólann, en hingað til hafa
Sagnir voru sem hér segir:
A:1S — V:2T — A:3T — V:3H
— A:3S — V:6T. Norður og
suður sögðu alltaf pass.
Sextíglasögn Halls er í harð-
ara lagi enda þurfti bæði gæfu
og gjörvileik til að koma sögn-
inni heim. Útspil norðurs var
laufagosi, sem Hallur drap með
drottningu heima. Hann tók
síðan tígulás og tígulkóng, og er
trompið féll ekki harðnaði á
dalnum. Nú kom spaðanía,
drottningu svínað og spaði og
trompað. Þá var laufaás tekinn
og lauf trompað. Enn kom
spaði, sem var trompaður og nú
spilaði Hallur norðri inn á
trompdrottningu. Norður varð
nú annaðhvort að spila frá
hjartakóng eða síðasta spaðan-
um sínum og Hallur átti resting
hvort sem hann gerði.
V
Sveitakeppni Bridgefélags
Reykjavíkur i I. flokki hefst n.
k. þriðjudag og eru væntanlegir
þátttakendur beðnir að til«
kynna stjórn B. R. þátttöku
sína. Öllum er heimil þátttaka.
Tvímenningskeppni um
meistaratitil Reykjavíkur hefst
17. nóvember og hafa allir
meðlimir Bridgefélagana I
Reykjavík þátttökurétt. Þátt«
tökutilkynningar skulu hafa
borist stjórn viðkomandi félags
eigi síðar en 13. nóv.
ekki án farartækis verið. Þess-
tim áhugamönnum er mikið í
mun að halda uppi sem beztu
sambandi sín á milli og liggur
í augum uppi, að svo fjölmenn-
um hópi ætti að vera kleift að
festa kaup á farartæki.
Frekari greinargerð telja Bidstedhjóanna
samtökin óþarfa, en visa, eins
og áður er sagt, til væntanlegr-
:ar vfirlýsingar endurskoðenda
í Tíðindum Þingvallafundar,
Eg vænti þess, að þér birtið
þessa greinargerð óstytta í
blaði yðar.
F.h framkvæmdanefndar
Samtaka hernámsandstæð-
inga
Guðni Jónsson.
lý öryggistæki á flug
vellinum hér.
Fjölsfefnuviti settur upp
á næsta ári.
hér skamm- bbrnm aðeins þurft að mæta
vinn og síðla vetrar tók einn með stundatöflur og leikfimi-
af nemendum skólanns við
skó til innritunar. Að lokum
kennslu, er auglýstir kennarar ma Seta þess, að í sambærileg-
voru farnir af landi brott. Á um skólum erlendis eru ávallt
þessu hausti er Erik Bidsted tekin Próf á vorin- 1 Listdans-
auglýstur sem aðalkennari sb°]a Þjóðleikhússins hafa
skólans og meðkennari hans
einn af félögum F. í. L. D. Af Þessl
auglýsingum og myndskreytt-
um fréttatilkynningum má
ætla, að Erik Bidsted sé aðal-
nemendur
átta
starfað.
aldrei tekið próf í
ár sem hann hefir
Félag ísl. listdansara.
kennari skólans, en svo er þó
ATHS.: Eins og Guðni Jóns- 'ekkl- Hans var aldrei von til
son mun geta séð af afriti af landsins fyrr en í fyrsta lagi
•ódagsettu bréfi sínu, er það um áramót og öll kennsla þess -
.birt óstytt, enda ekki -venja jvegna falin aðstoðarkennaraj
Visis að fara öðru vísi með til- hans, sem er að vísu liðtækur?
Franska lögreglan hefir
handtekið tíu menn, sem
voru i njósnahring undir
stjórn Pólverja.
Flugmálastjórnin hefir ný-
lega keypt fullkominn fjöl-
stefnuvita (radar) á Keflavík-
urflugvelli, og verður hafizt
handa eftir áramótin um að
setja hann upp.
Stefnuviti þessi hefir verið í
notkun á Keflavíkurflugvelli
undanfarin ár, og er að öllu
leyti mjög fullkominn til leið-
beiningar farþegaflugvélum.
Einhver önnur lögmál munu
gilda um herflugvélar og hefir
því öðrum og hentugri vita ver-
ið komið fyrir þar syðra, en
Reykjavíkurflugvelli gefinn
kostur á að fá þenna keyptan.
Starfsmenn flugmálastjórn-
arinnar hafa undanfarið verið
að kanna það hér í nágrenni
flugvallarins, hvar héntugastur
staður væri fyrir slíkt tæki, og
hafa þeir notað til þess sérstök
tæki, sem fest hafa verið ofan
á slökkvibifreið frá flugvellin-
um. Slökkvibílnum hefir síðan
verið ekið hér um nágrennið
og athugaðar ýmsar aðstæður
í sambandi við uppsetningu
vitans. Sennilegt er, að þegar
hafi verið fundinn hentugur
staður, en það mun vera á hæð-
inni suðaustur af Silfurtúni,
ekki alllangt frá Vífilsstöðum.
Vísi er ókunnugt um, hvort
ráðstafanir hafa verið gerðar
til að fá að setja vitann upp
þanra, en það mun vera mikið •
fyrirtæki og ekki gert á.
skámmri stundu.