Vísir - 08.03.1961, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. marz 1961 VÍSIR IIOLLIJSVA 06 HEILBRIGÐI Á að takmarka barnsignir með pillum? Það hefur verið gert í nokkrum löndum, og m. a. hafa þær gefið góða raun í Puerto Rico. — Þær virðast líka hindra krabbamein. Vantar fé til Ein af þeim myndum sem brugðið hefur verið upp af böl- sýnismöpnum nútímans, um heim framtiðarinnar, er sú, að þá verði menn að láta sér inu þar hraðar en t. d. svarar fyrirheit um að innan tíðar | til aukningar í matvælafram- muni málin horfa öðru vísi við. | leiðslu, og jafnframt gerir þetta I Hitt greinir menn aftur á móti; fólk meiri kröfur til lífsins en á um, hvort rétt sé að grípa til ai- kanpa i jerfiGýra. Eíabarett-sýnfng á laugardag til að safna því, sem á vantar. Fyrir tveimur árum var Má því segja að ekki standfá stofnaður minningarsjóður um neinu með að gervinýra fáist Pál heitin Arnljótsson fram- hingað til lands. Landsspítal- reiðslumann í Nausti og skyldi inn mun þó ekki enn geta veitt sjóðnum varið til kaupa á tækinu móttöku sakir húsnæð- gervinýra. Sjóður þessi nemur isleysis. nú orðið 70 þúsund krónum | Þeir, sem að minningarsjóði og vantar því ekki nema herzlu Páls Arnljótssonar standa, hafa muninn til þess að hægt sé að ákveðið að efna til kabarett- kaupa þetta tæki, sem mun skemmtunar til ágóða fyrir kosta 80—100 þúsund krónur. sjóðinn og verður hún haldin ----------------------- í Austurbæjarbíói laugardag- Enginn af þessum konum varð vanfær meðan þær tóku pillurn En það sem vakti jafnvel nokkru sinni fyrr, því að a. m. ' sérstakra ráðstafana til þess að meiri athygli var sú staðreynd, siægja svæði sem ekki sé stærra k. þeim hluta þess sem er læs, I draga úr barneignum. Það er að aðeins ein Þessara kvenna ar með ströndum fram verði um heims. Þrátt fyrir framfar- þéttsetnir, sem fjölfömustu göt . ir á framleiðslusviðinu í þess- ur eru nú, og matur verði af um iöndum, þá verður ætíð inn 11. marz og hefst kl. 3.00. Allir þeir listamenn, sem þar koma fram gefa vinnu sína til þessa þarfa málefnis. Kabarett þessi verður hinn fjölbreytt- en svo, að rétt aðeins sé hægt ;er fullkunnugt um þau lífskjör 'staðreynd, að fátækar fjölskyld fekk krabbamein í brjost, meö- asti sem hér hefir venð hald- að hreyfa sig á því. Allir klett- sem við búum við í öðrum hlut- , ur eru yfirleitt barnrleiri en an Þær toku meðalið- Ef allt hinar og kemur þar margt til, kefði verið eins og við var að m a. vankunnátta. Stjórnar- búast- hefðu a- m- k- 20 konur völd ýmissa landa vilja halda úr Þessum h°P átt að fá krabba svo skornum skammti, að mönn , lengra í land til þarfafullnæg- því fram, að þessu fólki beri að mein- (Her er miðað vlð hve oft um verði meinaðar allar hreyf- t ingarinnar, a. m k. ef litið er ingar nema þær állra nauðsyn- ! á það tímabil, sem nú er að líða, íegustu. Því megi menn þúast þ. e. þegar meðalaldurinn leng- við að þurfa að hírast meira eða , ist skyndilega um t. d. 10—15 minna aðgerðalausir, við það (ár, og barnadauði lækkar. { inn lengi og munu m. a. þessir listamenn koma fram: Ævar Kvaran mun stjórna kabarettinum, Baldur Georgs flytur gamanþátt, Bryndís hjálpa með því að setja á mark sjúkdómuxinn kemui fyiir hjá Schram sýnir listdans, Kristín aðinn