Vísir


Vísir - 08.03.1961, Qupperneq 12

Vísir - 08.03.1961, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. — Sími 1-16-60. wísa n Miðvikudaginn 8. marz 1961 Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Simi 1-16-60. Séð yfir Helguvík. Heiiiavík a Skodamli: Þar sökk endur fyrir löngu skip mei heigan farm. ti' þeint aíbnjröi tircfjur t'iliin nuin. í um það bil 80 km. fjariægð, frá Glasgow er hið margumtal- 1 aða skipalægi Holy Loch eða Helgavík (hin helga vík), sem . skerstinn í landið frá Clyde, og hefur hún á síðari árum verið notuð sem lægi fyrir skemmti- siglingabáta. Víkin dregur nafn af því, að því er, hermt er í skozkum i annálum, að skip sem flutti helga mold frá Jerúsaíem sökk j í stormi á víkinni. Þetta á að j hafa gerst á þeim tíma, er uppi var Sankti Mungo, sem tekinn var í helgra manna töJu og frá þeim tíma hefur verið dýrling- ur Glasgow. Farm skipsins, hina helgu mold, átti að flytja á Jand, þar sem hin mikla iðnaðar og hafn- arborg Glasgow er nú, og reisa á henni guðsliús, sem yfir hvíldi meiri helgi en venjlega. Emifremur segir í annálum, að Sankti Mungo hafi sjálfur staðið fyrir verkum, er bjargað við komu Proteusaf og lcafbát- soklcna, og komið fyrir á strönd- inni, þar sem Kilmun-kirkja var reist. Hún var í rúsiir lögð síðar en var endurreist 1441 og stendur enn við víkina og sér þar vítt yfir Clyde. Dregið senn í happdrætti Krabbameinsfélagsins. Krabbameinsfélag Reykjavík ur hefur efnt til happdrættis til ágóða fyrir starfsemi sína eins ng kunnugt er. Aðalvinningur er Volkswag- en, auk ýmissa annarra góðra vinninga. og hefur salan geng- ið svo vel, að nú eru aðeins um 1000 íriiðar eftir. Verða þeir séldir fram á föstudag úr bif- í'eiðinni í Aústurstraeti, en dreg dð verður á föstudagskvöld; Eru þVí síðUStú .fórýöð að fá sér ,Thiða. Kilmun er einn smábæjanna við víkina og er hinn stærsti þeirra Dunoon með 12 þúsund íbúa. Þetta eru aðallega sumar- dvalarbæir, en á sumrin hefur jafnan verið krökt af skemmti- siglingabátum á víkinni, en á veturna hefur verið deyfð yfir öllu. Ætla menn, að nú færist fjör í öll viðskipti og líf þarna, við komu Proteusar og kafbáta anna, en víkin verður nú, svo sem mjög hefur verið getið i fréttum, bækistöð birgðaskips- ins Proteusar og Polariskafbát- anna bandarísku. FjÖlskyldur margra sjóliðanna á þessum flota munu nú setjast þarna að. Hin helga vík er orðin ein mik- ilvægasta flotastöð álfunnar á þeirri kjarnorkuöld, sem nú er upp runnin. Er það rifjað upp, að það var skip sem sökk í djúp spávar þarna á víkinni, sem varð til þess, að hún hlaut það nafn, sem hún hefur enn í dag. — Sagan gerðist þá að nokkru neðansjávar sem enn í dag, er kjarnorkukafbátar munu sigla þar út og inn ofan og neðan sjávar. isfirðingar á Grunnslóð. Einkaskeyti til Vísis. ísafirði í gær. Aflahæsti bátur liér ■' febrú- ar er Guðbjörg, skinsljóri As- geir Guðbrandsson, með 180 lestir í 24 sjóferðum. Gunnhildur, skipstjóri Hörð- ur Guðbrandsson, 150 j. í 14 sjóferðum. Gunnvör, skipstjóri Jón B. Jónsson, 140 1. . 