Vísir - 05.12.1960, Side 4
r VtSIR
Vöruskipti við Sovétríkin
og Kína varhugaverð.
Grein í ftlew York Times um
„það, sem á spítunni hatigir44.
Batidaríska stórblaðið The
New York Times telur ekki ó-
sennilegt, að það eigi eftir að
koma á daginn, að viðskipta-
samningarnir, sem Kúba gerði
fyrir nokkru við Sovétríkin og
Kína, geti orðið Castrostjórn-
inni dýrkcyptir. Um þetta far-
ast blaðinu m. a. svo orð:
Svo kemur
verðhækkunin.
Þar eð fljótara er að afgreiða
slík hráefni en fullunnar vörur,
þar sem tími fer bæði í skipu-
lagningu og framleiðsluna
sjálfa, fær fátækara landið við-
urkenningu frá kommúnista-
landinu fyrir inneign, sem það
skuldbindur sig til að greiða j
með vörum í fyllingu tínians.:
En þegar loks kemur að af-
greiðslu varningsins frá komm-
únistalöndunum, er verðlag
hans venjulega hækkað um 40
af hundraði. Einnig eru gæðin
að sama skapi lakari, og þegar
um er að ræða vélar, vantar
oft veigamikla hluti og vara-
hluti.
Kommúnistar leyfa ekki
viðskiptavinum sínum að
kanna vörurnar eða hafa á
annan hátt áhrif á vöruval-
ið. Sem sagt, að gera við-
skiptasamninga við kommún-
istaríkin um skipti á hráefni
f.yrir vaming þeirra, er að
kaupa köttinn í sekknum.
Sovétríkin og Kína hafa und-
irritað viðskiptasamning, þar
sem gert er ráð fyrir, að Rússar
kaupi eina milljón smálesta af
sykri árlega næstu fimm árin,
og verði greitt fyrir 80% þessa
magns í vörum og 20% í doll-
urum. Sovétríkin hafa sam-
þykkt að flytja sykurinn ekki
út til „hefðbundinna innflytj-
enda á Kúbusykri", eins og það
er orðað i samningnum án frek-
ari skýringa.
BRÉFRITUN
Viljum ráða stúlku til bréfritunar. Góð kunnátta í íslenzku
og ensku nauðsynleg og hraðritun æskileg.
SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA
Sími 2-22-80.
Vörukaup
og lán.
Vörutegundirnar, sem Kúba
fær frá Sovétríkjunum, verða
margskonar, og verður samið
um þær fyrir eitt ár í senn. í
ár eru það t. d. aðallega margs-
konar hráefni og iðnaðarvörur.
Samkvæmt viðskiptasamn-
ingnum, sem Kúba hefir gert
við Kína, fær Kúba hundrað
þúsund smálestir af hrisgrjón-
um frá Kína og selur aftur 350
þúsund smálestir af sykri að
verðmæti 25 milljónir dollara.
Þá hafa Sovétríkin veitt
Kúbu 100 milljóna dolígra lán,
sem endurgreiða skal á 12 ár-
um með 2.5% vöxum. Pening-
unum verður varið til að reisa
ný iðjuver og verksmiðjur á
tímabilinu 1961—1965.
Rafsuðustraumbreytirinn
„Balarc 175“ og „Balarc 150“ er nýjung, sem allir
rafsuðumenn þurfa að kynnast.
„Blue Red“ rafsuðuvírinn jafnan fyrirliggjandi.
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F.
Skólavörðustíg 3. — Sími 1-79-75 og'76.
KNATTSPYRNUFÉLAGS REYKJAVIKUK
Verri reynsla
annarra.
Þótt slíkir vöruskiptasamn-
ingar við komúnistaríkin séu
girnilegir við fyrstu sýn, vekur
blaðið athygli á því, að lönd
eins og Indónesía, Egyptaland,
Ceylon, Burma, Indland og Ar-
gentína hafi aðra og verri
reynslu af slíkri verzlun við
Moskvu og Peking.
Með vöruskiptasamningi er
yfirleitt gert ráð fyrir skiptum
á vörum af ákveðnu magni og
verðmæti, sem helzt óbreytt á|
ákveðnu tímabili. Þessi verzl-
unarmáti er frumstæður og ein-
faldur, en blekkjandi. Hann
getur verið hagstæður fyrir.
lönd, sem skortir erlendan
gjaldeyri, og þegar gjaldmiðill
landanna hefir ekki jafnt gengi
í báðum löndum. En í höndum
kommúnistaríkjanna, sem líta
á viðskipti sem pólitískt vopn,
e rhætta á, að vöruskiptin verði
von bráðar fjötur um fót hins
aðilans. Eins og svo oft hefir
komið í ljós er þetta nær ófrá-
víkjanleg regla, þegar í hlut á
land, sem stendur á lægra þró-
unarstigi. Fyrst í stað er það
þannig að fátæka landið fær
aukinn markað í einu eða fleiri
kommúnistalöndum fyrir vör-
sínar — hvort það er hrá-
gúmmgí, tin, kókoshnetu-
, kjarnar, hrísgrjón, baðmull eða 1
^ykur, samanber Kúba.
verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu við
Kaplaskjólsveg.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sljórn K.R.