meðul sem komi í veg fyr \ konum á þessum aldi-i). ir barneignir, þ. e. hinar svo- kölluðu „Birth control pills“, sem nefndar hafa verið evo. eitt að reyna að tína ofan * sig mat, sem í mörgum tilfellum yrði ekki annað en slý úr tjörn- Utn. Þótt flestum kunni að finn- ast, -að hér sé um nokkuð ýkta mynd að ræða, þá er möreum það ‘ Ijóst, að fólksfiölgunin í heiminum getur ekki haldið á- fram með sama lagi. Að vísu skal viðurkent. að þau lönd, eða álfur. sem hvað lengst hafa bú- ið við bezt kjör, s. s. Evróoa, hafá tiltölulega minnsta fólks- fjölgun, eða sem nemur um i fúmu l# á ári. Bandaríkin os Ttússland ei’u miög nærri hvort öðru í bessum efnum en þar er fólksfiölgunin þó nokkru meiri en í Evrónulöndum öðrum. eða rúm 29ó. Hins vegar er þessi tala mun miklu hærri v-'ða ann ars staðar. og stafar þ»ð hæði af miklum fjölda fæðinoa. sem og hinum, að meða’aldur fólks í sumum löndum heims hefur lengzt mikið að undan- förnu, og bess eru iafnvel dæmí að í einstökum löndum liafi meðalaldurinn lengzt um ca. 19 ár á mjög skömmum tima. Þessu veldur einkúm, að læknisfræðin varð á sínum tíma til í Evi’ónu, og þróaðist þar jafnhliða öðrum vísindum, en þau lönd sem nú um ræðir í þessu sambandi, eru að flestu leyti mjög menningarsnauð. og snauð af lífsins Ivstisemdum ,sem við hér í skárri hluta heims teíjum daglegt brauð. Læknis- listin hefur því borizt þessum löndum fyrr í hendur en önnur lífsins gæði. Alþíóð- legar stofnanir hafa gert mikið til þess að veita þessum löndum læknisaðstoð, meðöl til að, Við þessu vandamáli vilja Eitt af þeim löndum sem hef- menn bregðast á ýmsan hátt. ur slíkt á markaðnum, og hef- Sumir vilja meina, að þetta sé vtr haft um nokkurn tíma, er stundarfyrirbrigði, lágmark ná- Puerto Rico. Og nú undanfarna ist innan tíðar hvað barnadauða mánuði hafa þær verið til sölu snertir, meðalaldurinn geti ekki í lyfjaverzlunum og „drugstor- hækkað í hið óendanlega, og es“ í Bandaríkjunum Á lækna- þegar þessum mörkum sé náð, þingi, sem nýlega var haldið í hljóta aftur að myndast jafn- New Yoi'k, var skýrt frá þeim árangri sem náðzt hefur í Puer- to Rico. 800 konum þar, 26 ára að meðaltali, voru gefnar þess- ar pillur, Enövid, nefnast þær, á hverjum degi, 20 daga í mán- uði, allt upp að fjórum árum. vægi. Reyndar eru það fáir sem mótmæla þessu, og til- koma alþjóðastofnana, og út- breiðsla tækni og framfai'a á öllum sviðum, ekki bara á sviði læknisfræðinnar, gefur Enovid er hormónalyf, og það er tilgáta þessára lækna, sem við þessa athugun hafa unnið, að meðalið feli í sér einhverjar j varnir gegn krabbameini. Um þetta er hins vegar ekkert hægt að fullyrða, en ætlunin er að gera nákvæmar tilraunir með þetta á næstu árum, en það verður þó að teljast víst, að ör- uggar, vísindalegar, niðurstöð- ens’ ur komi ekki til með að liggja fyrir fyrr en eftir talsvert lang- an tíma. Pillur þær, 'sem um ræðir eru taldar alveg lausar við að hafa nokkur önnur áhrif á manns- líkamann. Afleiðingar örvunar- og svefnlyfja, auk áfengis, þótt lítið sé, eru stórhættulegar. Vestur-þýzka læknafélagið varar við hættunni. Jafnvel aspirin hættnle^. ei* áíengis er nertt saintímis. í frétt frá Bonn segir, að sannast hafi, að 5 af hverjum 100 ökuþórum, er sekir reynast um „ölvun