24 sjó- ferðum. — Almennt hefur verið róið alla virka daga mánaðar- ins. Mun það einsdæmi. ís- firzku vélbátarnir sækja nú að- allega á svonefnda Grunnslóð og í Djúpið þegar verst eru veður. Steinbitsganga engin veruleg ennþá og afii hefur yfirleitt verið fremur tregur. Hæstur afli í legu eru 12 lestir. Hæstu vélbátar í Patreksfirði og Tálknafirði hafa yfir 200 lestir í febrúar. — Arngr. Ný lög um vélskóla. Hinn 16. nóvember s.l. fól menntamálaráðherra þeim Ás- geiri Péturssyni, deildarstjóra, Gunnari Bjarnasyni skólastjóra Vélskólans, og prófessor Finn- boga R. Þorvaldssyni að undir- búa setningu nýrra laga um Vél skólann. Nokkru síðar var þeim jafn- framt falið að undirbúa löggjöf um stofnun tækniskóla og enn- fremur að gera tillögur um breytingar á núgildandi lagaá- kvæðum um verknám gagn- fræðastigsins, með það fyrir augum að gefa brottskráðum nefndum verknámsdeildanna kost á framhaldsmenntun, er opni þeim leið inn í Vélskólann og væntanlegan tækniskóla. Mun tillögum um síðastgreint atriði verða skilað til ráðuneyt- isins á næstunni. Menntamálaráðuneytið, 7. marz 1961 Reykjavíkurför Bretans eftir innbrot í Á. V. R. Stal tvelm kössum af whisky á Seyöisfirði. Skipverjar á brezka togaran- um Dinas fengu sér hraustlega neðan í því í fyrrinótt, þegar þeir voru lausir við skipstjór- ann, sem hafði verið fluttur í sjúkrahús á Seyðisfirði. j Sjálfsagt hafa þeir álitið sig hafa ærið tilefni til að fara á ærlegt fyllirí: Þeir komnir í ! land, lausir við skipstjórann og lausn landhelgisdeilunnar á næstu grösum. Hófst gleðin með því að þeir gerðu sig heima komna í -landi á mánudags- I kvöld fóru þeir með háreysti j um götur bæjarins og gerðust j nærgöngulir við farartæki þorpsbúa, hvort sem það voru bifreiðar eða sleðar. Lauk kvöld inu samt stórslysalaust. Morguninn eftir kom í ljós, að brotizt hafi verið inn í út- sölu áfengisverzlunar staðarins, og voru horfnar tveir vískí- kassar ásamt einhverju fleiru. Var þegar hafist handa um að rannsaka málið, og féll strax grunur á skipverjana, sem verst höfðu látið kvöldið áður. Við nánari rannsókn fannst sokk- inn árabátur nálægt skipinu, og í honum 13 flöskur áfengis. Var nú gerð leit í skipinu, og Æskulýðsdagur tékst betur Æskulýðsdagur þjóðkirkj-( unnar var haldinn um land allt í fyrrad. go varð á allan hátt ár- angursríkari en nokkru sinni áður, að því er séra Ólafur Skúlason, æskuilýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, sagði Vísi í morgun. Flestar kirkjur í Reykjavík voru mikið til fullsetnar, aðal- lega af æskufólki, í einni kirkju, Bústaðasókn, annaðist barnakór sönginn, og í Nes- kirkju aðstoðaöi lúðrasveit drengja. Æskulýðsblaðið seldist nálegá upp, og merkjásalant þjéðkirkjunnar en áður. gekk betur en áður Um kvöld- ið liélt Æskulýðsnefnd þjóð- kirkjunnar samkomu í Dóm- kirkjunni, þar sem séra Sig- urður Haukur Guðjónsson, prestur á Hálsi, flutti prédikun, sem vakti mikla athygli. Helgi Skúlason