Vísir - 17.12.1960, Side 6

Vísir - 17.12.1960, Side 6
- p ••: ,-i' * * v •' VISIB Laugavdaginri 17. desember.1960 tIsih DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐ^ ÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Tí»lr kemur út 300 daga a an, v-r>ist 8 eða 12 blaðoíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Bitsyórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar skrifstofur að Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofumar eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Félagsprentsmiðjan h.f. KIRKJA DG TRUMAL: GLEÐI. jafnaðarlega skammvinn Etna leiðin til bjargar. í þennan heim þáð; sém ekki ei' af þessum heimi, nýjan veru- leika að ofan frá Guði. Barn er oss fætt, Sonur er oss gefinn. Guð er til þín kominn í þess- um Syni, inn í tilveru þína, líf þitt, og hann á erindi við þig. í dag er yður frelsari fæddur. Það er hljómur þessara orða, sem gefur jólin, inntak þeirra heitir kristindómur, og boðar frelsi frá synd og dauða, og líf- ið í þeim veruleika heitir krist- in trú. Þegar vinstri stjórnin valt úr sessi og foi'sætisráðherra hennar lýsti yfir, að algert lirun væri yfirvofahdi, liiun sprettur, sem bjóðast og menn aJiur þorri þjóðarinnar hafa gert sér þess grein, að stefnu- vænta að veita muni svölun breytingar væri brýn þörf. Almenningur sú að eitthvað gleðiþorsta sínum eru margar hlaut að vera atlnigavert við það efnahagskerfi, sem þjóðin og margvíslegar. Sameiginlegur hafði búið við. Þótt stjórnin hefði verið einkar kJaul'sk öllum mönnum er gleðiþorstinn. og ólánssöni i fiestum verkum sínum, var eigi að síður Hann er eitt einkenni heilbrigðs auðsætt að kerfið sjálft þurfti gagngerðar breytmgar við. lífs. Og algerlega gleðisnautt líf væri þungbær tilvera. Nú líður á aðventu og nálgast hversdagsleikinn ört hátíðin mikla, sem sálma- sýnir. Að vísu skáldið kallar gleðinnar hátíð. reynsla, en auðgar þó lífið, og Undirbúningur jóla er hafinn. vildi víst enginn af henni missa, Flestir hafa í huga einhverjar sem notið hefur. ráðagerðir, sem hafa það mark- En jólin búa yfir miklu meiri mið að gleðja einhvern með auðlegð í fagnandi gleði. Láttu góðri gjöf. Og reynslan verður þér ekki minna nægja en sjálf- sú, að gleði gefandans verður an kjarna þeirra. Þau boða og ekki minni en þiggjandans, ef' flytja þá gleði, sem ekki er með boðskapur gleðinnar, þeirrar vel tekst til um valið. sama merki brend og allt okk-jgleði, sem hefur eilífðar gildi. lífinu að ar umhverfi °S öll okkar önnur, Mættir þú, lesandi, njóta henn- reynsla, sem ber hverfleikans ar á þessum jólum og um alla merki. Þau flytja til okkar inn framtíð. Oss er öllum Frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, það er Við leitum gleði í vísu með ýmsu móti og á mis- jöfnum stöðum, því að þær upp- En lífið fer sínu fram, hvað sem óskum okkar og þrá líður. Af þessari ástæðu hefði mátt ætla, að þeir sem gáfust upp við að stjórna eftir gamla kerfinu, hefðu verið fúsir til að taka höndum saman við þá, sem falið Atvjkin vekja stundum hryggð var að reyna að afstým hruninu, sem yfir vofði. For-I og stuncjum sára sorg og trega. sætisráðherra vinstri stjómarinnar sagði sjálfur að og gleði lífsins reynist þá hverf- engin samstaða væri í stjórn sinni um úrræði, sem u] þó að hún hafi verið sönn og til bjargar mættu verða. Sem ábyrgur stjórnmála- heit og sprottið af þvi> sem vig maður hefði hann bvi att að leita samstarfs \ið aðia töldum vera mikla hamingju. um að finna leið út ur vandanum. Hann g*at vaila Og margur verður fyrr eða síðar vænst þess, eftir bað sem á undan var gengið, að fyrir vonbrigðum. Gleðin, sem honum yrði lengið bar torustuhlutverk, en honum þeir