Vísir - 08.03.1961, Qupperneq 9
V fS IR
Miðvikudaginn 8. marz 1961
9
Vinningar í 3. flokki
drættis S. í. B. S.
A N AA R
A Ö G (I R
☆☆☆ EFTIR VERUS ☆☆☆
Hér fara á eftir vinningar
þeir í 3. fl. vöruhappdrættis
SÍBS, sem ógetið er í Vísi:
Þúsund kr. vinningar:
1055 2613 3887 4665 6723
9602 12388 13421 18247 18264
19369 19800 20497 20585 23903
25509 27422 29039 31786 32421
32729 34107 35060 39738 41121
43041 47162 49120 49348 50566
51510 53014 53391 55847 56529
56678 56720 58023 59473 60353
60801 61336 61783 62862 63699.
Fimm hundruð kr. vinningar:
60 136 162 163 321 404 601
714 860 957 1063 1184 1373
1446 1470 1517 1846 1893 1902
1915 1967 2093 2261 2324 2404
2452 2514 2631 2850 3000 3002
3049 3054 3090 3153 3185 3187
3223 3234 3709 3726 3944 4015
4106 4217 4289 4328 4615 4787
4813 4901 4917 5060 5230 5309
5343 5391 5403 5588 5590 5626
5888 6691 6793 6805 6942 6947
7006 7102 7149 7268 7322 7354
7399 7431 7498 7550 7717 7834
7838 8023 8098 8149 8230 8241
8277 8524 8532 8704 8790
8828 8887 9112 9195 9646
10286 10420 10510 10658 10697
10776 10897 10928 10930 11016
11057 11121 11180 11210 11276
11419 11460 11470 11497 11514
11606 11623 11631 11632 11681
11737 11769 11821 11846 11860
11974 12026 12073 12146 12177
12236 12289 12460 12513 12590
12618 1263& 12686 12724 12780
12967 13162 13295 13359 13457
13528 13645 13650 13691 13710
13811 13818 14013 14055 14096
14123 14221 14264 14292 14321
14343 14419 14421 14480 14602
14817 14937 14994 14997 15013
15139 15271 15332 15416 15526
15542 15630 15669 15813 16390
16487 16497 16564 16668 16741
16800 16870 16887 16951 16960
16972 17014 17174 17193 17223
17262 17434 17885 17985 18104
18161 18189 18202 18277 18389
18464 18515 18525 18656 18690
18700 18721 18746 18831 18885
19168 19253 19517 19566 19713
19826 19837 19905 19934 20059
20244 20320 20365 20367 20376
20473 20625 20843 20927 20960
20984 21157 21254 21314 21518
21600 21670 21865 21954 21959
21965 22075 22371 22650 22691
22763 22799 22803 23123 23314
23342 23464 23490 23602 23633
23651 24072 24096 24166 24214
24415 24596 24663 24713 24805
24807 24828 25002 25065 25126
25364 25385 25538 25590 25652 j
25657 25707 25786 26790 25826 !
26849 25875 26083 26106 26251
26411 26548 26723 26784 26955
27068 27108 27165 27206 27326
27370 27458 27597 27631 27725
27768 27793 27835 27981 27997
28056 28178 28367 28394 28571
28582 28610 28953 28966 2.9104
29117 28243 29258 29310 29334
29335 29385 29467 29497 29627
29698 29777 29909 29926 29940
30178 30198 30237 30331 30344
30363 30369 30493 30496 30685
30702 30748 31085 31239 31315
31338 31520 31592 31607 31648
31773 31798 31908 31923 32058
32163 32217 32378 32511 32512
32685 32947 32953 33050 33061
33076 33087 33088 33137 33185
33225 33262 33360 33362 33378
33574 33663 33702 33718 33728
33806 33904 33977 34004 34083
34141 34240 343i8 34334 34383
34413 34555 34629 34639 34693
34775 34880 34886 35072 35079
35155 35170 35233 35264 35460
35639 35683 35723 35868 36135
36179 36184 36437 36624 366S0
36705 36760 36794 36846 36878
36904 37058 37103 37144 37153
37204 37333 37457 37537 37651
37654 37862 37892 38058 38206
38305 38323 38324 38337 38339
38422 38437 38501 38844 38961
39000 39058 39245 39352 39450
39635 39724 39726 29856 39948
39953 39886 40134 40160 40204
40260 40540 40607 40675 40761
40883 41021 41056 41061 41167
41427 41504 41608 41676 41696
41751 41752 41766 41979 42117
42121 42187 42298 42343 42413
42454 42471 42472 42553 42783
43190 43234 43395 43463 43488
43609 43705 44102 44123 44186
44197 44240 44288 44382 44498
44619 44657 44660 44747 44964
44994 45022 45237 45347 45510
45666 45754 45932 46209 46434
46444 47012 47070 47074 47114
47378 47429 47462 47543 47663
47762 47816 47905 48080 48366
48438 49509 48552 48580 48621
48840 48956 48963 48992 49048
49161 49213 49555 49587 49610
49676 49682 49784 49910 49977
50051 50143 50329 50360 50404
50429 50450 50493 50627 50706
50737 51071 51147 51228 51302
51461 51504 51524 51535 51591
51710 51729 51809 51954 52016
52040 52070 52177 52202 52206
52789 52445 52499 52545 52635
52789 52829 52907 53003 5306?.
