Vísir - 11.11.1960, Blaðsíða 11

Vísir - 11.11.1960, Blaðsíða 11
Föstudaginn 11. nóvember 1960 VlSIB ir Frá Xoresji: Skipastóllinn senn 11 tnilljónir lesta. Frá fréttaritara Vísis. — Osló 1 nóvember. Um næstu áramót mun skipastóll Norðmanna verða kominn upp fyrir 11 milljónir smálesta. Aukning skipastólsins nam 119 þús. lesta á þriðja fjórð- ungi þessa árs, og komst hann þá upp í 10,9 millj. lesta. Hún mun verða svipuð til áramóta. Norðmenn eiga nú 538 skip til olihflutninga og er stærð þeirra rúmlega 7,1 millj. lesta. Hellisgerði er fegursti og friðsælasti bletturinn í Hafnarfirði. og þar var 'þessi skemmtilega mynd tekin á fögrum degi í sumar. Norðmenn auka útflutning á frystum fiski. JÞeir selja atts 20 landum. Aukningin í framleíðslu þjóðar hefur aukizt jafnt og á fyrstum flökum og meiri sala á frystum matvælum í Ame- riku og Vestur-Evrópu hefur reynzt Norðmönnum mjög happasæl. Árið sem leið fluttu þeir út 24.000 lestir af frystum fiski, þar af voru um 21.000 lestir af flökum. Verðmætið reyndist um 83 millj. króna, eða 18 millj. króna meira en ái’ið áður. Alls er hér um að í-æða 20 mai’kaslönd. Ameríka keypti mest á árinu 8.500 lestir af flökum, að verðmæti um 30 millj. króna. Önnur stærstu markaðslönd. Ameríka keypti Sviss, Holland, Austurríki, Eng land og Ástralía. Á síðast liðnu -ári tókust einnig góð samskipti við Tékkóslóvakíu. Hins vegar bjóða Sovétríkin verðt sem er langt undir norsku kostnaðai’- verði, og hefur því gengið erf- iðlega að selja þangað magn er nokkru nemur. Sala á frystum fiski til Sví- þétt, og Norðmenn gera sér von ir um, að þau viðskipti haldi áfram að blómgast, einkum með tilliti til fríverzlunarsamn- ingsins. Útflutningskvóti Norð- urlanda á fi’ystum fiski til Eng lands er 24.000 lestir á ái’i sam- kvæmt þeim samningi, og þar er auðsýnilega ekki miðað við daginn í dag, heldur næstu ár. Samkeppnin í Englandi er hörð og til þess að ná góðurri árangri verður að koma til gífurleg aug lýsingastarfsemi. Margir telja að Noi’ðmenn hafi vanrækt þá hlið málsins, þeir hafi horft af of þröngum sjónarhól, ekki tek ið nægilegt tillit til framtíðar- innar. Þeir segja það hið mesta feigðarflan að láta útlendinga um að koma fiskinum á mark- að. Um horfur á þessu ári er það að segja, að líklegt er að sala á þorskflökum til Ameríku vei’ði mun minni. Kasavúbú taíi fyrir Kongó. Kjörbréfanefnd Allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna hef- ur samþykkt með 6 atkvæðum gegn 1, að leggja til að Kasa- vubu forseti Póllands og þeir menn, sem hann valdi með sér til þess að mæta á vettvangi Sameinuðu þjóðanna væru þar réttir aðilar. Fulltrúi Bandai’íkjanna hafði áður lagt til, að Kasavubu væri viðurkenndur. Sovétríkin ein voru á móti í nefndinni, en full- trúar Marokko og Arabiska sambandslýðsveldisins sátu hjá. Verður tillaga nefndarinnar nú tekin fyrir á þingfundi í kvöld. í hluta af Katanga hafa 3 héruð lýst yfir sjálfstæði og hefur það verið mynduð ríkis- stjói-n, sem er sögð lítið meira en nafnið tómt, en nú eru ríkis- stjórnirnar í Kongó oi’ðnar 6, og fjöldi þeirra augljóst dæmi um ríkjandi öngþveiti. Dregið í 11. flokki H. H. L Háu vinningarnir. Fimmtudaginn 10. nóvember var dregið í 11. flokki Happ- drætti Háskóla íslands. Dregið voru 1,211 vinningar að fjár- hæð 1,555,000 krónur. j 100,00 krónur komu á hálf- miða númer 1466. Voru þeir seldir í umboði Ai-ndísar Þor- valdsdóttur, Vestui’götu 10. 1 50,000 krónur komu einnig á hálfmiða númer 2879. Voru þeir seldir í umboði Frímanns Frímannssonar, Hafnarhúsinu. 10,000 krónur: 568 — 8043 — 15938 — 16606 — 24788 — 30681 — 32045 — 33325 — 34683 — 36266 — 42586 — 44545. 