Vísir


Vísir - 08.03.1961, Qupperneq 10

Vísir - 08.03.1961, Qupperneq 10
11 VISIR Miðvikudaginn 8. marz 1961 JENNIFER AMES: Jjatnica- ARFIIRIÍ • + A KVÖLOVBKUNNI -K 38 þig? Nú var tryllingurinn kominn í röddina aftur. — Neit, nei, vitanlega ekki! En það er nokkuð snemmt að hugsa um hjónaband ennþá. , — Fór hann til Wyman af þvi að hann vissi að þú varst hér? , Nú var dr. Kurtz kominn inn i íorstofuna, hljóðlega eins og jmús. Hann stóö við gamla, útskorna arininn. — Var ungfrú Wyman nokkuð sérstakt á höndum? spurði hann. , — Hún var að bjóða mér að búa hjá sér. Og bauð mér i kokkteil KÍSdegis i dag. , — Þaö var fallega boðið af henni, að vilja hafa yður sem gest, en.... Þér sögðuð henni auðvitað að þér munduð búa hérna áfram? Faðir hennar tók fram í: — Kannske það fari betur um hana þar. Kurtz. Þetta er kannske góð hugmynd. i — Alls ekki, Lawton. Eg held að þú gerir þér of lágar hugmyndir um hæfni okkar til að láta ungri stúlku líða vel. En faöir hennar hélt áfram: — Eg held nú samt að það væri hyggilegt að hún flytti. Það verður skemmtilegra fyrir hana. Hvers vegna skyldi hún ekki gera það? — Vegna þess að ég vil það ekki. Það er næg ástæða. Kurtz hélt. áfram, og nú beindi hann orðum sínum til Janet: — Að því er kokkteilboðið snertir, er ekkert því til fyrirstöðu að þér Jarið þangað. Sannast að segja leikur mér hugur á að vita hverjir eru gestir hjá Wyman. Þér gerið svo vel og segið mér jþað þegar þér komið aftur — og ailt annað, sem getur skipt máli íyrir mig. Þér skiljið sjálfsagt hvað ég meina, ungfrú W’ood. Köld og dimm augun störðu á hana. — Nei, ég skil það líklega ekki. Hvað ætti ég að geta fengið að vita þama, sem gæti skipt máli fyrir yður? — Þér eruð vafalaust nægilega greind til að skilja það, ungfrú Wood. Eg óska, já ég býst við þvi af yður, að þér hlustiö gaum- gæfilega á allt það, sem okkur er þarft að vita. og ég geng að því sjálfsögöu, að þér segið okkur ítarlega frá því. — Eruð þér að biðja mig um að njósna um vini mína? spurði hún. ; Þér notið óheppilegt, já, sóðalegt orð! Njósna! Eg bið yður að- eins að hafa augun og eyrun opin. Og þér eruð að tala um vini yðar.... Má ég Iáta það i ljós, að ég tel að við eigum meiri kröfu til hollustu yðar en þeir. Varla langar yður til að faðir yðar lendi í fangelsinu aftur? Þá mundi hann áreiðanlega aldrei sleppa út framar.... Svo bætti hann við: — Skemmtið yður nú vel i sam- kvæminu, ungfrú Wood. Það var hægast fyrir dr. Kurtz að segja henni að skemmta sér vel, en hún var allt annað en glöð þegar bílstjóri Kurtz ók henni í samkvæmið. Hvernig gat hún skemmt sér, hafandi í huga nýsögð orð dr. Kurtz — ekki sízt hótunina urn það, sem faðir hennar ætti í vændum. Þjónn opnaði bílinn þegar hún ók í hlaðið og roskinn maður kom á móti henni undir eins og hún var komin út úr bílnum. — Komið þér sælar — og velkomnar! Þér munuð vera ungfrú Wood, er ekki svo? Dóttir mín hefur sagt mér frá yður, hún kemur strax. Eg heiti Samuel Wyman. Andlitið var sólbakað og viðfeldið, og blá augun skörp. — Nú skal ég fylgja yður til hinna gestanna. Eg held að þér hafið kynnst sumum þeirra áður. — Þið þekkið líklega flesta, ungfrú Wood, sagði hann. — En Hartson hafið þér sjálfsagt ekki séð. Má ég