Vísir - 08.03.1961, Qupperneq 11
Miðvikudaginn 8. marz 1961
VISIB
II
mí tiœmm
Leikhús þjóðanna 1961:
Þátttakendur í alþjóðaleikhátíðinni í París
í sumar verða frá 47 löndum
„Leikhús þjóðanna“, sem svo
cr kallað, kemur fram í fimmta
sinn í París í sumar, og taka að
þessu sinni 47 þjóðir þátt í
þessari miklu leiklistarhátíð.
Að þessu sinni verður það
Vestur-Þýzkaland, sem hlotnast
sá heiður að flytja opnunarsýn-
ingarnar, og sendir Sambands-
lýðveldið 6 leikflokka til þátt-
töku í hátíðinni. Þann 10. apríl
hefst hátíðin í Théatre des
Ghamps Elysées með því að leik
flokkur frá Stádtische Oper
frumsýnir óperuna „Moses og
Aron“ eftir Arnold Schönberg.
Nokkrum dögum síðar flytur
sami óperuflokkur í leikhúsinu
Sai'ah Bernhardt nútíma óperur
og balletta. Aðrir leikflokkar
' vestur-þýzkir, sem þárná sýna,
eru frá Stuttgart-óperunni og Jacques-turninji og Söru Bernhardt leikhúsið, aðalaðsetur
Sigurður Örn Steingrímsson
fiðluleikari.
Eftir námið hér hélt hann til
Vínarborgar og var þar við' nám
í 6 ár, kom heim í fyrra og hefir
síðan ' verið aðalfiðlukennari
við Tónlistarskólann á Akur-
eyri. (Þess má geta til gamans,
að tveir braeður hans eru líka í
músík, Hreinn, sem lært hefir
hér og erlendis flautuleík og tón
smiðar, og Steinþór, píanóleik-
ari í danshljómsveit). Sigurður
Örn leikur í kvöld með undir-
leik Kristins Gestssonar fanta-
siu op. 47 fyrir fiðlu og píanó
eftir Arnold Schönberg'.
| — Úr því að þú kemur nú
tfrá hinni frægu borg tónlistar-
| innar, Vín, langar mig til að
spyrja, lifa þeir mest á fornri
frægð eða hefir ,,nýja“ tónlistin
Schach setur á svið- Það hefir Tokyo og flytur nútímaleikrit ]agf y-n uncjjr sjCT?
... verið kallað „fyrsti raunveru- japanskt, og Vakhtangov-leik-
bai eikiitið „Raskolni j0g- harrr]úeikurinrl fra Suður- húsið frá Moskvu með „Eftir-
. ° . .’-f611.1/Utt Val ^ listahátíð Afríku“, fjallar um þeldökka litsmanninn“ eftir Gogol og nýr
1 ^r. n 1 ^ria- Noiðuilönd stúikU, sem læzt vera hvít, en kór-harmleikur frá Sovétríkj-
S ac-6i 1 b ynnt nu kemst í vanda, þegar sonur unum, eftir Alexei Arbusov.
en Schauspieltruppe frá Zúr- hennar
ich leikur ,,Rosmersholm“ eftir , .. ,
, verður astfanginn af svertingja- um í Moskvu og viðar austan
, ' stúlku. járntjalds við miklar vinsæld-
Drjugur skerfur kemur frá
Englandi og Bandaríkjunum.
Áður hefir verið sagt hér í blað- Þátttakendur í fyrsta sinni, eru
Schauspielhaus Bóchum, sem I
flytur „Die Véilchen“ leikrit
gegn stríði eftir Schehade,' og efti). Bagil
Schlosstheater frá Celle leikur
„Guerinca“ eftir Francis Arra-
„Leikhúss þjóðanna"
Warner, Leonard Shiki-leikhúsið kemur frá
verji, sem eg held að hafi verið-
í Mexikó hin síðari ár, ungur
maður. Sízt má gleyma Ricardo
Odnoposoff, kennara mínum.
sem er afburða fiðluleikari, enn
á léttasta skeiði. Auðvitað hlýt-
ur maður að nefna David
Oistrakh, þann galdramann, og
fleiri Rússa. Sonur hans Igor er
góður en ekki kemst hann þó í
neinn samjofnuð við föður sinn.