æææææææææææææææææææææææa
Eldfastur steinn og eldfastur leir
til innmúrunar í miðstöðvarkatla.
Einnig allskonar fittings.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Tilboð ó§kast
í nokkrar fólksbifreiðir og fólksbifreiða-„boddy“
er verður sýnt i Rauðarárporti þriðjudag 6. þ.m.
kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 samd
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Bezt að auylýsa í Visi
Mánudaginn 5. desember 1060
lítgáfnbækur 1*. B.:
„Stó brosir náitín'*' -• „Ást o§
B. i .iíorlag Odds Björnsson-
ar á * Icureyri er mikilvirkt í
útgáf arfinu að þessu sinni
ci“s og cftast áður, og er vel
til b íkmna vandað.
Si.':-'' hér getið nokkurra
bóka frá forlaginu, og
skal fyrst telja „Nú brosir nótt-
ina", sem er eftir Theodór
Gunniaugsson, sem skráð hefir
æviminningar Guðmundar Ein-
arssona: . Segir höfundar svo í
formála um Guðmund, sem ei
frá Brekku á Ingjaldssandi við
Önundarfjörð, að hann sé „sá
meikilegasti maður, sem ég hef
kynnzt um dagana, og er þá
mikið sagt. Bréfin frá honum
og það, sem þeim fylgdi, hefir
oft minnt mig á hinn forvitra
Njál og einnig á göfuglyndi
Ingimundar gamla. Og hæfni
hans, áræði og skjótleiki minnir
þráfaldlega á ýmsar vinsælustu
söguhetjur vorar. . . .“
Hér skal ekki fleira tínt til
úr formála bókarinnar, en það
hlýtur að vera gott og gaman
að s.crá endurminningar manns
sem svo má hæla. Getur því
hver hlakkað til lestursins, sem
bókina fær í liendur, ekki sízt
af því að bókaforlag Odds
Björnssonar hefir gert sér far
um að gefa út góðar bækur og
vandaðar*!
Þá hefir forlagið einnig sent
frá sér smellna bók handa
börnum og unglingum, og heitir
hún „Salómon svarti“. Salómon
•þessi er -h’ útur, sem er fram-
takssamur og frakkur, eins og
hrú'rr e-i«a að vera, a. m. k. i
■ - • kemur hann öllum.
í gott skap — nema þeim, sem.
■ • brellum hans. Höf-
undui’ Hjörtur Gíslason,
verka; uiður, sem áður hefir
p-mt f’á sér Ijóðrbækur. Hall-
dór Pétursson hefir skreytt
bókina myndum.
Ingibjörg Sigurðardóttir hef-
ir skrifað stutta skáldsögu, sem
heitir Ást og hatur. Nafnið
segii- sína sögu um innihaldið,
og er þetta því fyrst og fremst
bók, sem skrifuð er fyrir kon-
ur og stúlkur. Erlendis hefir
reynslan verið sú, að konur
hafa reynzt kunna bezt tökin
á að skrifa slíkar sögur handa
kynsystrum sínum. Ef til vill
hefir Ingibjörgu Sigurðardóttur
tekizl það þarna. Það skaðai”
engan að athuga það.
Loks ber að geta annarrar
útgáfu á „Hálfa öld á hafi úti“,
eftir G. J. Whitfield. Eru það
mikil meomæli með bókinni, að
ráðist hefir verið í aðra útgáfu,
en hún varð svo vinsæl, er hún
kom út í fyrsta skiptið, að þetta.
kemur þeim ekki á óvart, sem
hafa lesið hana. Hún er tví-
mælalaust ein bezta sjóferða-
og siglingasaga, sem skrifuð
hefir verið, hrottaleg eins og
baráttan á sjónum hefir oft
verið, og fróðleg á annan hátt
einnig.
f Ssfísf'fcs*T ti»>w f 52,” Æ'J?«T fe■»ct m• 4
Ætla mætti, að þetta væri risavaxið gjallarhorn, en svo er ekki.
Þetta er bara framhliðin á sendiráðsbyggingu Bandaríkjanna í
Tel Aviv í Israel. í byggingunni eru yfir 100 herbergi — öll
með loftkælingu og Ioftræstingu — og smíði hennar hefir staðið
í tvö ár.