kynna ykkur. Hart-( son er lögreglufulltrúinn okkar. Lögreglufulltrúi! Fyrir einum. sólarhring hefði henni staðið alveg á sama um þetta, én nú setti að henni hræðslu — hún varð hrædd um föður sinn. — Það er líkast og þú haldir að hr. Hartson ætli að taka þig; fasta, Janet, sagði Jason. i — Skein vond samvizka út úr mér? sagði hún og brosti. — Eg Það hafði verið óvenju mikil er hrædd um að flestir fái samvizkubit þegar þeir standa and- snjókoma og 13 ára gamall spænis lögreglufulltrúum. sonur minn ákvað að vinna sér — Eg fullvissa yður um að hr. Hartson er sauðmeinlaus, sagði inn nokkra aura með því að Wyman. — Auk þess er hann snillingur i tennis og bridge. Hvernig moka snjónum burtu fyrir ná- eruð þér að yður i þeim listum? grannana. En þar sem fann- — Eg er ekki á marga fiska í tennis, sagði Janet. — Og einu irnar voru afar háar fyrir sinni spilaði ég bridge á móti manni, sem varð að fara til læknis, framan hjá okkur stakk eg upp af því að hann hafði fengið of háan blóðþrýsting af þv'i að spila á því, að hann réðist í að moka á móti mér. þeim á burtu áður en hann Þeir hlóu og Janet hlammaði sér á stólinn, sem Wyman hafði tæki til við að hjápa öðrum. ýtt fram handa henni — milli Jasons og Sir John. Sir John sagð- ^ — Hvað mikils virði er þetta? ist fagna því að fá að sjá hana aftur. spurði hann. — En það eru ekki nema tveir dagar síðan við sáumst seinast,' — Sonur minn, sagði eg. — sir John, sagði hún. Þetta er heimili þitt. Eg ætla — Veit ég það, svaraði hann. — En ég var vanur svo góðu á að láta það eftir dómgreind skipinu — þá hitti ég yður oft á dag. Hann brosti urn leið og þinni og sómatilfinningu hversu hann sagði þetta, en það var eitthvað i augnaráði hans, sem mikið þú vilt fá fyrir það, eða olli þvi að henni leið illa. Var Sir John umhugað um hana — á hvort þú vilt taka nokkuð fyrir annan hátt en sem kunningja? Henni hafði ekki dottið þessi Það. Láttu samvizku þína ráða Upurning i hug fyrr, en allt í einu gat hún ekki vísað spuming- í því efni. unni á bug. Hún mundi hvemig Sonja hafði hagað sér, bæði á j Tveim klukkustundum síðar skipinu og eins í Kingston. Var hún hrifin af Sir John og hafði kom hann inn í húsið. hún grun um, að honum litist. vel á Janet? J — Eg er búinn að þessu Nei, það gat ekki komið til mála. Það náði ekki nokkurri átt! pabbi, sagði hann — og eg hefi Hún gat aldrei elskað neinn annan en Jason. Og það væri mjög tekið ákvörðun. Eg ætla ekki j heppilegt ef Sonja og Sir John gætu fundið hvort annað. að setja neitt upp fyrir þetta. Láttu nú samvizku þína ráða. Nú gengur það ágætlega fyrir Orson Welles, en fyrir nokkr- um árum var það ekki gott. Það var nefnilega rukkari, sem — Eru frú Heathson og Sonja í Kingston ennþá? sagði hún. — Já, svaraði hann. — Þær hefðu vafalaust getað hugsað sér að koma hingað, en gistihúsið hérna er ekki á marga fiska. Hvar búið þér, Janet? , — í Taman House. — Á eigninni yðar? — Já, núverandi leigjendur voru svo kurteisir að bjóða mér að 'aldrei íét hann í friði, og lét veia' ^sér ekki segjast þó að Orson Hann lægði röddina. — Eg hef fréttir að færa yður, en þær eru Welles fullvissaði hann um> að sagðar í trúnaði. Hún kinkaði kolli og hann hélt áfram: — hann myndi fá peninga