Vísir - 08.03.1961, Qupperneq 1
12
síður
q
x\
1
y
12
síður
II. árg.
Miðvikudaginn 8. marz 1961
55. tbi.
Saltfiskur til Castro. Tekinn um borð í Laxá.
Saltfiskur til Castros.
Laxáin í annari ferð sinni
beint til Kúbu.
Hið nýja skip Laxá fór fyrir
nokkru — hinn 25. f. m. — á-
leiðis til Kúbu með fullfermi af
verkuðum saltfiski, og er þetta
önnur ferð skipsins þangað.
Mun þetta vera um 16 daga
sigling fyrir Laxá, en lmn fer
þangað beint. Engin breyting
hefur orðið á því síðan Castro
kom til valda á Kúbu, að menn
vilja fá þar sinn saltfisk frá Is-
íandi eins og fyrir valdadaga
hans, og greiða fyrir í hörðum
gjaldeyri, sterlingspimdum eða
dollurum — og ekki stendur á
greiðslunum. Það fer nú að líða
að því að Laxá renni í höfn í
Santiago de Cuba á austan-
verðri eynni og þaðan verður
siglt til Havana. en farmurinn
fer á land í þessum hafnarbæj-
mn. Skipið kemur svo með
sykurfarm til baka. Myndin er
tekin hér við höfnina, er verið
var að skipa út í Laxá salt-
fiskinum á dögxmum.
Ræðast við
eftir páskana.
, Akveðið er, að þeir Macmill-
’ an og Kennedy eigi langan við-
ræðufund vestan hafs þegar
eftir páska.
j Marmillan verður í Vestur-
: Indíum um páskana, en kemur
, íil Washington 4. apríl og síðan
' munu viðræður standa til
| kvölds þann 6. apríl. Ráðgjafax
þeirra eru nú í óða önn að und-
: irbúa viðræðui'nar á fundinum,
sem vei'ður um helztu alþjóð-
leg vandamál.
Róstur í
Pakistan.
Komið hefur til óeirða í Kar-
achi í Pakistan, en þar var
mönnum bannað að safnast
sarnan á almannafæri.
Var þá efnt til fundar til að
mótmæla banni þessu og sóttu
hann um 10,000 manns að talið
er Var lögreglunni skipað að
dreifa mannfjöldanum og beitti
við það kylfum og tái'agasi. Yf-
ir 20 manns særðust og margir
tugir voru teknir fastir.
Aflabrestur á vetrarsíld-
veiðum við Noreg.
Lélegasta vertíð síðan 1934.
Vetrarvertíð Norðmanna varð þess konr hún ekki í námunda
að þessu sinni hin lakasta síðan við landið, þar sem menn voru
1934. | vanir að fá mestan afla og gátu
Síldin var mjög seint á ferð- þess vegna tekið við mestu.
inni, eins og getið hefur verið Kom alls engin síld til Ála-
í fréttum í Visi áður, en auk sunds að þessu sinni, því að
.................. 1 1 ■ hún kom ekki sunnar en móts
Yfir 2000 usígmenni
handtekin í Japan.
Laust fyrir s.l. helgi fram-
kvæmdi lögreglan , Tokio
fjöldahandtökur meðal ung-
menna.
Tilgangurinn var að veita
ráðningu ungmennum, sem vað-
ið hafa uppi að undanföi’nu
með ofbeldi og framið mörg af-
brot.
Handtökur voru einnig í
öðrum borgum í Mið- Japan og
aíls handtekin á “þriðja þúsund
ungmenni. >. 'ó •.
við Kristjánssund á Norður-
mæri, sem er 50—100 mílum
norðar.
Heildaraflinn vai'ð um 400
þús. hektólítrar, og útkoma
báta og verksmiðja er þannig,
að nær enginn mun hafa aflað
fyrir kostnaði. Mun þetta hafa
þau áhi'if, að gera má ráð fyrir
hjálparbeiðnum frá norskum út
vegsmönnum af þessum sökum.
-jf- Kennedy forseti hefir sæmt
Paul Henri Spaak -frkvstj.
Nato freLsisorðcnni banda-
rísku.
Var Leifur
norskur ?
Heimssýning mikil á að
verða í Seattle á Kyrrahafs-
strönd Bandaríkjanna á
næsta ári, og munu margar
þjóðir hafa þar sýningar-
skála til að kynna sig,
menningu sína, atvinnnhætti
og framleiðslu. Þess var get-
ið í fréttum útvarpsins í gær,
að Norðmenn ætluðu m. a. að
reisa þar styttu af Leifi
heppna, er Vínland fann.
Þess er varla að vænta af
frændum okkar í Noregi, að
þeir geti þess, að hann hafi
verið íslendingur, þótt ætt-
ir hans kæmu úr Noregi.
Hannibal víttur á
næturfundi.
