Vísir - 08.03.1961, Síða 6
VlSIR
Miðvikudaginn 8. marz 198i
WISIJR.
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Ritstjórnarskrifstofur eru að Laugavegi 27, en aðrar
s skrifstofur að Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofurnar eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ófarir kommúnista í Iðju.
Kommúnistar eru dásaðir þessa dagana, því að
þeir hafa orðið fyrir miklum áföllum. Hið síðasta og
mesta var ósigíurinn mikli í Iðju, félagi verksmiðju-
fólks, sem veitti kommúnistum í báðum stjórnarand-
stöðuflokkunum svo rækilega ráðningu, að þeir munu
ekki gleyma henni fyrsta kastið — og aðrir munu
einnig minnast hennar lengi.
Iðja var löngum eitt af helztu vígjum kommúnista
meðal verkalýðsielaga hér í Reykjavík, og létu þeir jafnan
svo sem þeir ættu ekki aðeins sjóði félagsins, heldur og
hvern einstakan meðlim þess, svo að þeir mættu með fara
að vild. Félaginu var þess vegna att út í verkfall í hvert
skipti sem kommúnLstiun fannst nauðsynlegt að lirinda al'
stað vinnudeilum. Ekkert var spurt um það, hvort verkfall
mundi verða félagsmönmun hagkvæmt eða þjóðinni yfir-
leitt — aðeins haft í huga, hvort spellvirki gætu orðið
kommúnistaflokknum til einhvers frámdráttar í baráttunni
fyrir austræna húsbændur.
Það var bessi frekja kommúnista í Iðju, sem varð
um síðir til þess, að þeir féllu og misstu völdin í félag-
inu. Þeir gengu svo langt í ofstopa sínum, að meiri
hluta félagsmanna varð nóg boðið og menn hrundu
þeim af höndum sér.
Þegar svo var komið, að kommúnistar réðu ekki lengur
l'élaginu, gátu menn farið að athuga plögg (>ess, og sást þá,
hvernig það hafði verið misnotað. Sjóðiiia höfðu kommún-
istafoi’ingjarnir gengið í eins og þeir væru þeirra einkaeign
og veitt sjálfum sér stórlán. Er val'asamt, hversu hefði
farið um endurgreiðslu þeirra, ef kommúnistar hefðu Iialdið
völdum áfram í félaginu. Og vafasamt er einnig, livort
þessir „göfugu" haráltumenn liefðu sloppið við málssókn
og jafnvel fangelsi, ef þetla hefði gerzt annars slaðar, þar
sem menn lila það alvarlegri augum en hér, ef menn l'ara
svo með sameiginlega sjóði eins og Björn Bjarnasoif og
Iians nótar gerðu í Iðju.
Kcmmúnistar beíttu að þessu sinni öllurn tiltæk-
um ráðum til að ná aftur völdunum í Iðju og vonuðu,
að með hjálp bræðra sinna og systra í Framsóknar-
flokknum mundi unnt að vinna þann sigur, sem þeim
er svo nauðsynlegur á þessum síðustu og verstu
tímum.
En það kom greinilega fram í þessum kosningum í Iðju,
að lélagsmenn éru ekki eins gleynmir og kommúnistar
vonuðu. Iðjufélagar mundu vel fyrri tíma, þegar þeim var
átt út í verkföll að nauðsynjakmsu, ef hoð konui nm það
frá stjórn kommúnistaflokksins, og þeir minntust þess
einnig,-að tvívegis hefir núverandi stjórn Iðju tekizt að hæta
kjör þeirra án ]>css að til verkfalls þyrfti að lcoma.
Þegar allt þetta er haft í huga, ætti að vera nokk-
. urn veginn víst, að kommúnistar ná vart völdum aftur
í félaginu i'yrst um sinn — jafnvel bótt Framsóknar-
komnuinistar reyni að verða að gagni.
Barðstrendingafélaglð
efnir til happdrættis.
Rekur eitt veitingatiús og er að byggja annað.
Nýlega hélt Barðstrendinga-
félagið í Re.vkjavík uðalfund
sinn.
Félagið hefur nú starfað i
full 17 ár og er félágslífið
þróttmikið, og hefur svo jafn-
an verið.
Eins og kunnugt er á félagið
og rekur veitingahúsið Bjark-
arlund í Reykhólasveit. Rekst-
urþessa veitingahúss hefur
gengið með ágætum, þó að
nokkuð hái starfserm þess,
hversu það er orðið lítið og
ófullkomið til að taka á móti
’ þeim sívaxandi ferðamanna-
sti’aum, sem er um Vestfirði á
sumrin. Til að bæta nokkuð
úr þjónustu við ferðamenn þar
vestra, tók Barðstrendingafé-
lagið á leigu heimavistarskól-
ann á Reykhólum á s.I. sumri.
