Vísir - 08.03.1961, Síða 5
Hliðvíkudagihn 8. marz 1961
☆ Gamla bíó ☆
Sími 1-14-75.
Te og samúð
(Tea and Sympathy)
Óvenjuleg og framúr-
skarandi vel leikin banda-
rísk kvikmynd í litum og
CinemaScope.
Deborah Kerr
John Kerr
Sýnd kl. 7 og 9.
Kefnd í dögun
Randolf Scott
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
☆ Hafnarbíó ☆
Lillí lemur frá sér
Hörkuspennandi, ný, þýzk
kvikmynd í „Leramý' stíl.
Hanne Smyrner
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
☆ Trípolíbíó ☆
Sími 11182.
Skassið hun
tengdamamma
(My Wife’s Family)
Sprenghlægileg, r:ý, ensk
gamanmynd í íitum, eins
og þær gerast beztar.
Ronald Skinner
Ted Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 2.
Sími 32075.
☆ Stjörnubíó ☆
Ský yfir Heliubæ.
Frábær, ný, sænsk stór-
mynd, gerð ettir sögu
Margit Söderholm, sem
kpmið hefur út í íslenzkri
þýðingu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sægammurinn
Hin spennandí sjóræn-
inggjamynd í litum.
Sýnd kl. 5.
20th century Fox.
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Aðaihlutverk:
Frank Sina(ra.
Shirley MacLaine
Maurice Chcvalier
Louis Jourdan
Sýnd kl. 8,20.
SKIPAÚTG£RÐ
rikisins
Skjaldbrelð
fer til Ólafsvikur, Grund-
arfjarðar, Stykkishóims og
Flateyjar hinn 13. þ.m. —
Tekið á móti flutningi í dag
og á morgun. — Farseðlar
seldir árdegis á iaugardag.
M.s. Herðubrelð
vestur um land í Iningferð
hinn 14. þ.m. — Tekið á
móti flutningi á morgun og
föstudag til Hornafjarðar, -
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, |
Stöðvarfjarðar, Mjóa-
fjaröar, Borgarfjarðar, —
Vopnafjarðar, Bakkafjarð- !
ar, Þórshafnar og Kópa-
skers. — Farseðlar seldir
árdegis á mánudag.
Bezt að auglýsa í VÍSI
Kvöldskemmtun
Karlakórínn Fóstbræður
í Austurbæjarbíó föstudaginn 10. marz kl. 23,15.
Meðal skemmtiatriða:
Kórsöngur — kvartettsöngur — einsöngur.
Tveir skcmmtiþættir
Dansparið Edda Scheving og Jón Valgeir.
Þættir úr óperettunni „OKLAHOMA“.
Hijómsveit undir stjórn Carl Billich
Yfir 60 manns koma fram á skemmtuninni.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíó eftir kl. 2 í dag.
VÍSIR
☆ Austurbæjarbíó ☆ ☆ Tjamarbíó ☆
.Bgu s Siirii 1-13-84. Saga tveggja borga
Frændi minn
(Mon Oncle) teacrwr«'r»^rr^r:t-_-^ xvn Heimsfræg og óvenju sl^pmmtileg, ný, frönsk gamanmynd í litum, sem (A Tale of Two Cities)
Brezk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Charles Dickens.
allsstaðar hefur vei'ið sýnd Mynd þessi hefur hvar-
við metaðsókn. vetna hlotið góða dóma og
Danskur texti. mikla aðsókn, enda er
Aðalhlutverk: myndin alveg í sérflokki.
Jacques Tati Sýnd kl. 5 7 og 9. Aðálhlutverk: Dirk Bogarde Dorothy Tutin
áslS^ Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tr * i p * .
„Engill“ horfðu heim
Sýning í kvöld kl. 20.
30. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Tvö á saltinu
Sýning föstudag kl. 20.
Kardemommubærinn
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
ÍLEIXFÉLA6!
^EYKJAVÍKIJR^
P Ó K Ó K
Sýning í kvöld ki. 8,30.
Tíminn og við
Sýning föstudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. — Sími 13191.
Leikfélag Kópavogs
ÚTIBÚIÐ í ÁRÖSUM
verður sýnt á morgun
fimmtudag 9. marz. kl. 21
í Kópavogsbiói.
Aðgöngumiðsala frá kl. 17
i dag og á morguh í
Kópavogsbiói.
Strætisvagnar Kópavogs
fara frá Lækjargötu kl.
20,40 og tii baka að sýn-
ingu lokinni.
Til Eeigu
Htið húsnæði, alveg sér,
fvrir fámenna fjölskyldu.
Uppl. í síma 35037.
☆ Kópavogsbíó ☆
Sími 19185.
Faðirinn og dæturnar
fimm
Sprenghlægileg ný þýzk
gamanmynd. Mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
Sti'ætisvagnaferð úi Lækj-
argötu kl. 8,40 til baka frá
bíóinu kl. 11,00.
☆ Nýja bíó ☆ f
í
Sími 1-15-44
Sámsbær
(Peyton Place) í
Afar tilkomumikil amerísK
stórmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu eftir Grace
Metalious, sem komið hef-
ir út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk: }
Lana Turner
Arthur Kennedy
og nýja stjarnan
Diane Varsi.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Venjulegt verð)
Enskír karlmannaskór
ÆRZL
Nærfatnaður
karlmanna
•g drengja
fyrirliggjandi.
L H. MÍÍLLER
Bezt að auglýsa í Vísi.
Fjölbreyttasta
skemmtun ársins
verður haldinn í Austurbæjarbíói laugardaginn
11. marz og hefst kl. 3,00 e.h.
40 innlendir og erlendir skemmtikraftar
koma fram
Ævar Kvaran kynnir og
stjórnar skemmtuninni.
Brvndís Schram sýnir list-
dans.
Emilía Jónasdóttir og
Áróra Halldórsdcttir
flytja leikþátt.
Hljómsveit Björns R. Ein-
arssonar. — Scngvarar:
Ragnar Bjarnason og
Valerie Shane.
Naust-tríóið leikur.
Zigaunalög.
Árni Jónsson, Sjgurveig
Hjaltested, Snæbjörg
Snæbiarnar, Guðmundur
Guðjónsson, Gunnar
Kristinsson syngja. Fritz
Baldur Georgs flytur gam-
anþátt.
Krisiín Einarsdóttir sýnir
akrobatík.
Gestur Þorgrímssen og Jan
Moravek flvtja gaman-
þátt.
Hljómsveit Karls Liilien-
dahl. — Söngvari: Marcia
Ovven.
Kvartett Kristjáns Magn—
ússonar. — Söngvari:
Elly Vilhjálms.
Sigrún Ragnarsdóttir og
Haukur Morthens syngja.
Gunnar Evjólfsson og
Bessi Bjarnáson
flytja gamanþátt. t
Weisshappel aðstoðar.
Aðgöngumiðasala verður í Austurbæjarbíoi n.k. íimmtu-
dag, föstudag og laugardag á venjulegum miðasölutíma.
Auk þess má panta miða í Nausti í síma 17758.
Öllum ágóða af skemmtuninni verður varið til kaupa á
gervinýra, sem Menningar- og likriarsjóður Páls Arnljóts-
sonar mun gefa Landspítalanum.
Allir þeir listamenn, sem íram koma á skemmtun-
inni, gefa vinnu sína.
Styrkið gott málefni mcð i'ví að sækja þessa fjölbreyttu
skemmtun.
Stjórnin.