5,000 krónur: 1465 — 1467 — 2252 — 2572 — 14433 — 15745 — 15756 — 16824 — 21891 — 27596 — 27678 — 29282 — 29856 — 41565 — 42896 — 43991 — 50894 — 51562 — 52082 — 52536 — 53439 —- 54964. - - • ____ gegnir um ýsuflök. í Evrópu virðist verðlag á frystum fiski nú stöðugra, eftir að almennai’i dreifing hefur komizt á þessa vöru. Annars er alltaf erfitt að spá um verðsveiflur á fiskmark aðnum og engum getum hægt að leiða að því nú, hvernig út- að minnsta kosti j koma ársins 1960 verður. fram á mitt árið. Öðru máli j (Ægir). Forvextir lækka í Yestur-Þýzkalandi. Forvextir í Þýzkalandi liafa verið lækkaðir úr 5 í 4%. Forvextir voru hækkaðir í, sumar til að hamla gegn verð-j bólgu, en afleiðingin að erlentj fé streymdi inn í landið, gull- foi’ðinn jókst, en minkkaði í Bandai’íkjunum. Adenauer boðar vesturför. Adenauer hyggst fara í heimsókn til Washington í fe- brúar næstkomandi. Hann sagði þetta í ræðu, sem hann flutti í gær. Áður kvaðst hann ræða við Macmillan. Hann kvað mál málanna af- vopnun með eftirliti. MALVERKA- SÝNING SIGURÐAR SIGURÐSSONAR í Listámannaskái- aiiiun er eflausí merkasti viðburð- ur haustsins á sviði myndlista. Hér er enginn nýgræð- ingur r. ferðinni, heldur þroskaður, menntaour og vaxidlátur lista- maður, sem vfnn- ur verk sín af list- rænu innsæi, —- sjálfsaga oy mik- illi kimnáttu. Svp sem kunuugt er, hefur Sigjxrður Sigurðsson nú um áraþii verið for- maður Félags ísl. myndlistamanna;. oftlega fulltrúi íslands g ísh myndlisía crlendis og ura mörg ár lxefur hann átt sæti í dómnefnd félagsins. Síðan 1919 helur hann vr ð yfirkennari Handiða- og mynd- listaskólans og aðalkennari skólans í teiknun og iistmálun. Elngir, sem myndlistun unna, ættu að láta þerta tæi ifæri, sem nú hvðst, ónota' til að j ím, kym-ast bessum merka listamanni og verkum kans. Sý.ntagunry fýi;ur cu um helgi ' ■ y-U , . • : r :V. ■■ V/ b ■ : ’•■•>■ ■> -:'.■/•.■•’ Opel-fyrirtækið þýzka (eign General Motors) ætlar að reisa nýja bílavejrksmiðju í Bochum í Ruhr og á hún að verða tilbúin 1963. M.s. Herðubreið fer austur um land til Akureyrar hinn -17. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskúðsfjarðar, Bprgarfjai’ðar, Vopnafjarð- ar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. Fai’seðlar seldir mið- vikudaginn 16. þ.m. Fyrsta iistsýning í Képavogi. I vikulokin verður opnuð í fj'rsta sinn í Kópavogi mynd- listprsýning, á málverkum og höggmyndum eftir Magnús Á. Árnason listamann. Sýningin verður á 2. hæð hins nýja glæsilega Félagsheim- ilis austan við Hafnai’fjarðai’- veg, og verða á sýningunni 60 málverk, flest ný ínáluð hér heima, en nokkur frá Austur* ríki og Englandi. Þá verða nokkrar höggmyndir eftir Magnús á sýningunni. í dag kl. 18—22 vei’ður sýn- ingin opin boðsgestum, en al- menningi verður hún opnuð á á morgun (laugardag). ByEting — Framh. af 1. síðu. er, mun meiri tíðinda að vænta. Síðai’i fregnir herma, að í dagskipan frá byltingai’ráðinu sé sagt, að vegna þess að stjórn landsins hefði orðið ’æ einx;æð- islegri og verið lin gagnvart kommúnistum, sem fæi’ðu sig upp á skaftið, vegna atburð- anna í Laos, hefði hei’inn séð sig knúðan til þess að taka í taumana. Kunnugt er nú, að það var til hersveita sunnar í landinu, sem forseti leitaði. Manntjón mun hafa orðið í byltingunni allmikið, og segir að fleii’i sæi’ð- ir menn séu fluttir til sjúkra- húsanna, en hægt sé að sinna. Horfur eru áfram að ýmsu ó- vissar og var bai’izt, er síðast fréttist. Engar samgöngur eru nú við Saigon. Bridge hjá T.B.K. 4. umferð sveitakeppni 1. fl. fór fram s..l. mánudags-* kvöld og urðu úrslit þessi: Helgi vann Jón .... 70—49 Júlíus vann Runólf 55—45 Hákon vann Reimar 69—36 Bjarnl. vann Sóphus 53—45 Ingólf. jafnt Bernharð 46—48 Staðan eftir fjórar umferð- ir: 1,— 2. Ingólfur ..... 14 st. 1.—- 2. Bei’nliarð ... 14 —• 3. Reimar ........12 —• 4. Hákon ........ 10 —• 5. Jón ........... 8 —- 6/ Sóphus ........ 6 —• 7.—10. Runólfur .... 4 —> 7,—10. Helgi .......... 4 — 7.—10. Júlíus ......... 4 —> 7.—10. Bjarnieifur . . 4 — 5. umfei’ð fer fram í Sjó- mannaskólanum n. k. mánu- dagskvöld kl. 8. Bezt að auglýsa í VÍSfl - ■ - ■ .* a íh

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.