53096 53349 53356 53370 53496
53503.53515 53528 53553 53712
53725 53834 53913 54217 54226
54277 54431 54502 54610 54667
54726 54776 54841 54911 54913
55236 55380 55520 55555 55660
55786 56029 56327 56346 56376
56518 56574 56646 '57037 57155
57158 57209 57520 5753.8 57717
57765 57845 57850 57941 58024
58198 58378 58392 58458. 58608
58634 58744 58788 58868 58898
58978 59012 59118 59157 59158
59182 59252 59292 59374 59403
59413 59479 59535 59671 59722
50834 59862 59936 59995 59999
60084 60090 60248 60308 60320
60385 60411 60478 60911 61007
61236 61381 61416 6146461533
61544 61586 61622 61712 61789
61877 61906 62066 62311 62485
62523 62524 62732 62744 62817
63030 63270 63349 63353 63389
63614 63788 63855 63910 63966
64139 64280 64348 64429 64486
64741 64841 64893 64896 64943
(Birt án ábyrgðar.)
Mesti móimæla-
fundur á Möltu.
Mesti mótæiafundur sem sög-
ur fara af var Jialdinn ó Möitu í
fyrradag að tilhlutan æðstu1
manna rómversk-kaþólsku
kirkjunnar og sóttu hann yfir
100 þúsund manns.
Tilgangurinn var að sameina
menn til baráttu gegn flokki
jafnaðarmanna við forustu Min-
toffs, sem talinn er hafa sam- (
band við áráðursstöðvar komm-
únista i Kairo, til þess að greiða
fyrir kommúnisma á Möltu þg.
séu þár laúmuagentaf komm-
únista þegar starfandi. Mintoff^
neitar þessum ásökunum. i
Sagan af THOMAS JEFFERSON.
4) Er Jefferson var orðinn
forseti gerðist hann einn helzti
talsmaður lýðræðis í Banda-
ríkjunum, fyrr og síðar. Þó
átti hann sér nokkra mótstöðu-
menn, en gegn þeim barðist
hann af oddi og egg, því að það
var hugsjón hans að varðveita
lýðræðið, sem hann og aðrir
höfðu barizt svo mjög fyrir að
koma á.--------Árið 1803 var
hrundið í framkvæmd einni af
hugniviidum þeim sem Jeffer-
son hafði verið hvað hlynnt-
astur. Það voru kaup Louisiana
frá Frökkum, og verðið sem
goldið var fyrir nam 15 mill-
jónum dala. Þetta jók landrými
sjálfra Bandaríkjanna um nærri
milljón fermílur, þannig að
stærð þess var næstum tvöföld-
uð. Þótt þetta land lægi fyrir
vestan Mississippifljótið, þá
fylgdu því þó ósar árinnar
sjálfrar.-----------Sama ár var
gerður út leiðangur til þess að
kanna hvað komið hefði í hlut
Bandaríkjanna við þessi kaup.
Tveir menn stóðu fyrir þessum
leiðangri, en það voru þeir
Lewis og Clark. Þeir byrjuðu
ferð sína með því að fara upp
með Mississippiánni, en héldu
síðar í vesturátt, yfir Kletta-
f jöllin og náðu Kyrrahafsströnd
inni 1806. Mildar hagnýtar upp-
lýsingar fengust í leiðangrinum.
5) Á síðara kjörtímabili
Jeffersons fullgerði Robert
Fulton fyrsta gufuknúna skipið.
Sú ferð sem það fór fyrsta, gerði
mönnum Ijósa grein fyrir því,
hverju hlutverki skipgengar ár
ættu að gegna í samgöngumál-
um framtíðarinnar. Þetta varð
enn eitt skrefið í þá átt, að opna
vestrið fyrir nýjum ábúendum.
---------Ef litið er á starf Jeff-
ersons, þau 2 kjörtímabil sem
hann sat að völdum, og þær
framfarir sem urðu á þessu
tímabili, fyrir tilstilli hans og
annarra, þá ber fyrst að nefna
landakaupin, sefn fyrr -eru
nefnd. Einnig ber að geta þess,
að á þessum tíma jukust utah-
ríkisviðskipti Bandaríkjanna
mjög mikið. Þetta var grózku-
mikið tímabil, hafnarborgir
risu, og velmegun breiddist út
meðal þcgna landsins.-------------
Jefferson hætti afskiptum af
opinberum málum, er liann var
65 ára gamall. Hann hafði varið
40 árum í þágu lands og þjóðar,
og nú loks gafst honum tækifæri
til að sinna sínum einkamálum,
en það var fyrst og fremst vís-
indamennska af ýmsu tagi, sem
átti liug lians hin síðustu ár. I
Monticello stundaði liann einnig
garðyrkju, lestur o. fl.
6) Alla sína ævi stóð hugur
Jeffersons til þess að bæta kjör
mannanna. Hinn frjói hugur
hans gerði ýmsar uppfinningar.
Meðal þeirra voru pólýgrafinn,
eða vél til að taka afrit, fyrsti
„stormglugginn“, svokallaði,
matarlyftan, og plógur sem
hlaut verðlaiin í Frakklandi.
— — — Eitt af áhugamálum
þeim sem Jefferson vann mikið
að á þeim árum sem liðu eftir
að hann dró sig í h!é, var að
stofnsetja háskólann í Virginíu.
Hann átti hugmyndina að hon-
um, teiknaði hann, og ákvað
hvaða deildir skyldu vera innan
veggja skólans. Auk þess sem
hann var stjórnmálamaður, þá
var hann arkitekt, uppfinninga-
maður, bókasafnari, fornminja-
safnari, fornleifafræðingur og
rithöfundur. — — — George
Wasliington er þekktur undir
nafninu „faðir Bandaríkjanna“,
og á sama hátt ætti Jefferson að
vera talinn faðir bandarísku
stjórnarinnar. Með sjálfstæðis-
yfirlýsingunni fæddist sú stefna
hans, eða heimspeki, sem leitt
hefur af sér lýðræði þar í landi.
Nafn hans er þekkt um víða
veröld. (Endir.) A
.........- ^ -
§
|