Vísir - 08.03.1961, Síða 8
8
VtSIB
Miðvikudáginn181: ’i&ÁíS
•fl-
HÚSKÁÐEÍÍDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið), Sími 10059.
EINHLEYP stúlka óskar
eftir forstofuherbergi eða
lítilli íbúð nálægt miðbæn-
um. Tilboð sendist Vísi fyrir
laugardag', merkt: „200.“
(278
2ja HERBERGJA vönduð
íbúð til leigu á Austurbrún
2, II. h. 5. Uppl á staðnum
milli kl. 5—7 í dag (mið-
vikudag). (258
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskar eftir vinnu á kvöldin.
Uppl. í sma 32692 eftir kl. 7.
VERKSMIÐJU- og húseig-
endur athugið: Einöngrum
og sóthreinsum miðstöðvar
og gufukatla. Sími 36902.
KÚNSTSTOPP. — Sísí,
Laugavegi 70. (183
STÚLKA óskast. Bern-
höftsbakarí, Bergstaðastræti
14. — (291
ÉG ER ARSGÖMUL —
systir mín 10 og bróðir minn
15 ára. Vill ekki eitthvert
gott fólk leigja pabba og
mömmu strax. Uppl. Sími
24807. —(298
FÁMENN íjölskylda ósk-
ar eftir 2—3ja herbergja í-
búð. Uppl. simi 13397. (301
--------------------------í
2—3ja HERBERGJA ibúð
óskast 1. apríl. Barnlaus. —
Uppl. í sima 10358 eftir kl. 4.1
(299
LÍTIL íbúð, 1,14 herbergi.l
til leigu á prýðilegum stað i
austurbænum. Húsgögn geta
fylgt. Símaafnot og öll þæg-j
indi fyrir hendi. Hentar
mjög vel fyrir 2. — Tilboð
merkt „IU/2 herbergi“ send-
its afgr. Vísis fyrir 11. þ. m.
1Q 1
ÞRJÚ herbergi og eldhús
óskast til leigu. Engin börn.
Simi 23453. 1315
UNGUR rriaður með góða
mcnntun, vannur öllum skrif
stofustörfum, óskar eftir
vinnu. H?fir bíipróf. Uppl.
í síma 15623 eftir kl. 2. (295
HREINGERNINGAR. —
Pantið í tíma Guðmundur
Hólm. Sími 15133. (311
UNGLINGSSTULKA ósk-
ast til heimilisstarfa hálfan
eða allan daginn. — Uppl. í
síma 16874. (316
UNGLINGSSTÚLKA eða
kona óskast hálfan daginn 5
daga vikunnar. Uppl, í sima
18606 eftir kl. 6. (314
GÓLFTEPPA
HREINSUN
með fullkomnustu
aðferðum.
í heimahúsum —
á verkstæði voru.
Þril li i Suni 35357
sanrfblásum gler
KYBHREI N'S-.ll N ÚU'U l<i
GLERDEILD t-:.S t lýj.t' 35-"4 00
1 FtÍftéU) \
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
REYKVIKINGAR. Munið
eftir efnalauginni á Laufás-
veg 58. Plreinsun, pressum,
litum. (557
HREIN-
GERNING.
Kemisk
Loft og
neggir
hreinsaðir
á fljót-
virkan hátt
I ÞRIF h.f.
Sími 35357.
BAKPOKI, með skíðaskóm
í, var tekinn í misgripum sl.
sunnudag í áætlunarbíinum
frá Skálafelli. Annar bak-
poki í ós'kilum. Uppl. í síma
16808. — (279
SVART Nylon-net, sem í
var pakki með barnafötum,
tapaðist nýlega í Banka-
stræti. Finnandi hringi í
síma 13566. Fundárlaun. —
(293
k. f. fj. m.
Skógamrenn. Eldri deild.
Marzfundurinn verður í
kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM
við Amtmannsstíg. Fjöl-
mennið. — Stjónrin. ((284
IIREINGERNINGAR. —
Gluggahreinsun. Fagmaður
í hverju starfi. Sími 17897.
Þórður og Geir. (124
LEIKFANGAVIÐGERÐIN
— Sækjum — Sendum. (467
Teigagerði 7 — Sími 32101.
KLÆÐNINGAR á öllum
tegundum af stoppuðum hús-
gögnum. Tek einnig bílsæti
til viðgerðar, Uppl. milli 5—
7 í síma 34579. Karl Adólfs-
son húsgagnabólstrari. (150
ENDURNÝJUM gömlu
sængurnar. Eigum dun- oe
fiðureld ver. Seljum einnia
æðardún og gæsadúnsængur
Fiðurhreinsuuin, Kirkjuteig
29. — Sími 33301.
HREINGERNJNGAK -
Vönduð vinna. Sinrn 22841
HOOVER og MIELE
þvottavélar.
LJOS OG
HITI,
Lauga-
veg 79.
♦
♦
♦
(285
aupsKapuv
BARNAVAGN til sölii. —
Uppl. í síma 36983, (310
NÝ HRÆRIVÉL, með stál-
skálum, hakkavél fylgir, —j
Vc:ð 2450 kr. Notað og nýtt,1
Vesturgötu 16- (306
■ BENÐIX þvottavél, mjög
lítið nötuð, seld fyrir hálf-
virði. — Uppl. í síma 18711.
