Vísir - 05.12.1960, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódjrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar háifu.
Sími 1-16-60.
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
okeypis til mánaðamóta.
Sírni 1-16-60.
Mánudagihn 5. desember 1960
Afli Akranessbáta:
Höfrungur 2. hefur feng
ið 6850 tunnur.
Heildarafli \ névember næstum tvöfalt
meiri en í fyrra.
Heildarsöltun síldar á Akra- Höfrungur 2. 8
nesi í haust nemur 8 000 tunn- Ól. Magnússon 3
wm, en hæsti bátur hefur feng- Reynir 6
ið 6850 tunnur, og er það Höfr- Sigrún 8
ungur II. i Sigurfari 3
Næst kemur Sigurður með Sigurvon 7
6206 tunnur, þá Höfrungur 5079, Svanur 1
Sigurvon 4427, Sveinn Guð- Sveinn Guðmundss. 8
mundsson 3630, Sigrún 1803 og Skipaskagi 3
Beynir 1320. Að sjálfsögðu heí'- Sigurður AK. 9
ur mestur hluti aflans farið í Sigurður SI. 3
bræðslu, eins og tölurnar bera Sæfari 5
með sér. Annars var afli bát- Ver 4
anna sem hér segir í nóvember:j ---------------
Samtals 103 2,342,640
kg. j 23,426 tunnur
513,390 j
7,400
113,390;
122.010
18,950'
297,230
1,770
251,640!
7,760
485,210.
4,740;
80.820
23,670
Gursel fékk
slag.
Frétt frá Tyrklandi hermir,
að æðsti maður Tyrklands nú,
Gursel hcrshöfðingi, hefði feng
ið slag.
Hann er sagður máttlaus
öðru megin, en ekki í lífshættu.
Áður höfðu borizt fregnir um.
að hann væri veikur, þar næst
að hann væri búinn að ná sér
og þarfnaðist hvíldar^ og loks
þessi.
Birgir Kjaran.
M3
„bék náttiírunnar
„Fagra land“ eftir Birgi Kjaran er
glæsilega útgefin bók.
sjóf.
Ásbjörn 4
Ásmundur 5
Bjarni Jóhanness. 3
Böðvar 6
Fram 3
Heimaskagi 3
Höfrungur 11
3,680
7,750
Árið 1959 fóru bátarhir 135
Margt er gefið út fagurra styttingar og hvíldar". Hann
bóka nú fyrir jólin, cins og oft segist að vísu hvorki vera skáld
endranær, en varla verður um né náttúrufræðingur,
Kosningar í
Saar-héraði.
8,430 sjóferðii í nóvembei og öfluðu ^ ^eilt, að „Fagra land“ eftir „bókaútgefandi, sem íallið hef- Saar er sem stendur samstey
1 O 1 ^ OOf) Ir0 T fvrríi VO r* ■mpcf 1 ; u v_. *■ .
78,540 ’ ’ , Birgi Kjaran er í fremstn röð. ur fyrir þeirri freistingu að gefa stjórn kristilega lýðræðisflok
5,060
allur aflinn fenginn í reknet, að-
Kosningar hafa fíirið fram í
Saar bæði; bæjar- og sveitar-
stjórnarkosningar og þingkosn-
ingar.
Úrslitanna er beðið með ó-
þreyju, þar sem þau gætu verið
vísbending um fylgi flokka í
V.-Þ. öllu, en þar fara fram
heldur þingkosningar á næsta ári. I
pu
lýðræðisflokks
Mikil rækjuveiði
í Djiípi.
Fjórtán bátar stunda nú
k'ækjuveiðar í ísafjarðardjúpi
aljúpi og hafa aflað ágætlega.
Við Djúp eru samtals fimm
vinnslustöðvar fyrir rækju, þar
af eru þrjár á ísafirði með einu
útibúi í Hnísdal, ein í Bol-
vingavík og ein á Langeyri.