Leonid Cogan heyrði eg og'
Chi'istian Ferrar, og svona
mætti halda áfram. Það eru
margir snillingar nú í blóma
lífsins, sem leika á fiðlu. Af
amerískum kom Yehudi Menu-.
hin oftast til tónleikahalds, en
hann er ekki nema svipur hjá
sjón á við það, sem áður var.
Þetta verður endalaust, ef e^ á
að nefna allt það, sem er
|Skemmtilegs að minnast frá ár-
unum í Vín. Aldrei gleymi eg
Aiice Pashkus, sem kenndi mér
fyrst í Vín. Og hún kenndi líka
hinum heimfræga Yehudi
Menuhin, svo heimurinn stend*
ur í þakkarskuld við hana fyrir
að hafa búið slíkan mann út á.
hina hálu braut. i
j i
í konunglegu
kapellunni.
j Pétur Þorvaldsson lærði
jfyrst sellóleik í Tónlistarskól-
anum í Reykjavík hjá dr. Hans
|Edelstein og Einari Vigfússyni.
En 1955 fór hann tif Kaup-
mannahafnar og settisjt í Kon-
unglega tónlistarskólajnn, var
þar í 4 ár og hafði allan þann
tíma fyrir kennara, Erling
— Það er nú öðru nær, svarar
Sigui'ður. Vínarbúar eru ekki
ginkevntjr fvrir nýjima'ar. Þeir
eru eiginlega á varðbsrgi fyrir
heim Manni kemur bað óneitan
sem . virðist hvítur, ,sem flutt hefir verið í leikhús- ]eea þannig fyrir sjónir< að þeir
Önnur lönd, sem verða nú ir' Þá má nefna meðal ^ýjonga ofga
Sleikrit eftir Anouilh, „Lævirkj-
mu frá amerísku leikflokkunum| chile, Egyptaland, Kúba, Lib- ,ann“- Nutimaoperur, sem þarna nýjungar> sem komu fram .....
þrem, sem eru að fara i Evrópu- anon- Madagascar, Mexico, 1 ver a . ’ eru eltlr ^anaeek’ aldamótin. En þeir mega þó eiga
för undir stjórn Helen Hayes Nigeria, Perú og Ungverjaland. ro 0 leít’ „Anaiara eítir
búist við hinu versta úr sam-
tíðinni. Eg held, að það sé ekki
gt, að þeir séu fyrst nú á
seinni árum að viðurkenna þær
um
mm
Blomdahl, og eftir Carl Orff.
Wilder, Tennessee Williams og Madi'id „Yerma“ eftir Garcia Þi°ðdansar fra Belgiu, Kubu, músik
það, að þeir eru búnir að setja
og flytja leikrit eftir Thornton Þarna flytur Teatro Eslava frá ‘“^“í^aLÍL’ séi-stakan prófessor í tólftóna-
William Gibson, höfund leik-
ritsins „Tvö á saltinu“ sem Þjóð-
leikhúsið flytur um þessar
við tónlistarháskólann.
Lorca, og er það í fyrsta sinn, jMexikó, Libanon, Nigeriu, Perú j\nnars er ekkj að þvi að Spyrja,
sem spænskt leikfélag flytur,og MadaSascai. ag yin 0}gar 0}} af músík sem
leikrit eftir hann síðan hann j Hátíðaleikritin verða flutt í jafnan fyrr, ’hún telst til lífs-
mundir. Eftir hann verður flutt var myrtur í borgarastyrjöld- Théatre Sarah Bernhardt og nauðsyrija fólksins þar, og.því
í Leikhúsi þjóðanna leikritið inni- "^0 eSyPsk leikrit flytur Théatre du Vieux Colombier, verður ógleymanlegt að hafa
verið innan um þetta tvennt
svo náten!?d' hvoru öðru, tón-
listina og fólkið.
Nýir fiðlusnillingar.