hafa i’undið, reynist, þegar bar skylda til að reyna að bæta fyrir afglöp sin með fram liður engin gleði heldur þvi að aðstoða þa, sem toku við þrotabúinu af honuni. blekking, svik. Það var ekki I stað þess að beita sér fyrir því, að' uPPspretta gleðinnar, sem þeir liina lvð- hufSu leitað svölunar af, það En hvað Framsóknar gerðist ? riokkurinn tæki upp samstarf við iieðisflokkana um viðreisnina, vélur hann sér og ilokki sínum það ömurlega hlutskipti, að fara í handalag við kommúnista gegn þeim, sem að viðreisninni ' inna. Að sögn Framsókriarmanna sjálfra, fyrst eftir stjórnar- slitin, áttu kommúnistar sinn mikla þátt í óförum vinstri stjórnarinnar. ()g vist er það, að á hinni miklu örlaga- stundu neituðu þeir forsætisráðherranum um þann stuðn- ing, sem ef til vill hefði getað framlengd líf stjórnarinnar um nokkra mánuði. Þeir vildu ekki þá, fremur en cndra- nær, stöðva verðbólguna eða standa á nokkurn hátt gegn þróun hennar. Þeir vildu hrun, og þeir truðu því að sá draumur þeirra væri að rætast, þegar stjórnin sagði af sér. Þeir þóttust hafa húið svo um hnútana, að björgun yrði ckki við komið. var uppspretta vonbrigða, tóm- leika og lífsleiða. Og allt það, Hver ekur bíl þrjú? ^pjjallaA við óþckkian bílsijjwra hjá Bæjarleiðuni. Halló, halló! Karlsson kallar! Heyrir einhver? Skipti. Halló, já. Þetta er bíll þrjú hjá Bæjarleiðum. Eg lieyri. Yfir. Bíll þrjú. Hvar ertu staddur núna? Skipti. Eg er að taka beygjuna hérna hjá .... bíddu .... mikið hel- víti er hált, maður .... Yfir. Ertu ekki með keðjur? Skipti. Nei, snjódekk. Bíddu, eg er að renna í skurðinn .... nei, slapp. Það er annars ekki ó- nýtt að hafa þessi tæki, lags- sama hvar við erum í bænum, að alltaf er hægt að ná í okkur til að fara i næsta hús. Ef þú pantar t. d. bíl á fæðingar- deildina, kallar símastúlkan bara upp í hljóðnemann, og næsti bíll fer á staðinn eins og' skct. Þetta þýðir miklu betri og fljótari þjónustu við viðskipta- vinina, hagkvæmari rekstur fyrir okkur bilstjórana, minni benzíneyðslu og allt hvað eina. Að maður nú ekki tali um ör- yggið,, sem af þessu leiðir. Þess- ir 110 bílar, sem nú hafa tal- stöð — fyrir utan Steindór — eru ávallt dreifðir um bæinn, og geta orðið lögreglu, slökkvi- þeim dómi, að því verður fyrr krónur per kjaft. Yfir. stendur maður. Eg er búinn að hafa I þau í mánuð í bílnum, og þau sem heimurinn getur veitt, er eru húin ag horga sig upp fyrir líði og vegfarendum til aðstoð- hverfleikanum háð, bundið ]öngu, þó þau kosti 20 þúsund ar á margvíslegan hátt. Það hefur t. d. ekki ósjaldan komið því? fyrir að bílstjórar verða varir ,við eld í húsi, innbrot, árekstur, út úr slys eða eitthvað því um líkt. Þá geta þeir látið stöðina sam- stundis vita, sem hringir svo á viðkomandi stað til að ná í að- stoð. Yfir. eða síðar aftur glatað, þess vegna er sú gleði, sem heimur- inn veitir aldrei meiri en hálf og ætíð trega blandin. Hin sterka þrá og þörf fyrir gleði, sem er heil og sönn, hef- ur mjög djúptæk áhrif á sálar líf allra hugsandi manria. Fyrr Hvernig Skipti. Jú, eg' komst ekki bílnum, maður. Yfir. Hvað vildi til? Skipti. Eg var á glerhálku suður í Kópavogi, og áttaði mig ekki á bannsettri hálkunni, og svo I Þú ert mælskur þykir mér. i e®a si®ai komast margir að raun þegar eg aetlaði að bremsa, rann Hvað heitirðu annars? Skipti. | um, að heimuiinn, sem við lif- kerran bara áfram, þangað til Það er fáheyrð ævintýramennska í stjórnmálum, um í, getur ekki fullnægt þeim eg var kominn alveg fram á að mynda fyrst ríkisstjórn, sem kemur efnahagslífi óskum, sem dýpst inni búa með brúnina Yfir þjóðarinnar í algert öngþveiti, hlaupa frá völdum hverjum manni. Þannig verður þeg-ar komið er