Vísir - 04.03.1961, Blaðsíða 2

Vísir - 04.03.1961, Blaðsíða 2
fl f' VlSIB Laugardaginn 4. marz 196Í i’ÍÚtvarpið í kvcild. Kl. 17.00 Lög unga fólksins. (Guðrún Svavarsdóttir). — 18.00 Útvarpssaga bai-nanna: ,,Skemmtilegur dagur“ eftir Evi Bögenæs; I. (Sigurður Gunnarsson kennari þýðir og les). — 18.25 Veðurfregn- ir. — 18.30 Tómstundaþáttur barna og’ unglinga. (Jón Pálsson). — 19.00 Tilkynn- ingar. — 19.30 Fréttir. — 20.00 „Töfraboginn“: Mic- hael Robin fiðleileikari og Hollywood Bowl hljóm- sveitin leika þekkt lög; Fel- iv Slatkin stjórnar. — 20.20 Leikrit: „Haustmynd“ eftir N. C. Hunter, í þýðingu Jóns Einars Jakobssonar. Leilc- stjóri: Helgi Skúlason). — 22.00 Fréttir og veðurfi-egn- ir. — 22.10 Passíusálmar (30). — 22.20 Danslög til kl. 24.00. ,tv- ,1 ÍJ I Sunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörleg músik. — ; 9.00 Fréttir. — 9.10 Veður- } fregnir. — 9.20 Vikan fram- ] undan. — 9,35 Morguntón- ; leikar (plötur). — 11.15 ! Æslculýðsguðsþjónusta í Nes 7 kirkju. (Prestur Síra Jón Kr. ísfeld. Organleikari: Jón ísleifsson). — 12.15 Mádeg- isútvarp. — 13.10 Erindi um heimspekileg efni; III. Þjóð- félagslögmál og siðgæði. (Brynjólfur Bjarnason fyrr- um mentnamálaráðherrá), — 14.00 Miðdegistónleikar: ÚtdráttUr úr óperunn „Ót- elló“ etfir Verdi (plötur). — 15.30 Kaffitíminn. •— 16.00 Veðurfregnir). — 16.30 End- urtekið efni: a) Hákon Guð- mundsson hæstaréttnrritari minnist 300 ára afmælis hæstaréttar Danmerkur (flutt 17. jan.). b) Si urveig Hjaltested syngur Irg eftir Jóhann Ó. Harald: on og Karl O. Runólfsson (frá 20. f. m.). c) Síra Ingvar Sig- urðsson á Desjarmývi segir frá dulrænu fyrirbrari (áð- ur flutt 30. okt.). - - 17.30 Barnatími. (Helga c Hulda ; Valtýsdætur. — 18.2" Veður- ; fregnir. 18.30 Þett;; vil eg ' heyra: ívar Helgas n velur hljómplötur. —• 19 10 Til- kynningar.— 19.30 F éttir og íþróttaspjall. — 29 "'0 Tón- leikar: Ungversk þióðdansa- [ svíta op. 18 eftir L' o Weiner ■ —■ 20.30 Erindi: M ;ti fals- kristur vorra daga: fyrsti hluti. (Ásmundur F íksson) — 21.00 Kórsöng’r: Don kósakkakórinn syrgur. — 21.15 Gettu beturi spurn- inga- og skemmtiþá'1 ur und- ir stjórn Svavars Oests. — 22.00 Fréttir og veourfregnir —22.05 Danslög til kl. 23.30. Messur á morgun. Dómkirkjan: Kl. 11 æsku- lýðsguðsþjónusta. Síra Jón Auðuns. Kl. 5: Messa í forn- um stíl. Síra Sig. Pálsson, Hraungerði. Síra Arngrímur Jónsson, Odda. Síra Guð- mundur Óli Óláfsson, Skál- holti. Kirkjukór Selfoss- kirkju og Dómkirkjukórinn "flytja tón og söng. Barna- guðsþjónusta í Tjarnarbíói kl. 11. Síra Óskar J. Þorláks- son. Laugarneskirkj a: Æsku- lýðsguBsþjónusta kl. 2 e. h. BamaguSsþjdnusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Barna- samkoma í hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Síra Jón Þórarinsson. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 ár- degis. Hallgrímskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10 f, h. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Kl. 2 e. h. Æskulýðsmessa. Síra Jakob Jónsson. Ungt fólk les pistil og' guðspjall Ræðuefni: Einkunnarorð dagsins. Neskirkja: Barnamessa k.l 10.30. Æskulýðsmessa kl. 11.15. Síra Jón ísfeld. Messa kl. 14. Síra Jón TKorarensen. Fríkirkjan: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. 1 Bessastaðir: Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2 síðd. Skát ar úr Hafnarfirði og söng- flokkur barnaskólans í Garðahreppi aðstoða við guðsþjónustuna. Hafnarfjarðarkirkja: Æsku lýðsguðsþjónusta kl. 5. Skát- ar aðstoða við guðsþjónust- una og skátakór syngur. — Samkoma á vegum Kristni- boðssambandsins kl. 8.30. — Lokasamkoma Kristniboðs- vikunnar. Síra Garðar Þor- steinsson. Langholtsprestakall: Barna samkoma í safnaðarheimil- inu við Sóíheima kl. 10 árd. Messa kl. 8. Síra Árelíus Ní-; elsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. (Æsku lýðsguðsþjónusta). Síra Ól- afur Skúlason. Messa í Kópavogsskóla kl. 11. (Æskulýðsguðsþj ónusta) Síra Gunnar Árnason. Elliheimilið: Messa kl. 10 árdegis. Síra Bragi Friðriks- son. Heimilispresturinn. Eimskip.. Brúarfoss fór frá New York í gær til Rvk. Dettiföss fór frá Stykkishólmi í gær til Keflavíkur og' Rvk. Fjallfoss fór frá Antwerpen 22. febr. til Weymouth og New York. Goðafoss fór frá Rvk. í morg un til Akraness og þaðan til Aberdeen, Immingham, Hamborgar og Helsingborg. Gullfoss fer frá K.höfn 7. marz til Leith og Rvk. Lag- arfoss fór frá Rotterdam 2. marz til Bremen. Reykjafoss fór frá Hamborg 2. marz tii Rotterdam og Rvk.. Selfoss fór frá Gdynia 2. marz til Hamborgar, Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 1. marz til New York. Tungu- foss fer frá Ventspils 3. marz, til Rvk. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntan-1 legur í dag 4. marz kl. 21.30 frá Helsingfors, Khöfn og Osló. Fer til New York kl. 23.00. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur félagsins verður þriðjudaginn 7. þ. m.' í Sjómannaskólanum og hefst kl. 8.30 síödegis stund- f vdslega. Félagskonur mega, taka með sér gesti, karla eða: konur. f Máiverk Gunnlaugs Blöndals af þekktum borgurum: Eldeyjar-Hjalti og Jón Árnason prentari. „Fela þarf listamönnum að skreyta nýjar byggingar.44 ,,ísland er málurum paradís, látum umheiminn vita af því!“ Rœtí við Gnnnlaug lllöndal lisimálara. — Það var gaman að koma [sjálíu. Og hér er of litið gert að til Noregs 10 árum eftir að eg því að vekja athygli erlendra var þar mitt fyrsta utanlands- ár' og lærði hjá meistaranum Christan Krogh að fara með pentskúf. Þeir höfðu bvggt. nýtt ráðhús í Osló og þar voru flest- ir þeirra myndlistarmenn látn- ir leggja hönd að verki til að skreyta bygginguna. Enda er hún þeirra stolt, sem laðar ótal erlenda gesti að borginni á hverju ári, svo miklar gjald- eyristekjur skapast af. Þessu er öðruvísi farið hér heima, sagði Gunnlaugur Blönd al listmálari, þegar fréttamað- ur Vísis heimsótti hann í fyrra- dag. Við komumst ei enn með tærnar, þar sem nágrannaþjóð- irnar hafa hælana að því er þetta snertir. Og það er hreint ekki vansalaust, hve lítið því er sinnt að fela myndlistar- mönnum verk til að skreyta ný hús í byggingu. Fyrst ætti það að vera fastur liður við allar opinberar byggingar, sem reist- ar eru, að verja vissum hluta kostnaðar til „freskó“-mynda í göngum, skálum og sölum. Svipaða sögu er að segja um einstaklinga hér, sem hafa mik- il fjárráð. Þeir virðast setja sáralitið stolt í að „lyfta“ undir listir í landinu, eins og ætíð verða einhverjir til með öðrum þjóðum. Hitt er aftur á móti ákaflega skemmtileg staðreynd, Iive almenningur gerir sér meira far um það en í öðrum löndum, að eignast málverk til að prýða heimilisveggi sína með. En það- er látið reka ó- hæfilega lengi á reiðanum, að myndlistin í höfuðstaðnum fái fastan samastað. Ár liður eftir eftir ár og hver ératugirr eftir annan án þess að hafizt sé handa um að byggja sýningar- sali til frambúðar. Sjálft Lista- safn ríkisins liggur sem ómagi í husakynnúm stofnana, sem ekki veitir af því húsnæði ferðamanna á íslenzkri mynd- list þann tíma, sem ferðamanna straumur stendur yfir á sumr- in. —• Hvernig kom annars Osló fyrir sjónir fyrst, þegar þú byrjaðir þar listaferilinn? — Maður kom þangað mál- laus og var auðvitað feiminn og óframfærinn. Samt herti maður upp hugann og hélt á fund sjálfs Christian Krogh, er var stærsti persónuleikinn í norskri myndlist þá og hafði verið um langa hríð. Hjá hon- um höfðu lært þeir, sem þegar voru orðnir frægir listamenn, Edward Munch og fleiri. Eg sem sagt barði að dyrum hjá meistaranum og varð áreiðan- lega orðfátt, þegar til dyra kom kvenmaður, sem var hreint ekki í neinu. Þetta var þá fyr- irsæta, sem verið var að mála, — og hún var þá bara send til dyra og bauð mér að ganga í bæinn. Svo naui eg minnar fyrstu kennslu á málun hjá meistaranum Krogh og því hlaut maður að búa að. Hann var af „gamla skólanum“ eins og sagt er og ekki sérlega hrif- inn af nýjustu stefnum í mynd- listinni. En þó að eg færi min- ar leiðir, þá var hann mér mjög hlynntur og vinsamlegur og skrifaði um mig í blöðin ó- tilkvaddur, sem þýddi hreint ekki svo lítið, því að allir lásu það, sem Krogh skrifaði. Sonur hans, Per Krogh, fetaði í fót- spor föðurins, var kominn til Parísar og var þar árum sam- an. Hann kennir nú við lista- háskólann í Osló, er frægur „freskó“-málari, hefir vegg- skreytt hina miklu byggingu Framh. a 7. siðu Máíyefk éítir Gunnlaug Blöndal: „Áð möfgui: dágs“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.