— Hvaða hljómsveitarstjórar
og fiðlarar verða þér minnis-
stæðastir frá þessum Vínarár-
um?
i — Það er auðvitað um svo
marga að ræða, þeirra, sem þar
hafa aðsetur og hinna, sem
koma og fara eins og um aðrar
listaborgir. Herbert von Kara-
„The miracle worker“, sem Þar Þjóðleikhúsið í Kairo, og og stendur hátíðin til 8. júlí.
fjallar um Helen Keller og
kennara hennar. Ennfremur
kemur frá New York leikfélagið
Living Theatre með hið sér-
kennilega og umdeilda leikrit
„The connection" eftir Jack
Gelber. Negrakór frá Atlanta-
háskólanum flytur þar kaþólska
messu. Frá Englandi kemur
English Stage Company og flyt-
ur fyrsta leikrit Tjekovs
„Platonov" með Rex Harrison í
aðalhlutverkinu, ennfremur
leikritið „Sergent Musgrave’s
Dance“ eftir John Arden, „The
Tnnlistarmennirnir mnt-
mæltu gagnrýnandanum
Rætt við þrjá unga menn, sem
„debútera“ í dag.
jan er stór kárl á sínu sviði,
Musica Nova býftur upp á margir með eftirvæntingu eftir hvað sem hver segir, og ræður
caretaker“ eftir Harold Pinter, Það í kvöld að heyra einskonar því að hlýða á túlkun þeirra, þar mikið ríkjum. En mér verð-
„Kreutzersónatan" eftir sögu >»jómfrúarræður“ þriggja ungra þar eð þeir hafa allir getið sér ur þó engu síður minnisstæðir
Tolstoys, „Jónsmessunætur-|tdlllistarmauna> sem lokið hafa góðan vitnisburð kennara sinna þeir Josef Krips og Karl Böhm,
draumur", sem er nýjasta ópera ekki.alls fyrir löngu prófi við heima og erlendis. Vísir átti þó að von Karájan hafi skilj-
Benjamíns Britten. Einnig ber
að nefna verk, sem nefnist
„Kvenhetjur Shakespears“,
flutt af einum leikara, og frá ír-
landi kemur líka Michael Lac-
Liammoir með , einleik, sem
býggður á aevi Oscars Wilde-
Frj£.’. SÚður-Afríku ,kóma „The
Cockpit Players" nú í fyrsta
sinn.og lejka „Try for White“
erlenda tónlistarskóla og hófu stutt samtal við þ'á í gær, og anlega skyggt eitthvað á þá. Af
nýlega þátttöku í tónlistarlífinu spurði þá fregna af námsferli og fiðluleikurum nefni eg fyrst
hér heima. . fleivu.
Þessir menn eru Sigurður Örn ,
Steingrímsson fiðluleikari, i Vínarbúar ekki gin-
Kristinn. Gestsson píanóleikári keyptir fyrir nýjungum.
og; Pétur Þoryaldsson séllóleik-
ari. Enginn . þeirra hefir áður
komið frám sem einleikari á np-
inberum tónletkum, og bíSa því;
heimamann þar, V/oIfgang
Schneiderham, sem að mínu á-
liti er einn hinn mesd, sem nú
er uppi. En nýkominn er fram
Sigurður Órn Steingrímsson á.'sjónarsviðið.Henrik Szernynk,
hóf tórilistamám. við Tónlistar- framúrskaraudi og hlýtur að
.skólann í Reykjavík, og var éiga eftir að verða óskaplega'
kentxari hans ;Biöra ÓiafssQn. - frægur, ef að líkum lætur,-Pól-
Pétur Þorvaldsson
sellóleikari.
Blöndal Bengtson. Hann kom:
heim s.l. sumar og hefir síðan
verið starfandi í Sinfóníu
hljómsveit íslands (brpðir Pét-
urs er Snorri, sem stundað hef-
ir nám í fiðluleik hér heima og
síðan erlendis um rnörg ár.).
Pétur lék iðulega í Höfn í
hljómsveitunum í Tivoli og
Kepellunni, og síðustu mánuð-
ina úti sem 1. sellóleikari í Syn-
funíuhljómsveit Jótlands. Hann
fékk þar girnilegt atvinnutilboð
en kaus heldur að fara heim.
sonar.
Pétur leikur í kvöld sellósón-
ötu op. 40 eftir Shostakovits
með undirleik Gísla Magnús-
son.
— Hvað er þér eftirminni-
legast frá árunum í Höfn?
— Eg held ég verði að segja,
að þótt ég eigi ótal ógl.eýman-
legar stundir með kennara
mínum Erling Blöndal og einn-
ig í hljómsveitum með góðum
félögum, þá hafi veíuð mest
upplifun, þegar ég lék sem 8.
sellisti í hljómsveit konung-
legu kappellúnnar, þeg|i' þang'-
- -Frh. a 2. siðu.