fram á „hengiflugið og gera þá þorstinn eftir sannri, varanlegri bandalag við þann flokk, sem hefur sett sér það mark mið, að hrinda þjóðinni niður í hyldýpið. Hatrið bíindar þá. Sú glæi'rastefna, scm Framsóknarflokkurinn hcl'ur nú tekið upj), hlýtur að vera algert cinsdæmi, hvar sem leitað gleði stundum til þess að beina hugsuninni að því, sem eilíft er,' vekja spurninguna um Guð. I Það er líka leið í leitinni að gleði, lífshamingju, að spyrja eftir Guði, reyna að finna hann, reyna að heyra, hvað hann hef- ur að segja við þá, sem hann |>að Ijóst, skapaði og gaf það orglega lvoræois- væri. Forustumönnum flokksins hlýtur að vei eins og öðrum reyndum stjórnmálamönnum . lyo.æuis- hjarta> sem ekki fær frig fyn. l'lokkunum, að eins og högum þjóðarinnar var komið þegarl en það hvihst j honum vinstri stjórnin fór frá, var alger stefnuhreyting óhjá-‘ kvæmileg, til þess að afstýra hruni. Sú stefna, sem fylgt hefur verið síðan núverandi ríkisstjórn kom til valda, er að dómi færustu efna- hag'ssérfræðinga okkar sú eina, sem nokkrar líkui voru til að gæti leitt þjóðina út úr þeim ógöngum, sem hún var kcrnin í. Þessi stefna er í eðli sínu og megin atriðum á engan hátt í andstöðu við þau sjónar- mið, sem þrásinnis liafa komið fram hjá sumum l'or- ustumönnum Framsóknarflokksins á undanförnum árum, enda er nokkurn veginn víst, að beir hefðu fallist á hana, ef flokkur þeirra hefði átí þess kost að setjast í ríkisstjórn með þeim tveimur flokkum, seni nú fara með völdin. I>að lýsir hörmuleginn vanþroska hjá forustuliði Jæssa flokks, að það skuli láta pólitisikt hatur villa sér svo sýn, að það einboiti kniftum sínum gegn hagsmunum Jjjóðar- innar, aðeins vegna þess, að Framsóknarflokkuriun er ekki j íækifæri til þess að tjá ainn Í TÍkisstjórn. Isanna hug fram yfir það, sein Jólin eru gleðinnai- hátíð. Og við munum enn einu sinni eiga kost á að sannreyna það um næstu helgi. Og gleðinnar verð- ur leitað þá, — og með ýrnsu móti. Hennar verður vafalaust leitað í þeim lífsháttum, sem aldrei geta veitt sanna full- nægju, og menn munu þá finna blekkinguna í hennar stað og sitja uppi með tómleikann og vonbrigðin. Og menn munu finna gleði í friðsælu heimili á hátíð við kertaljós, jólaskraut og gjafir. Og menn munu finna ánægju af að veita öðrum gleði og þakklæti fyrir elskusemi og umhyggju vina, sem nota þetta .... Og hver ert þú? Yfir. Blaðamaður. hjá Vísi. Skipti. O-fari það í logandi. Nú er Nú? Skipti. eg víst búinn að tala af mér. Já, það voru fleiri mannhæð- Jæia. bað er allt í lagi. Þú ir niður af kantinum, og eg varð veizt ekkert hvað eg heiti, svo að standa á bremsunni til að er ókey. Vertu blessaður. missa ekki vagninn út af. Gat Búið. ekki farið út. Yfir. | Heyiði! Halló! Segðu mér Hvað gerðirðu þá? Skipti. meira. Halló! Karlsson kallar! Nú auðvitað kallaði eg bara Skipti. á hjálp. Svo komu tveir félagar ' ■ • • mínir til mín. Yfir. I Ath- fil Bæjarleiða: Hver er Og stóðst á bremsunni? — I annars með bíl þrjú? Skipti. Skipti. Ja, þeir hjálpuðu mér úr háskanum. Yfir. Svo þú ert ánægður með tæk- ið? Skipti. Eg var viss um að það yrði gott áður en eg fékk það, en nú er ég miklu ánægðari með það en eg hélt að eg yrði. Yfir. Segðu mér meira um þetta. Skipti. Nú, það er ekkert meira um það að segja, annað en það að Bæjarleiðir Hafa tæki í 24 bílum og Hreyfill í 86. Þeir geta allir talað hver við annan, eða við stöðina. Þú getur bara ímyndað þér hvaða geypileg framför þetta er, maður, sérstaklega fyrir minni stöðina, sem þarf þá ekki að standa undir kostn- Karlsson. snið Výjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. Ultima Kjörgarði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.