FIRESTONE þvottavél,
sem ný, í góðu standi, til
sölu. Sími 23661. (296
NÝR, smekklegur pels til
sölu á góðu verði. — Uppl. í
síma 34805. (297
TIL SÖLU Rafha eldavél,
Singer saumavél, stígn, Hoo-
ver þvottavél, lítil. — Uppl.
Bjarnarstíg 9, miðhæð. Sími
10719 eftir kl. 8 fimmtu-
dagskvöld. (302
LÉREFT, blúndur, barna-
leistar, baðmullar,nærföt,
silkinærföt, nælonnærföt,
karlmannasokkar, karl-
mannanærföt, hosur, smá-
vörur. Karlmannahattabúð-
in, Thomsenssund, Lækjar-
torg. (300
SÆLLGÆTISGERÐ til sölu
strax. Framtíðaratvinna fyr-
ir kal eða konu. — Tilboð
merkt: „Framtíð/ sendist
Vísi eða í póithólf 761. (320
NOKKUR eldhúsborð, með
plastplötu, lítið eitt notuð,
til sölu ódýrt. Stærð 90X60.
Uppl. á Snorrabraut 52, her-
bergi nr. 5, kl. 5-—7 í dag og
á morgun. (318
BRÚÐARKJÓLL — gæti
verið samkvaemiskjóll, með-
alstærð, mjög fallegur, til
sölu. Sími 10138, (317
KLÆÐASKÁPUR óskast
til kaups með sanngjörnu
verði.— Uppl. í síma 23283. j
til sölu nýr smoking á
háan, grannan mann. Uppl. |
í síma 15813. (304
------------------------- i
NÝIR KJÓLAR Tækifær-j
isverð. Notað og nýtt, Vest-
urgata 16. (308
NOKKUR stykki ný hrogn
kelsanet til sýnis og sölu í
skúrnum, Frakkastíg 22. —
Hagkvæmt verð. (321
HARMONIKUR.
Við kaupum har-
monikur, allarj
stærðir. Allskon-
ar skipti mögu'eg. Einnig.
önnur hljóðt'æri með góðu
verði. Verzlunin Rin. Njáls-
götu 23. (294
NÝ smokingföt til sölu. —
Uppl. í síma 36547 eftir kl.
6. — (303
TIL SÖLU sófasett. Einn-
ig nýr amerískur. kvöldkjóll
nr. 16. Uppl. í síma 1S606
eftir kl. 6. (313
NÝ KOMMÖÐA, vönduð
smíði. Tækifærisvei 3. Notaðj
os' nýtt, Vesturgötu 16. (307é
Smáauglýsingar Vísis
eru áhrifamestar.
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgöga
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
ENGAR útsölur komast
niður fyrir okkar lága verð,
hvorki í fatnaði né öðru. —
Lítið inn, Vörusalan, Óðins-
götu 3, opið frá kl. 1. (159
MORRIS ’46. Ýrnsir vara-
hlutir til sölu, t. d. vatns-
kassi, ýmislegt í startara-,
dynamo, lugtir, þurkarar o.
fl. Ennfremur Philco bíl-
tæki. Uppl. á Laugateig 34.
Sími 34849 að kvöldi. (270
KRAKKAÞRÍHJÓL. Hefi
til sölu nokkur standsett
krakkaþríhjól. Geri fljótt og
vel við hjól. Þríhjólaverk-
stæðið, Lindargötu 56. Sími
14274. —(000
SÖLUSKÁLINN á Klapp-
arstíg 11 kaupir og selur alls
konar notaða muni. — Sími
12926. — (318
TIL tækifærisgjafa: Mál-
▼erk og vatnslitamyndir
Húsgagnaverzlun Guðm.
Sigurðssonar, Skólavörðustív
28. Sími 10414.(37*
SVAMPHÚSGÖGN: D"
anar margar tegundir, rúru
dýnur allar stærðir. svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergbórugötu 11. — Símt
18830. — (528
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406, —_____________(000
TIL SÖLU buffet (eik)
1000 kr. Ferðaútvarp, skíði,
hrærivél, bónvél 3ja púða.
Vöruskálinn, Klapparstíg 17
Sími 19557. (72
SEM NÝTT reiðhjól dg
drengjaföt á tækifærisverði.
Uppl. Laugateig 16. (2T6
RAFHA ísskápur, sérstak-
lega vel með farinn, til sölu.
Verð 2400 kr. Uppl. í síma
33710 og 32961_______(283
SUNDURDREGIÐ barna-
rúm óskast til kaups. Sími
14124. —-(280
SEM NÝTT barnaburðar-
rúm til sölu. Uppl. í síma
36882. (292
ENSKUR, vel með farinn
barnavagn til sölu. — Uppl.
eftir kl. 5 i síma 24824. (290
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLAIMDS.
1 á 200.000 kr. 200.000 kr.
1 - 100.000 — 100.000 —
20 - 10.000 200.000 —
86 - 5.000 —- 430.000 —
890 - 1.000 — 890.000 —
Aukavinningar:
2 á 10.000 kr. 20.000 kr.
Á föstudag verður dregið í 3. fiokki
1,000 vmningar að fjárhæð 1,840,000 kr.
1.000
1.840.000 kr.
*
Happdrætti Háskóla Islands.