Vísir - 08.03.1961, Page 2
VÍSIB
Miðvikudaginn 8. marz 1961'
Sœjarfréttir____|
ttvarpið í k^öld:
18.00 Útvarpssaga barnanna:
,,Skemmtilegur dagur“ eftir
Evi Bögenæs II. (Sigurður
Gunnarsson kennari). 18.25
Veðurfregnir. 18.30 Þing-
fréttir. Tónleikar. — 20.00
i Framhaldsleikrit: „Úr sögu
Forsytættarinnar“ eftir John
Galsworthy og Mui’iel Levy;
IV. kafli þriðju bókar: „Til
leigu“. Þýðandi: Andrés
Björnsson. Leikstjóri: Indriði
Waage. 20.45 Föstumessa í
Fríkirkjunni (Frestur: Séra
Þorsteinn Björnsson. Organ-
leikari: Sigurður ísólfsson).
21.30 „Saga mín“, æsku-
minningar Paderewskys; V.
1 (Árni Gunnarsson fil. kand.)
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Passíusálmur (32).
' 22.20 Upplestur: Tvö ævin-
týri frá Lapplandi, skráð af
Aobert Crottet (Haldur
Björnsson leikari þýðir og
les). 22.45 Djassþáttur (Jón
Múli Árnason) — til 23.15.
Messur í kvöld:
Neskirkja: Föstumessa kl.
8.30. Séra Jón Thorarensen.
Dómkirkjan: Föstumessa
kl. 8.30. Séra Jón Auðuns.
Laugarneskirkja: Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra
Jón Þorvarðarson prédikar.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Föstu-
messa í kvöld kl. 8.30. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Fríkirkjan: Föstumessa í
kvöld kl. 8.45. Síra Þorsteinn
Björnsson.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfj" ðum á
suðurleið. Esja Lr frá
Reykjavík á háderi í dag
austur um land í hi : ngferð.
Herjólfur fer frá Reykjávík
-kl. 21 í kvöld til Vestmanna-
Tónlistarmenn
KROSSGÁTA NR. 4355.
Skýringar:
Lárétt: 1 í þaki, 7 alg. smá-
orð, 8 stækki, 10 ílát, 11 þreyta,
14 mennina, 17 frumefni, 18
kona, 20 fara.
eyja. Þyrill er á norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið er á
Skagafirði á leið til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til
Helsingfors í dag frá Rostock.
Arnarfell er á Akureyri. —
Jökulfell er væntanlegt til
Calais í dag frá Hull. Dísar-
fell losar á Húnaflóahöfnum.
Litlafell losar á Austfjarða-
höfnum. Helgafell kemur í
kvöld til Reyðarfjarðar frá
Hamborg. Hamrafell fór 24.
f. m. frá Reykjavík áleiðis
til Batumi.
Jöklar:
Langjökull er í New York.
Vatnajökull fer frá London |
í dag til Amsterdam, Rotter-
dam og Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla fór í gær frá Dan-
rnörku áleiðis til íslands. —
Askja er á leið til Ítalíu.
Gengisskráning.
Framh. af 11. síðu:
að kom sem gestur til að
stjórna afburðastjón'andinn
rúmanski Celibadache. Tónleik-
arnir fóru fram í Tivoli. Skipt-
ar voru reyndar skoðanir blaða
í Höfn um þennan stjórnanda.
Einn gagnrýnandi kallaði hann
bara ieikara, og þá gerðist það,
að hljóðfæraleikarar govðu það
sem fátítt er, við mót.mæltum
allir ummælum gagnrýnand-
ans, því að við þóttumst af eig-
in reymslu vita, að hér var af-
burða maður á ferð. Enda báru
margir aðrir gagnrýnendur
hann mikið lof.