Eftir að Vestfjarðavegur
opnaðist og vegasamband kom
drættis og er aðal vinningurinn
Volkswagenbifreið. — Félagið
heitir nú á alla landsmenn að
bregðast vel við þessu happ-
drætti, og sérstaklega Vestfirð-
inga-heima og heiman.
lægra Vestfjarða, var sýnt að
mikil þörf mundi fyrir veit- .
ingastað vestan Þingmanna-
heiðar. Á s.l. sumri var svo
Á aðalfundinum kom fram
mjög mikill áhugi félagsmanna
varðandi þetta mál.
Stjórn Barðstrendingafélags-
ins skipa nú: Guðbjartur Egils-
steyptur grunnur að veitinga- son> formaður> Guðmundur Jó-
husi að Hellu á Barðaströnd, hannesson) varaform., Ólafur
rétt við vegamót Isafjarðarveg- Jónsson> ritari( vikar Davíðs.
ar og Patreksfjarðarvegar. >sorl( gjaldkeri( Alexander Guð-
Til styrktar þessum fram- jónsson, Sigurður Jónasson og
kvæmdum hefur Baiðstrend- Guðm. Benjamínsson, með-
ing'afélagið nú efnt til happ- stjórnendur.
Samveldisráðstefnan hafin
lianu að vcrða liin örlasjaríkaKÍa
iil Jiessa.
Samveldisráðstefnan hefst í woerd, Suður-Afríku, Sir Ray
dag í Lancaster House í Lond- Welensky, Rhodesiu, Nehru,
on. Hana sitja eftirtaldir for- Indlandi, Ayub Khan, Pakist-
sætisráðherrar: Harold Mac- an, frú Bandaranaika, Ceylon,
millan, Bretlandi, Diefenbaker, Tunku Abdul Rahman,, Malaja
Kanada, Menzies, Ástralíu, Ho- ríkjunum, dr. Nkrumah, Ghana,
til ísafjarðar og annara norð-1 lyoake, Nýja Sjálandi, Dr. Ver- og Sir Abubakar Tafawa Bal-
ewa, Nigeriu.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
kona situr ráðstefnuna.
Höfuðmál eru: Aðild Suður-
Afríku, aðild Breta að sam-
markaðssamtökunum í Evrópu
og tengsl Bretlands við önnur
samveldislönd.
Engin mál eru tekin formlega
á dagskrá og engar ræður flutt-
ar heldur fer allt frjálslega
fram í viðræðuformi, — hve for
sætisráðherra um sig getur rætt
málin eins og hann helzt kýs, og
engar samþykktir eru gerðar, en
birt greinargerð í lok hverrar
ráðstefnu slíkrar sem þessar.
Nú er viðurkennt, að núver-
andi samveldisráðstefna kunni
að reynast hin örlagaríkasta, er
haldin hefur verið, fyrir sam-
veldið, því að það er undir því
komið hvað þar gerist, hvort hin
traustu samveldistengsl haldast
eða ekki.
Kongóþjóðirnar
Framh. af 1. síðu.
han heldur á samveldisráðstefn-
una.
Vill ekki grafa
undan S. þj.
Kvað hann því fara fjarri, að
það væri tilgang'ur sinn, að
grafa undan Sameinuðu þjóð-,
unum. Tillögur Nkrumah eru:
^ Að gæzluliðið verði eingöngu
skipað hevmönnum Afríkuþjóða!
og verði undir afrískri yfirher-
stjórn. Gæzluliðið taki í sína
umsjá alla flugvelli og hafnir, |
erlenda íhlutun, en allt Kongó-
lið verði flutt til herbúða, af-
vopnað og taki gæzluliðið birgð-
ir allar í sína umsjá. Allt erlent
herlið verði á brott úr landinu.
Póltískum föngum skal sleppt
og þegar skilyrli séu fyrir
hendi verði þingið kvatt sam-'
an og ný stjórn mynduð.
Skilyrði.
Stjórnin í Leopoldville setur
ýmis skilyrði fyrir að Samein-
uðu þ:óðirnar fái aftur vald yf-
ir Matadi, svo sem að viður-
kenndur verði réttur til að leita
í flugvélum á vegum Sameinuðu
þjóðanna, og að Dayal láti af
embætti sem aðalmaður Hamm-
arskjölds. Áður hafði Kasavú-
bú vísað frá kröfunni um, að
allt belgiskt herlið yrði á brott
úr landinu. Kvað hann belgiska
liðsforingja aðeins vera 14 í her
sínum. Hann vildi setja á stofn
sameiginlegt varnarlið hers
Kongó og gæzluliðsins.