Fjöldi fólks hefir atvinnu af
rækjuveiðum og vinnslu, enda
er þetta orðin þýðingarmikil
atvinnugrein, bæði á ísafirði
og við Djúpið.
Þá stunda margir bátar
þorskveiðar frá ísafirði og hafa
aflað sæmilega til þessa.
Smokkfiskveiði hefir verið
mikil í ísafjarðardjúpi í haust,
og enn er þar mikið um smokk,
en bátar eru hættir veiðum, því
þeir telja sig búna að fá nóg.
‘ ut bok eftir sjalfan sig, ems og ms og jafnaðarmanna.
a frrn eins tveu’ batar byrjuðu með Það ma segja, að þetta se oð-. J
4,<ö0 ■ , I .... , I hann kemst að orði í formala ---------------------------------
nRn hrmgnot siðustu dagana i nov- ur til Islands, natturu þess og , , _ ... _ , , ,
3U/,Ubu , . smum, og bætir við: „Þegar'eg þvi sem sol hækkar eða lækkar
_______, ember, en nu er ma heita allur unaðar, hvort sem er frammi ’ f ... .. , ^
j síldattílinn veiddu,- í hrmg- viS brimsorfna strond eSa hátt1 v" “f ’"f' sa *» f '; • Mer '™st Þetta *> f
' „ó, jtii heiða, þar sem kvrrðin ríkir,|m»lverk et,tr Kjarval' sem bar hafa eert m.g stautlæsan a bok
’ ,. , ......... _ . j. , . ! nafmð „Blaber seð með barns- natturunnar. I henni eru undur
Afli trillubáta, lagður upp a uti a sjo eða í undirheimum f ,
, ... , - ,, , A augum —og mer opnaðist nyr Islands geymd. . ..“
Akranesi í november var 53 hellisbuans. Þetta eru ferða- . , , * . , .
heimur. Eftir það for eg að gefa Sumir þattanna hafa áður
smálestir, allt ýsa. Mikið
trillubátaaflanum er selt
Reyl'f avíkur.
af pistlar og frásöguþættir, sem
lynginu gætur
Sjómenn, birzt á prenti, en aðrir ekki, og
til höfundur segir, að hann hafi
fskrifað „sjálfum (sér) til dægra1 íændur °8 luku r^p eru þeir veigameiri.
tvnr nrVrnm Htrr»nm Nom or. "UÁ
Kennedy snýst gegn
atvmnuleysmu.
Hefst handa um vanrækta lausn
atvinnuvandamála.
Frát frá Washington hermir, Hyggst forsetinn leggja fýrir
að Kennedy hafi skipað nefnd þjóðþingið tillögúr um aðsto'ð
manna til athugunar á vanda- ríkisins til framfara, atvinnu
inálum þeirra ríkja í Banda- og velmegunar í þessum ríkjum,
ríkjunum þar sem eru heil hér- byggðar á niðurstöðum og til-
uð, þar sem langvarandi at- lögum nefndarinnar. Er það á-
vinnúíeysi hefur ríkt, og tekur setningur Kennedys að áætlun
fyrir mér öðrum dyrum. Náin Þetta er fögur bók ásýndum,
samskipti þeirra við náttúruna eins og þegar er sagt, skreytt
og næmt auga kenndi þeim svo mörgum ágætum ljósmyndum,
ótal margt um hætti og hegðan flestum eftir höfundinn, og
dýi’a, veðurfar og sjávarlag. listavel gerðum teikningum eft-
Þeir kenndu mér að þekkja ir Atla Má. Prentuð er bókin
fuglana, sólabörnin, sem flytja x Odda, sem einnig hefir vandað
bústaði sína milli landa, eftir til hennar eftir föngum.
nefndin þegár til starfa.
Sovétríkln hindra aÍISd
u a'é S.