6. marz 1961. (Sölugengi):
1 £ 106.54
1 US$ 38.10
1 Kanadadollar .... 38.64
100 d. kr 551.00
100 n. kr. . 532.45
100 s. kr. 736.80
100 finnsk mörk • • 11.88
100 fr.fr 776.60
100 belg. fr. 76.20
100 sv. fr 878.90
100 Gyllini óskráð
100 tékkn. kr 528.45
100 V.-þ. mörk .... 952,50
1000 lírur . 61.29
100 austr. sch. .... 146.35
100 pesetar 63,50
Vöruskiptalönd .... 100.14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur = 0.0233861 gr. af
Erling einn af
5 beztu í heimi.
— Telur þú Erling Blöndal
Bengtson í hópi hinna meiri
núlifandi sellóleikara?
— Já, og sný ekki til baka
með það, að hann er í minum
augum einn af 5 mestu selló-
leikurum heims. Þú spyrð,
hverjir hinir séu. Þeir eru Cas-
als, Piatigarsky, Rostropovíts
og Fournier. Eg hef heyrt þá
alla og séð, nema Piatigorsky,
sem var reyndar k.ennari Er-
lings Blöndals. Eg sótti Casals
En svipað má reyndar líka
segja um Erling Blöndal^ þó að
ekki séu þeir alveg sambæri-
legir. Erling er indælis persónu
leiki, hann er á hraðri leið til
heimsfrægðar, en ekki annað
en hógværðin og hjartans lítil-
læti. Á Norðurlöndum er hann
hinn eini mikh sellisti, og það
er einkennilegt, að Svíar dá
hann jafnvel meira en Danir.
Og sem kennari við tónlistar-
skólann laðar hann nemendur
þangað frá ýmsum löndum
heims. Danir eru líka frjálslynd
a ir í músík, nýja tónlistin
blómstrar þar talsvert, nokkur
ung tónskáld upprennandi,
þeirra helztur Niels Viggo Bent
son. Samt eru Danir það krít-
ískir, að þeir þykjast ekki vera
nærri því nógu góðii; liðsmenn
í músík og skammast út af því.
í listasafninu Louisiana eru oft
haldnir tónleikar, en þótt ætla
mætti, að það væri fyrst og
fremst nútímamúsík, þá er svo-
ekki, heldur frá öllum tímum,
ekki síður barokkmúsík en ann-
að En þetta safn er stórmerki-
legur staður, og mikið lifandis
ósköp væri það skemmtilegt, ef
eitthvað slíkt væri til hér
heima, og vonandi verður það
einhverntíma
Píanóleikarinn.
Kristinn Gestsson píanóleik-
ari leikur í kvöld, auk undir-
leiksins með Sigurði Erni, pían-
ósónötu eftir Igor Stravinsky.
Kristinn lauk prófi við Tón-
listarskólann í Reykjavík vorið
1955, og vai’ kennari hans þar
Árni Kristjánsson. Sama ár fór
hann til London og var þar við
framhdldsnám í tvö ár. Síðan
hann kom heim, hefur hann ver
ið kennari við tónlistarskólann
á Akureyri.
SÝNIR í MGCCA ÞESSA DAGANA.
skíru gulli.
Spilakvöld
Borgfirðingafélagsins
verður haldið 9. þ. m. ld. 21
stundvíslega í Skátaheim-
ilinu. Húsið opnað kl. 20.15.
Góð verðlaun. M'ætið vel og
stundvíslega. — Stjórnin.
Myndræn mynd af mynd og myndarlegum
Kristinn Gestsson
píanóleikari.
heim í Prades, það er einskonar
pílagrímsför ótal tónlistar-
manna, ekki sízt sellóleikara.
Þessum snillingi er auðvitað
farið nokkuð að förlast, en mað
ur gleymir því ekki að hafa séð
hann. Þetta er hvort tveggja í
senn svo mikill músíkant og
maður, klettfastur persónuleiki.
myndlistarmanni,
(GK-mynd).