sína Skemmtiferðamiðstöðin verður .staðsett hérna. Við myndum affur Loks símaði hann til félag og kaupum allar eignir sem við fáum á næstu grösum. hans. j Taman House liggur upp að eignum, sem við höfum þegar keypt, I _ Hvernig í veröldinni viljið 'og þess vegna er sú eign mikils viröi. Hann brosti. — Það er þ£r að eg hfi þangað til eg fæ kannske ekki hyggilegt af mér að segja yður þetta, en ég geri peninana mina aftur? það samt — af því að þér eruð vinur minn. Hve mikið höfðuð þér áætlað að setja upp á eignina, ef þér selduð? — Eg hafði enga hugmynd um hve mikils eignin væri, en ég legt er. hafði vonað að fá 2000 pund, sem ég gæti lagt i fyrirtækið heima í London. Iíann hló. — Tvö þúsund? Þér fáið dálítið meira, hugsa ég. Eg mundi fremur ætla eitthvað nálægt tíu þúsund pundum. Hún starði á hann eins og hún tryði honum ekki. — Það er omögulegt að eignin sé svo mikils virði, Sir John! — Eg veit hvað ég er að tala um, sagði hann. Því svaraði Orson Welles svo: — Eins spart eins og mögu- Tvær ungar drósir frá Ber- línarborg, sem voru heidur ágjamar í huga, komu ný- lega í eina af stórverzlunum við Kurfúrstendamm og höfðu R. Burroughs TME ATE-MAN SILENCE7 HIS FCIENP-S, THEN SLOWLYv STEALTHILy AP’VANCEP’-- — TARZAN — ^3 Tíu þúsund pund.... Hún var að hugsa um hve mikiis virði nærri því klætt sig upp frá henni hefði verið svona boð — fyrir aðeins tveimur dögum. : yzt til innst fyrir ekki neitt. — En ég er hálft í hvoru að hugsa um að hætta við aö selja, | í5®1’ skildu ekkert í því að sagði hún. — Eg er narðánægð með leigjendurna, sem eru þarna. Þær voru teknar fastar því nær Hann leit forviða á hana. — Eg skildi yður svo, sem þér væruð samstundis. Þær höfðu bara staðráðin í að selja. ’gleymt að taka verðmiðana af — Þér vitiö að það eru sérréttindi kvenfólksins að vera hringl- fötunum, sem þær höfðu stolið. andi í skoðunum, sagði hún og reyndi að brosa. — Hver er ástæðan til þessa, Janet? Hafa leigjendurnir neit- að að flytja? Ef svo er þá finnst mér engin ástæða til að þér búið áfram hjá þeim. — Það er einmitt það, sem ég hef verið að segja við Janet, tók spurningalista, en kölluðu hann Jason fram i. — Afsakið þið að ég gef mig fram í tveggja manna svo aftur heim áður en fólk gat svarað honum. Og það var von. ! I honum stóð meðal annars þetta. | — Hafið þér eða nokkur af ættingjum yðar nokkurn tíma framið sjálfsmorð? Hernaðarvöldin í Bandaríkj- unum höfðu nýlega sent út 37.1« TO WHEiCE HE FOUNCP AN UNSUS' gECTING NATIVE PICIÍING SEgglES OFF SOWE SUSHES. .. Apamaðurinn þaggaði nið- niður i félögum sínum og lædíffst inn í runnann. Þar koma hann auga á svert- ingja sem var að tíne. ber af runna. Tarzan hljóp að hon- um með grimmdarlegu öskri og ætlaði að handsama svert- Innbrotsþjófur, sem komizt jhafði inn í hús fátæks prests, jtruflaðist af því að maður j vaknáði í herbergi því, sem hann hafði brotizt inn í. Hann dró upp gikkinn á byssu sinni og sagði: — Ef þér hreyfið yijiur eru þér dauðans matur. Eg er að leita að peningunum yðar. .......I — Lofið mér að komast á ingjann iil að geta spurt fætur og kveikja, sagði prest- hann um furður þessa lands. ur. — Eg ætla að leita með yður.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.