við akstur“ og vald- ið hafa alvarlegum slysxmi, hafi bæði tekið inn pillur og neytt áfengis. Eins og kunnugt er fer nú mikill — og hættulegur — pillu faraldur um heiminn, menn geta fyrirhafnarlaust eðá fyrir- hafnarlítið fengið róandi eða örv andi pillur eða bara „meinlaus- ar“ svefnpillur, o. s. frv., en misnotkun allra pilla getur reynzt ekki aðeins skaðleg, held ur stórhættuleg, eins og segir í vinna bug á hættulegum sjúk- j nýbirti'i skýrslu vestur-þýzka dómum o. fl. Því fjölgar fólk-1 læknafélagsins. Alkunna er, að jafnvel af misnotkun á pillum, sem meinlausar eiga að teljast, komast margir í ,,i'ús“, og neyti menn áfengis undir slikum á- hrifum getur mjög illa farið. Kunnugt er, að mörg dæmi eru þess, að í erlendum borgum eru hverskonar afbi'ot framin af magns áfengis, eftir að hafa tekið kvefpillur, verkeyð- andi pillur eða svefnpillur, leggi sig í þá hættu, að verða valdir að' slysum, ef þeir hætti á að aka bifreið. í sambandi við þetta birtir einn af meðlimum eiturlyfja- nefndar félagsins, dr. Stollin- Reuther. Skrá yfir ýmisíeg al- geng lyf og auðfengin, sem höfð séu til taks á heimilum, sem sagt venjuleg heimilislyf (household renxedies), er menn Einarsdóttir akróbatik, Emilía Jónasdóttir og Áróra Halldórs- dóttir flytja leikþátt, Gestur Þorgrímsson gamanþátt. Þá munu hljómsveit Björns R. Ein- arssonar, Naust-tríó og hljóm- sveitir Karls Lilliendahls og Kristjáns Magnúss. skemmta. Með hljómsveitunum munu syngja m. a. Ragnar Bjarnason, Valei'io Shane, Haukur Moi't- Sigrún Ragnarsdóttir og Elly Vilhjálms. Þá mun Árni Jónsson óperu- söngvari syngjá ásamt eftirfar- andi söngvurum, sem allir eru Reykvíkingum góðkunnir: Sig- urveig Hjaltested, Snæbjörg Snæbjarnar, Guðmundur Guð- jónsson, Hjálmar Kjai'tansson og Gunnar Kristinsson. Undir- leik annast Fritz Weisshappel. Sala aðgöngumiða verður í Austui'bæjarbíó á fimmtudag, föstudag og laugardag á venju- legum miðasölutíma. Þá má auk þess panta miða í Nausti. Sími 17758. Forráðamenn sjóðsins vilja hvetja alla Reykvíkinga til þess að ljá góðu málefni lið með því að sækja þessa fjöl- breyttu skemmtun. fólki, sem er undir áhrifum örv grípa til og skaðlaux eru, ef rétt unarpilla, sem ekki eru taldar notuð, en stórhættuleg ef tek- svo eitraðar, að nokkrar veru- in eru inn og samtímis neytt legar skorður hafi verið reistar áfengis. við sölu þeirra, en allmjög er | Þeirra meðal ei’u ýmis pyra- þó rætt um nauðsyn þess, að zolonelyf, sem algengt er að setja hér strangari skorður. j nota gegn kvefi, og stundum til Svo að vikið sé aftur að ofan- uppörvunar vegna þunglyndis, nefndri skýrslu segir þar, að eða við verkjúm. í skýrslunni þeir sem aka bifreiðum og segir, að hver sá sem neyti á- neyta þó ekki sé nema Iítils fengis eftir að hafa tekið þau verði fyi'ir áhrifum, sem komi fram í oftrausti og ábyrgðar- leysi. Dr. Stollin-Reuther lýsir tilraunum með svefnpillur og deyfilyf og jafnvel með hið al- genga lyf aspirin, sem af leiði sömu hættur við akstur og lýst hefur verið, ef það er tekið inn rétt áður eða eftir að áfengis er neytt. Fjögurra manna fjölskylda í Bandaríkjunum þarf nú 80 dollara á viku til að kom- ast af. Árið 1937 nægðu 30 dollarar á viku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.