Þessa dagana sýnir spænskur borgarstjórninni í Barcelona.
myndlistarmaður í Mocca við Þótt listamaðurinn sýni að
Skólavörðustíg. Hann heitir þessu sinni eingöngu teikning-
Baltasar, og hefur dvalið hér ar, þá fæst hann engu að síður
Á bátabylgjunni
Lóðrétt: 1 t. d. vofa, 2 við-
skiptamál, 3 samhljóðar, 4 efni, Ráðgert
5 skepnur, 6 nes, 9 upptaka,
12 óhreinka, 13 vofa, 15 hljóð,
16 reykja, 19 lindi.
Lausn á krossgátu nr. 4354:
Lárétt; 1. kerlaug, 7 RE, 8
kurl, 10 kpó, ll snót, 14 sinan,
17 at, .18 Jópna, 20 banar.
r Lóðrétt: 1 krossar, 2 eé, 3
4 auk, 5 urra, 8iG16, 9 bón,
12 nitj -X'3 tala, lO mar,
19 MA.
Framh. a> 4. síðu.
fiskaðgerðar, hraðfrystingar og
flutnings á fiski. Stærð þeirra
verður 2600 DW, með 3,100 ha
mótorum og ganghraði þeirra
verður um 14 mílur.
Skip þessi eiga að vera út-
búin öllum fullkomnustu sjálf-
virkum tækjum og vélum til
fiskvinnslu og talsvert frá-
brugðin þeim verksmiðjuskip-
um sem nú eru almennust. —
er að þau hafi 102
manna áhöfn hvert, sem er tals-
vert meira heldur en almennt
mætti ætla að þyrfti fyrir skip
af þessari stærð. Þau verða öll
móðurskip fyrir togara á fjar-
lægum fiskimiðum. Sá hluti afl-
á landi að undanförnu. Lista-
maðurinn hefur til sýnis alls
24 teikningar, og hefur hann
unnið allar myndimar hér
heima. Margar af teikningunum
eru andlitsmyndir sem hann
hefur gért af fólki hér heima
(m. a. af Bryndísi Schram),
þótt einnig bregði fyrir spönsk-
um mótívum, s. s. nautaati o.
fl.
við að mála með olíulitum og
vatnslitum, og hyggst hann
! einnig gera málverk meðaix
hann dvelur hér á landi. Baltas-
ar er mjög ánægður með að-
stæður hér á landi til að mála,
a. m. k. úti við, og koma þar
einkum til hinir margbreyti-
legu litir. Hefur hann í hyggju
að ferðast nokkuð um landið, í
; leit að mótívum fyrir landslags
Baltasar hefur stundað nám myndir. Einnig langar hann til
Escuela de Bellas Ártes de að gera nokkrar myndir af því
ans sem þykir til þess hentug- gan Jorge, í heimalandi sínu, sem talizt getur sérkennandi
ur verður hraðfrystur og pakk- en einnig i Ecole des Beaux fyrir ísland, eitthvað sem
aður um fyrir smásölumarkað, Arts í París. Hann hefur faril minnir á hinn gamla tíma.
en annar afli unnin í fiskimjöl. j víða um Evrópu, m. a. dvalið í Myndir hans hafa hangið uppi
Smíði þessara 4 skipa er liður Englandi, þar sem hann hefur í nokkra daga, og eftir því sem
í verzlunarsamningi er gerður annast veggskreytingar fyrir Vísir hefur fregnað hjá Guð-
30. maí 1959 milli Danmerkur
og U,S.S.R. um verzlunarvið- myndir. Þrisvar sinnum hefur
skipti, en hann er einnig fram- Baltasar hlotið námsstyrk frá
hald af margra ára viðskiptum
Sudoimport við B. & W. um
skipasmíðar.
ýmsa aðila, einkum fresco- mundi í Mocca, þá hafa teikn-
ingar hans vakið mikla athygli.
Allar eru þær til sölu.
Aiuminium þakpíötur
Seltuvarinblanda 8—9 og 10 feta.
mmmám, jk»■
Maðurinn minn,
EINAR PJETURSSON,
stórkaupmaður,
andaðist á heimxli sínu 7. þ.m.
Unnur Pjetursdóttir.