Innrás í Norður-
Katanga.
Frá Katanga bárust fréttir í
gær um innrás 2000 Lumumba-
sinna frá Kivu inn í Norður-
Katanga, og hefði það umkringt
bæinn Bendera, þar sem nokkr-
ir tugir Katanga-lögreg'lu-
manna væru, og hefði nú verið
sendur liðsauki norður þangað.
Þúsundir bila í Bretlaiidi
„hverfa fyrír fullt og allt“
segir í brezku blaði af þeirri
ástæðu einni, að eigendurnir
skilja þá eftir ólæsta. 9171
hifreið vrar stolið í London
á sl. ári og hafðist upp á
7628, en hinar komu ekki í
leitirnar.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Síini 14320.
Johan Rönning h.f.
KEofinn fiokkur.
ERGMAL
Þeir, sem hezl þekkja lil innan veggja Frainsóknar-
flokksins, skýra í'rá því, þar ríki nú hin mesla skálmöld.
Hinir óbreytln liðsmenn liala ol't verið sáróánægðir mcð
J'orustuna, en þó hel'ir óánægjan aldrei verið eins megn og
um ]>essar numdir. Er ]>að og eðlilegt, ]>ar sem Framsóknar-
flokkurinn hefir verið h.jáleiga kommúnislaflokksins, síðan
vinstri stjórnin hrökklaðist í’rá völdum, og mörkin milli
höfuðbólsins og licnnar orðið æ ljósari, unz segja má, að
þau hafa loks alveg horfið, ]>egar Framsó\cnarn<>kkurinn
var gerður að]>ægu verkfæri hinna „þjóðhollu“ kommúnistaj
í landhelgisdeilunni.
Eins og stendur er Framsóknarflokkurinn í raun-
inni klofinn. Annars vegar eru fáeinir foringjar og
nánasta klíka þeirra, sem gengið hefir undir jarðar-
men kommúnista, en álengdar stendur hávaði allra'
flokksmanna, sem hel'ir fyrirlitningu á kommúnistum
og skönim á foringjunt sínum fyrir bjónkunina við þá.j
„Sú mikla
miðstöð — “
,,Kalli“ skrifar:
„Þrátt fyrir það, að hin nýju
hverfi i bænum, sem upp eru
risin á síðari árum og eru enn
í deiglunni, og til komi eins
konar hverfismiðstöðvar. hygg
ég, að miðbærinn gamli verði
allt af sú mikla miðstöð borgar-
innar, og skyldu þeir ekki vera
fremur fáir dagar ársins, sem
einhver úr fjölskyldunni á ekki
leið niður í miðbæinn? Af þessu
leiðir — eins og' bærinn hefur
þanizt gífurlega út — að al-
menningur, sem á mikil skipti
við vissar stofnanir, sem stað-
settar eru rnjög langt frá mið-
i bænum, telur það mjög mikil-
j væga þjónustu, að geta gert
viðskipti sín við slík fyrirtæki,
án þess að þurfa að fara til „að-
alstöðvanna“. Á þessu er vafa-
laust oftast réttur skilningur
ríkjandi hjá þeim fyrirtækjum,
sem þetta nær til, og vil ég'
! nefna SÍBS, sem — er það flutti
| skrifstofur sínar vestur í bæ,
j hefur haft áfram afgreiðslu i
I miðbænum til endurnýjunar á
happdrættismiðum.
Síininn er
gangnlegTir, en —
Kvikmyndaiiúsin, sem stað-
sett eru utan aðalbæjarins, eiga
marga viðskiptavini út um all-
an bæ, Laugarásbíó, Trípolibíó
—og svo koma til Háskólabíóið
suður á Melum og bíó í stað
, Trípolíbíós er að risa upp enn
fjær miðbænum. Nú veit ég, að
þeir sem skipta við tvö hin
fyri'nefndu — og hin er þau
koma upp, geta notað símann
og pantað miða. Síminn er gagn
legur. en ekki getur hann í þess
um tilfellum komið að fullu
gagni. Menn . þurfa að koma
nokkru fyrir sýningu, til þess
að missa ekki rétt á pöntuðum
miðum, og er það kannske eðli-
leg ráðstöfun, en menn eiga því
j miður oft á hættu, vegna þess
! að þeir þurfa að ná í pantaða
Framh. á 7. síðu.