leikari las upp sögu, Snæbjörg Snæbjarnardóttir söng einsöng, og Páll ísólfsson lék á orgelið, en ‘ Dómkórinn söng. Séra Oskar J. Þorláksson annaðist helgiathöfn. SéraÓlaf- ur Skúlason stjórnaði samkom- unni. Veður var mjög slæmt í gærkvöldi og aðsókn því ekki eins góð og skyldi. fannst þar loks áfengið, sem stolið hafði verið — með merki áfengisverzlunarinnar — en eitthvað hafði spillzt ofan í skipverja. Játaði einn þeirra síðan að hafa framið innbrotið, stolið áfenginu og siðan árabát til að flytja fenginn um borð. Á leiðinni sökk báturinn undir honum og hluti fjársjóðsins, en sjálfur komst hann naumlega um borð með nokkrar birgðir. Háseti þessi, Henry Haig (blaðinu er ekki kunnugt um hvort það var Haig’s víski sem um var að ræða) að nafni, var síðar færður í gæzlu- varðhald, en skipið er farið frá landi með láns skipstjóra af öðrum brezkum togara. Henry Haig var sendur með m. s. Heklu ■' morgom ó- leiðis til Reykjavíkur, til framhaldsrannsóknar og dómsfellingar. Á Seyðisfirði er ekkert húsnæði, sem nota má til fangageymslu í lengri tíma, og þessvegna var þetta ráð tekið. Yfirmenn skipsins hafa tekið að sér að gæta fangans þar til vfirvöldin í Reykjavík taka við honum. Fundi Kongóleiðtoga var tvívegis frestað í gær - meðan Gizenga ræddi við Nasser og fór sér hægt á leið til Madagascar. I gær varð tvívegis að fresta umræðum á ráðstefnu Kongó- leiðtoganna, sem saman eru komnir á eynni Madagascar. Var beðið komu Gizenga, arf- taka Lumumba, en hann hafði viðdvöl í Kairo, átti þar eitthvað Eínar Pjetursson, siói’kaupmaðii r. látiim. Látinn er Einar Pétursson stórkaupmaður, einn af kunn- ustu mönnum sinnar stéttar hér í bæ. Einar hafði átt við vanheilsu að stríða undangengin ár, en gekk jafnan til starfa, þegar heilsa og kraftar leyfðu. Beeeham látinn. Látinn er á Englandi Sir Thomas Beecham Hami var einn kunnasti hljómsveitarstjóri heims. Flutn- ingi tónverka undir hans stjórn hefur svo oft verið útvarpað hér, að hann er fjölda manns hér fyrir löngu kunnur sém hljómsveitarstjóri. Hann var 81 árs að aldri. vantalað við Nasser og fleiri. í morgun var búizt við, að um- ræður gætu hafizt á ráðstefn- unni árdegis í dag. Nkrumah forseti Ghana flutti ræðu á Allsherjarþingi Sam- [ einuðu þjóðanna í gær og gerði grein fyrir tillögum sínum varð- andi Kongó, þ. e. að Afríkuþjóð ir hefðu allan veg og vanda af meðferð og lausn mála þar, en störfuðu þó á vegum Samein- uðu þjóðanna. Hann mun ræða við Kennedy forseta áður en Frh. á 6. síðu. Patrick Henry á Helguvík. Kjarnorkukafbáturinn band- aríski PATRICK HENRY kom allt í einu upp á yfirborðið í Clyde-ósum í morgun. Viðstaddir komu kafbátsins voru fjölda margir fréttamenn. Patrick Henry er einn af 4 kjarnorkubátum, sem hver um sig hefur meðferðis 16 Polaris- flaugar og fá bækistöð á Helga lóni, ásamt birgða- og hjálpar- . skipinu Proteusi. Áhöfnip fær nú hvíld eftir lp vikna neðan- sjávarvist, en' önhur tekur við.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.