Tvívegis fundarhlé vegna óláta hans.
Stjórnarandstæðingar héldu áfram málþófi sími fram
eftir í nótt. Undir lok fundarins var Hannibal Valdimarsson
víttur fyrir ósæmilega framkomu í ræðustól. Varð tvisvar
að gera fundarhlé vegna ólátanna í þingmanninuin.
Þegar Hannibal fékk orðið um kl. 3 í nótt krafðist hann
þess að allir ráðherrar rikisstjórnarinnar væru mættir. Þá
voru á fundi þeir tveir ráðherrar, sem mest hafa fjallað
um málið, dómsmála- og landhelgismálaráðherra og utan-
ríkisráðherra, en Hannibai krafðist bess að forsætisráð-
herra, menntamálaráðherra, félagsmálaráðherra og land-
búnaðarráðhei-ra yrðu einnig kallaðir á fundinn.
Forseti spui'ði hvort Hannibal gæti frestað ræðu sinni
til dagfundar, úr því liann vildi endilega, að alíir ráð-
herrarnir hlýddu á sig, en því neitaði Hannibai og því
sömuleiðis að víkja úr ræðustóli. Varð hark og hávaði í
þingsölum þannig að forseti sleit fundi og kemur þingið
saman aftur í dag.
13 ára drengur hætt kom-
inn hjá Viðey í gær.
Sá atburður gerðist síðdegis
í gær, að drengur nokkur, 13
ára gamall tók í leyfisleysi bát,
ýtti úr vör, og hélt út á Rauð-
arárvog. Hvasst var, og innan
tíðar lenti drengurinn í hrakn-
ingum og munaði litlu að illa
færi.
Tilkynnt var frá Kleppi kl.
18.05 í gærdag, að bátur væri á
reki til norðurs milli Gehlinga-
ness og Viðeyjar. Hafnsögubát-
ur lét þegar úr höfn, og kom
innan tíðar þar sem drengurinn
var á reki í bátnum. Var þá
veður orðið hið versta, báturinn
áralaus, og gekk svo á bátinn,
að drengurinn kvaðst, eftir að
honum hafði verið náð um borð
í hafnsogubátinn, hafa orðið að
liggja niðri, cnda hefði við leg-
ið, oftar en einu sinni, að bátn-
um hvolfdi. Er drengurinn náð-
ist var hann kaldur orðinn, og
mjög blautur, og má teljast
mesta mildi að ekki skyldi hljót
ast af slys.
Hafinn undirbúningur að til-
raunaverksmiðju á Siglufirði.
i*tir fari fratn ttiiittrlatfttitttj
siltiar til tt ífla itt itttfs.
Frá fréttaritara Vísis. smiðjustjórnin farið fram á það
Siglufirði í morgun. |við ríkisstjórnina, að hún leggi
Stjórn Síldarverksmiðja rík- fram 2i/2 milijón króna til stofn
isins hefur haft til athugunar kostnaðar þessarar vei'ksmiðju,
og hafið undirbúning þess að sem fyrirhugað er, að
koma upp tilraunaverksmiðju byggð á vori komanda.
hér á Siglufirði til niðurlagn
ingar síldar til útflutnings.
í því sambandi hefur verk- 1
verði
Á fundi bæjarstjórnar Siglu-
f jai'ðar var í gær samþykkt svo-
Framh. á 7. síðu.
í Belgíu er atvinnuleysingjum greidd-
ur bílastyrkur til að láta skrá sig.
Og þeir. sem fara á reiðhjólinu sínu, fá líka styrk.
Fregn frá Brússel, höfuðborg opinþeru vinnumiðlunarskrdf- >um þessara erinda fá þeir um
Belgíu hermir, að í landinu séu stofu daglega, og skrá nafn sitt,11 kr. 50 á míluna. Tilgangur-
um 110.000 atvinnulausra og „glaðningin“ er í því fólgin,'inn er, að forðast þrengsli í al-
manna, sem njóta atvinnuleys- að þeir fá styrk til þess að fara !menningsvögnum. Og loks er
isstyrkja, og hefur verið birt þangað og heim aftur þessara er- ákvæði um það, að í mjög mikl-
þar stjómartilskipun um „glaðn inda — noti þeir til þess reið-
ingu“, sem gerir þeim atvinnu- hjól eða bíla. Og glaðningurinr,
leysið dáiítið lóttbærara. jnemur um 40 aurum á míiuna
? Þeir, sem atvinnuleysisstyrkja {4.6 km) fyrir hjólreiðamenn
njóta, verða að koma . í .-hinarj ina, en eigi þeir bíJ og aki4ion-
um kuldum, þurfi atvinnuleys-
ingjar ekki að koma daglega til
skrásetningar. ■
Atvinnuleysrngjar þurfa loks
Framh. á 7. síðu. ■■