Ofviðri »g vatnavextir
valda feikna tjóni —
s ifraies9 EngÍ4SBSíli9 fr.-
1*sf-zfié3 ingasli ng Beigin,
í sumum hverfum Hamborgar
„Rýtingsstunga í bak minnstu
þjóðar Afríku“.
Fulltrúi Sovétríkjanna beitti um þetta í 3 klst. og var svo
ueitunarvaldi í Öryggisráðinu tiilaga Zorins felld með 7 at-
til þess að hindra aðild Maure- kvæðum gegn 1, og beitti þar
taniu að samtökum Sameinuðu næst Zórin neitunarvaldi gegn
])jóðanna, en hún hefði orðið Maurateníu — og var það í 91. j
100. þjóðin í samtökunum. | skipti, sem fulltrúi Sovétríkj-j
Zorin, fulltrúi Sovétríkjanna anna beitir því í Öryggisráðinu.
er forseti ráðsins þennan mán-
í þessu efni verði tilbúin litlu
eftir að hann hefur tekið við
forsetaembættinu í janúar.
Ríki þau, sem hér um ræðir ofviðri með feikna úrkomu
eru \Vest Virginia, Indiana, hefur farið yfir Wales og nær- 'er allt á floti á götunum
Maryland, Minnesota, IUinois o. liggjandi héruð Englands, vest-------------------------
fl- j ur- og suðurhluta Englands,
Það vekur mikla athygli að Norðvestur-Þýzkaland og Belg-
Kennedy tekur hér forustu um íu og víðar Hefir hiotlst af gíf-
að sambandsstjói nin sinni van-j urlegt {jón á mannvirkjum.
ræktum vandamálum þessara;
rikja, er hafa lengi verið aivai'-
Jegt áhyggjuefni.
I Á Bretlandi eru um 150 þjóð-
vegr undir vatni og í allmörg-
um bæjum verður ekki komist
Fyrsta Afríkuráð-
stefna ILO.
Nýir saœnÍRgar
á döfinni.
Nefnd sú, er
skipuð var í
um sum hverfi nema í bátum. : haust til að leggja drög að nýj-
— I Cardiff í Wales hefur flætt um kjarasamningum milli sjó-
inn í 6000 hús og ástandið þar manna og útgeröarmanna hefur
verra en dæmi eru til af völa- lagt fram drög að samningum.
um flóða. Herlið og lögregla j Verkefni nefndarinnar var að
uð. Hann stakk upp á því i
byrjun fundar, að samtímis að-
ild Mauretaníu væri tekin fyr-
ir aðild Ytri-Mongólíu. Kom
þetta fulltrúum annarra þjóða í
íáðinu mjög óvænt. Var deilt
Hafin er fyrsta Aírrku-ráð-! stunda björgunarstörf. Sumar samræma kjarasamninga hinna
Fulltrúi Bandar. kvað þetta stefna ILO eða Alþjóðavinnu-' ár hafa vaxið gífurlega, jafnvel ýmsu sjómannafélaga. Nefndin
vera rýtingsstungu í bak máiastofnunarinnar.
minnstu þjóðarinnar, sem feng- Sitja hana fulltrúar 31 Af-
ið hefði sjálfstæði sitt nýlega ríkuþjóða og nokkurra þjóða,
— og mundi þessi verknaður sem te.'ja sig eiga hagsmuna að annað sitt á fimm vikum. — í nefndinni eiga
ekki fara fram hjá neinni..Af- gæta í Afríku, og eru þeirra. Devon og Somerset er á standið , útgerðarmunna
rikuþjjöð. | meðal Bretar og Rússar. I mjög slæmt. i samtakanna.
svo, að vatnsyfirborð er nærri hefur ekki skilað endanlegu á-
10 metrum hærra en vanalega. liti, en búast má við að svo
í einuro bæ er allt á floti í verði í lok þessarar yiku. í
sæti f ulli rúar
og sjómanna-